Tíminn - 11.04.1958, Side 2

Tíminn - 11.04.1958, Side 2
2 Hestamannamót á Þing völlum í sumar Sýning á kynbótahrossum, kappreiíar, góí- hestakeppni og mannfagnaÖur Á kómandi sumri heldur Landssamband hestamannafé- ]aga 3. landsmót sitt í Skógarhólum við Þingvelli. Mótið fer fram dagana 17.—20. júlí og verður með svipuðu fyrirkomu- Sagi og fyrri landsmót sambandsins. Á mótinu fer fram sýn- íng á kynbótahrossum og gæðingum og auk þess verða háðar þar kappreiðar. Skóarhólar eru í landi Svarta- 'gils, sunnan undir Ármannsfelli, ri»ið þjóðleiðina yfir Uxahryggi. Staðurinn og umhverfi hans er sem inmnugt er ágætlega fallinn til Ðamkomuhalds sem þessa. Lands- samband hestamanna hefir látið iger,a þar sfkeiðvöll og sýningar- 'avæði ásamt girðingum til geymslu é hrossum sýningargesta. Þing- vallanefnd hefir sýnt Landssam- ibandinu góðvilja og skilning, með Iþví að leyfa að mótið sé háð þarna Og þær framkvæmdir gerðar, sem Eauðsyn’legar eru, til þess að það fari vel iram. Sýning kynbótahrossa Einn veigamesti þáttur mótsins er sýning á kynbótahrossum, en Búnaðarfélag íslands er auk Lands- eambands hestamannafélaga aðili að þeirrí sýningu. Búizt er við að á sýninguna komi á annað hundrað Synbótahross, stóðhestar og hryss- v,r, úr öllum landsfjórðungum. Mikið Starf er að meta þessi hross og dæina og mun dómnefndin títarfa að því fimmtudaginn og óostudaginn 17. og 18. júlí. -W| Góðhestar Góðliestar verða einnig dæmdir (bessa daga, en hvert félag innan Landssambandsins liefir rétt til að isenda þrjá gæðinga á þá sýningu, þó befir „Fákur“ i Reykja- vik rétt til að senda þangað sjö hesta, vegna þess iive fjölmennt það félag er. Gert er ráð fyrir, að 30—40 góðhestar komi á sýning- oina og mun óhætt að íull.vrða að á meðal þeirra verði beztu gæð- foigar landsins. Mótið verður opnað almenningl laugardaghnn 19. júlí. Þann dag og sunnudaginn 20. júlí verða kynbótahross og góðliestar sýndir í dómhring og dómuin lýst. Þá fara kappreiðar einnig fram. Képpt verður í 300 og 400 m stökki og 250 in skeiði. Keppni í 4190 m stökki er nýlunda, því ekki hefir áður verið keppt á svo löngu sprcttfæri. Er þess að vænta, að áhorfeudnin þyki feng ur að lengingu hlaupsins. Skeið- keppni fer einnig frain með nokkuð öðrum hætti en áður. Að þessu sinni verður hverjum liesti hleypt tvisvar og ræður bctri tími úrslitum. Þetta liefir það í íör með sér, að hestur fellur ekki úr keppni, þótt liann „lilaitpi upp“ í fyrsta spretti. Kappreiðar Fyrii-hugað er, að kappreiðar með boðhlaupsfyrirkomulagi fari fram milli hestamannafélaga, en slík keppni hefir ekki farið fram á landsmótimum fyrr. Er sennilegt að þessi þáttur verði vinsæll af áhorfendum. Landssamband hestamannafé- laga var stofnað árið 1949 og eru nú starfandi 16 hestamannafélög innan vébanda þess. Hlutverk þess er að vinna að ræktun íslenzka reiðhestsins og hefja hestamennsk- una til þess vegs, sem henni ber að s’kipa sem öndvegisiþrótt þjóð- arinnar. Þau tvö landsmót, sem Landssanibandið hefir efnt til, hafa tekizt með ágætum og liafa reynzt liestamennsku og hrossa- rækt mikil lyftistöng. auk