Tíminn - 11.04.1958, Side 4
TÍMINN, föstudagúm 11. aprfl 19,'f.
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJGRAR: SJGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON
Að nýafstöðnu stjórmnálanám j
skeiði Framsóknarfél. í Reykja-
vík, sem haldið var frá 12. til
29. marz, snéri ritstjórn Vett--
vangsins sér til Jóhannesar
Jörundssooar, sem veitir for-
stöðu skj'ifstofu félaganna, en
liann sá lun framkvænul nám-
skeiðsins.
— Um mámskeiðið almennt er
það að segja. að ég er fyrir mitt
leyti injog ánægður með árangur
þess. í fyrsta lagi var meiri að-
sókn að námskeiðinu en verið hef
ir áður. í öðru lagi nutum við
hinna beztu leiðbeinenda, alþingis
mannanna Halldórs Sigurðssonar
og Páls Þorsteinssonar, sem stjórn
uðu námskeiðinu að staðaldri.
Ennfremur komu til liðs við okk-
ur iþeir Jón Arnþórsson, formaður
FUF og Örlygur Halfdánarson,
fulltrúi í fræðsludeild SÍS. Þess-
um mönnurn öllum kann ég liinar
beztu þakkir, og vil nota þetta
tækifæri og flytja þeirrt þær.
— Nci, það er öidungis rétl- hjá
ykkur, vanalega hef-ir aðeins verið
einn leiðbeinandi á nám-
iskeiðunum. Hins vegar tel ég
rétt að þessi háttur sé á hafður,
iþannig ko-ma frani fleiri sjónar-
mið og sjón'deildar.hringurinn vílck
ar. Þetta fyrirkomuiag er að min-
um dómi -hið sjálfsagðásta og verð
ur þvi meiri' gaumur gefinn i fram
, iíðinni.
Þórour Björnsson og Öriyg-ur
Halfdánarson fluttu ræður um bæj
arinál; Steingrímur Hermannsson
um stóri-ðju á íslandi; Jón Kj-art-
ansson um sjávarútvegsinál; Her-
mann Þorsteinsson um samvinnu-
mál og Eysteinn Jónsson um
stjórnmálastefnurnar. ' Framsögu-
I ræður þessar ieiddu af sér iniklar
I uinræður meðal þétttaikenda, eink
um þó sjávarútvegsmálin og stór-
iðja á ísiandi.
Auk þeirra framsöguræðna, sem
hér um geiur, fluttu nemendur
* sjálfir fram'söguræður á flást-
um fundunuru. Einkenndust um-
ræöurmr af framsýni og sóknar-
hug, sem er fátknrænn fyrir Fram-
sóknarmenn, enda er fiokkurinn í
inikiili sókn um allt land, sérstak-
lega hér í Reykjavík.
Ungir Framsóknarmenn hafa
■sjaldan sýnt meiri áhuga á mál-
efnuni Reykjavíkurbæjar, heldur
en í síðustu bæjarstjórnarkosning
ium, og er ekkert lát á
þe:m .áhúga eða baráttuvilja. Kom
það gíögglega í ljós á fundinum
að ungir Framsóknarmenn telja
fulla ástæðu tii að senn ljúki ára-
iangri óstjórn íhaldsins hér í bæ.
Sem dæmi um þan-n áhuga á bæj--
■armáluniun má t. d. geía þess, að
fram kom á fundinum sú athyglis-
verða tiliaga, að haldin yrðu ár-'
■lega sci'stök nám-skéið um bæjar-
i mál í Reykjavík. Lagði tillögumað
| ur t'l að Félag ungra Framsóknar-.
: manna gengist fyrir þessu .enda
verður á þann hátt þezt þjálfað
, mikiö og gott baráttulið úr hópi
yngri kynslóöarinnar. Er vonandi
að af þessu verði og muh-
um ' við gera allt, sem £
olckar vaidi Stendiir. tij
þess að af þessu verði. Flokkurimi
jók fylgi sitt í Reykjavík í síðustu
kosningum um 47 af hundraði, en
við setjum mai'kið enn hærra og
er það' trúa mín að það muni nást.
Annars eru beztu meðmælin um
námskeiðið í'ólgin í þeim ununæl-
imi nokkurra nemenda, sem liér
fara á eftir:
JÓHANNESJÖRUNDSSON
Stjórnmá
i
Við höfum þegar haslað okk
ur völl í bæjanmáíunum og er
það aðeins upphafið að því, sem
koma skal.
deiðslutæki í landi, til að full- AÐALBJÖRN GUNNLAUCSSON
vinna afla eigin skipa. STÓRIÐJAN ER FRAMTÍÐ3N. —
Á þann hátt einan getur út- Landið er hlaðið óbeislaðri orku
gerðin borið sig. íslendingar. no v-- • f’-Rrntíðar-
urs og einkareksturs, heyji bar
áttu sína um markaðinn á grund
velli frjálsrar samkeppni. Ber
að stefna að því að efla og
JÓN ARNÞCRSSON
. T J ÓRNMÁL ANÁMSKEIÐ liö-
inna ára hafa sýnt og sannaf
mikilvægi sitt fyrir þá, sem
sótt hafa. Það sjáum við, cf við
lítum vfir þann hóp manna, sem
fékk einmitt á slíkum nám-
skeiðum sína fyrstu æfingu í
því að tala opinberlega um á-
hugamál sín.
