Tíminn - 19.04.1958, Síða 1
Símar TÍMANS eru
Ritstiórn og skrifsfofur
1 83 00
BlaSamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangmr.
Reykjavík, laugardaginn 19. apríl 1958.
Innl i blaðinu:
Blaðamannafél. 60 ára, bls. 7.
Lippmann ritar á bls. 6.
Skákþáttur, bls. 4.
87. bla'ð.
Enn einn brezkur tog- Alger óvissa virtist rikja í gær um
ari tekinn í iandhelgi úrslit mála á Genfarráðstefnunni
VarcískipiS , María Júlía“ tók togarann „Star
aí Lathallan“ að veitium vi<S Einidrang í gær
skipín væntanleg hingaíi í morgun
Síðta dags í gær kom varðskipið „María Júlía“ að skozkum
tog'ara, seni var að veiðum í landhelgi vestur af Einidrang við
Vestmannaeyjar. Varðskipið hélt af stað með togarann i,ii
Reykjavlkur án þess að togaramenn sýndu nokkurn mótþróa.
Tosarinn heitir „Star of
Latíii.itan“, nýtt skip, um 3—400
lestir að stærð. Búizt var við skiþ
unusn til Reykjavíkur snenuna í
morgun en í gærkveldi liöfðu
ekki borizt frekari fréttir af þessu
land'itelgisbroti.
Bretar virðast ekki gera enda-
sleppt með beimsóknir sínar í ís-
l'enzka .andheigi, því að þetta er
þriðji breziki íogarinn, sem tekinn
er á si .r.’r.um tima á þessum sömu
Sáíttoiessa Brahms
fliilt í háskólanum
RófoeFt A. Ottósson kynnir
Síðnstu hiáskólatónleikar þessa
vetrar verða í hátíðasal hóskólans
á morgun, sunnudag 20. apríl, og
hefajst 'kl. 5 stundvíslega. Verðu.
þá fl'uitur af hljómplötutækjum
skólains síðari hlutinn af Sálu-
messu (Ein deutsches Requiem)
eftir Brahms, e,n fyrri hlutinn vai
fluttur þar á sunnudaginn var
í upphafi verða þó rifjaðir upp
stutti'r þættir úr fyrri köflunum
— Þetta er í senn eitt hátíðleg
asta .og vinsælasta verk kirkju
legrar tónlistar. en hefir aldre;
verið fiutt í heiid sinni hér á landi.
Það er hér flutt af dómkirkj ukór
•og hlýóoisveit í Berlín, einsöngvái*
ar Diétrich Fischer-Dieskau og
Elisahefh Grummer. Stjórnandi er
Rúdolif Kempe.
Róbert A. Ottóson hljómsveitar
stjóri skýrir verkið og leikur
helztu stefin. á flygil.
Tónlisiarkynningunni verður lok
ið urtn kí. 6,30. — Aðgangur er
ókeyp.s og öilum heknill.
sfóðum. Hinir tveir voru „L-oyal"
cg. „Northern Pride“, sem teknir
voru fyrir nokkrum dögum og
hllitu skipítjónar þeirra hvor um
sig 74 þús. króna sekt og aflinn
var gerður upptækur.
Townsend í París
PARÍS, 18. apríl. — 320 sterlings
pundum var í dag stolið af Peter
i Townsend fiuglið .foringja, sem
kunnastur er vegna sambands síns
' við Margréti prinsessu. Auk þess
var stolig af honurn tveim .ferða-
töskum. Var þetta allt Í bifreið
Towsends, en hann var staddur í
. París á leið heim fná Spúni, þar
- sem hann var á skémmtireisu,
! ásamt tvei-m sonuim sínum frtá
fyrra hjónabandi. Meðal þýfisins
var einnig nckkuð af einkab.éf-
um flugmannsins.
Engar atSgeríir dóms-
Saensku gestirnir lita yfir sýninguna og ræoa viS blaðamenn
Sænska bókasýningin opnuð í dag
maíastiornar vegna voru-
rýrnuinar í verzlunarbúí
Á árinu 1957 varð umtal í blöð-
um út af meintri vörurýrnun um-
fraim það sem. eðlilegt var talið
í einni af búðum Kaupfélags
Reyikjavikur og nágrcnnis. Verzl-
unarstjórinn, frú Guðrún Sigíús-
dóttir, sem starfað hal'ði í nokkra
mánuSi við verzlunina, sneri sér
til d Ánsm'álasijórnarinnar og bað
um rannsókn. Fór hún fram og að
henni lokinni barst henni svohljóð
andi bréf frá sakadómaranum í
Reyikijaivík, dags. 7. júní 1957.