þess sem þau hafa orðið fjölda hcsta- unnenda, sem hafa sótt mótin, til mikillai- ánægju. Fyrsta lands- mótið var háð á Þingvöllum árið 1950 en árið 1954 var annað mótið haidið á Þveráreyrum í Eyjafirði. Það er von allra þeirra, sem aff mótimi í sumar standa, að það verði tií þess að efla áliuga á íslenzka liestinuni og styrkja liin fornu tengl þjóðarinnar við þennan ástvin sinn. Gjafakorn til Tnnis WASHINGTON, 10. apríl. — Bandaríkjastjórn hefir sent Túnis 20 þús. smálestir af hveiti að gjöf. Verður það notað til að borga vcrkamönnum laun, er vinna við framkvæmdir á vegum Túnis- stjórnar og bæta eiga úr atvinnu- framkvæmdir, sem leggja eiga leysi þar í landi. Er um að ræða grundvöll ag auknu atvinnulífi í Túnis og helir Túnisstjórn sjálft lagt til þeirra framkvæmda um 2,4 millj. dollara. TÍMINN, fiistudaginn U. aprtt 19» TiHaga Trumans fyrrv. forseta: Storveldm geri kjamaramisóknir og tilrannir saman rntdir eftirliti Sþ. Netv Ýork, 10. apríl. — Truman fyrrv.i Bandaríkjaíprseti héfir í blaðagrein lagt til, að Bretland og Bandaríkin leg'gi tii við Sovétríkin að þessi ríki geri í sameiningu rannsóknir dg tilraunir með kjarnorku- og vetnisvopn undir eftirliti S.Þ. Þetta tohir Truman raunhæfa ráðstöfun til þess að éftir- lit sé haft með framleiðslu þessara vopna án þess þó að ríkin stofni öryggi sínu í voða. Vísitölubréf Framhald af 12. áfðu). skiild tbréfn var Inotið uno á einu merkasta nýmæli á þessu sviði iiérleadis uni langt skeið. Meg þe.'m var séð um, að kaup- endu ' skuldabréfa væ-.u tryggð ir gegu ú'ta' ■ ain verðbólgunn- ar. Vísitötubréf þessi eru í tveim stærðum, eití þúsund krómir og tíu þúsund króuuv. Aí þeim grei? ist á'lega fiiain og liálfur aí lr.tndi'uði í vexti, en bréfin sjálf evu endurgreidd með i.útrætti á finimlán áium, með þeirri liækk iin framfærsluvísítölimnar, sem orðið heíir frá útgáfu þeirra. — Hveiuer sem vísitöiubréf þessi verða dregin út á næstu fimmtáii á uni, íá eigcndur þeirra endur- gj eidda siimu upphæð í raunveru leguni veríaiiætum, satnkvæmt úý.-ciknaðri vísitölu frawfa-rslu- kosínaðar. 4 milljónir af III. fl. Eigendur útdreginná b:éfa, sem gefin voru út 1955 háfa feng- 'ð 10,4 af hundraði í visitöluupp- bót. Á útdregin bréf úr öðmm flokki lieí'ir upphó-í :n numið 6,13 af hundraði. Júhannes sagði að Landsbankinn hefði enn til ráð- stöfunar vísitölubréf í þriðja flokki, som nænru ríknu-in fjórum milljónum. Uppbólin á útdregnum bréfum úr þeini flokki nemur nú 2,14 af hundraði. Verðgildi bréf- anna í fiórða flckki er óbreýtt vegna stöðugrar vísitölu. Verði breytingar á grundvelli fram- færsluvísitölu kauplagsnefndar meðan brófin eru útistandandi, skal skipuð þriggja manna nefnd til aö úrskurða, hvernig reikna skuli milli hinna tveggja visitötu- grundvalla. Nefnd þessi, er skipuð yrði mönnum tilnefnduim af Hæsta rét-íi og f,andsbanka íslands auk Hagstofustjóra, skal einnig úr- skurða öll vafaatriði. Fé til húsbygginga Vísitðlubréfin eru skattfrjáls og undánþegin framtalsskyldu á sama hátt og sparifé. Lækki vísi talan, skal aldrei endurgreiða lægri upphæð en nemur