Tíminn - 16.04.1958, Síða 3

Tíminn - 16.04.1958, Síða 3
TÍMINN, miðvikudaginn 16. apríl 1958. 3 Fastelgnlr Flestir vita að Tíminn er annað mest Iesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala Vinna ÚRVALS BYSSUR Rift’lar cal. 22. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna hjólurn, leikföngum, einnig á ryk- sugum, ritvélum og reiðhjóliun. Talið við GEORG ó Kjartansgötu 5, sími 22757, helst eftir kl. 18. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. 'Hagiabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 23, 410. Finnsk rifíilsskot kr. 14,oo til 17,00 pr. pk, Sjónaukar i leðurhylki 12x60 , 7x50, 6x30! Veiöi MAÐUR, 45 ara gamall, oskar eftir stengur í kössum lcr. 260,oo. — vinnu í-nágrenni bæjarins. Tilboð Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 sendist blaðinu merkt: „X 100“. i BÁTUR TIL SÖLU. 5—6 lesta trillu- UNGAN BONDA vantar raðskonu. bátur með nýlegri June Munktel-, Tilboð séndist fyrir 1. mai merkt vél 22. hestafia. Uppi í síma 22600' „Suðurland". í dag og næstu vikur eftir kl. 8 síðdegis. TIL SÖLU sem nýr Telefunken út- varpsgrammófónn. Uppl í síma 10238. SKRÚÐGARÐAVINNA. Tek að mér garðyrkjustörf í skrúðgörðum. Standset nýjar lóðir. Ákvæðis- vinna. Agnar Gunnlaugsson garð- yrkjumaður, Grettisgötu 92. Simi 18625. KYNNIÐ YÐUR verð og gæði. Spar ið peninga. Notið bríkarhellur í íjós, fjárhús og íbúðarhús. Uppl. í ísma 10427 og 50924 Sigurlinni Pétursson. FRÖNSK rafmagseldavél til sölu. Verð kr. 2000,oo. Uppi. á Vitastíg 2 niðri. Hafnarfirði. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Síml 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82 SANDBLÁSTUR og málmhúðun h.f., Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. XENTÁR rafgeymar hafa staðizt dórn reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. ðR og KLUKKUR f úrvali. Viðgerðir. Póst.sendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Uaugavegi 66. Sími 17884 aiARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúnjdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sírni 12631 SESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til íermingargjafa. Sendum um allan heim. OrlofsbúS- In, Hafnarstræti 21, jsími 24027. KAUPUM hreinar uliartuskur. Bald- ursgötu 30. <!LFUR á íslenzka búnlnginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209 ffiLDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. j 6EFJUM-IÐUNN, Kirkjustrætl. Mik- ið ún’al af karlmannafötum, stök- um iökkum og buxum. Vortizkan. FERMINGARKORT, margar.og falleg . ar tegundir. Sendið pantanir sem fyrst. Bókaútgáfan Röðull, Hafnar- firði. Sími 50045. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 32394. RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili í Árnessýslu. Má hafa með sér barn Uppl. á Hverfisgötu 85. RAFMYNDIR, Edduftúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Símí 10295. 3FFSETPRENTUN (Ijósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir s.f., Brá- vallagölu 16, Reykjavík, simi 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og íiðgerðir á öllum heimilistækjum. Eljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Sluifstofu- /élaverzlun og verkstæði. Síml 14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. HÖFUM KAUPENDUR að nýtízku 5 —6 herbergja íbúðarhæðum í bæn um. Haar útborganir. Nýja fast- eignasalan, Bankastræti 7. Sími 24-300. JÖRÐ TIL LEIGU, ódýrt. Bústofn og vélar-geta fylgt. Uppl. í síma 33207 HÚS Á AKRANESI til sölu. Uppl. í síma 162, Akranesi, milli kl. 4—6 siðdegis. