Tíminn - 11.04.1958, Qupperneq 1
Mmar TfMANS eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 11. aprfl 1958.
Inni í blaðinu:
Vettvangur æskunnar, bls. 4 og 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Sænskt þjóðskáld heimsækir
ísland, bls. 7.
80. blað.
Beilu Frakka og Túnisbúa
verður nú skotið til S.Þ.
Sáttasemjarar gefast upp. Bourguiba
forseti neitar að einangra Alsír
NTB—Farís, 10. apríl. — Deila Túnisbúa og Frakka hlýtur
íiú óhtjákvæmilega að íara fyrir S.Þ., var sagt af opinbeiTÍ
háifu í París í kvöld. eftir að Beeley og Murphv liöfðu átt
sjamtál vie Gaiilard forsætisráðherra. Þeir skýrðu Gaiilard
frá seinuitt' vjðræðum sínum við Bourguiba Túnisforseta.
Forsetinn er sagðúr hafa lýst því endanlega yfir. að hann
vildi með engu móti hætta stuðningi sínum við uppreisnar-
men:o i Alsír.
gagnvart þeim, myndi að setja upp
Þar með væ.-i hann. með öllu bráðabirgðastjórn í Kairó og setja
ófáaniegur til að fallast á neinar allt traust sitt á Nasser forseta,
þær miSlunartiilögur, er gerðu sem aflur myndi leita til Sovétríkj
ráð fyrir aigerri lokun landamæra anna.
Túnis oa AIsi.-r.
i . - -*>•.
* Ӓ
Alsír v.apað.
lláðuncyið' á fundi.
A fundi sýttasemjaranna og for-
Samvinna við uppreisnarmenn- saoiisiúðlherrans Gaillards í dag
ina væri einn megin hyrningar- (var ékki aðeins rætt um Túnis-
steinninn í sijórnarstefnu Túnis.' deiluna heidtir vandamálin í N-
Einangrun AJsír frá Túnis myndi Al'ríku yfirleitt. S’áttasemjararn-
binda endi um fyrirsjáanlega fram ir mttnu ha.fa haft með sér nýjar
tífj á vináttu Túnis og hins frjálsa
Alsírs,. sem Eaurguiba er fullviss
um að muni verða til innan
skamms. Afleiðingin myndi verða,
að Alsar væri. tapað sem banda-
maður vesturveldanna. Fyrsta
verk jippreisnarmanna nú, ef
Túnis tæki upp einangrunarsternu
tillögur frá Bourguiba og var boð
aður sérstakur ráðuneytisfundur i
dag til þess að ræða þessi nvál.
Túnis og Frakkland munu nú
kæra múl sín fyrir Dag Hammar
sk.jöld og leita aðstoðar Samein-
uðu þjóðanna til nð ktmra á sætt-
um.
Togarinn Neptúnus siglir inn á ytri höfnina í Reykjavik, eftir meint landhelgisbrot. í baksýn sést varSskipiS
Ægir, sem kom aS Neptúnusi við landhelgislínuna aS veiðum. (Ljósm. Geir).
Flugvél stóð togarann Júlí að veið-
um í landhelgi aðfaranótt miðv.dags
Botvinnik vann
NTB—MOSKVU, 10. 3príl. —
Botvinnik jók enn sigurhorfur
sínai' í dag, er liann vanu 14.
skákina í keppni sinni um heims-
meistaratitilinn við Smysloff. —
Ilefir Bc’tviniiik þá lilotið 9 vinn
nga, en Smysloff 5.
I
Vírus notaður tii að framkaila
krabbamein í tiiraunagiasi
Fyrsta sinni, sem þetta tekst, — talinn mjög
merkilegur vísindalegur árangur
NOTKUN MYGLULYFJA
Einn af aðstoðarmönnum dr.
Luria, dr. Robert Ting, dældi
chloromycetin, sem er myglulyf,
Pasadena, Kaliforníu, 9. apríl. — Vísindamaður hér til- í frumur, sem höfðu fengið vírus-
kynriti i dág, að honum hefði tekizt að framkalla krabba-
mein i tilraunaglasi með vírusi. Það voru frumur úr kjúk-
lingi, sem urðu krabbameinsteknar irinan viku eftir að vírusi
VarÖskipiíi Ægir tók togarann Neptúnus aí>
veiöum á fiskveiðitakmörkum undan Herdís-
arvík, rnáliÖ var enn í rannsókn í gær.
