Tíminn - 16.04.1958, Síða 6

Tíminn - 16.04.1958, Síða 6
6 TÍMINN, miðvikuáaginn 16. aprfl 195fc Útgefandi: Framsóknarflokkurm* Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarlxsara (ib.) Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötm. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M (riitstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 12323. Prentsmiðjan Edda hf. Tíu ára efnahagssamvinna I DAG eru liðin 10 ár síöan Efnahagssamvin n ustof nun Evrópu í París tók til starfa meS þátttöku 16 þjóöa. í þessum mánnði fyrir 10 ár- um lá fyrir hiö stórmerka og einstæöa tilboö Bandaríkja- manna um aö veita þjóðum Evrópai fjárhagsaöstoð til endurreisnar. Marshaliáætl- unin var gerö af meira víö- sýni og örlæti en sigurvegar- ar i styrjöldum höfðu áöur sýnt. Öllum þjóöum álfunn- ar stóð til boöa aö vera meö í þessu samstarfi. Á þeim tíma laut Rússland, einveldi Stalíns. Hann hafði sumariö áöur sent Molotov til París- ar til að tilkynna, aö Rúss- ar ætluðu ekki aöeins aö halfna Marsha/lLsamstarfinu heldur beita ölium ráöum til aö gera þaö tortryggSeg’t. Leppríkin fengu ekki að vera meö. Tékkóslóvakía hafði tilSkynnt þátttöku sina einn daginn, en varö aö aftur- kaila hana hinn daginn. Það varö endanlegur ósigur fyr ir Masaryk og þá, sem hann stu-d’du. Myrkur kommún- ísmans lagöist ef tir það meö fullum þunga yfir landiö. •En vestrænu rikin 16 mynd uöu Efnahag'ssamvinnu- stofniunina. Fyrsta hlutverk heavnar var aö gera tillögur um skiptingu Marshallfjár- Ins, en síöan varö þaö verk- svið hennar aö efla og auka efnaihagsleg samskipti þess- ara landa, ryöja burtu tálm unum í milliríkjsamskiptum og stuöla almennt aö efna- hagslegri framför og bættri sambúö þjöðanna. Merkilegt skref var stigiö árið 1950, er Greiöslubandalag Evrópu var stotfnsett. Meö því voru viö- skipti þátttökulandanna mjög auövelduö meö því aö nú var ekki lengur nauð- synlegt að hafa jafnvirðis- viöskipti viö hvert hinna ein stöku þátttökulanda heldur var hægt aö færa í milli og nota útflutning til eins lands til vörukaupa i ööru. Þannig hafa íslendingar fengið auk- íö svigrúm í viðskiptum meö iimstæður sínar á Ítalíu og Portúgal til dæmis. Efnahags samvinnustofnunin hefir iagt meginkapp á þaö alla tíö, aö spyrna gegn því aö öll milliríkjaviðskipti færð- ust yfir á vöruskiptasvið ein vöröungu. Frjáls gjaideyris- viöskipti og þverrandi hindr anú' hefir verið þaö takmark, sem OEEC hefir sett sér. Þrátt fyrir mikla erfiðleika, hetfir mikið áunnizt á því sviöi í mörgum löndum. Þaö er einmitt þessi starfsemi, sem plægði akurinn fyrir efnahagssamvinnu sexveld- a,nna á meginlandinu og opn aði möguleika tii þeirra um ræöna um fríverzlunarmál og tollabandalag, sem enn standa yfir. ÍSLENDINGAR hafa tekiö þátt í þessu samstarfi frá' upphafi og hafa ríka ástæöu til þess að minnast stofnun arinnar á þessum tímamót- um. Stofnunin hefir látiö ýms sérmál okkar til sín taka. Greiðslubandalag Evrópu hefir reynzt okkur hin hagkvæmasta stofnun og liefir greitt fyrir