Tíminn - 11.04.1958, Qupperneq 7
1ÍMINN, föstudaginn 11. april 1958.
7
Sænskt þjóðskáld sækir Island heim
og flytur fyrirlestra á bókaviku
Eyvind Johnson er eitt höfuískáld Svía í dag
en verk hans hafa ekki verið þýdd á íslenzku
og hann því minna kunnur en vert væri
Eyvínd Johnson, einn áhrifa- Á þessum árum þroshuðust hæfi-
mesíi og' merkasti nútímarithöf- leikar Evinds Jonsons til ritstarfa,
undur Svia er væntanlegur liing- og voru þá gefnar út fyrstu merku
að til lands á sænsku bókasýn- skáldsögur hans, t. d. Stad i Ijus
inguna, er yerður opnuð 19. þ. m. (Borg í Ijósi) og Stad i mörker
(Borg í myrkri). Fyrrnefnda bók-
Því íniðúr liafá verk þessa stór-- |n> selp uppliaflega var gefin út á
skálds1, sem sæti á í Sænsku Aka- fj-önsku, segir frá ungum manni í
demíunni, Ólcki verið þýdd á is- par{S) sem öýr við sult og seyru,
lenzku. Hánn er því ekki þekktur ■ ,en, ibigxtr- eftir ábyrgðarbréfi með
og onetinn að verðleikum hér á iþóknun fyrir fýrstú bók sina. Síð-
landi, en búast má við, að heim- ar£ jjókin lýsir kuMá og andlegri
isókix bans verði til að kynna Is- Btöðnun í smóbæ norður undir
1‘endingaín'manninn. Eyvixxd John- heimskautstiaug. Umhverfið' minnir
son er hinn prýðilegasti ræðumað- a Boden. Þessar tvær atidstæður,
xir, og nniiiu á næstunni gefast góð j)<>i'pið Boden og heimshorgin
tækifaesri tií að njóta málsnilldar paris eru í rauninni táknrænar f>u-
hans óg skarpskyggm. ,jr [v0 meginþætti í skáldskaparferli
ioo<T?Iker f!æxd^lr alda; Eyvinds Johnsons- A*™? vegar Þióðskald var5 Eyvind johnson
nxotaarxS 1900 i OverlúMa, en sa rjkja þar norrienzkt þunglyndi og þó f t við útgáfu bókaflokksins
tat'r 110röurhklta. Norrland?. alvara, er hann lysxr hljóðlatunx og Lxnanen om Olof. Það ritverk
Æskúar hans voru viðburðarnk. xnnxbyrgðum saluni í myrkri og skj„aðl honum ; ,bekk me3 fremstu
Fjórián ára gamall fór hann að kulda. Hins vegar kemur hin bjart- sfcldsagnahöfundum Svía á Þessari
liemian' £ra fosturforeldruxix sxnunx an hlið Eyvinds Johnsons fram við öw f þessum bókum er frasö2nin
og starfaði nm skeið við timbur- nain kynni hans af menningarMfi SðLi og Snarfen í fyrri bótom
fleytingar. Sdðar lagði hann stund meginlandsins, forminx slilbrögð- ,h .þa/sem rökræðurbera stund
áýmtestorfjvanni niurstemaverk- um og nýjum menningarstramnum. um ’söguþráðinn ofuriiði. Bóka-
smiðjm sogunarmyllu starfaði sem Nytur sm þar glettm lxans og skyr- flokkul|J um ólaf er ritaður j ein-
í Sl, °g Sy » leakl- földum og gagnyrtunx stíl en i al-
ir. A þessirm lima \roru verkfoll íio .. . f S r
i Sviþjíö. atvinnuleysi mikiS o2 MEÐAN EYVIND Jolinson dvald “SÍuvSn óKr'"iS
okyrrð í monnum. Þessum mmning ist eriendis, kynntist hann nýjum tókum a ieS°cndum þe«ar í upphafi
um frá næmasla skeiði ævi sinnar stefnunx i bókmenntum og sátar- heidur beim til loka hins lan«a