Aðfaranótt miðvikudags var togarinn „Júlí“ frá Hafnar-
firði staðinn að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna. Land-
helgisflugvél var á gæzluflugi um nóttina og urðu flugmenn
þá varir við skip sem statt var 3,6 sjómílur innan takmark-
anna. Þrátt fyrir náttmyrkur tókst að fljúg'a flugvélinni það
lágt að greiniléga sást að skipverjar voru að veiðum. Einnig
tókst að greina nafn skipsins með hjálp Ijóskastara.
inn í sig, og dugði það í þeim iil-
feilum til að fyrirbyggja krabba-
vöxtinn. Þetta bendir til þess, |
sagði dr. Luria, að þegar vírusinn
hafðí verið dælt í þær, en þessi vírus var kunnur að því að kemur inn í frumuna, er hann ckki
valda sjúkleika í kjúklingum. tilbúinn að sameinast erfðavísun- j
um. Fruman skiptir sér e.t.v. 20—
30 sinnum meðan vírusinn er
'frjáls, en vírusinn skiptir sér jafn-
oft og fruman. Á meðan er fruman
eðliieg. Á þessu tímabili getur
myglulyfið drepið vírusinn. Vís-
Efíir að vírusinn hafði vakið sér leið inn í erfðaefni frunninnar
krabb£-/öxtirjn, virtist liann hverfa, og samlagast þar enfðaeiginleik-
en krabbiim hélt áfram að þró- unum.
ast. yisindamgðurinn heldur því
fram, að vífu.sinn hefði brotið sér
Þetta rugl'ar erfðavísana í rím-
leið inxt i erfðaefni frumunnar og inu og þegar fruman skipíir sér, indamenn telja því ekki ólíklegt,
breytt sér í erfðavísa (gene). verður það með óeðiilegum hætli að fyrirbyggja megi krabbamein
Þessi merkil'ega skýrsla var birt af þessum ástæðum og hún skapar ef unnt reyndist að herja á vír-
af dr, H. Rubian, vírussérfræðingi þá tvær frumur, sem liafa þenn- usinn strax eftir að hann er kom-
Kalifornísku íæknistofnunarinnar. an óeðlilega eiginleika í sér. Og inn í frumuna, en áður en hann
I-Iann fiutti skýrsluna fyrir vísinda svo koll af kolli og þannig vex sameinast erfðavísunum. Þcssar
krabbameinið, sagði dr. Rubian. ■ umræður um krabbamein og rann-
Dr. Luria vann sjálfstætt og að sóknir á því vekja mikla athygli.
öðrum leiðum, en konist að svo Mörg tolöð birta þessar fréttir með
til sömu niðurstöðu. I stóru 1-etri á forsíðu.
menn
eríska
a rannsóknarstofnun
krafobameinsfélagsins.
SamMíóða niðurstaða.
í umaræðum, sem um betta haía
orðið, ketmur fram, að ýmsir telja
að nú opnist möguleiki ti'l að bólu-
setja gegn krabbameini. Telja
þessir aðilar samstöðu í milli upp-
götvunar dr. Rubians og kenning-
ar, sem dr. S. E. Luria, vírussér-
fræðingur í læknadeild - Illinoishá-
S' Dr Imria iét. uppi þá skoðun, Aflahærfur Akranesbáta á vertíðinni er mb. Sigrún, skip-
að enda þótt krabbavöxtur í manns stjóri Einar Árnason. Aflamagnið er 630 lestir eða 130 lest-
Aflahæsíi Akranesbáturinn er
130 lestom hærri en næsti bátur
líkama sé af völdum vírusar, geti
ætíð reynst ógeriegt að ná íil
•skaðvaidsins, því að vírusinn feli
um hærra eri hjá næsthæsta bát.
Sigrún hafði fengið 222 lestir hans er 470 lestir. Fyrirtækinu
sig með því sð- gerast erfðavísi á línu í þrjátíu róðrum og liðugar hefir gengið sérstaklega vel, og er
400 les'tir í 18 lögnum í neí. Eig'- það nú að láta byggia hús til hag-
andi bátsins er Sigurður Hallibjörns ræðis fyrir útgerðarstarfsemina.
son ih.f., en framkvæmdastjóri er Fiskurinn úr þessum tveimur afla-
í stað 'þess að drepa frumuna, Ólafur Sigurðsson. Auk Sigrúnar sælu bátum fyrirtækisins hefir
sagði dr. Rubian, kom það í ijós á fyrirtækið mb. Ólnf Magnússon, verið sallaður eins og hsfegt hefir
í þessari tilraun, að vírusinn braut sem er 76 lestir að stær'ð. Afii verið, en afgangurinn verið hertur.