nafn- verð'i bréfanna. Kaupendur bréf- anna eru því trygðir gegn hvers konar verðsveifluni, cn auk þeirr ar tryggingar f jármunanna, gegna skuldahréf þessi því hluó- verki, að því fé, sein aflað er með þeim, er varið til að standa und- ir íbúðarhúshygginguin. Sala þessara skuldabréfa er því einn þátturinn í þeirri viðleitni Seðla bankans að afla fjár til fram- kvæmda á heiíbrigðan hátt með innlendum sparnaði í stað verð- bólgu. GÓ8 gjöf Ekki er úr vegi að geta þess, að vísitölubréí þessi eru hin heppi legasta gjöf handa börnum, þar sem fyrrgreindar ráöstafanir •tryggja verðgildi þeirra, og vísi- tclubréfaeignin gæti komið sér vel síðar í lífinu. Þau vísitölubréf, í þriðja flokki, sem enn cru ekki seld, verður hægt aö fá til aprilloka með nafn verði, þrátt fyrir það, að grunn- verðmaúi þeirra hefk þegar hækk að uni 2.14 af hundraði, sem feil- ur væntanlcgum kaupcndum í hlut. Auk þess verða vcxtir dregn ir frá verði bréfanna frá söludegi til 1. marz 1959 Söluvcrð bréf- anna verður því rúmlega níulíu og fimm af hundraði. Bréf þriðja flokks eru til sölu h.iá Landsbanka íslands í Reýkjavik. Útvegsbank- anim og Búnaðarbankanum. í sparisjóðum og hjá helztu verð- bréfasclum er tekið á móti áskrift- um. Utan Reyiijavíkur er tekið á móti áskriftum í útibúum bank- anna eg .væntanlega í sparisjóð- um.'uti á landi. Þannig, myndi auk þess skapast aðstaöa til þess að draga úr hætt- unni sem str.far af geislun frá ti'l- raunuin með þessi vopn. Víshidaleg þckliing eykst. Slík samvinna myndi auk þess stórbæta aðstöðu vísindamannaiina lil að vinna nýja vísindasigra á sviði kjarnorkumála og vafalaust fíýta fyrir notkun þessara orku- lir.da til friðsamlegra og hagnýtra nota. en þess sc mikil þörf, þar eð aðrar orkulindir gangi senn livað líður lil þurrðar. Áðeins á vegum S.Þ. Truman veittist að Sovétríkjun- um fyrir að vilja koma á fundi æðstu nianna til þess að geta snið- gengið S.Þ. eg þá afstööu, sem jefcíh hefir verið af þeim í sam- bandi við afvopnun. Það getur ekki verið um neina raunverulega rfvopmi n að ræða, segir Truman, nema á vegum SÞ og undii- ör- uggu alþjóðlegu eftirliti. Fjöibreytt árshátíð í Skólaskóla Arshátíð hcraðsskólans að Skóg um var haldinn laugai-daginn 29. marz. Hátíðin hófst með ávarpi formánns skólaféiagsins, Björns V. Jónssonar. Því næst flutti skóla- stjórinn, Jón R. Hjálmarsson, ræðu. Þá sýndu nemendur fim- leika undir stjóvn Snorra Jónsson- ar kennara. Nemendur sýndu garn anleikinn „Vekjaraklúkkan“, seni þóttí takast prýðisvel. Loks var minnst hundrað og fimmtíu ára afmælis listaskáldsms .góða, Jón- •asar- Haj’&gt'ír.njt/ma-;, Hófat. ,at- höfn sú með ávarpr Jóns Jóhannes- sonar kennara, en síð-an lásu all- margir neniendur úr verkum skáldsins, bæði ljóðum og lausu máli. Milli skemmtiatriða sitngu nokkrar stúlkur vinsæl lög og einnig var sunginn skólabragur sem venia er. c. Nýr bátur Sauðárkróki í gær. — Tíðarfar hér í Skagafirði hefir verið óvenju stillt undanfarinn mánuð. Hefir lerigst af verið logn, sólbráð og leysing. Róðrar eru hafnir og afl- afit sæmilega. Á annan í páskum kom hingað nýr bátur, smíðaður í Hafnaríirði, ollefu lestir að stærð og hefir hlotið nafnið Jón fonnað- ur. Eigendur bátsins eru fjórir ungir menn. G.