liefir Eyvind Johnson lýst i bóka- íræði. Meðal rithöfunda, er haxm bókSÍ” sem ItaxÍ cx merkll'e"
fiobki, er nefnist Romanen om kynníi sér, mó nefna Gide, Joyce , • .... ’ ... x ... ... , k
t> , hemxild unx viðburðankt timabxl í
Olof (Skaldsagan ura Olaf). Bæk- og d. H. Lawrence. Hugsjonir so„u sænska bióðféla«sins Jafn-
ur þessar,' sfem eru vxnsælustu rit þeirra og frásöguhátt tók hann fr“nt er hór K,st á óriéymánlegan
Eyvinds Jcðmson, eru að verulegu upP) en gaf þeim um leið sinn per- hátt þróunarso2u “fró&leiksfúss
leyti osvisaga ihaixs og eru rneðal sónulega blæ. Eyvind Johnson er un2l,inÍs g lroWeiksiuss
merkústu þróunarskáldsagna Svía einnig með fyrstu sænsku rithöf-
á þessari öld. Menntunarþorsti Ey- undiunum, cr tóku sálgrcinmgar- Er síðasta bindi ritsafnsins um
vinds Johnsons var óslökkvandi, og stefnu Freuds í þjónxtstu skáldskap Ólaf koni út, hafði blikur dregið á
þótt Iianti nyti aðeins barnaskóla- arins. Með nýjum og skýrum hug- -loft, nazismi og fasismi náðu æ
fræðsíu, þá tókst honunx með sjólfs nxyndunx og fruml'egum frásagnar- xneiri völdum, og á.Spáni hafði um
námi á6 verða einn hinna lærðustu stíl hefir Eyvind Johnson haft feiki hríð geisað borgarastyrjöld. Ey-
og viðlosamstu rithöfunda úr al- leg álxrif á nútímamenningu Svia. vind Johnson hafði alltaf fylgzt
þýðustótt. Fróðleiksfýsn hans Eliki sízt sem fyrirmynd margra með atburðum liðandi stundar og
knúði ha-nn til langra utanlands- yngri rithöfunda, enda eru það verið andvigur hvers konar ofbeldi.
ferða, og hann hefir dvalizt árum áhrif beztu eriendra bókmennta, Það var því eðlilegt, að hann and-
saman í Bcriín og París. Þetta voru sem gætir i ritum hans. Enda þótt nxælti yfirgagnsstefnunum. Þetta
erfið’ár, og oft bjó hann við skort. Eyvind Johnson sé einax þeiiTa kemur franx í skáldsögunum Natt-
■ ■ ■ ■ ■' ■ -----------xnanna, er alltaf stendur styrr imx övning (Heræfing að nóttu) 1938
' og þó að hann xæyni aldrei áð þókn og Soldatens áterkomst (Hermað-
Baösíofan ast lesendum sínum, hafa vinSæld- ur snýr hcinx) 1940. Athyglisverð-
ir hans farið sívaxandi. astar þeirra bóka er sýna baráttu
skáldsins í þágu mannkynsins er
þó bókaflokkurinn mikli um Krilon
fasteignasala og vini hans (1940—
1945). Hér er viðfangsefnið — and
stæðan eim-æði: lýðræði — fært á
persónulegt svið. Tilgangurinn og
ádeilan er þó augljós. Krilon lýs-
ir skoðunum sínunx þannig: „Frjáls
ar umræður eru merkasta aðferðin
sem mannkynið hefir fundið upp,
og ég trúi á þær“. Að láta allar
skoðanir njóta sín einkennir rit-
verk Eyvinds Johnsons. Hann er
unxburðaidundur og hefir yndi á
í'ökræðum. í mörgum eldri þókum
hans er varpað fram svo mörgum
og skynsamlegum skoðunum, að
erfitt er að átta sig á því hvaða
málstað höfundurinn sjálfur fylgir.
