Tíminn - 16.04.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 16.04.1958, Qupperneq 12
«*• / Veðurútlit: Hægviðri í nótt, en suðaustan kaldi Bg dálítil rigning á morgun. Hiti kl. 18: Reykjavík 2 st., Akureyri 1 st, N. Y. 20 st., London 9 st., París 11 st., Kaupmanna'höín 6 stig. Miðvikudagur 16. apríl 1958, Útíör Ásgríms Jónssonar listmálara í gær: „Fjallahrmguriim var fagur á þess- ÆtlaÖÍ að hafa mysillia til um degi eins og hann átti skilið”] heimanotkunar og gjafa Bruggari tekinn í Húnajiingi: Hátiíleg minningarathöfn í dómkirkjunni en sfftan jaríisungií aíJ Gaulverjabæ Síðdegis í gær var Ásgrímur Jónsson listmálari lagður til binztu hvíldar í kirkjugarðinum í Gaulverjabæ. Þar var :tjöl- menni samankomið, heimamenn og gestir úr Reykjavík og víðar aS. Veður var stillt og gott. „Fjallahringurinn fagur og hreinn á þessum degi eins og hann átti skilið“, sagði stöðvar- stjórinn í Gaulverjabæ í viðtali við Tímann í gær „Sveitin fagnaði honum með fegurð og hreinleika,“ sagði ann ar kirkiugestur. “í svona veðri hefði Ásgrknur einmitt farið út til að mála.“ Minningarguðsþjónusta í Reykjavík Kista listaimannsins var flutt austur í gær að lokinni minning arguðsþjónustu í dómkirkjunni í Reykjavík. Gekkist ríkisstjórnin fyrir henni. Útförin fór fram á vegum ríkisins, sem ósikaði að heiðra minningu hins látna meist ára með þeim hætti. 'Guðsþjónustan hófst kl. 10 ár- degis. Viðstaddir voru forseti ís- íands, riáðherrar, margir opinberir emhættismenn aðrir, listamenn og fjölmargir aðrir. Kistan var sveip uð íslenzkum fána. A'llmargir biómsveigar höfðu borist fhá fé tögum og einstaklingum. Athöfnin hófst með því að dr. Páll ísólfsson lék fantasíu í c- moll eftir Baeh á dómkirkjuorgel ið, en dómkirkjukórinn söng sálm. Þá flutti séra Bjarni Jónsson vilgstulbiskiup minningairt'æau og dvaldi einikuim við tengsl Ásgríms og landsins, ást hans á íslenzkri iiáttúru, sem hann kenndi mörg' uim að skynja í allri dýrð sinni. IStrengjatovartett Björns Ólafs- sonar lék stef úr verkum eftir Beethoven og Mozart. Meðan dr. Páll ísólfsson lék sorgargöngulag eftir Handel á kirikjuorgelið, var kistan borin út úr kirkjunni. Báru íláðherrarn i Hermann Jónasson og Gylfi Þ. Gíslason og með þeim Jón Þor- leifsson listmíálari, dr. Þórkell Jó- hannesson hláskólarektor, Ragnar Jónsson bókaútgefandi. Bjarni Jónsson fná Galtafelli, Snorri Sig j fússon, fyrrv. námsstjón og Snorri Hjartarson skáld. Kistan flutt á fornar slóðir ! Við heimili listamannsins að i Bergstaðastræti 74 var gerð lítil - töf og þar léku blásarar úr Sin- j fóníuliljómsveitinni og Lúðrasveit' Reykjavíkur sálmalag. Að lokinni; stuttri kveðjuathöfn þar, var hald ið austur að Gautverjabæ. i Þar tóku bændur vifj kistunni og báru í kh'kju, en séra Magnús Guðjónsson sóknarprestur jarð- söng. Fáimar Þ. Eyjólfsson lék á kirkjuorgelið, kirkjukórinn söng, frú Þuríður Pálsdóttir söng ein- söng með undirleik dr. Páls ísólfs sonar. Að lokum var þjóðsöngur inn sunginn. Ungir ættingjar Ásgríms báru síðasta spölinn að gröfinni. HöfSinglegar veitingar Eftir að atihöfninni í kirkjugarð inum var lokið, var öllum við- stöddum boðið til kaffidrykkju í félagsheimilinu að Gaulverjabæ. Var það kvenfélag sveitarinnar, sem fyrir því stóð og voru þar höfðinglegai' veitingar og mynd arlega fr.aim bornar. Þar kvaddi sér hljóðs Ragnai Jónsson bóka- útgefandi. Ávarpaði hann mennta málaráðherra Gylfa Þ. Gíslason og heimamenn og bar fram þakkir aðstandenda fyrir það, hversu virðulega útförin var gerð og af miklum og einlægum hlýhug. Eftir það dreifðust kirkjugestir og héldu hver til sína heirna meðan slðdegissól hellti