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. SALA & SAMNINGAR. Lnugavegí 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúöum i Reykjavík og Kópavogi. 4 HERBERGJA vönduð íbúð i fjöl- býlishúsi við Laugarnesveg. Verð 400 þúsund. Útborgun 200 þúsund. Eftirstöðvar á Iiagstæðum lánum. 3 HERBERGJA falleg íbúð á hita- veitusvæði í Vesturbænum, ásamt 1 herbergi í risi o gbílskursrétt- indum. Verð 370 þúsund. Úthorg- un 200 þúsund. Eftirstöðvar með góðum kjörum. Málflutningsstofa, Sigurður Reynir Pétursson hrl._, Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. ÞVERHOLT í Álftaneshreppi fæst leigt í næstu fardögum ef um semst, Gott tækifæri fyrir nýbýlis umsækjanda. Uppl. hjá eiganda. Axel Thorsteinsson, pósthólf 956. Húsnæðl HREINGERNINGAR. in. Simi 22841. Gluggahreins- GUMBARDINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fijót afgreiðsla. Sími 17984. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen tngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. SAUMAVcLAVIÐGERÐIR. Fljót af- •jreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Cfóð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvotlahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sími 12428. LITAVAL og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Simi 33968. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, siml 15187. 2. til 4. HERBERGJA ibúð óskast. Helzt innan Ilringbrautar. Aðeins þrír fullórðnir í heimili. Uppl. í síma 11538. FJÖGURRA HERBERGJA ibúð óskt ast. Uppl. í sima 15538. HJÓN, með eitt barn, óska eftir 3.— 5 herb. íbúð til leigu í síðasta lagi 14. maí. Uppl. í síma 32057. ÍBÚÐ ÓSKAST, 1—2 herbergi og eldhús, helzt í vesturhluta Kópa- vogs. Upplýsingar í síma 10154. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið atöðin. Upplýsiriga- og viðskipta- ikrHstofan, Laugaveg lfi. SírnJ 10059. TVEGGJA HERBERGJA íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu merkt „Tvö herbergi“. HveitisnúSar meS rækjum 3 hveilisnuðar (rúnstykki) 2 litlir palckar hraðfrystar rækjur salatblöð, sítrónusafi, salt, pipar, smjör Ofan í hvern hveitisnúð er skor- in hola, smurð innan og í hana látið fyrst smásaxað salat og rækj- ur. Sítrónusafa hellt yfir, kry’ddað. Má bera sem forrétt eða hafa á fcalt borð. Einnig má strjúfca yfir snúðana með bræddu smjöri, setja í þá rækjustúfning og hita í ofni. Fiskflök bökuð í alúmínpappír 4 alúmínblöð, svo sem 25 cm á kant 8 lítil fiskflök smjör til að smyrja með blöðin 1 laukur 1 tómatur eða 2 matsk af tóm- atsósu salt, pipar, smjör Blöðin eru smurð með örlitlu af feiti. Á hvert blað er lagt eitt fiskfiak (auðvitað má líka skipta stærri flökum), ofan á fiakið er lögð sneið af lauk og tómat, eða tómátsósa, kryddað, og vænn smjör Ibiti lagður ofaná. Annað fiskflak lagt yfir og blaðið vafið vel1 utan um. Lagt í mót og bakað í vel 'heitum ofni í hálftíma. Borið fram í alúmínblöðunum, soðnar kartöfl- ur og sítrónusneiðar með. Sfeikfar káifskjöfssneiðar 4 vænar sneiðar af beinlausu kálfsfcjöti hveiti, salt, pipar Kúsmunir SVEFNSÓFAR. — kr.: 3300.00 Gullfallegir. — Fyrsta floklcs efni og vinna. Sendum gegn póstkröfu. | Grettisgötu 69. (Kjallaranum). LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að Kvisthaga 3. Annast eins og áSur SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorS- myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. Bækur og tímarit KAUPUM FLÖSKUR. Sæk]um. 33818 Síml AÐAL BIlaSALAN er I Aðalstræti .16. Sími 3 24 54. PÍPUR I ÚRVALI. — Hreyfilsbúðín, sími 