En þegar aðalatriðið, málfrel'rið,
er í hættu, þarf enginn að vera í
vafa um skoðanir Eyvinds John
sons.
EFTIR STRIÐIÐ hefir Eyvind
Johnson ieitað nýrra lciða í skáld-
skap sínum, bæði að efnisvali og
stil. Hann er einn þeirra rithöf-
unda, sem aldrei eru i rónni, en
alltaf þui'fa að leita að einhverju
nýju. Bókin Strandernas svall
(Sævarhljóð), sem ort er upp úr
Odysseifskviðu, varð mjög vinsæl.
í henni sýnir hann grísku hetjurn-
ar í ljósi nútíma sálai'fi'æði. Reynir
hann með því að draga upp sannari
nxj-nd af nxannseðlinu en hetju-
kvæðin sýna. Á síðari árum liefir
Eyvind Johnsoix enn fært út kví-
ai-nar unx eínisval, nxeðal annars
skrifað ágæta skáldsögu um.galdra-
ofsóknir i Frakklandi á nxiðöldum,
Drönxmar om rosor ocli eld (Draunx
ar um rósir og eld). Þessi bók er
táknræn eins og önxxur rit Ey-
vinds Johnsons og á brýnt erindi
til nútímamanna.
Siðasta bók Eyvinds Johnsons er
Moinen över Metapontion (Ský yfir
Metapontion), en hún kom út 1957.
Molnen över Metapontion er yfir-
gripsmikil frásögn, er gerist í
Hellas, Suðui'-Ítalíu foi'tíðarinnar
og einnig í Evrópu nútímans. Þessi
bók segir frá mannlegum kjörum
og listinni að lifa áf allar hörmnng-
ar. Það nxá að vísu segja, að ritverk
Eyvixids Johnson fjalli öll unx þetta
efni. Norrlendingui'inn sjálfmennt-
aði er orðinn einn niesti húmanisti
sæxxskra nútímabókmennta, forvíg-
ismaður vestrænnar mcnningar og
einstaklingsréttinda. Það er þetta,
sem Veldur því, að Eyvind Johnson
getur komið jafnauðveldlega fram
á hinum ólíkustu sviðum, í Nori'-
iandi og Stokkhólmi nútímans, í
(Framhald á 8. síðu).
(Framhald af 6. síðul.
mt'nn íngartcngslafyrirtæki með
dulda sjóði í bakhöndinni?
Eg er ekki að segja að slikt sé
óréttlátt eða slæmt. Það getur
verið ágætt. Allt og smnt seni ég
er að mælast til að komi fram,
er sannleik urinn. Hver borgai'
þennan brúsa? Eg hefi enga trú
áiiþví að það gérum við félags-
memxirnir eða aðrir almennir
borgarar. Eg hefi heidur enga
trú á því að það geri eigendur
Skógarferftm
Bandarísk mynd. Aðalhlutverk:
Willianx llolden, Kinx Novak.
Sýningarstaður: Stjörnubió.
Gamla bíós. Það sem liér hefir TÖLUVERT myndaiirval er nú
el.'öA nr íviivfQlrllocííl HrV Tnr*n<vtll- . .
skeð er einfaldlega, að forustu-
menn menningarinnar eiga ailt í
einu peninga. Það er mikil breyt-
ing.
í einkeVmitegom félagsskap.
í FRAMIIALDI af þessari menn-
ingarsókn tairtir Morgunblaðið
mjxnd af dönskum jafnaðarmanni
ágætýimanni, sem ætlar gið tala
á bíófundinum. Hann mun m. a.
drepa , á afmenningarbaráttu
brúmi- n þoisévikkanna í Þýzka-
landi/og koma þá ieiðina að
rauðu.bolsévíkkuiuim í dag. Mbl.
þirtir roynd af þessum góða
marTOÍ, cn tylíir upp sitt ti lhvorr
ar handar myndum af Gunnari
Gunnarssyni og Aka Jakobssyni.
