Tíminn - 11.04.1958, Page 3
3
T í M I N N, föstudagmn 11. apríl 1958.
^orjougijjgtngar
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því tii mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Fasfeignlr
Kaup — Saia
VANDADUR FATASKAPUR til sölu.
Upplýsingar í sima 33575.
10 ÚRVALSKÝR og tvæi' kvigur til
. sölu. Ágúst Guðbrandsson, Stígs-
iiúsi, Stokkseyri. Sími 40.
Yinna
RAÐSKONA óskast á fámennt heim-
ili í Reykjavík. Uppl. í síma' 19872.
SVEITAVINNA. Ung hjón óska eftir
að.ta-ka að sér lítið bú í sveit. Til-
boð sendist blaðniu fyrir 20 apríl
n.k., merkt: „Bústjórn1'.
TAKID EFTtR! Tækifæriskaup. Hálf RÁÐSKONA óskast á heimili í ná-
virði. Aftamvagn á tveim hjólum érenni Reykjavíkur. Má hafa með
Áttræð:
Helga Þorsteinsdóttir
Helga er fædd að Hamri í Gaul | Þegar ég kynntist þessu fólki
verjabæjarhrepp í Árnessýslu ll.lfann ég að hér var gott fólk og
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 49.
NÝTÍZKU 4. herbergja íbúðarhæðir,
115 ferm. fokheldar með miðstöð j
málningu við Ljósheima, til sölu.; apríl 1878. Voru forcldrar 'hennar 1 heiðarlegt. Ég kynntist Helgu í
eða tilbúnar undir tréverk og Þorsteinn Þorláksson og Ingun kvenfélagi sveitarinnar. Helga var
Nýja fasteignasalan, Bankastr. 7,
sími 24-300.
LAGERHÚSNÆÐI við Elliðaárvog,
ca. 60 ferm., er til sölu. Þeir, sem
hafa hug á þessum kaupum, leggi
nöfn sín og símanúmer inn til
blaðsins, merkt: „Lagerhúsnæði",
fyrir 20. þ. m.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Guðmundsdóttir. Hafði föðurætt
Helgu búið >á Hamri í marga ætt-
liði. Á Hamri var tvíbýli, ólst
Helga upp í austurbænum. Rtun-
iega itvítug að aldri giftist hún
frænda sínum, Vilhjálmi Guð-
mundssyni, og flutlu þau þá í
sér barn. Uppl. í síma 14652.
fyrir tfraktor eða jeppa, til sölu
Varahjólbarðar geta fylgt, Uppl
gefur Ha'lldór Sigurðsson, Eddu- HREINGERNINGAR
húsnu, Lindargötu 9 A
Vanir menn.
Fljótt og vel unnið. Sími 32394.
VÉLBÁTUR til sölu um 4,8 tonn,'VÁNTAR ungan mann við jarðýrkju
með F. M. vél. Er í ágætu lagi.
Uppl. hjá Guðmundi Björnssyni,
Akranesi. Sími 199.
BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar til
sölu. Hagstætt verð. Uppl. Stang-
arholti 18. — Sínii 17116.
og dráttarvélavinnu. Uppl.
17730.
VIÐGERÐIR á ritvélum, ryksugum,
ýmsum heimilistækjum, leikföng-
um, barnavögnum, reiðhjólum o.
fi. Fyrsta flokks vinna. Hóflegt
verð. Reynið viðskiptin. GEORG
SCILRADER, Kjartansgötu 5.
VÖRUBÍLL til sölu. International,
model 1942, í góðu lagi, selzt á
12 þúsund ef samið er strax. Til 'SJÁUM UM jarðvinnslu með Fergu-
á hvers konar
sýnis og sölu að Oivesholti, Arn.,
sími um Selfoss.
TIL SÖLU góður GAROSKÚR til
brottflutnings. Stærð 2.50x2.90 m.
Upplýsingar í síma 14155, kl. 6—8
e. m.
STÓR RAFHA-eldavél, sem ný, til
sölu. Hentug fyrir hófcel. Uppl'. í
síma 50179.
VINNUSKÚR til sölu. Uppl. í síma
24737.
PRJÓNAKJÓLAR. Margir iitir. Verzl
unin Hrund, Lauga-vegi 27. Sími
15135.
son-tætara á hvers konar rækt-
unarlöndum og lóðum í Reykjavík
og nágrenni. Pantið sem fyrst í
síma 177301 eöa 22605.