„Hér með lilkynnist yður, að
dó m smái ará ðu n ey t i ð hefir hinn
3. þjm. ritað mér á þessa leið:
„Eftir viðtöku brófa yðar, herra
. sakadóimari, dags. 1. fehr. s.l. er
- fylgdi, ásamt 2 fylgiskjölum, end-
urrit af dónisrannsókn, er fram
hefir farið út af meintri vöru-
rýrnun í verzlun KRON, Vestur-
1 g'ötu 15, tekui' ráðuneytið frann,
að það fyrirskipar ekki frekari
. aðgerðir í máli þessu af hálfu hins
opinbera."
Fimm kunnir Svíar komnir hér í tilefni sýning-
arinnar. Bækurnar vertJa afhentar Mennta-
málaráSuneytinu að gjöf
1 Klukkan tvö í dag verður opnuð sænsk bókasýning í Boga-
sal Þjóðminjasafnsins. Sýningin er haldin á vegum sænskrá
bókaútgefenda og bókaútgáfan Norðri og ísafoldarprent-
smiðja h.f. liafa séð um undirbúning hér á landi. Sænski sendi-
ráðherrann, Sten von Euler-Chelpin, mun opna sýninguna
með ræðu og fimrn sænskir gestir, hingað komnir í tilefni sýn-
ingarinnar, verða viðstaddir.
I er bókum unna að litast um á
Svíarnir, sem kcmnir eru'í til-! sýningunni. Þar er gnægð bóka
efni sýningarinnar eru Eyvind nm aðrk'ljanlegu-stu efni og'öllu
Johnson, einn kunnasti rithöfund- haganléga fyrir koimið. Hörður
ur Svía og meðlimur scc 'uku :.ka-' Agústsson, listm-álari, hefir stjórn
demíunnar; dcktor Sven Rinman að uppsetningu sýningarinnar og
Bandaríkjamenn lögSn fram nýja til-
lögu í gær, sáralítið breytta,
atkvæðagreiðslu var frestað
Osló og Genf, 18. apríl. — Alger óvissa virðist nú ríkja um
afgreiðslu mála á Genfarfundinum um landhelgismálin. Veld-
ur því ekki hvað sízt tillag'a sú, er Bandaríkin lögðu fram í
fyrradag cg mjög kom á óvænt. Ekki skýrðust málin heldur
við það, að Bandaríkin breyttu tillögu sinni í dag eða Iögöu
ö'llu heldur fram nýja tiliögu, sem er mjög á sömu lund.
■ i
En þau viðhorf, sem skapast
hafa vegna þessara tillagna og svo
sameininigar tillagna Kanad-a ann-
irs vegar og Indlands og Mexicó
hins vegar, valda því, að atkvæðá-
greislu um helztu tillögur land-
helgina og fiskveiðilögsöguna, var
frestað, en annars stóð til að hún
færi fram kl. 4 í dag, föstudag. 'Er
nú ekki fullvíst, hvenær atkvæða-
greiðslan fer fram.
Hin nýja tillaga
Bandaríkjanna.
Tillaga Bandaríkjanna, sú sem
lögð var fram i dag, gerir ráð fyr-
ir að landhelgi strandríkis ..skuli
vera 6 sjómílur, en strandriki
i skuli haffa sama rétt til fisveiða
innan 12 mílna takmarka, sem þau
hafa innan 6 mínla línunnar. Ekki
er þó ger-t ráð fyrir því ao réttur
annarra ríkja til fiskveiða í 6
mílna bellinu verði takmark'aður
að ráði og kveður tillagan svo á að
fiskveiðar þar verði heimilar ríkj
um, sem -stundað hafa fiskveiðar í
bellinu í síðustu 5 árin áð-ur en
samþykktin tekur gildi. í fyrri lil-
lögu var gert ráð fyrir 10 ára tíma
bili.
Fjaðrafok á fundi.
Þessi nýja tillaga var lögð fram
skömmu áður, en nefnd sú, sem
um landhelgistillögurnar fjallar,
ætlaði að taka fyrri till. til atkv.
greiðslu, en nú var öllu frestað og
varð nokkurt i'jaðrafok út af þess-
ari óvæntu breytingu.
Nýja tillagan sízt betri.