viöskiptum okkar í mörgum íöndum. OEEC lagöi mikla áherzlu á a'ö vinna aö því a'ö löndunar banniö á ísienzkum fiski í Bretlandi yrði upphafiö. Sú lausn, sem varö á því máli 1956, var aö verulegu leyti undirbúin af sérfræöingum og starfsmönnum stofnunar- innar, sem töldu löndunar- banniö óeölilegt og óréttlátt. Þá hefir veriö unniö aö at- hugun á því í kjarnorku- nefnd stofnunarinnar, sem nú er veriö aö breyta í kjarn orkumálastofnun, aö rann- saka mögiuleika á þunga- vatnsframleiöslu hér á landi. Þaö mál er nú komið á þann rekspöl, aö sérfræðingar munu vimia aö rannsókn hér í sumar. Forystumenn stofn- unarinnar hafa sýnt góöan vilja á þvi a'ö kynna sér ís lenzk málefni og er skammt aö minnast heimsóknar M. René Sergent, framkvæmda- stjóra, er hingaö kom til lands fyrir skömmu. AÖ öllu samaniögöu hefir þátttaka okkar í þessum samtökum orðið til góös. Hún hefir von- andi orðiö til þess aö styi'kja fremur en veikja samtökin í heiid og hún hefir áreiöan- lega orðiö okkur gagnleg. Vegna þessarar þátttöku er nú t. d. að öllu leyti auöveld ara fyrir okkur aö gera okk ur grein fyrir því, hve áhrif fríverzlunarsvæöi í Evrópu hefii' á aöstööu okkar og efna hag, hvort sem viö erum þar þátttakendur eöa ekki. TÍU árum eftir stofnun OEEC sjá menn betur en áð ur, hversu hönnulegt þaö var, aö austurevrópuríkin skyldu taka þá stefnu 1947, aö útiloka sig frá þessu sam- starfi og hlása í þess staö aö kolum kalda stríösins og sundurlyndisins. Enn áttu eftir aö líöa mörg ár unz greinargerö um utanrikisstefnu Stalíns á þessum tíma yröi birt af íieim, sem gleggst máttu vita um raunverulegt innihald hennar. Þaö var gert á 20. fiokksþingi kommúnista- flokksms rússneska 1956, er Krustjoff leysti frá skjóð- unni. Öll sú saga sýnir og sannar e. t. v. betur en nokk- uö annaö, aö þaö var rétt og sjáHfsagt af Vestur-Evrópu- þjóöunum aö treysta sam- starfið innbyi’ðis og viö Bandaríkin meö því að efla OEEC, Atlantshafsbandalag ið og aörar frjálsar stofn- anir. Og enn í dag er þessi steína rétt. Hún treystir frið og eflir sanna fram- för. Grein eftir Truman um kjarnorkumálin: Bandaríkjamenn og Bretar bjóði Rússum samstarf undir umsjá S.Þ. — Ég álít, að það sé orðið tímabært, að við gerum nýtt átak til lausnar því alvarlega og alþjóðlega vandamáli, sem skapast við áframhaldandi og ótakmarkaðar kjarnorkutil- raunir. Tillaga mín er sú, að við leysum þetta vandamál á eftirfarandi hátt: Bandaríkin og Bretland bjóða Sovétríkj- unum samstarf um að þessi ríki sameini fæknilega og vísindalega þekkingu sína á sviði kjarnorkumálanna og vinni síðan saman að áfram- haldandi rannsóknum og til- raunum undir eftirliti Sam- einuðu þjóðanna. — Þannig byrjai* Truman, fyrrv. forseti grein, sem birtist í mörg- um amerískum blööum í síðastl. viku. 1 framhaldi greinarinnar segir á þessa leið: — Önnur ríki myndu svo einnig geta tokið þátt í þessu starfi, þar sem það færi fram undir umsjá alþjóðlegrar stofnunar. A þennan 'hátt á að vera liægt að koma á raunhæfu og fram- Kvæmanlegu