4 HERBERGJA vönduð íbúð í fjöl-
ibýlishúsi við Laugarnesveg. Verð
400 þúsund. Útborgun 200 þúsund.
Eftirstöðvar á hagstæðum lánum.
3 HERBERGJA falleg íbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum, ásamt
1 herbergi í risi o gbílskursrétt-
indum. Verð 370 þúsund. Útborg-
un 200 þúsund. Eftirstöðvar meö
góðum kjörum.
Málflutningsstofa, Sigurður Reynir
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G, ísleifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
LögfraSistörf
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
■ lögmaður, Vonarstrætl 4. SímJ
2-4753. — Heima 2-4995.
RAFMYNDIR, Edduhúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil)
hendi leyst. Simi 10295. I Sigurgeirsson lögmaður, Austur-
stræti 3, Sími 159 58.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentunl. —1
Látið okkur annast prentun fyrir SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-, ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917, j skrifstofa Austurstr. 14. Síml 15538
RÁÐSKONA, eða vinnukona óskast á MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag-
alltaf tillögugóð og einiörð, lét
hispurslaust skoðanir sánar í Ijós.
Ég mat hana mikils, faam að hér
var greind og gætin kona með heil
brigða dómgreind. Það var gott
að eiga hana að félaga.
Helga her mikla persónu, það
sópaði að ihenni hvar sem teún fór,
og get óg vel hugsað mér að
hinar skörulegu fornikonur okkar
hafi ekki verið ólíkar þessu,
Hjálpsöm og greiðvikin voru þau
hjón toæði og vinsæl.
Þótt ellin og gigtin séunúfarin
að segja til sín, ber Helga aldur
inn vel. Ilugur hennar er hekna í
sveitinni hennar, þar sem hún lifði
öll sín æsku og manndómsár, því að
fastheldni og tryggð er arfur frá
forfeðrunum, sem Heilga hefir hlot
ið í ríkuin mæli.
Ég vil með þessum fáu linum,
óska þér til hamingju meg afmæl
ið, Helga mín, og óska að ellin
verði þér lótt, um leið og ég þakka
þér kynni liðinna ára. Guð blessi
þér daginn.
Guðlaug Narfadóttir.
vesturbæinn á Hamri, og bjuggu
þar til vorsins 1945 að þau fluttu
til Reykjavíkur og búa nú í
Sörlasikjóli 14.
Þau Helga og Vilhjá'lmur eignj
uðust 8 börn. 7 þeirra eru ó lífi,'
fimim synir og tvær dætur. Eru
börnin öll mesta myndarfólk, sem j
bera ætt sinni og uppeldi gottí Aðalfundur Éélags búsáhalda-
vitni. og járnvörukaupmanna var hald-
Helga hefir ekki gert víðreist inn 9. apríl.
Aðalfundur
sveitaheimili ó Suðurlandi. Tiiboð
sendist blaðinu fyrir 15. april
merkt „Búskapur“.
finnsson. Málflutningsskrifstofa
Búnaðarbankahúsinu. Simi 19568.
„ . MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
n- I S-*.;«SSeoiU^' Sí™ RÁÐSKONA. Myndar bóndi á góðri Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
34418. Floskumiðstoðm, Skulag. 82. ,.nflÍ5tri „1, MaM iiiy;fs stíg 7. Sími 19960.
SANDBLÁSTUR og málnvluiðun h.f.,
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
KENTÁR rafgeymar haía staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
ÚR og KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19..
Sími 12631.
CESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Orlofsbúð-
In, Hafnarstræti 21, sími 24027.
KAUPUM hreinar ulíartuskur. Bald-
ursgötu 30.
raflýstri og vel hýstri jörð, óskar
eftir ráðskonu. Má hafa með sérj
barn. Tilboö sendist blaðinu fyrir
15. apríl merkt „Höfuðból."
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAlireinsun, Skúlagötu 61,
4ími 17360. Sækjum—Sendum.
fmisiegt
ÍSLANDSMEISTARAMÓT í Badmin-
ton. (Meistarafl. o-g I. fl.). verður
'haldið í Stykkishólmi og stendur
yfir dagana 4. og 5. maí 1958. Til-
ikynningar um þáttöku sendist Ól-
afi Guðmundssyni, Stykkisliólmi,
fyrir 25. apr. n.k. — Ungmenna-
félagið' Snæfell.