22422 HEIMILI OG SKOLI er tímarit for- eldra og kennara. Kostar aðeins 30 krónur. Gjörist áskrifendur. Síðasti árgangur sendur ókeypis, ef greiðsla fylgir pöntun. ÓKEYPIS bókaskrá yfir bækur gegn afborgunum og bækur á hagstæðu verði. Hringið — komið — skrifið. Bókhlaðan Laugavegi 47 sími 16031 GERIZT áskrifendur að Dagskrá. Á- skriftarsími 19285. Lindargötu 9a 6tofuborð og stólar og bókahillur Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 11! I kaupir og selur notuð húsgögn I herrafatnað, góHteppl o. fl. Sim! 18570. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp gúmmi. Ein.sx* íimstólar. gagnaverzlunin Grettisgötu 46. ■ARNADÝNUR, margar gerðir. Send nm heim. Sírni 12292. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðahlíð 15, sími 12431. KVIKMYNDAVÉL. — Óska eftir að taka á leigu góða kvikmyndavél í 3—4 mánuði. Uppl'. í síma 15942. VORSÝNINGIN verður 2. maí í Skátaheimilinu. — Þjóðdansafélag Reykjavíkur. GERIZT STYRKTARMEÐLIMIR. — Hringið í síma 12507 eða 50758. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa. Fyrsti útdráttur vinninga í happ- drættisláni Flugfélagsins fer fram 30. apríl. Dragið ekki að kaupa skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100 krónur og fást hjá öllum afgreiðsl um og umboösmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins .Á..K.K. rr- . • . « c. •* ! 2TDÝRAR BÆKUR til sölu 1 þúsunda GEFJUi--IÐUNN, Kirkjustrætt. Skiða ' ta]i Fornbókaverzlun Kr. Kristjánj ouxur, skiðapeysur, skiðaskór I TINNUSTEINAR I KVEIKJARA i heildsölu og smásölu. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastræti 6, póstliólf 706, sími 14335. Frisnerkl ÍSLENZK FRÍMERK) kaupir ávallt Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3, Reykjavík. sonar, llverfisgötu 26. BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræt) 8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka, sumar fáséðar. Daglega bætist við eithvað nýtt. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbólcaverzlunin, Ing iHsstræti 7 Sími 10062 Lögfræðistörf Tapað — Fundið Kennsla SNIÐKENNSLA I a« taka mál og sníða á dömur og börn. Bergljót Ólafsdóttir. Sími S47S0. TROMPET, merktur „Karl O. Eun- óHson“, sem seldur var fyrir mörgum árum, óskast keyptur aftur Núverandi eigandi er beðinn að hafa samband við auglýsinga- stjóra Tímans. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sím) 2-4753. — Heima 2-4995. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil) Sigurgeirsson lögmaður, Austur stræti 3, Sími 1 59 58. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrHstofa Austurstr. 14. Síml 15538 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag flnnsson. MálfTutningsskrHstofa, Búnaðarbankahúsinu. Síml 19568 MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, NorOur stíg 7. Síml 19960. Feröir og ferSaiög HEKLUFERÐ, Iaugardag. FerðaskrHstofa Páls Arasonar, Ilafnarstr. 8. Sími 17641. fmislegl 2 matsfc. smjör 1 Btór tómatur 1 stór laukur 1 dós sveppasúpa Vz d'l hvítvín 'Hveiti, sait og pipar bIa*MÍa<S saman og fcjötsneiðunum velt upp úr því. Smjörið brúnað og fcj-ötið steikt í því. Tómatur og iaufcur sneiddnr og látinn með á pönmma, þar til allt er léttsteiikt. Látið í eldfast mót, súpunni og víninu! Ihellt yfir. Hrært gætiiega í og lok eða alúmínpappír lagt yfir. Bafcað í ofni 1 mínútur. Bananaábætir 2 matsk. þvegin hrísgrjón % lítri mjólk 1 matsk. strásykur nokfcrir vanilludropar 3 bananar 3 matsk apríkósusulta 1 matsk. rifið súfckulaði 4 sultuð kirsuber Hrísgrjónin hrærð út í mjólfc og