Tíminn - 11.04.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.04.1958, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstud'aginu 11, aj»rE: 1958 Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Hauikur Snorrason, Þórarinn Þórarlnsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusimi 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. „uroomn ar dyrhðmm I FORUSTUGREIN Mbl. í gær er það enn á ný árétt- að, sem haldið var fram í seinasta Reykj aVikurbréf i bJaðsins, að fræðslá og þekk ing sé undirstaða þess, að Vinna bug á dýrtíð og verð- bó&gu. Þykir rétt að taka hér enn einu sinni undir þessi ummæli Mbl., sem raunar er ekki annaö en það, er jafn- an hefir verið haldið fram hér í blaöinu. Það er vissu- lega ánægjulegt, að Mbl. skuli loks hafa orðið Tíman- um isammála að þessu leyti, þótt ekki sé hins vesar nóg, að Mbl. viðurkenni nauðsyn fræðslunnar J orði, ef það gerir það ekki einnig í verki með þvi að veita eftirleiðis réttar upplýsingar um þessi máil. Reynsla undanfarinna ára er vissulega ausljós vitnis- burður þess, hve illa fer, þes- ar áíhrifamiklir aðilar vinna að þvi, vegna annarlegra pólitískra sjónarmiða, eða einkalhagsmuna að segja al- menningi rangt til um efna- hagsmálin. Til að gera þetta noikfcuð ljósara, þykir rétt að birta hér kafla úr ræðu, sem flutt var á Alþingi vorið 1946: „SANNAST sagna gegnir furðu, hversu fávíslega Fram sóknafrflo'kkurinn cj; fylgji- hnettir hans eru farnir að taia um dýrtíðarmálin. Auð- vitað hafa íslendingar tefit djarft í dýrtíðarmálunum og má vera áð sú dirfska reyn- ist dýrkeypt áður en lýkur. En fram að þessu hefir verið um nær einhliða gróða að ræða af henni. Þjóðin hefir grætt á kostnað annarra þjóða, fjöldinn hériendis á kostnað atvininurekenda. — Meöan á stríðinu stóð greiddu Bretar og Bandarík- in fleiri pund og dollara, þ.e.a.s. meira fé fyrir afurð- ir ídlendinfra, er seldar voru með sérstökum samningi vegna aukinnar dýrtíðar i landinu. Á sama hátt greiddu þessar þióðir fleiri pund og dóllara fvrir setuliðsvinnuna vegna dýrtíðarinnar. Erlend ■ar inneíemir þjóðarinnar, þjóðarauðurinn, hefir bví stórvaxið vegna dýrtíðarinn ar. Inn á víð hefir svo hækk- ándi dýrt.íð miðað að bví að dpeifa tekjunum milli fram- leiðeuda o? annarra, oS þannig verið til eðlileerar auðtöfnunar ölilum mönnnm tll hav.sbóta. Þetta skilur þjóðin. Bændur vita. að beir hafa hap"nast á hækkandi af»rðaverði. Verkamenn vit.a að Iwkkanrii kaunaiald varð þeim t.il framd.ráttar. Aðra.r lau.nastéttir huasa eins. t>að er hessi skoðurn oa vílii fiö1- mennustu stA+.ta bióð'tAia.o-.s- ins. sem hm' rnoður. að óvv- tíðin hefir pkkí fonSizf, st.nðv uð fram að hessu osr fæot, aldrei fvrr en að brenoíri Hvað hnttq áhrtnrir hofl’r dvrtíðin fram að bessu vprið tU Þqosbóta flestmm lautic- rnömium........Verði auðið að halda uppi því kaupgjaldi, sem nú er, er vafalauist bezt að svo fór, sem fariö hefir. Takizt það ekki, veltur allt á, að réttar ráðstafanir veröi gerðar á réttu augnabliki“. ÞVÍ MIÐUR laeði þjóö- in alltaf mikinn trúnað á „fræðslu“ eins og þá, sem kemur fram í framangreind um ræðukafla. Alltof marg- ir trúðu því, að dýrtiðin yrði til kjarabóta og auðjöfnun- ar, enda þótt reynslan sýni og sanni, að dýrtiðin verður raunverulega til kjaraskerð- ingar og gerir þá ríku rikari og þá fátæku fátækari. — Alltof margir trúðu því líka að hægt yrði að ráða niður- lögum dýrtíðarinnar, ef á þyrfti að halda, með einu „pennastriki" eða „með rétt- um ráðstöfunum á réttu auenabliki“ eins og það er orðað í ræðukaflanum hér á undan. Of