Ó. Jökuil yfir öllu Haganesvík í gær. — Hér hefir verið ágætisveður undanfarið, en snjó tekur hægt upp. Hann heíir sígið ínikið en jökull er yfir öllu, utan hnoltar eru komnir upp úr niður við sjóinn. Færo er orðin mjög slæm fyrir dráttarvélar og sleða, vegna þess hve snjórinn er ofðinn meyr. S.E. Goð hrognkelsaveiði Haganesvík í gær.— Hrognkelsa veiði er ailgóð um þessar mundir hér í Haganesvík. Selst aflinn hér í byggðarlaginu og ekkert af hon- um verið flutl í burtu til sölu. Fé er enn gefið inni, nema þar sem einhver fjörubeit er. Þar er því sleppt í íjöruna, því vart sér emn á stingandi strá upp úr hjarn- helíunni. S.E. Bæjarstjóniarkosíi- ingar á Englandi hófust í gær NTB—LUNDÚNUM, 10. apr. — Verkamaimaflokkurinn brezki relkuar með að stóraítká fylgi kosningum þeim, sem liófust í sitt í sveita- og bæjarstjórnar- Englandi og WaJes í dag. Úrslit í fyrstu kosningunuin ver'ða ekki kunn fyrr en á morgun, en kosn- ingarnar standa yfir fram í iiiiðj- an maí. Þær ínunu þó ná há- marki sínu á mánudag, en þá verður kosið í London og Middl- esex. Alls verða kjörnir 250Ö full ■trúar. í bæjavstjórnarkosnirigun mn 1955 missti Vcrkamannafl. 803 fulltrúa, en gerir sér nú von- ir uin að vinna þetta tap upp. Uppreisnartilraunin barin niður á Kúbu NTB—'ILAV AN A. 10. april. — Einræðisstjórnin á Kúbu hei'ir gef ið út tilkynningu og segir, að ró og regla sé kcmin á í Havafta, höfuðborg landsins, eftir uppre.'.m artilraun j ú, sem gerð var í gær. Sagt er, að 7 menn hr.fi ýa'rið drepnir í átckunu u. Uppreisnar- menn náðu um stund útvarpsstöð í borginni á sitt vaid og tóku að útvarpa áskor.un til verkamahna og annarra um að g'rípa til vbpna gegn einræðisherranum Batisla. Stjórnin segist ákveðin í að berja uppreisnaröflin algeriega niður. Sariikv. öðntni heimildum fcllu tirii 40. manns. í höfuðborginni. Þá er einnig sagt, a'ð uppreisnin haldi áfram víðsvegar um cyna. Gó'Öar gæítir Nesitaupstað í g'ær. — Tveir bát- ar róa héðan á línu og hafa fiskað sæmilega. Gæftir liafa verið ftijög góðar, cnda liefir verið mjög kyrrl. og gott veður lengi undanfarið.. Línubátamir róa norður undii’ Langanes. Tveir 1 bátar eru við netavæiðar á Hornafjarðanuiðum. I*eir komu að í gær meff 30 og 35 lestir. Á.M. Mildur vetur Breiðdakvik í gær.— Heita má að ‘hér Jiati verið snjólaust í ailan vetur. Dálitið frost var á tímabili. Einn átta lesta bátur er aff byrja róðra héðan. Hefir hann farið 'tvisvar eða þrisvar en aflað heldur Mtið. Eitthvað virðist þó afli vera að glæ'ðast nú tvo síðustu daganá. G.A. Vorift snemma á ferí? Borðeyri í gær. — Það er ftbkk uð langt síðan vegurinn yfir Holta: vörðulieiði vár ruddur og er nú greið færð yfir lieiðina. Vegii- inn- an sv'eitar eru góðir yfirferffar, en hlýindi hafa verið hér í lengri tíma, stöðug og hæg hláka. Ef vorið kemur núna, verffur það fyiT ó ferðinni en venjulega. J.E. m Fréttir frá landsbyggðinni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.