geislaflóði yfir Suðurland. Van Cliburn Knattspymumenn frá Alsír bregðast Frökkum NTBParís, 15. apríl. — 14 kunnir knattspyrnumenn í Frakklandi, en upprunnir frá Alsír, liurfu í dag. Seinna kom ú daginn, að 10 þeirra voru konnn ir til Túnis, en 4 til Sviss. Er liér uin alvarlegt áfall að ræða fyrir franska knattspyrnu, þar( sem hér er uin úrvalsleikmenn að ræða og að minnsta kosti einn úr landsliðinu. Er fullyrt, að frönsk knattspynnifélög niuni tapa á þessu tiltæki sem svara 100 inilljónum franka. Knattspyrnumenn þeir, sem komu til Túnis sögðu fréttamönn um, að þeu- liyggðust stofna knattspyriiulið fyrir Alsír og Ólympíuleikuniim 1960. Alls munu um 43 Alsírmcnn vera i 1. deild franskra knattspyrnu- félaga. Tschaikowsky píanókeppnin í Moskvu: Stofna til skógræktar til minningar um skólastjóra sinn Hvanneyringar hyggjast minnast Halldórs Vil- hjálmssonar, skólastjóra, me’ð gróíursetningu barrtrj‘áa í Skorradal Hinn 1. ma.rz s. 1. komu nokkrir Hvanneyringar frá stjórnar- tíma Haildórs Vilhjálmssonar skólastjóra, saman á fund í Reykjavík. Á fundinum var rætt um að heiSra minningu Hall- dórs Viihjálmssonar hins ágæta skólastjóra og ræktunar- manns á þann hátt, að stofna til skógræktar í minningu um hann. Skyldi athugað að fá í þessu skyni reit til umráða í landi Skógræktar ríkisins í Skorradal, þar sem komið hefir í ljós, að barrtré þrífast þar óvenjulega vel. Eftinfarandi tillaga var sam- °g annað þessu viðkomandi kjósi þvikkt samhljóða: Ungur Texasbúi sigraði Rússana Van Cliburn þykir ein mesta stjarna á himni tónlistarinnar Moskva, mánudag: — Þau tíðindi gerðust hér um helgina, að 23 ára gamall Texasbúi sigraði í hinni árlegu píanóleikara- samkeppný sem hér er háð og kennd er við tónsnillinginn Tschaikowsky. Hann lieitir Van Cliburn og vekur þessi sigur heimsathygli. | Kínverji, en 29 ára gamall Georg- íumaður var í 3. æsti. „Fundur haldinn í Mjólkurstöð inni í Reykjavík af nokkrum nem endum Hvanneyrarskóla þann 16. marz 1958, samþykkir, að leita skuli til sem flestra, er nám hafa stundað á Hvanneyri, árin 1907— 1935 — að b'áðuim meðtöldum — u.n fjárframlög til skógræktar tit minningar um Halldór Vilhjálms son, Skólastjóra. Skal samið við Skógrækt ríkis ins um skógplöntun í Skorradal. Byrjað verði strax á næsta vori að planta fyrir þag fé, er safnasl kann nú í vetur og fram á vorið. Fyrir það fé er síðar kynni að inn heimtast, væri plantað næsta ár. Til þess að annast fjársöfnunina fundurinn 5 menn, er starfi ókeyp is.“ Þessir menn voru kosnir í nefnd ina: Gunnlaugur Ólafsson, skrifstofu stj., Laugavegi 162, Halldór Jóns son frá Arngerðareyri, Rauðarár stíg 26, Ingimar Jóhannesson, full trúi, Laugarásveg 47, Kristóíer Grímsson, búfr. Silfurteigi 4 og Magnús Kristjánsson garðyrkju- maður, Eskihlíð D. 'Framkvæmdanefndini var falið að hafa samband við alla nemend ur Hvanneyrarskólans frá umrædd urn tíma, sem til næst. Óskar nefndin, að þeir Hvanneyringar, sem vilja taka þátt í þessu starfi tilkynni nefndinni það sem fyrst. Mjög miklar kröfur eru gerðar til þeirra, sem verðlaun hljóta í þessari samkeppni og yfirleitt hef- ir verið talið að Rússar ættu þar e. t. v. fremstu rnenn af yngri kyn slóðinni. Lék verk eftir Rachmaninoff. Úrslitin voru kunngerð á sunnu dagskvöldið og liöfðu sextán dóm- endur hlýtt á leik keppendanna. Val þeirra á Van Cliburn var sam- hljóða því, sem almenningur í Moskvu, er heyrði tónleikana, hafði auöheyrilega gert fyrirfram. Van Cliburn vakti feikna hrifn- ingu og er hann lék á lokatónleik iinum á föstudagskvöldið gerðisl það, að Emil Gilels, e. t. v. einn fremsti píanóleikari heimsins, og' formaður