margir áttuðu sig heldur ekki á því, fyrr en það var orðinn hiutur, að striðsgTóðinn hafði horfið á styttri tíma aftur í hít dýr- tíðarinnar en það hafði tek- ið að afla hans. Á vissan hátt var líka skilj anlegt, að þjóðin léti blekkj- ast af þessum áróðri. Ræðú- kaflinn hér á*undan er eftir engan annan en formann Sj álfstæðisflokksins og þáv. forsætisráðh., Ólaf Thors. Slíkum áróðri var ekki að- eins haldiö uppi af honum heldur af allri hinni miklu áróðursvél Sjálfstæðisflokks ins um langt skeið. Margir þeirra, sem líta á Sjálfstæð- isflokkinn eins og ábyrgan íhaldsflokk, líkt og íhalds- flokkanna í Bretlandi og V- Þýzkalandi, létu blekkjast af þessum áróðri. Þess vegna fór, sem fór. SÍÐAN þetta gerðist, hef ir þjóðin átt í stöðugri glímu viö dýrtíðarmálin. Reynslan hefir sýnt, að í þeirri glimu er ekki völ á neinum „rétt- um aögerðum á réttu augna bliki“ eða a.m.k. ekki á með- an þjóðin fer meira eftir röngum áróðri en réttum upplýsingum og heldur á- fram að trúa því, aö hægt sé að græða á vixlhækkunum kaupgj alds og verðlags og að vaxandi dýrtíð sé ein- hver gróöavegur fyrir alþýðu stéttimar. Af þeim ástæðum ber að taka því vel, að Mbl. skuli nú hafa viðurkennt, að rétt fræðsla um þessi mál sé und irst. raunhæfra aðgeröa, ef þær eigi að heppnast. Rétt er þó að fagna þessari yfir- lýsingu varlega, unz Mbl. hef ir sýnt í verki, að það mein- ar hana alvarlega, með því að veita réttar upnl. um efnahagsmálin. Á það hefir hins vegar miös' skort síðan fiokkur blaðsins komst í st.iórnarandstöðu eöa eneu siðar en meðan hann studdi nvsköpunarstiórnina. Vegur aðalritstjórans mvndi mjög vaxa, ef hann færði þessa fræðslu blaðsins í rétt horf. ERLENT YFIRLIT: Tilraunirnar með kjarnorkuvopnin Stötíva þarf tilraunirnar meÖ þessi vopn og einnig framleitJsIu þeirra FYRIR forsetakosningarnar í Bandaríkjunum haustið 1956, lýsti Stevenson, frambjóðandi demó- krata, yfir því, að hann myndi beita sér fyrir samkomulagi stór- veldanna um að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn, ef hann yrði kjörinn forseti. Þessa afstöðu sína rökstuddi Stevenson með því að veruleg hætta fylgdi geislavirkun- um þeim, er hlytust af slíkum til- raunum, og yrði sú hætta eftir því meiri, sem þessi tilraunastarfsemi ykist. Þá myndi bann við tilraun- um koma í veg fyrir, að fleiri ríki bættust í tölu þeirra, sem réðu yfir kjarnvopmnn. Seinast enekki sízt, væri það svo mikilvægt spor í rétta étt, ef samkomulag fengist jafnhliða slíku banni um fullkom- ið eftirlit með því að banninu yrði framfylgt. Allar tilraunir til að ná samkomtilagi um afvopnun, hefðu hingað til strandað é því, að ekki hefði samizt um neitt raun- hæft eftirlit. Það gæti því orðið merkilegur éfangi að öðru rneira, ef samkomulag næðist um eftirlit rneð því að framfylgt yrði banninu nteð umræddum tilraunum. Af hálfu stjórnar Sovétríkjanna var Itrax lýst yfir fylgi við þessa tillögu Stevensons. Republikanir tóku henni hins vegar iila, því að slíkt takmarkað samkomulag myndi aðeins spilla fyrir víð- tækara samkomulagi um afvopn- unarmálin og myndi leysa Rússa úr þeim vanda að taka afstöðu til þess. Þeir reyndu því, að túlka til- lögu Stevensons sem sönnun þess, að Stevenson myndi verða of und anlátssamur við Rússa. Alveg sér- staklega gerðu þeir þetta eftir að Rússar bældu niður frelsishi-eyf- inguna í Ungverjalandi. Hugmyndinni um að banna til- raunir með ikjarnorkuvopn hclt hins vegar áfram að vaxa fylgi. Margir vísindamenn tóku undir hana. Óháðar þjóðir, eins og Jap- anir og Indverjar, gerðust ein- dregnar formælendur