Tíminn - 11.04.1958, Side 11
eftlr
Myndasagan
Eiríkur
víöförli
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
68. éagur
Eirfkur læöist lit úr munnanum og fyl'gdarmenn
hans koma á eftlr. I>eir sjá ekkert grunsamlegt. Frá
skógarjaörinum sjá þeir yfir til borgarvirkisins.
Arásarmenirnir hafa ekki verið aðgerðarlaúsir. Þeir
hafa velt um turninum og kveikt í rústunum. Eld-
tungur stíga til liimins. Allur bærinn virðist í rústum.
Nú kemur Björn hlaupandi. Honum er mikið niðri
fyrir. — Þeir eru itaúnir að finna leynigöngin, hrópar
hann. í>eir veita okkur eftirför, heill skari af þeim.
.. .. Og enn er okkar fólk í göngunum að flýja. ....
-TÍ MÍN-N, fiistudagifla 11. apríl 1958.
Dagskréin í dag.
8.00 Morgumitvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesín dagskrá ntestu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfr.).
18.30 Börnin faar i heimsókn til
rnerkra manna. (Leiðsögumað-
ur: Guðmundur M. Porláksson
kennarí).
18.55 Framburðarkennsla í esper-
anto.
19.10 Þingfréttir.
19.25V eðurf reg-n i r.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Ðagiegt mál (Árni Böövarsson
ftand. mag.).
20.35 Ferðaþáttur: Frá Fremri-Kot-
um tíl Kákasus (Hallgrímur
Jónasson kennari).
21.00 íslenzk tónlistarkynning: Lög
eftir Ástu Sveinsdóttur, Stefán
Ágúst Kristjánsson, Jón Stef-
énssoú, Björgvin Filippusson
og Bfjídux Andrésson, Söngv-
arar: Krístinn Hallsson og
Guðmúndur Jónsson. 1— Fritz
Weissháppel leikur undir og
býr dagskrárliðinn til flutn-
ings. '
21.20 Útvarpssagan: ,Solon Island-
us“ eftir Davíð Slefánsson frá
Fagraskógi; .XXI, (Þprsleinn Ö.
Stephensen),
22.00 Fréttir o-g veðurfregnir.
22.10 Erindi: Um bókasöfnun (Gunn-
ar Ham.
Tií gamans
— Þér játið sem sagt að hafa fund
ið veski meS tvö hundruð krónum
umrætt kv&irfi Hvers vegna komuð
þér því ekki tit skita?
— Það var orðið of áliðið kvölds,
herra dómarti
— En morguninn naesta?
— Þá var veskið tómt.
22.30 Sinfónískir tónleikar: Sinfóníu-
hljómsveit ísJjands leikur.
Stjórnandi: Vaclav Smetacek
(Hljóðr. á tónl. í Þjóðleikhús-
inu 18. f. m.). a) Lítil svíta
eftir W. T.utoslawski. b) Sin-
fónia í D-dúr eftir Jan Vori-
sek.
23.10 Hagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðuríregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.00 Fyrir lnisfreyjuna: Hendrik
Berndsen talar um sáningu
blómafræja.
14.25 „Laugardagsl'ögin".
3G.00 Frétlir og veðurfregnir.
Raddir frá Nörðurlöndum;
XVII: Danski leikarinn Poel
Kern les „Ásyjiet1' eftir Martin
A. Hansen.
1G.30 Endurtekið efni.
17,15 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsson). — Tónleikar,
18.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mið-
nætursónatan" . eftir Þórunni
EÍfu Magnúsdóttur; II. (Ilöf-
undur les).
18.55 Tónleikar (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Garðskúrinn" eftii-
Gráham Greene, í þýðingu
Óskars Ingimarssonar. — Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagslu-árlok.
Félágsl íf
Frá Guðspekifélaginu.
Dögun heldur fund í kvöld kl.
8,30. Erlendur Grétar Haráldsson
fíylur erindi: „Alice Bailey." Auk
þess verður tónlis^og kaffiveitingar
í fundarlok.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur í Úngmennáfélagshúsinu
við Höltaveg, föstud. 11. apríl, kl.
8,30.
Ferðafélag Islands
fer göngu- og s-kiðaferð yfir Kjöl,
næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9
um morguninn frá Austurvelli, og
ekið að Fosá. Gengið þaðan upp
Þrándarstaðafjall og yfir Kjöl að
Kárastöðum í Þingvallasveit. Ekið
þaðan lil Re.vkjavíliur. Farmiðar eru
seldir í skrifstofufélagsins. Túngötu
5, til kl'. 12 á laugardag.
Föstudagur 11. apríl
Leonisdagur. 101. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 6,55. Ár-
degisflæði kl. 11,17. Síðdegis-
flæði kl. 23,58.
• lysavarSsTota Reyk|av(kur 1 Heilsu
erndarstöðinni er opin allan sólar-
íringinn Læknavörður (vitjanir er
t sama stað stað kl. 18—8 Siml 16030
NæturvörSur í Laugavegsapóteki.
Apótek Austurbæjar, Garðsapótek,
Holtsapótek og Vesturbæjarapótek
eru opin til kl. 7 virka daga. Garðs-
og Holtapótek eru opin frá kl. 1 til
4 á sunnudögum.
Árnað heilla
Fimmtugur er í dag Jón Edvard'
Jónsson, rakarameistari á Akureyri.
