Tíminn - 19.04.1958, Qupperneq 3
T í 31N N, raugartlaginu 19. apríl 1958.
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir. sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fvrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Fastelgnlr
Kaup — Sala
Vinna
RAFHAþvottapottur, 95 lítra til
sötu og sýnis á Grsttisgötu 36b
milli kl. 4—7 e. h.
MIÐSTÖÐVARKETILL, sjálftrekkj-
andi, með tilheyrandi til sölu ó-
dýrt. Uppl. í síma 12005 eftir kl. 7.
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 12005 eftir kl. 7.
PÍANÓ til sölu. Uppl. í sima 23352.
BARNAVAGN tii sölu. Uppl. í síma
23213.
MÓTATIMBUR, notað, óskast keypt.
Upplýsm-gar í síma 19179.
LÍTIÐ NOTUÐ Thor þvottavél til
• sölu og sýnis í Skinfaxa hf. Klapp
.arstíg 30.
STARFSSTÚLKA óskast í Hreða-
vatnsskála yfir sumarið Sími .14942
RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili í
Árnessýsiu. Uppl. Hverfisgötu B5.
MIÐSTÖÖÐVARTEIKNINGAR. Tek
að mér að teikna miðstöðvarteikn
ingar fyrir allskonar hús. í>eir
sem hafa áhuga, leggi nöfn og
I símanúmer inn til blaðsins merkt
„Miðstöð".
GÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 33. —
Sími 13657.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, ritvélum og reiðhjólum.
Talið við GEORG á Kjartansgötu
5, sími 22757, lielst eftir kl. 18.
JARÐIR og húseignir úti á landi til
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vik möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Simi 24300.
NÝTT 5 herbergja íbúðarhús á
A'kranesi til sölu. Uppl'. gefur Val
garður Kristjánsson lögfræðingur
Sími 398, Akranesi.
JÖRÐ TIL LEIGU, ódýrc. Bústofn og
vélar geta fylgt. Uppl. í síma 33207
KEFLAVÍK. Höfum úvallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 49.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
simi 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum I Reykjavík
og Kópavogl.
GÓÐ 4 herbergja íbúð á annarri
hæð í húsi rétt við Sundlaugarnar.
Einnig einbýlisliús í Silfurtúni. —
Málflutningsstofa, Sigurður Reynir
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísieifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
ffmislegt
TIL SOLU næstu daga, mótatimbur, HREINGERNINGAR. Vanir menn.
íhlerar, listar, paþpi, saumur og Fljótt og vel unnið. Sími 32394.
.hurðir. Húsasmiðjan, Suðarvogi 3.
, SAFMYNDIR, Edduítúsinu, Lindar-
OKEYPIS timburrusl í eldihn fæst í götu 9A. Myndamót fljótt og vel af GERIZT ótyrktarmiC'Annir. Hringið í
Falleg heillaóskaskeyti gefin át
á vegum KFUM og KFUK
Agóíinn af sölu þeirra variÖ til eflingar sumar-
starfi samtakanna í Vatnaskógi og VindáshKÖ
Sumarstarf KFUM og KFUK í Reykjavík hefir nýlega gefið
út einkar falleg heillaskeyti til ágóða fyrir starf sitt í Vatna-
skógi og Vindáshlíð. Skeyti þessi eru litskreytt, og er á öðru
þeirra mynd af tveimur fermingarbörnum í kyrtlum, en á
hinu fögur landslagsmynd.
Eins og kunugt er. hafa KFUM
og K rekið sumarstarf árum saman.