hennar á alþjóðlegum vettvangi. EF Bandaríkjastjórn hefði strax tekið upp tillögu Stevensons frá 1956, myndi vesturveldin standa nú ólíkt betur í áróðurs- stríðinu. Rússar hafa áreiðanlega styrkt aðstöðu sína verulega þar með því að lýsa sig fylgjandi því, að slíkum tilraunum yrði hætt. VafaJaust hafa þeir styrkt þessa aðstöðu sína enn betur með þvi að lýsa því yfir nú, að þeir hafi liætt slíkum tilraunum, þótt um ótiltekin tíma sé, og enda þótt það sé gert að afstöðnum mestu kjarnorkuvopnatiiraunum þeirra. í Evrópu og Ameríku sjá menn að visu, að þetta er a. m. k. öðr- um þræði éróðursbragð hjá þeim, en sennilega dylst það miklu fremur ýmsum þjóðum Asíu, þar sem hræðslan við geislaáhrifin virðist einna mest. Meðal stjórnmálamanna í Vest- ur-Evrópu og Bandaríkjunum hef- ir þeirri stefuu lí'ka mjög vaxið fyjgi að undanförnu, að rétt sé að semja um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn, þótt ekki semjist um önnur atriði. Jafnaðar- menn í Bretlandi og í Þýzkalandi eru þessu eindregið fylgjandi og það gildir og yfirleitt um demó- (krata í Bandaríkjunum. Meðal republikana hefir þessi stefna og vaxandi fylgi. Meðal annars hefir Harold Stassen, sem verið hefir ráðunautur Eisenhowers í utan- rikismálum, lagt til að gert yrði sérstakt samkomulag um að banna tilraunir með kjarnvopn. STEFNAN, sem Bandaríkja- stjórn hefir fylgt undir leiðsögn Dulles, liefir verið sú, að sam- komulag um að hætta tilraunum með kjarnvopn verði bundið því skilyrði, að jafníramt verði samið um að hætta að framleiða kjarna- kleif efni til vopnagerðar, en það þýðir hið sama og að hætt verði framleíðslu kjarnvopna. Stevenson. Dulies og fylgismenn hans hafa bent á. að vígbúnaðarkapphlaupið stöðvist ekki við það, þótt til- raunum við kjarnvopn sé hætt, því að eftir sem áður sé hægt að halda áfram framleiðslu kjarn- vopna. Það skipti mestu að stöðva sjálfa framleiðsluna. Þessi stefna Dulles hefir hlotið stuðning stjórna Bretlands og Frakklands. Einkum mun þó stjórn Frakklands hafa stutt hana cindregið, því að Frakkar munu nú vinna að smíði kjarnsprengju og vilja gjarnan hafa prófað hana áður en samið er um bann við slíkum prófunum. STEFNA þessi er m. a. rök- studd með því, að hættan, sem fylgi umræddum tilraunum, sé mjög orðum aulcið, og að af hálfu Bandaríkjanna sé nú unnið að því að framleiða svokallaða hreina sprengju, þ. e. sprengju, seirTanuni hafa lítil eða engin geislavirk á- hrif. Það muni draga rnjög úr hættu þeirri, sem fylgdi kjarnorku styrjöld, ef hægt verði að fram- leiða hreina sprengju og losna við geislavirkunina. Þá sc þetta Jíka mjög mikilvægt í sambandi við friðsamlega notkun kjarnork- unnar. Meðal vísindamanna ríkir mjög mikill ágreiningur um þessi at- riði. Visindamenn deila bæði um hættuna, sem fylgi umræddum tii- raunum, og um möguleikana til að framJeiða hreinar kjarnsprengj ur. Sennilega fæst betur úr þessu skorið, þegar fyrir liggur álit nefndar, sem kjörin var af alls- herjarþingi S. Þ. til að afla ítar- legra upplýsinga um þessi mál. Nefnd sú mun skila áliti sínu í sumar og það verða rætt á næsta allsherjarþingi S. Þ. ísland var meðal þeirra rikja, er fíutti til- löguna um þessa nefndarskipun. Rússar hatfa enn ekki fengisl til að fallást á það, að samtímis sé samið um að stöðva lilraunir með kjarnvopn og hætta framleiðslu þeirra. Samkomulag um þessi mál hefir fram að þessu 6trandað á þ\d, að Rússar hafa aðeins viljað stöðva tilraunirnar, en vesturveld in bæði tilraunirnar og framleiðsl- una. TILK^YNNENG Itúíjsa ■ um að stöðva að sinni tilraunir með