Tíminn - 11.04.1958, Síða 5

Tíminn - 11.04.1958, Síða 5
T í MIN N, föstudaginn 11. apri! 1958. cnn ónumið land og það cr hún, scm koma skal. úrræði samvinnustefnunnar í vöggugjöf. Notum okkur þau úrræði á sem flestum sviðum þjóðlífsins. stefmiskrá hlýtur kvæmilcgá að taka forus.tuna í faiigbrögðum’ við hin mörgu ó- leystu framtíSarverkefni. EINAR ÓLAFSSON HVER VTLL FJÁRMAGN þjóðar-' innar í hendur fárra auðmanna — stefnu Sjálfstæðisflokksins? Hver vill vopnað einræði kommúnismans? Hver vill líkisreglur Alþýðu flokksins? Enginn! En það efast eng- inn um framtíð þess flokks, sem hefir sámvinnu og réttláta skíptingu þjóðarteknanna á sinni stefnuskrá. SKÚL1 SIGURGRÍMSSON LANHHELGISMÁLIÐ er mál dagsiKs í dag, enda cr landhelg- in fjöregg þjóðarinnar. JÓAKIM ARASON ÚRiSLIT SÍÐUSTU alþingis- og hæjarstjórnarkosninga ' virðast. benda í þá átt að íölkið vijji íæi'ri og samstilltari flokka. Er það mín skoðun að vinstri: flokkunum beri að vinna sam- an á enn víðtækari grundvell: á sviði þjóðmála og félagsmála undir fonistu Framsóknar- flókksins, enda er það stað- reýnd að á milli alþýðu manna ber lítið' sem ekikert á miili. — Meiri fram-farir, bætt lífskjör. HALLDÓR BiÖRNSSON ÞJÓÐABIIEILL íslendinga byggist á útflutningi sjávarafurða og landbúnaðarframleiðslu. Bæt- um því kjör þeirra er að fram- leiðslunni starfa, bæði til lands og sjávar. Forfeður okkar íærðu okkur huga á stjórnmálum frá unga aldri og ætíð fylgt Framsóknar flokknum að málum. Hann er og verður alltaf for- ustuflokkur. Látum unga fófkið í landinu spreyta sig á viðfangsefnum líð andi stundar. Æskan býr yfir krafti og úthaldi. GUNNAR DUI JULIUSSON BEISLUN OHKUNNAR til slór- iðju er við hæfi stórhuga þjóð- ar. Látum það sannast að við gefum ekki öðrum þjóðum eft- LUÐVIK GESTSSON EG HEFI FYLGST með og haft á Nýr sendiherra frá Rúmenhi, kemur á föstudag. Hinn nýi sendiherra Rúmeníu er væntanlegur til Reykjavíkur föstudaginn 11. þ.m. og afhendir forseta íslands trúnaðarbréf sitt mánudaginn 14. þ.m. Sendiherrann, sem búsettur er í London, er fæddur 1. nóvember 1906 í Cetate í Craiova-héraði og gekk á ve.'zlunarnáskóla í Búka- rest. 1956—1950 var hann þingmaður í rúmenska þinginu, 1946—194Y viðsikiptafulltrúi í rúmenska sendi. Háðinu í Washington, 1948—1946 sendiherra lands síns í Buenos Aires, 1949—1953 varaforseti á- ætlunarráðs ríkisins, 1953—1955 forseti í'iliLsbankans, 1955—195? iðstóðarfjármálaráðherra og síðaa 1957 forseti Rikisbankans. Balaceanu sendiherra er kvænfc ir og á eitt barn. ir í þvi efni, og beíjumst strax handa. Nýtum erlent fjármagn undir okkar eigin stjórn. Vorosjilov heim- sækir Júgóslavíu iBLGRAD, 9. apríl. — Kliment Vorosjilov mun fara í opinbera heimsókn til Júgóslavíu í maímán.- uði. Var þstta tilkynnt í Belgratl í dag. Iíeimsókn forsetans, sem upphaflega var ráðgerð haustiö 1956 hefir verið frestað æ ofati í æ, vegna ágreiningsins milli Rússlands og Júgóslavíu. Áður eti forsetinn kemur til Júgóslavíu fer hann í opinbera heLmsókn tií. Póllands seinni hluta þessa mán- aðar. Stóriöjufundurinn. Austurriskur náms- styrkur Ilinn 15. janúar síðastliðinn aug ' lýsti ráðuneytið eftir umsóknum um styrk til náms við austurrísb- an háskóla, er austurrísk stjórnar- völd höfðu boðizt til að veita ís- lenzkum stúden-t. Styrkurin-n er að fjárhæð 13.600 schillingar. Samkvæmt nýjftm upplýsingum, se-m ráðuneylinu hafa borizt, er ,styrkur þessi ekki einvörðungii bundinn við stúdenta og háskóla- nám, heldur kemur einnig til g-reina að veita hann t. d. til list- náms, og er stúdentspróf eigi skjl- yrði -til að Iiljóta styrkinn. I U-msóknai'frestur um styrk þeau an framlengist til 25. þ. m. íslendingar verða allir að standá saman um þetta mál og ber að fordæma framferði í- haldsins á fréttafhit-ningi um málið á erlendum vettv-angi. Franrieiðslusamvinna á hér Ritstjóraskipti Blaðinu hefir borizt tímaritið Fiugmál, aprilhefti, 1. hefti 4. árg. Með þessu hefti hefir nýr ritstjóri tekið við stjórn ritsins. Er það Knud Bruun, ungur stúdent frá Akureyri. Hilmar A. Kristjánsson er fra mkvæmdast j óri ritsins og var áður ritstj-óri. Ritið er fjölbreytt að efni og flytur grcinar og frá- sagnir eríenda-r og innlendar. Sig- urður MagmVsson skrifar forystu- grein um íargjaldalækkunina