soðin í vatnsbaði þangað til þau: eru meir. Eggið hrært ásamt sykrinum og hrært út í. Kælt bragð bætt með vanilludropunum. Skipt í fjórar skálar. Bananarnir sneidd- ir og raðað ofan á skálamar. Aprikósusultan hituð pg heHt í miðja skáhna. Súfckulaðinu stráð yfir og skreytt með kirsuberjum. » Gullbúðingur (Fyrir 6 manns) 5dl mjólfc 2 dl rfiinn ostur 5 dl soðin hrísgr.jón 1 dl söxuð steinselja 1 tesk. Galt 2 hrærð egg 1 dós sveppasúpa Brætt smjör með sítrónusafa útí iMjólikin og osturinn hituö, þar til osturinn er allt að því bráðn- aður. Hrisgrjónum og steinselju 'hrært saman við, kryddað. Síöast eru eggin og sveppasúpan hrærð saman við. Djúpt, eldfast mót smurt vandlega, búðingnum hellt í það. Mótið látið í ofnskúffu, hálffulla af vatni og bakað þar tií búðingurinn er orðimi ljósbrúnn að ofan. Borinn fram með bræddu smjöri með sítrónusafa í. Doktorsritgerð Gunnlaugs komin út Nú er komin út í bókarformi dobtonsritgerð sú, sem dr. Gunn- VORSÝNINGUNNI verða sýndir laugur Þórðarson varði vio Svarta- þjóðdansar frá Ítalíu, Rúmeniu, skóla í París í aprílmánuði 1952 og Skotlandi og íslandi. — Þjóðdansa- fjallar um landhelgismál íslend- felag Reykjavikur. jnga meg gérstöku tilliti til fisfc- ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af vei.ða- Ritgerðin hlaut einkunnina minjagripum og tækHærisgjöfum. mjög góð. Prófessorar þeir, sem Sendum um allan heim. dæmdu ritgerðina, tóku þó euga .. , afstöðu til þeirra skoðana, sem HVER,'IIR YERÐA hinir heppnu 30. (höfiundur setti fram. Bókin er gef- apnl? Þa verður í fyrsta skipti ■ ... . , . . , __________________in a franskn tungu og ber titil- dregið um vinmnga í happdrætus- . T _ . , lán iFlugfélagsins, alls að upphæð ‘lm >’Les Eaux territoriales d Is- kr. 300.000,oo, sem greiddir verða en ee Q.Tii co,nc6rne la peche“. Útgefandi er Hia'ðbúð og' er útgáf- an styrkt af Alþingi Íslendinga en tileinkuð Alþjóðaráðstefnunni um landhelgismál, sem nú slendur yfir í Genf. Bókin er 152 blaðsíður að stærð og fylgir henni nálcvæm heimildarsfcrá. í flugfargjöl’dum innlands og utan, efti regiin vali. Á VORSÝNINGUNNI - verða sýndir þjóðdansar frá Ungverjalandi, ísrael, Póllandi og Noregi. — Þjóð- dansafélag Reykjavíkur. ERUÐ ÞÉR f VANDA að velja ferm- ingargjöfina? Þér leysi'ð vandann með því að gefa happdrættisskuTda bréf FlugféTagsins. Kosta aðeins 100 krónur og verða endurgreidd með 134 krónum að 6 árum liðnum SKULDABRÉF Flugfélags fslands gilda jafnframt sem happdrættis- miðar. Eigendum þeirra verður út- hlutað í 6 ár vinningum að upp- hæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess eru greiddir 5% vextir og vaxta- vextir af skuldabréfunum. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug- félags íslands kosta aðeins 100 kr. Fást hjá öllum afgreiðslum og urn jhtífunda. íslenzku lögin eru m. a. boðsmönnum felagsins og flestum Lftitr Pál ísólfs«m, Jón Leifs og lánastofnunum landsms. i sigvalda Kaldaldns. Einsöngvarar SUMARFRI undir suðrænni sól*. Ei meg ^rnum eru þessu sinni ssswru'ssssf”* "r08 aTmá- því að vinna flugfarmiða tU út- ur Guðjonsson. Samscmgs fcórsma landa. Hver vill ekki skreppa til út mun nánar getið' hér 1 blaoiuu a ianda í sumarfríinu? morgun. Samsöngur Karlakórs Rvíkur Karlakór Reyfcjavíkur hélt fyrsta samsöng sinn af sex fyrirhuguðum í Gamla bíói í gærkveldi undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, sem nú hefir aftur tekið við stjórn kórsins. Á söngskránni eru sex ís- lenzk lög og jafnmörg eftir erienda

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.