Manni dettur alit í einu í hug
það, sem gerðist á föstudagimx
langa. Er ekki danski jafnaðar-
maðurimi þarna í einkennilegum
félagsskap? Og ég verða að segja
það eins ,og er, að ég er dálíið
,'skeptí^kúr. á nienningarboðskap-
inn þcgar Morgunblaðið hvetur
fólk tiT þess aö koma og lilýða á
Áka Jakobsson tala um menning
una og atþjóðastjórnmálin síð-
ustu 20 árin, margir túlka nú
fagnaöarerindið, en hvers vegna
■kemur ekki Bjarni sjálfur franx
með boðskapinn? Hvílir ekki
menningarsóknin eftir allt sam-
an á breiðum herðum hans?“
Spurningunni er ósvarað, og
iýkuv þar baðstofuspjalli í dag.
—Finnur.
i kvik.niyndahústinx í Reykja-
vik og Háfnarfirði og valda þvi
páskar. Er það venja, sexix er
góðra gjalda verð, að haga svo
til, að sýna skárri rnyndir i
kringuni hátiðar. 'Myndin í
Stjörnubíói er byggð á frægu
leikriti eftir William Inge, og
mun hafa komið til tals að sýna
það liér. Ungur maður kemur
til snxábæjar á hátiðisdegi á
hausti (Labour Day) og gerast
þeir leikar með fólki, að bæði
vekur harnx og kæti innan þess
ramma, sem hátíðahöldin
skapa. Nokkuð gætir þess um
sviðsetningai', að myndin er
gerð eftir leiksviðsvei'ki, en yf-
irleitt er myndin fi'ábærlega
vel‘ tekiix. *
Systurnar í Skógarferðinni
— reikunarmaður bak við skúr.
ÞÖTT sagan sé ekld ýkja merki-
leg, og raunar alvanaleg í kvik-
mynduni og leikritum að frá-
di'egnunx stöku misnxunandi
blæbrigðum, fær hún þarna
eins og sú þreytandi uppsuða
kennda og tilfinninga, som allt
of oft ei-u látin ganga sömu
svipugöngin fyrir augirm áhorf-
enda, svo að jafnvel nokkurr-
ar þreytu kennir hjá grunlaus-
asta fólki. Rosalind Russel leik
ur í myndinni, en hún hefir
ekki sézt hér nokkuð lengi.
Sýnir hún, sem giftingarsjúk
kennslukona, mjög góðan og
skemnxtilegan leik. Er hún
kannski eftkminiuilegasta
persónan í þessu verki, sonx
annars er ætlað að leggja nxeiri
áherzlu á alvöruhlið aðdi'ag-
andans að sambxið karls og
konu en þá gamansömu.
KLM NOVAK skilar smábæj-
arstúlkunni sæmilega; þeirri er
hlustar á ástarorð aðvífandi
reikunarmanns á bak við skúr
og hafnar íikunx biðli af ástæð
rnn, senx ekki verða skilgreind-
ar til fulls, en munu vera í
ætt við þá almennu skoðun, að
ævintýrið biði alltaf handan
við sjóndeildarhring uppvaxt-
aráranna.
ÞÓTT MYNDIN sé ckki ýkja
frunxleg utan hvað einstöku
tökuatriði snertir, mun hún
standa framarlega i hópi betri
mynda og á eftir að gleðja
marga, áður en sýningum lýk-
ur.
I.G.Þ.
Á víðavangi
Skylda Sjálfstæðisflokksins
f •forustugrein Þjóðviljans i
fyrradag er rætt um efnaliags-
málin og er m. a sýnt fram á, að
þau séu nú enn crfiðari viðfangs
en ella vegna aflabi'estsins í
fyrra. Síðan segir:
„Hver maður, sem dæma vill
með sanngirni, viðurkennir að
þetta sé erfitt, og hljóti að skapa
vandamál, ekki sízt þegar enu
fremur verður að taka tillit til
þess ástands, er skapazt hafði,
þegar stjórnin tók við völdum.