eftirliti mcð kjarn- vopnum, án þess að tefla öryggi nokkurrar þjóðar í hættu. Jafnframt yrði komið á aiþjóð- legu samstarfi, sem gæti afstýrt1 hættu þeirri, scin fylgir kjarnorku ( tilraununum. . ANNAR mMdlvægur órangur myndi og vinnast við slíkt sam- starf. Við gætum cinbeitt okkur miklu betur að því að hagnýta kjarnorkuna til friðsamlegra nota, þegar aðrar orkulindir þverra eða tæmast. Við getum ekki sætt okkur við neina kyrrstöðu i þess- ari stórkostlegustu vísindalegu framþróun, sem átt hefir sér stað í sögu mannkynsins. Eg myndi hvetja Rússa til að íhuga gaumgæfilega þann ávinn- ing, sem það yrði fyrir bæði þá og okkur að sameina þannig kraft ana. Manitkynið þarfnast þess að verða leyst undan þeim miklu byrð- um, sem styrjaldaróttinn er. Áróð- ur og einhliða yfirlýsingar um eitthvað, sem rnenn ætla að gera, draga ekki úr óttanum, heldur auka hann. RANDARÍKIN og hin frjálsu lönd verða að halda ófram að efla styrk sinn í þeirri trú, að fyrr en síðar falli Sovétríkin frá þeirri stefnu að leggja undir sig allan' heiminn. j Hcr heima fyrir álít ég þörf á því að leiðrétta skoðanir vissra manna í báðum flokkum, er álíta ag Bandarikin hafi heðið ósigur fyrir Sovétríkjunum í áróðrinum um kjarnorkuvopnin. Krustjoff verði boðið til New York og fund ur æðstu manna verði haldinn á vegum SÞ Harry Truman, fyrrum Bandaríkjaforseti og Symington, öldungadeildar- þingmaöur frá Missouri. — Sá orðrómur gengur, að Truman munl styðja hann sem næsta forsetaefni demókrata. AÐEINS ein ástæða getur valdið þvi, að svona augljós áróður getur haft nokkur áhrif á vissa menn og hún er sú, að forustu okkar skortir athafnasemi, skapandi hugsun og skýra stefnu. Þessir gallar á forustu okkar, hafa veitt Rússum tækifæri til að geta notfært scr áróðurstækni sína. Við höfum selið með hendur í skauti, mcðan Rússar hafa sótt fram. Vegna mistaka okkar og ótraustrar forustu, hafa Rússar unnið á í nálægari Austurlöndum og Austur-Asíu og hlutur okkar versnað að sama skapi. Jafnhliða höfum við verið ó- sanngjai-nir við bandamenn okkar og neytt þá þannig til örþrifaráða. Það er ekki áróður Rússa sem hefir bætt hlut þeirra, heldur at- hafnasemi þeirra og athafnaleysi okkar. Eg segi þess vegna, að við þurf- um forustu, sem veitir leiðsögu. Við þurfum stórhuga og hugmynda ríka stefnu. Við þurfum að sýna þetta í verki og endiurvekja þannig tiltrú hins frjálsa heims til styrks okkar og fyrirætlana. VIÐ SKULUM ekki heldur gleyma því, þegar við stöndum 'frammi fyrir þeim vanda, er fylgir kjarnvopnunum og tílraununum með þau, að í seinustu: styrjöld féliu um 40 miUjónir manna af völdum hinna svokölluðu venju- legra vopna. Hið stærsta vandamál nú, cr að koma í veg fyrir styrjöld. Ef við getum ekki afstýrt nýrri styrjöld, er það algert aukaatriði, hvort við höfum hreinar eða óhreinar kjarnsprengjur eða hvort við höld um áfram tilraunum með slik vopn eða ekki. Eg veit að sjálfsögðu, að eitt vandkvæðið í samningiim við Rússa, er fólgið í því, hve forusta þeirra er óstöðug. Saga