JOHAN RONNING hf. Raflagnir og
viðgerðír á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. láTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
félaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
HREINGERNINGAR.
m. Sími 22841.
Gluggahreins-
Fyrsti útdráttur vinninga í lvapp-
drættisláni Flugféiagsins fer fram
30. apríl. Dragið ekki að kaupa
skuldabréfin. Þau kosta aöeins 100
króuur og fást hjá öllum afgreiðsl
um og umboðsmönnum félagsins
og flestum lánastofnunum landsins
GÚMBARDINN H.F., Brautailiolti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. ORLOFSBUÐIN er ætíð birg af
Fljót afgreiðsla. Simi 17984. , minjagripum og tækifærisgjöfum.
Sendum um allan heim.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast HVERJIR VERÐA hinir heppnu 30.
SILFUR á íslenzka búnlnginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
allar myndatökur.
þór og Jóhannes, Laugavegi 30.
Sími 19209.
ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 18570.
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. j
Simi 12656. Heimasimi 19035
apríl? Þá verður í fyrsta slcipti
dregið um vinninga í happdrættis
lán iFlugfélagsins, alls að upphæð
kr. 300.000,oo, sem greiddir verða
í flugfargjöldum innlands og utan,
efti regiin vali.
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
simi 12428.
CEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mjk- LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
ið úrval af karlmannafötum, stök-
um jökkum og buxum. Vortizkan.
FERMINGARKORT, margar og falleg
ar tegundir. Sendið pantanir sem
fyrst. Bókaútgáfan Röðull, Hafnar-
firði. Simi 50045.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
AÐAL BÍLASALAN er I Aðalstrætl
16. Sími 3 24 54.
ÞAÐ EIGA ALLIR Ieið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm-
ingargjöfina? Þér leysið vandann
með þvi að gefa happdrættisskulda
bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins
100 krónur og verða endurgreidd
með 134 krónum að 6 árum liðnum
SKULDABRÉF Flugfélags íslands
gilda jafnframt sem liappdrættis-
miðar. Eigendum þeirra verður út-
hlutað í 6 ár vinningum að upp
hæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess
eru greiddir 5% vextir og vaxta-
vextir af skuldabréfunum.
Óskar Ólason, málarameistari. —
Sími 33968.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
PÍPUR I ÚRVALI.
sími 22422.
fírej'filsbúðin,
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustrætl. Skiða
buxur, skiðapeysur, skíðaskór.
TINNUSTEINAR f KVEIKJARA i
lieildsölu og Kmásalu. Amerískur
kvik-lite kveikjaravökvl. Verzlunin
Bristol, Bankastræti 6, póstliólf
706, sími 14335.
ðmáauglýsingar
TÍMANS
ai til fólkslns
S(ml 19523
LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að
Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur í hcimahúsum, sam-
kvæmum og yfirleitt allar venjuleg HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flu
um æfina. Hún átti heima á sama
stað í 67 ár og segist varla hafa
farið næturlangt í burtu, lengst
af: Þar vann hún sitt ævistarf
af imiklum myndarskap. Ó1 upp
hörnin sín og bjó þeim og manni
sínum gott og myndarlegt hekn-
ili.
Þegar ég fluttist í Gaulverjabæj
arhreppinn -árið 1930, beyrði ég, að
ó Hamri væru efnaðir bændur, og
byggju vel. Mótbýlismaður Helgu
var Þorkell bróðir hennar.
Húsmunir
SVEFNSOFAR. — kr.: 3300.00 —
Gullfallegir. — Fyrsta flokks efni
og vinna. Sendum gegn póstkröfu.
Grettisgötu 69. (Kjailai'anum).
Björn Guðmundsson var kosinn
fomnaður og meðstjórnendur Páll
Jóhannesson og Sigurður Sigurðs
son. í varastjórn voru kosnir Hann
es Þorsteinsson og Jón Þórðareon.
Aðaifulltrúi í stjóm Sambands
smásöluverzlana var kjörinn Bgg-
eyt Gíslason og Jón Guðmundsson
til vara.
Útilegukindurnar
voru í góðum
holdum
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð-
Þann 28. marz síðastliðinn fann
Ólaifur E. Einarsson, bóndi á Mru
stöðum í Bitru tvær útilegukind-
ur á Brunngilsdal. Var þetta
; tveggja vetra ær með larnbi (vet-
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein urgamalt nu). Kmdurnar voru i
holti 2, sími 12463. j 2oðu standi, vel ufchtandi og vel
j í'eitar. Það er mjög óvenjulegt
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu lli hér, að fé gangi af. Kindur þessar
kaupir og selur notuð húsgögn 1 reyndust vera frá Magnúss'kógum
herrafatnað, gólfteppl o. fl. Sim'
18570
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmi. ELn .* írmstólar. Háa
gagnaverzlunin Grettisgötu 48.