Það mætti því fyllilega búast við
því, að jafnframt því, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hælir sér af því
að vera stærsti stjórnmálaflokk-
ur þjóðarinnar og krefst lilut-
deUdar í stjórn landsins, eða jafu
vel allrar stjórnar þess í sínar
liendur í krafti sinnar stærðar, þá
myndi hann um leið birta þjóð-
inni tillögur sínar um lausu
þeirra vandanxála, sem úr þarf að
leysa. Og raunar er sanni næsfc
að það sé skylda lians, að segja
hvað hann vill gera, um leið og
hann ki'efst þess að sér séu fengiu
völdin í liendur.
En hvað hefir nú stærsti flokk-
ur þjóðarinuar til málanua að
leggja? Því er fljótsvarað. Ekki
eitt oi'ð. Ekki eina tillögu um
það, hvei-nig eigi að leysa vand-
ann. Þótt leitað sé línu fyrir lína
í dálkum blaða lxans, finnst
livergi nokkurs staðar á það
mimizt, hver er hans eigin stefna
í þeim málurn. AUt, sem þau
gera, er að prenta upp klausur úr
stjóinaiblöðunum og reyna að
ala á sem mestri úlfúð um málin,
án þess að leggja nokkuð jákvæit
tU sjálf“.
Stærðin og vitið
Þjóðviljinn lieldur síðan áfram
og segir:
„Hvað mundi Sjálfstæðisflokk-
urinn gera, ef honum væru af-
hent völdin? Kann liann úrræði,
sem cngunx öðrum hafa til hugar
komið? Og ef svo væri, hveis
vegna birtir hann þau ekki skýrfc
og skorinort til þess að sýna emi
betur fram á það úrræðaleysi
stjórnarflokkanna, sem liann er
þó sífellt á að klifa. Eða er þaS
máske svo, að stærsti stjórnmála-
flokkurinn sé alveg úi'ræðalaus
og hafi ekkert til mála að leggja
annað en ófrjótt nöldnr xim starf
þeirra, sein eru að leita þeirrar
lausnar, sem hagkvæmastar geta
oi'ðið þjóðinni sem lieild?
Þessarra spurninga og annarra
slikra er nú spurt af f jölda fólks,
hvai'vetna um landið, því að hinU
sama fólki finnst sem eðlilegt er,
að sá stjórnmálaflokkur sé lítill
karl, sem aðeins lirósar sér af
stærð sinni, en getur ekkert lagt
til úrlausnar í vandamálum þjóð-
arinnar“.
Að lokum segir Þjóðviljinn:
„Sá stjórnmálaflokkur, sem
sífellt er að guma af
stærð sinni og heimta
völd og áhrif í skjóli lienn-
ar, getur ekki jafnframt skotiS
sér undan að segja liver hans úr-
ræði eru, því að annars mun svo
ályktað, að vitið sé í öfugu lilut-
falli við stærðina".
' I
BlóSþrýstingskenning
Ölafs Thors
Alþýðublaðið minnir á það í
forustugi-ein í fyrradag, að Ólaf-
ur Thors hafi líkt dýrtiðinni við
blóðrásina í líkamanum og talið
bezt að blóðþrýstingurinn yrðl
sem mestur. Síðan segir blaðið:
„Morgunblaðið stendur illa að
vígi til árásá á stuðningsflokka
núverandi ríkisstjórnar vegna
stefnu þeirra í efnahagsmáluniim.
íhaldsaxfurimx var slíkur og því-
likur, að Morgunblaðið ætti ekki
að gera sér leik að því að minna
á liann. Og hver er svo stefna
Sjálfstæðisflokksins í stjórnar-
andstöðunni? Hefir hann vitkazfc
við það að einangrast í íslenzkum
stjórnmálum eftir strandið al-
kunna? Nei, öðru nær. Sjálfstæð-
isflokkurinn er stefnulaus í efna-
hagsinálunum. Hann liefir ckkert
til málanna að leggja nema að
(Framh. á 8. síðu)