einræðis- ins i Sovétríkjunum fjallar um leiðtoga, sem hefjast til æðstu j valda og falla svo í ónáð með þeim ' aflciðingiun, að eftirmaðurinn reynir sem mest að ófrægja fyrir- j rcnnarann og ýmis vérk hanis. Hvaða ti-ygging er því fólgin lí orðum rússnesks einræðisiherra? KRUSTJOFF er nú einræðis- (Framh a 8. síðu). ’BAÐsrorAA/ Leyndardómur vísitöiunnar. altur á fáum vikum. Vísitalan er Eg trúi ekki á áróður. Eg trúi á sannleikann. Eg trúi á athafnir. Eg trúi á glögglega markaða stefnu og hreinskilinn og umbúða- lausan málflutning. Eg trúi því, að áróðurinn verði alltaf gegnsær. Áróður, sem aðeins byggist á orðum, án allra athafna, getur aldrei leyst úr ágreiningsmálum né haft varanleg jáhrif á hina al- þjóðlegu þróun. Yfirlýsing Riissa um, að þeir hafi stöðvað kjarna- vopnatilraunir að sinni, er orða- leikur, sem er ekkert annað en áróður. Þessi yfirlýsing mun ekki draga neitt úr stríðsóttanum meðan ekki kemur greinilegar í ljós í verki, að hún sé byggð á fullri einlægni. Hvernig geta menn þá litið á þetta eins og sigur? í mesta lagi getur slíkur áróður haft nokkur álirif — en aðeins í stuttan tíma — á vissa hópa 'hór og erlendis, sem nú þegar ættu þó að vita .betur. REYKVIKINGUR sendir ibréf og ávarpar „baðstofubóndann“ með þessum orðum: „Timinn rit- ar í dag um nauðsyn fræðslu um vísitölufyrirkomulagið. Það eru orð í tíma töluð. Þess vegna vil ég biðja þig að veita mér og öor- um lcsendum þekkingu á vísitöi- unni, myndun hennar og tilgangi í efnáliaigslífinu." Þessi ógæti borgari hefir búið við vísitölu í áratugi, en samt er hún honum talsverður leyndardómur. Ætli ekki að svo sé um fleiri? Ég vil stuðla að því, að þessi íræösla verði veitt, en ekki getur það orðið hér í baðstofunni. Til þess þarf rneira rúm. Máttur vanans. ANNARS FINNST mér að það sé með vísitöluna eins og aðra liLuti, sem maður býr lengi með. Maður hættir að taka eftir þeim. Maður þarf til dæmis helzt að fara til útlanda og koma heim aftur til að sjá, hversu Reykjavík er í rauninni ákaflega ósnyrtileg borg. Augun venjast þessu svo víst sjálfsögð. Sumir telja hana einn af hornsteinum þjóðfélags- ins. Aðrir benda á að hun sé mest megnis illur vani. Það er svo líka aiveg óvíst, hversu mikið gott hún hefir gert þjóðinni á liðinni tið. Að minnsta kosti hefir mikið verið syndgað í nafni hennar. En ég skal gjarnan leggja þvi Hð, að um þetta birt- ist grein i Tímanum. Látum því efni sva lokið að sinni. Ilmur sumarsíns. Á SUNNUDAGINN flaug lóu- bópur krákustigu um loftin blá iiór yfir Vatnsmýrinni og dembdi sér að lokum niður á þurran biett með grærmi slikju. Maður sér þetta út undan sér út um bíl- rúðu, en finnur þá allt i einu. að sumarið er að heita má komið. ÞAÐ SNJÓAÐI í Esju og önn- ur nálæg ijöal í nótt sem leið, en það er engin alvara í þvl, sagði einhver í fiskbúðinni í morgun. En meðan beðið er eftir af- greiðslu þar, er oft spjallað um daginn og veginn. Vonandi hef- ir sá rétt fyrir sér. —Finnur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.