Hér mun verða sú raunin á
. sem fyrr, að einnig úr þessum
hópi komi nýtir liðsmenn til
baráttu fyrir stefnumál Fram-
sóknarflokksins' í nútíð og
framtíð.
eiga uug.:. ,..i sjómenn, og út-
gerð veiðiskipa og kaupskipa
er óhugsandi, nema á hag-
kvæmum rekstrargrundvelli.
KRISTJÁN ÞORSTEINSSON
KOMI SÁ TÍMI að rafvæðing ís-
lands fullnægi orkuþörf stór-
iðju, hvaða ríki í Evrópu
myndi þá standa framar olfkur
í fullkommun fiskiðnaði og er
þá ekki augljóst hlutverk okk-
ar innan fníverzlunarsvæðisms.
Tími stóriðj'u og fríverzlun-
ar getur verið skammt undan.
Látum það vera markmið Fram
sóknarmanna að vinna að því
að þessi tvö höfuð verkefni
verði að veruleika sem fyrst,
þar sem þjóðin þarfnast nú
þegar fjölbreyttari atvinnu-
hátta.
Framsóknarmenn hafa haft
forgöngu um flestar þær fram-
kvæmdir, sem til mestrar hag-
HALLDÓR HJARTARSON
STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐIÐ hef
ir heppnast mjög vel að mínuir
dómi og væri æskilegt að slík
námskeið væru haldin oftar er
verið hefir.
Um sjávarútveginn vil ég
segja þetta: Til þess að veiferð
útgerðarinnar sé tryggð, verð;
sjómennirnir að eiga hlutdeild
í bátunum.
Og um landhelgina: Án
stærri og gangbetri varðskips
■ verður gæzla landhelginnar ó-
fuilnægjandi.
HÖRÐUR GUNNARSSON
líTGERÐARFÉLÖGIN í landinu
eigi sjálf sem fullkomnust fram
velmegun þjóðarinnar. Fram-
sóknarmenn eiga að hafa for-
ustuna á þessu smði sem öðru,
er verið hafa til heilla fyrir
þjóðina og samvinnuhreyfing-
in á þarna verðug viðfangsefni.
styrkja ibáðar þessar greinar við
skiptanna, svo að þær fái not-
ið sín samkyæmt eðli sínu og
tilgangi, en þó ekki þannig a'ð;
j>að rekist á hagsmuni þjóðar-
heildarinnar.
BJÖRN GUNNARSSON
ÞAÐ ER MlN SKOÐUN a'ð sam-
vinnurekstur á livaða sviði sem
er, tryggi réttláta skiptm-gu
arðsins. Þá er og augljóst að
samvinnustefnan k-emur í veg
fyrir vinnudeilur og stöðvanir
sem hafa verjð þjóðinni til
hins mesta skaða.
Látum það því ver'ða mark-
mið okkar að útbreiða og
kynna sainvinnustefnuna fyrir
þjóðinni, þannig að áróður ein
staklingshyggju og au'ðvalds
fái ekki hulið þá yfírburði er
samvinnustefnan hefir umfram
önnur rekstursform.
sældar hafa verið fyrir ís-
lenzku þjóðina, þeim einum í
mun því farast bezt forusta í
þessum cnáluim. I
EYSTEINN SIGURÐSSON
FRAMTÍÖINNI mun þróiinin
stefna i þá átt að verzlunarfyr-
irlæki, ineð sniði samvinnur-ekst
INGVI CUUMUNDSSON
LÖGGJÖF SEM GÆTI sparað út-
gerðinni hundrað milljón fcrón-
ur á ári. — Efcki veitti af að
setja löggjöf varðandi kappsigl
ingu fiskibátaflotans. Slík iög-
gjöf gæti sparað útgerðinni c.
a. liundrað milijón krónur á
ári hverju. — Nánari rök mun
ég færa fyrir þessari íullyrð-
ingu aninni í blaðagrein, sem
ég mun senda dagblöðun.um
innan fárra daga. •
HÖRDUR ARINBJARNAR
ÁRÓÐUR SJÁÍLFSTÆÐISmanna
á engan sinn lika annan en
þann er nazistar beittu i sinni
tíð. Hver man ekki þinghús-
bruna Hitlers og Gulu sögur í-
haldsins?
EINAR EYSTEINSSON
HBÍLId ÞJÓÐ VERÐUR ekki
stjórnað án þess að verkalýð-
urinn hafi fulikominn íhlutun-
arrétt, i hverjum þeim málefn
um, er vinna þarf að.
Ber að vinna að því að út-
breiða samvinnustefnuna, —.
stefnu Framsóknarflokksins —.
meðal verkalýðsins, því aö sfi
stefna er tryggir réttiátasta
skiptingu þjóðarteknanna hlýt-
ur að verða í framtiðinni
stefna þjóðarinnar'allrar.
KJARTAN SVEINSSON '
STÓRIÐJA ER MINN óskadraum-
_ ur, og skal vinda bráðan bug
að því að hafist verði handa
á framkvæmd hennar og fram-
leiðsla þungavatns hafin.
Flokkur, senl hefir samvinnu
stefnuna sem grundvöll að