nýju. Jóhannes Snorrason, yfirflugstjóri, segir frá ævintjTalegri ferð með gamalli flugvél 1il Akureyrar á stríðsánmum. Þá er frásögn af þotunni, scm var íyrirfram dauða- dæmd, viðtal við unga flugfreyju, Önnu Þríiði Þorkelsdóttur, grein nm Iandbúnaðarflugvél, vetnis- sprengjur á íslenzkum öræfuan, skoðanir Viscountflugvéla-, frarn- Iialdssaga og margt fleira. Ritið er 'prentað á vandaðan myndapappír, 36 síður að stærð og í alla staði smekMegt og vel unnið. T ekjuskattsgreiðslur nýbýlabænda Frumvarp liggur fyrir Alþingi um breytingu á álagningu tekju- skatts. Er rætt um að lækka tekju ska-tt ahnennt á lágum launnm þ. e. skattfrjálst tekjulágmark hækkar. Sjómenn fá aukaf.ádrátt, stighækkandi tekjuskattur á fél-ög um er afnuminn en í stað kemur fast hlu-tfall, það sama hvort sem tekjur eru litlar eða miklar.. Er þe-tta allt vel en þ-örf er á að þessi tekjuskattslækkun sé gerg víðtækari. Full ástæða virð- ist mér fyrir hendi að afnema tekjuskatt, som lagður ér á ný- býlinga. Þ. e. a. s. leggja, ekki tckjuskatt á þann hluta tekna þeirra, sem .tilkominn er vegna eigin vinnu við byggingu húsa á býlum þeirra. Fæstir þeirra, sem ráðast í að reisa nýbýli eru efnað ir menn, enda margir þeirra ung- ir og hafa fyrir fjölskyldum að sjá. Ein afleiðing þessa er að ný- býlabændur verða að byggja hús á jörðum sínum að mesiu og oft -á tíðum, að -öllu leyti sjálfir. En án þess að standa þannig að verki myndu sárafá nýbýli bætast við árleg-a, ef þá n-okkur, slíkur sem bygging'arkostnaður er orðinn hér nú. Lán Búnaðarbankans munu vart hrökkva fyrir rneira en efniskaup- um og önnur lán til -bygginga á nýbýlum ekkj fáanleg. í gildandi lögum er sú vinna ein skattfrjáls sem lögð er í íbúðarhús og aðeins sé um yfir- og lielgidagavinnu að ræða. Svo og vinnu í súmarfríi. S-kattanefndum mun fyrirlagt að meta vinnu nýbýlabænda við byggingu húsa á jörðum síúum til tekna, haí'i þeir ekki talið hana fram sjálfir, Hefir þessi h-áttur gert það ag verkum að -tekjuskatt úr margra, sem þannig hafa stað ið að byggingum á jörðum sínu-m, sem éður getur, hefir orðið óeðli lega hár og það jafnvel svo að ætla mætti að um stórbændur væri að ræða, ef líta skal 'á tekju skattsálagninguna eina saman. Munu ýms dæ-mi þess að færðar ha-fi verið á skat-tskrá 10—15. eða 20 þús. kr. hreinar tek.jur þannig til komnar. Mætti þó halda að nógu væri hagur nýbýlabóndans þröng- ur éftir að hafa fórnað 3—6 mián. kauplaust við húsbyggingu á býli sinu, þótt honum væri ekki gert að skyldu að greiða tekjuskatt af þessari vinnu, vinnu seim knúin er fram af ibrýnni lífsnauðsyn. Byggingafélag alþýðu með endur- skoðun laga um verkamannabústaði Aðaífimclur félagsins haidinn 30. marz Aðalfundur Byggingafélags al- þýðu, Reykjarik, var haldinn 30. fyrra mánaðar. Formaður félagsins Erlendur Vilhjál-msson g'af skýrslu um starf félagsstjórnar síðastliðið ái', las reikninga félagsins, og gerði grein fyrir einstökum liðum þeirra. — Reikningarnir sem voru gerðir af endurskoðunai'ski'ifstofu Björns Steffensen og Ara Thorlaeius, og . endurskoðaðir af endurskoðendum ; fé-lagsins þeim I-íannesi Stephen- "sen og Hringi Vigfússyni, voru samþykktir. I i Endurskoðun laga utn verkamannabústað'i. Eftirfarandi tillögur voru sam- Eg fæ ekki betur séð en það sé sanngirniskrafa að þéssari skatt píilmgu aí nýbýla-bændum sé hsétt. Færi ver á áð það yrði • samférða frum-vai'pi því, sem suinnst var á i 'upphafi þessarar -greinar. Jón A. Magnússon, Lambhaga, Ölfusi. þykktar: Að leggja tíu þúsiuid krónur til Barnaspitalans í Reykja vík. — Að lýsa óánægju sinni yiiir því hve lí-till hluti lána til íbúða- bygginga, sérstaklega að því er varðar framlög til verkamannabú- staða, fari til Reykjavíkur, og aö niælast til þess -að tafarlaust verði fátin fara fram endurskoðun á Iög um um verkamannabústaði, og þá áthúguð fengin réynsla' á nærri 30 árunr. Kosningar. Úr stjórninni átti að ganga Guð- geir Jónsson, og var hann endurkos inn í einu hljóði, og varamaður hans Eggert Guðmundss-on. Endurskoðandi var endurkosiii'ni Hannes Stephensen, og varamaðuF lians Bjarni Sænnindsson.. St'jórn félagsins skipa nú: Er- lendur Vilhjálmsson form-aður, Gunnlaugur Magnússon ritari og Guðgeir Jónsson gjaldkeri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.