dómnefndar, gekk til Van Cliburns er liann hafði lokið við að leika þriðja píanókonsert Rachmaninoffs og ‘faðmaði hann að sér. í öðru sæti var 18 ára gamall Strætisvagn ekur yfir konu Það slys varð í gærkvöldi kl. 20.40, að kona á sextugsaldri, María Jónsdóttir til heimitis að D-götu 4 í Kringlumýri varð fyr ir strætisvagni við suðurenda skeiðvallarins inn við Eiliðaár. Strætisvagninn ók yfir koiiuna, og nieiddist lnin mikið. Henni var ekiö á Slysavarðstoi'uiia, en blaðinu tókst ekki að afla sér nánari upplýsinga um líðan henn ar í gærkvöldi. 1 Hefir lært í New York. Van Cliburn. sem hlýtur heims- frægð fyrri frammistöðu sína í Moskvu, er frá bænum Kilgore í: Texas, en á nú heim.a í New York. Hann hefir stundað nám sitt í New York, og útskrifaðist frá Jui lia músíkskólanum þar í horg, en hefir síðan leikið víðs vegar í Bandaríkjunum. Hann hlaut og iminniháttar verðlaun í Bandaríkj- unum fyrir leik sinn. — Verðlaun in í Moskvu eru 25.000 riiblur. i Þann 31. marz s. 1. var gerð gerð húsrannsókn og bruggleit á Miðgili í Lnng'adal í A-Húna- vatnssýslu samkvæmt úrskurði sýslumannsins á Blönduósi, Guð brands fsberg. Blaðið sneri sér í gær til sýslu mannsins og fékk hjá honum þær upplysingar, að grunur uin áfeng isbruggun liefði legið á bóndan um á Miðgili mí um skeið, þar sem vínhneigðir inenn úr héraði voru farhir að venja þangað kom ur sínar og' vii tust hafa þar ein hverja liressingu. 40 lítrar af mysu Löggæzlumennirnir Bergur Arnbjönisson og Geir G. Back mann komu að Miðgili þann 31. marz. Var bóndi ekki heima, er þá bar að garði, en liúsfreyja og' börn ein manna í bænum. Lög gæzlumennirnir fundu suðutæki og fjörutíu lítra í gerjun inn af g'eymslu í íbúðarliúsinu og virtist engin tilraun hafa verið gerð til að fela þá lilivti. Brugginu hellt niður á staðnum Mysunni, sem virtist nær fuil g'erjuð og hefir sennilega verið ætluð til Húnavökunnar, var hellt niður á staðnum, en sýnis horn' af lienni var seut til rann sóknar til Reykjavíkur. Suðutæk in, heimasmíöuð og sæmilega gerð, voru flutt til sýslumanns á Blönduósi. Ekki fundu löggæzlu menn eimað áfengi í bænum. Gripinn á Biönduósi Þegar löggæzlumenn koinu til Blönduóss með suðutækin og sýn ishornið af niysunni, hit'iu þeir bóndann þar fyrir. Var liann þeg ar liandtekinn og fluttur til sýslu manns. Játaði bóndinn strax við yfirheyrsluna að hafa bruggað áfengi, en taldi það aðeins ’til heimanotkunar og gjafa. Sagð ist hann ekki hafa haft efni á þVí að kaupa vín af ríkinu en kvaðst hafa fiktað við þetta fyr- ir sig og kuimingja sína. Bar hann það jafnfranii að hann hefði aðeins notað venjulegt þurrger, en ekki pressuger. Eftir margra ára hlé Langt er nú síðan nokkur hef ir verið sakaður fyrir brugg í Húnavatnssýslum, eða 10—12 á. Mál bóndans frá Miðgili er enn í rannsókn og' verður dómur ekki kveðinn upp fyrr en mysu sýnisliornið keimu' úr rannsókn. 75 J)úsund krónur á miða nr. 42637 í gær var dregið í A-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs og komu hæstu vinningar á þessi númer: 75.000 króiiiir á miða nr. 42637 40.000 krónur á miða nr. 92172. 15.000 króniu- á miða nr. 75828. 10.000 krónur komu á þrjá miða nr. 95603, 109690 og 128888. (Birt án ábyrgðar.) Átta Afríkunki á ráðstefnu Ghana, 15. apríl. — Fulltrúar 8 Afríkuríkja komu saman til fund- ar i höfuðiborg Ghana í dag. Um- ræðuefni þeirra er, hvernig unnt sé að frelsa alta Afríku úr hönd um nýlendukúgara. Á fundinum í dag skoraði Nkruhma forsætisráð- herra Ghana á fulltrúana að ha'lda sig utan við átök stórveldanna og fylgja hlutlausri og sjálfstæðri stefnu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.