(gene) og starfa ekki sem frumu-
eyðilteggjandi aðili eins og t.d.
lömunarvírusin n.
Varð flugmaðurinn að fljúga
innan við 100 metra hæð um-
hverfis skipið til þess að greina
nafn þess og er sjaldgæft að
flugnienn hætta sér svo lágt. —
Skipverjar á „Júlí“ tóku s-trax
til við að' innbyrða vörpuna er
þeir urðu varir við' flugvélina
og hafð'i togarinn sig á bro'tt hið
skjótasta. Flugmenn höfðu ekk-
ert santband við skipverja.
Staðurinn merktur.
Flugmenn lögðu út belg á stað
inn og merk'tu hann með lýás-
dufli er þeir höfðu framkvæmt
nauðsynlegar mælingar. Næsta
morgun var varðskipið Oðinn
sent á vettvang' til frekari á-
kvörðunar. Fundu skipverjar
belginn og koniu mælingar
þeirra heini við fyrri mælingar
flugmannamia. Togarinn reynd-
ist eins og áður segir 3,0 sjó-
míhir innaii fiskveiðitakmark-
anna.
Lándhelgisgæzlan liafði sam-
band við' Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar seni gerir út togarann
„Júlí“ og upplýstist þá að tog-
arinn væri væntanlegur til Hafn
arfjarðar í gær. Kom liann til
Ilafnarfjarðar í gærmorg'un og
hófust rcttarhöld í málinu kl.
3,30 e.h.
Neptúnus tekinn sörnu
nóttina.
Sömu nóttina kom varðskipið
Ægir að togaranum Neptúnusi
frá Reykjavík að veiðum við fisk
veiðitakmörkin undan Herdísar-
vík. Urðu varðskipsmenn fyrst
varir við togarann í ratsjá og'
lmgðu hann staddan nokkurn
spöl innan við takmörkin. Er
komið var að togaranum hafði
hann fært sig þannig að hann
var rétt utan við „línuna“. Fór
varðskipið með togarann til
Reykjavíkur og strax tekið til við
að rannsaka málið.
Dregið í 4. flokki
Happdrættis
Háskólans
í gær var dregið í 4. flokki
Happdrættis Háskóla ísland-s. -—
Dregnir voru 793 vinningar sam-
tals að upphæð 1.035 þús. krónur.
Hæsti vinningurinn 100.000 kr.
kom á heilmiða nr. 31255, sem seld
ur var í umboði Elísar Jónssonar
Kirkjuteigi 5. — 50.000 kr. vinn-
ingurinn kom á nr. 9083, fjórð-
ungsmiða; tveir hlutar seidir í
verzlun Þorvalds Bjarnasonar,
Hafnarfirði, einn hluti á Vupna-
firði og einn hluti í umiboði Helga
Sívertsen í Vesturveri. — 10 þús.
kr. vinningar koniu á eftirtalin
númer; 1297, 10217, 30324, 34403,
38005. — 5 þús. kr. vinningar
komu á eftirtalin númer: 6531,
13162, 13397, 16045, 31431, 30657,
40370, 43889.
(Birt án ábyrgðar).
Styrkur til náms
í Grikklandi
Gríska ríkisstjórnin hefir boðizt
til að veita íslenzkum námsmanni
styrk til náms í Grikklandi skóla-
árið 1958—1959. Styrkurinn nem
ur 150 drckmum á dag og veitist
til sjö m'ánaða námsdvalar (1. okt.
1958 til 1. maí 1959).
Umsóknir um styrkinn sendist
menntamálarláðuneytinu fyrir 10.
maí næstkomandi. í umsókn skal
I greina nafn, fæðingardag og heim-
| ilisfang umsækjanda, hvaða nám
i umsækjandi hyggst stunda í Grikk
1 landi, upplýsingar um námsferil
og ennfremur skulu fylgja með-
Imæli, ef til eru.