kjarnvopn, hefir haft þau éhrif, að Eisenhower hcfir nú lýst yfir því, að velgeti komið til mála að Bandaríkin hætti tilraunum með kjarnvopn, þegar þau hafa lokið tiiraunum þeim, sem þau hai'a boðað fyrir alllöngu að yrðu gerð- ar á Kyrrahafi í sumar. Þetta fari eftir því, hvort vísindamenn telji að tilraunirnar hafi borið tilætlað- an árangur. Þá hefir Eisenhower einnig skrifað hinum nýja forsæt- isráðherra Sovétríkjanna, Krust- joff, bréf og skorað-á hann að vinna að samkomulagi um að hætt verði að framleiða 'kjarnkleif efni til stríðsnota, eða m. ð. o. um að ha’tta framleiðslu kjarnorku- vopna. í bréfi þessu svarar .Eisen- hower ekki beint áskorup ■ Krust- joffs um að vesturveldin-haetti tii- raunum með kjarnvopn, enda hef ir hann tekið fram, að. því atriði verði svarað í samráði við> önnur ríki Atlaníshafsbandalagsins. d -■■í/••• ••• • EINS og nú er komið, væri vafa- laust hyggiiegast fyrir vesturveld in, að þau lýstu sig rerðubúin til samninga um að hætta. tilraun- um með kjarnvopn. Þessa samn- inga ættu þau að binda því eina skilyrði, að samkomulag > fengist um raunhæft eftirlit méð bann- inu. Jafnhliða þurfa þau svo að herða sóknma fyrir þvi, að sam- ið sé um að hætta franileiðslu kjarnorkusprengja, en endanleg afstaða til þeirrar tillögu skerúr um það, hvort nú sé unnt:aðstíga verulegt skref til að stöðva víg- búnaðarkappMaupið, því að það stöðvast ek’ki við þáð, þótt til- raunum með kjarnvopn sé hætt, því að fx-'amleiðsla þéirra getur haldið áfram eftir sem áður. Hins vegar yrði það mikil stöðvun í víg- búnaðarkapphlaupinu, ef sam- konnilag yrði um að hætta að fnunleiða kjarnorkusprengjur. * Þ. Þ. ’&AÐSTOFAN Fjárhagsfætur menningarjnnar. PÉTUR SENDIR baðstofunni enn pistil um málefni liðandi stundar og segir: „Mikið ieggja menn nú á sig fyrir frjálsa menningu. Fé- lagsskapur, sem kennir sig við einmitt þess konar menningu hef ir tekið Gamla bíó á leigu á kvöldsýningartíma. Þctta gerist einmitt þegar bíóið er að sýna Kamelíufrúna með Gretu Garbo og Robert Taylor. Þegar óg ætl-1 aði að ná mér í miða á þessa á- gætu kvikmynd hór á dögunum, var biðröðin út úr dyrum og ég. sneri frá. Það er því ekki áhuga- leysi fyrir kvikmyndinni, sem opnar dyr samkomuhússins á mesta tekjutíma dagsins. Annað tveggja er það þá menningará- hugi eigenda bíósins eða atorka félagsins Frjálsrar menningar, er stendur þá á styrkum fjárhags- fótum. Nú skal ég engan dóm á leggja um menningaráhuga eig- enda Gamla bíós. Þeir eru vafa- laust ágætfir menn. En miklir brautx-yðjendur cru þeir orðnir ef þeir leggja fram samkomuhús sitt endurgjaldslaust í þágu menningarinnar kl. 9 að kvöldi og læsa Kamelíufrúna niðri í kistu á meðan. Satt að segja trúi ég þessu varla upp á þá. Þá er eftir átorka Frjálsrar- menningar og fjáríxagsfætumir. Líklegast er að þeir standi undir fyfirtækinu, nema eí við borgárarnir erum orðnir svo álteknir af iheimingar áhuga að við greiðúm biéverð á fimmtudagskvöldi til að halda henni uppi. Sjóðir í bakhendlnni? ÞAÐ ER merkilegt félag, sem getur með félagsgjöldum einum saman náðist í fyrirtæki eins og að bjóða heim útlendum merkis- mönnum og látið þá hálda fyrir- lestra hér í dýrustu samkomuhús um. Eg þek’ki það til álnvennrar félagsstarfsemi, að þétta er ekki á færi aimúgans. Hór éru á ferð umsvif, sem minna einna mest á brambolt Atmenna bókafélagsins enda era framámenn beggja fyrir tækjanna mikið til þeir sömu. — Hvers konar fjárhagsgal’dur er þetta? Er hann byggður á sriilli forustuinannanna, eðá er þetta (Framh. á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.