8ARNADÝNUR, margar gerðir. Send
om heim. Sími 12292.
í Hvammssveit í Dalasýslu.
Bækur og tímarit
HúsnæSi
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar myndir sendar heim.
Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs-
sonar, Kvisthaga 3, sími 11367.
Frímerki
ÍSLENZK FRÍMERKI kaupil' ávallt
Bjarni Þrotldsson, Blöóndulilíð 3,
Reykjavík.
Kennsia
félags Isiands kosta aðeins 100 kr.
Fást hjá öllum afgreiðslum og unv
boðsmönnum félagsins og flestum
lánastofnunum landsins.
SUMARFRÍ undir suðrænni sól'. Ef
'lieppnin er með í happdrættisláni
Flugfélagsins, eru möguleikar ó
því að vinna flugfarmiða til út-
landa. Ilver vill ekki skreppa til út
landa í sumarfríinu?
STÓR, SÓLRIK STOFA til l’eigu.
Uppl i síma 19457.
HJÓN, með eitt barn, óska eftir 3.—
5 herb. ibúð til ieigu í síðasta lagi
14. maí. Uppl. í síma 32057.
REGLUSÖM UNG hjón óska eftir
tveggja tií þriggja herbergja íbúð'
til leigu. Tilboðum sé skilað fyrir
hádegi á laugardag á afgreiðslu
Tímans merkt „Góð umgengni."
„GULA BOKIN" flettir ofan af
stærstu kosningablekking.um, sem
þekkzt liafa á íslandi. í „Gulu
bókinni" eru tillögur, sem verS-
bólguspekúlantamir hræðast. „Gula
bóicin“ fæst enn hjá flestum bóka-
verzlunum og blaðsölustöðum.
FAÐIR VOR. — Bænabók fyrir
börn. Þessi fallega bænabók, er
með litmynd á hverri síðu. Gefið
börnum yðar Faðir vor. Fæst i
næstu bókabúð. Sendum í póst-
kröfu. Verð kr. 17.50. — Barna-
bókaútgáfan Máni, LjósvaUagötu
20. Box 552.
FERÐABÓK Vigfúsar: Umhverfia
jörðina. Fáein eintök af þessarl
vinsælu bók nýkomin utan af
landi, fást í bókabúð ICron cg hjá
Eymundsson. Góð fermingargjöf.
LÍTIL ÍBÚÐ. 2 herbergi og bað í
nýju húsi við Eskihlíð, til leigu.
Eldhúsaðgangur kemur til greina. ÓKEYPIS bókaskrá yfir bækur gegn
KENNI bifreiðaakstur. Upplýsingai
í síma 34238.
SNIÐKENNSLA í að taka mál og
sníða á dömur og börn. Bergljól
Ólafsdóttir. Sími 34730.
MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinssonl
ar, sími 24508. Kennsla fer fram
í Kennaraskólanum.
FerSir og ferðalcg
HEKLUFERÐ,
laugai-dag.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar,
Hafnarstr. 8.
Sími 17641.
Uppl. í síma 12253 kl. 2—5 i dag.
STÓR STOFA í Vogunum til leigu
fyrir prúða konu gegn húshjálp.
Tilboð sendist blaðinu merkt:
„Húshjálp 1958“.
ÍBÚÐ ÓSKAST, 1—2 herbergi og
eldhús, helzt í Vesturbænum. Upp-
lýsingar í síma 10154.
afborgumim og bækur á hagstæðu
verði. Ilringið —- komið — skrifið.
Bókhlaðan Laugavegi 47 sími 16031
GERIZT áslcrifendur að Dagskrá. Á-
skriftarsími 19285. Lindargötu 9a.
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu i þúsund*
tali. Forn.bókaverzlun Kr. Kristjánj
sonar, Hverfisgötu 26.
SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstrætl
8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka,
sumar fáséðar. Daglega bætist við
eithvað nýtt.
í sumar. Uppl. í sima 32172.
HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
gtöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Simi
10059
KAUPUM gamlar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Iaig-
ólfsstræti 7. Síml 10062.