Bókauppboð
Sigurðar
Benediktssonar
í dag kl. 5 s.d. eífnir Sigurður
Benediktsson* til bókaup-pboðs í
Sjálfstæðishúsinu, en bækumar
verða til sýnis kl.: 10—16 í dag.
Meðal hókanna, sem á boðstólum
eru, iná nefna Sýslumannaoevi:-,
Foriibréfasafnið, Safn til sögu ís-
lands, Lesbók Morgunblaðsins,
Ferðabók Þorvaldar Tboroddsen,
12 frumútgáfur af bókum Kiljans,
nokkrar gamlar rímur, t.d. rímur
af Sigurði snartfara eftir Snorra
í Húsafelli, útgefna í Hrappsey
1779.
Blöð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingur,
3. tbl., 20. árg., er komið út. Efni
im. a.: Út á hafið eftir síid, Skaga-
strandarhöfn, ísland og Genfarráð-
stefnan, Skuttogarinn Zagitta, Land-
helgisgæzlan 1957, Skattarnir og sjó-
mennimir og margt fleira til skemmt
unar og fróðleikt.
Fram,
| 1. ár, apríl 1958, 2. tbl., hefur bor-i
izt blaðinu. Efni: Ég var njósnari íl
Moskvu, Mananja, Fimm á báti, kvik*
inyndafréttir, tízkufréttir, hcimilis-
þáltur o. fl.
Siglfriðingar, sem komu tll keppnl
á SkíðalandsmótiS, sem nú er af-
staðið, heldu heimlelðis í fyrradag.
Myndin er af Skarphéðni Guðmunds-
syni, or hann stígur upp í flugvéflna
með stöíkkskíði sín og verðlauna-
bikarinn fyrir sigur í stökkkeppn-
inni á landsmótinw.
Sæluvika Skagfirð-
inga hefst um
Frá Reykjavíkurhöfn.
Reykjafoss fór í gærkvöldi; Detti-
foss fer í dag; Askja og ArnarfeU
liggja í liöfn; KyndHl lestar oliu;
Meerkatze, þýzkt eftirlitsskip er hér
statt; bandarískt flutningaskip er
hér með vörur til Keflavíkurflug-
vallar.
Togarar:
Jón Forseti losaði 140 tn. af ís-
fiski; ;f;er á veiðar í dag. Skúli
Magnússan losaði 130 tn. af saltfiski
Og 55 tn. af ísfiski; fór á veiðar í
gærkveldi;; Ingólfur Arnarson Iosaði
102 t.n af saltfiski og 65 tn. af ís-
fiski; fór á veiðar í gærkveldi. Hall-
veig Fróðadóttir losaði 256 tn. af ís-
fiski og fór á veiöar í gærkvöldi.
Neptúnus losaði 200 tn. af ísfiski og
fer á veiðar í dag.
— Flngvélarnar -
Loftleiðirh.f.
,,EDDA“ miHilandaflugvél' Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
08.00 í fyrramáiið frá New York. Fer
til Oslo, K-hafnar og Hamborgar kl.
9.30. I
„HEKLA“ er væntanleg kl. 9.30 í |
dag frá K-höfn, Gutataorg og Staf-
angri. Fer til New York kl. 21.00.
Flugfélag íslands h.f.
MtLLILANDAFLUG: „GULLFAXI"
fer til Giasgow og Kuapmannahafn-
ar kl. 08.00 í dug. Væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. —
„HRÍMFAXI' er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá
Lundúnum. Flugvélin fer til Osí'óar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
10.00 í fyrramáiið.
INNANLANDSFLUG: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
Gjafir afhentar Kvennabrekkuklrkju
í Miðdölum, Dalasýslu:
Frá frá Vilborgu Magnúsdóttur og
Ólafi Teitssyni, Skólavörðustíg 20 A,
Reykjavlk, tvær ljósastikur, gefnar
til minningar um tvo syni. — Frá
systkinunum Svínhóli, Dalasýsu, til
minningar um foreldra Halldóru
Helgadóttur og Jóhannes Ólafsson,
skírnarskál og borð. — Með' beztu
þökkum. — Sóknarnefndin.
helgina
SAUÐÁRKRÓKI í gær. — Næst-
'komandi sunnudag hefst Sæltrvika
Skagfirðinga á Sauðárikróki með
frumsýningu á sjónleiiknum „Júpí-
ter hlær“. Þann dag á Leiktfélag
Sauðárkróks sjötiu ára afmæli, en
sýningar leikfélagsins hafa iÖng-
um verið bakfiskurinn í skemmt-
unum þeim, sem almen.ningi hef-
ir verið boðið á Sæluvikunni. —
Tíðarfar er nú mjög gott í hérað-
inu og allir vegir færir. Er því
búizt við miklu fj'ölmenni á Sælu-
vilcuna að þessu sinni. G. Ó.
DENNI DÆMALAUSI
Virinan.
Þtrgar allt kemur til alls, er vinn-
— Víð höfum málað veggina til an bezt af öllu til að drepa tímann.
þess aS gleðja fangana. — Flaubert.
f jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að ftjúga til Ak- j
urcyrai' (2 ferðir), Egiisstaða, |
Blönduóss, ísafjarðar, Sauöárkróks,'
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
„Passaðu nú bankann vel, ég á 100 kr. geymdar þarna.”