í framhaldi af þessari frétt um
hina nýju bandarísku tillögu, má
henda á, að breyting sú, sem hún
gerir ráð fyrir, virðist na-uðaó-
merkileg og dregur tiliagan eftir
sem áður taum þeirra þjóða, sem
rekið hafa nýlendus-tefnu á fiski-
miðum annarra þjóða. Helzt er svo
að sjá, sem 5 ára ák-væðið í stað
10 ár-a í fyrri tillögunni, h-afi áh-ril'
á fiskveiðar þjóða við Græ-nland,
þar sem togveiðar hafa aðeins \ er
ið stundaðar í fá ár.
írá Kungliga Biblioteket i Stckk-
hólmi; Ilerman St-olpe, útg.Vfiist.j.
hjá Kcperativa förbundets bok-
förlag, en hann er fulltrúi sænskra
hókaútgefenda á sýningunni (og
út-gefandi Kiljans í Sviþjóð); Ake
Runnquist, ritstjóri Bonniers Lit-
erera Magasin og Greta Helrns,
sclustjóri Bonniers.
1800 bækir.
Á sýningunni eru 1800 bækur
frá 25 útgáfufyrirtæikjuin og hef-
ir sýningin verið undi-rbúin frá
því um áramót. í Svíþjóð eru
nú gefnar út 5500 bækur árlega
kkctt Bogaialinn með striga og
tcxplölum af mikilli smekkvísi.
Gjöf handa mennta-
málaráðuneytinu.
Forráðamenn sýningarinnar hcr
á landi hafu farið fram á styrk-
veitingu frá því opinhera til að
lélta á kostnaði við sýninguna.
Ilefir það mál verið til umræðu
á Alþingi og mun svar liggja fyrir
í dag. Hugmynd sænsku bókaiit-
gefandanna var að veita Norðra
og Ísaíoklarprentsmiðju h.l'. hæk-
urnar aö gjöí, en fyrirtækin muhu
afsala gjofinni til Ménntamála-
að meðailali og svarar það til, að ráðuneytisins. Verða bækurnar af-
400 bækur væru gefnar hér út ár hentar Menntamálaráðuneytinu í
hvert miðað við l'ólksfjfjlda. Mjög lok sýningar, en hún mun standa
skemimlilegt verður fyrir alla þ'á, næstu 10 daga.
Skilur ekki að NATO
ríki hafni kjarn
vopnum
SPAAK, framkvæmdarstjóri At-
lanlshafsbandalagsins átti í dag'
viðtal við 30 blaðanrcnn frá NATO
þjóðuim. Kvaðst hann ekki geta
skilið, að neitt bandalagsríki hafn-
aði því að búa landvarnir sínar
kjarnorkuvopnum. Meg því að
taka ek-ki við slíkum búnaði væru
ríkin að dirma sjálfa sig til að
hafa lélegci varnir en andstæðing-
urinn. Framkvæmdastjórinn ræddi
einnig um tillögurnar, er gera
ráð fyrir kjarnvopnalausu bslti í
•miðri Evrópu. Sagði hann að
Vestur-Þýzkalartd án kjarnorku-
vopna yrði hlutlaust land, og
mundi því rjúfa varnarheild banda
lagsins. Spaak kvaðst hins vegar
vera hlynnlur minna háttar svæði
þar sem hannlýst yrðu kjarnorku
vopn og langdræg l'lugskeyti, en
skilyrði fyrir því væri að veru-
leg.ur herafli á þessu belti yrði
jafn hjá hinum andstæðu aðiljum.
Hann kvaðst annars vera þeirrar
skoðunar, að átökin milli austurs
og \-esturs yrðu útkljáð á sviði
efnahagsntóla. Það væru nefniléga
engir stjórnntólaleiðtogar til á vor
i«m dögum, sem óskuðu eftir
stríði.
Norska ríkisleikhús-
ið býður íslendingi
heim
Framkvæ m d ast jór i B andala-gs
ísl. ieikfélaga Sveinbjörn Jónsson,
fór í morgun flugleiðis til Noregs
í boði norska Riksteatret. Mun
hann dvelja þar í tvær vikur og
kynnast starfsemi leikhússins og
norsku leikhúslífi. Norska Risks-
teatret heimsótti íslancl á s. 1.
sumri og sýndi hér Brúðuheimili
Ibsens víða um iand á vegmn
Banclal. ísl. leikfélaga. Þetta boð
er til endurgjalds og i þakklætis-
skyni fyrir góðar móttökur hér.