KFUK á nú myndarlegan skála í
Vindáshlíð í Kjós, og hefir jafnan
verið fullskipað þar undanfarin
sumur.
lengri eða skemmri tíma, munu
nú skipta þúsundum. — Á þessu
ári munu vera 35 ár síðan KFUM
piltar fóru í fyrstu útilegu sína í
Vatnaskóg og reistu þar tjaldbúðir
sínar. Hóparnir, sem komu þangað
næstu sumur, hjuggu einnig í tjöld
Bólheimum 28. l hendi leyst. Sími 10295. ,
HEY. Góð taða til sölu sírax. Sími OFFSETPRENTUN (Ijósprentunk — I
17ö‘*2- 1 Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
BUICK, model 1958. er til sölu. Til-
boð sendist blaðinu merkt „Buick
1958"
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
lími 17360. Sækjum—Sendum.
síma 12507 eða 50758. Vorsýning
verður 2. maí. Þjóðdansafélag
Reykjavikur.
Á VORSÝNINGUNNI verða sýndir
þjóðdansar frá íslandi, ítatíu,
Rúmeníu, Skotlandi, Ungverja-
landi, ísrael, Noregi, Eistlandi og
Póllandi.
ÚRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Hbrnet -^222 JOHAN RÖNNINO hf. .gaflagnir og ,NNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
a A """ Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðahlíð 15, sími 12431.
6,5^57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 riðgerðir á öllum heimilistækjum.
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,00 til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði
stengur í kössum kr. 260,oo. —
Póstsendum. Goðaborg, sími 19080
SKRÚÐGARÐAVINNA. Tek að mér
garðyrkjustörf í skrúðgörðum.
Standset nýjar lóðir. Ákvæðis-
vinna. Agnar Gunnlaugsson garð-
yrkjumaður, Grettisgötu 92. Sími
18625.
KYNNIÐ YÐUR verð og gæði. Spar
ið peninga. Notið bríkarhellur í
fjós
í ísma 10427 og 50924. Sigurlinni
Pétursson.
I
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
SAMDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Síml
Í4130. Písthólf 1188. Bröttugötu 8.:
HREINGERNINGAR.
un. Sími 22841.
Gluggahreins-
GÚMBARÐINN H.F., Brautarholti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sími 17984.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Tliomsen
Ingólfsstræti 4. Simi 10297. Annast
allar myndatökur
VORSYNINGIN verður 2. maí
Skátaheimilinu. — Þjóðdansafélag
Reykjavíkur.
GERIZT STYRKTARMEÐLIMIR. —
Hringið í síma 12507 eða 50758.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa.
Mynd þessi sýnlr skreyflngu á tveimur nýjum heillaóskaskeytaeyðublöð-
um KFUM og K, sem margir kaupa og senda á fermingardögum.
Skógarmcnn KFUM hafa um um. Nokkrúm árum síðar var reist-
langt árabil átt griðland í Vatua- ur litill svefnskáli og eldhús. En
skógi í Svínadai, skammt frá Hval- Skógannenn settu markið brátt
íSrhcIS' Uppl: SAUMAVcLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
Fyrsti útdráttur vinninga í happ- fjarðarströnd. Þeir derngirnir og hærra og stofnuðu sjóð til bygging
piltarnir, sem þar hafa dvalizt um ar fullkomnari skála. Haila þeir frá
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19.
Simi 12656. Heimasimi 191)“
30. apríl. Dragið ekki að kaupa
skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100
krónur og fást hjá öllum afgreiðsl
um og umboðsmönnum fél’agsins
og flestum lánastofnunum landsins
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn ORLOFSBUÐIN er ætíð birg af
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMtR, Bröttugötu 3a,
sími 12428.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistari. -
Sími 33968.
Sf.EMTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar I sex ár. Raf- >
geymir h.f., Hafnarfirði. j FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
ÚR og KLUKKUR í Úrvali. Viðgerðir breytingar. Laugavegi 43B, síml
Póstsendum. Magnúu Asmundsson, 15187.
IngóKsstrætt 3 og Laugavegi 66. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að
j Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur í heimahúsum, sam-
kvæmum og yfirleitt allar venjuleg
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar myndir sendar heim.
Ljósmyndastöfa Þórarins Sigurðs-
sonar, Kvisthaga 3, simi 11367.
Sími 17884
BARNAKERRUR xnikið tirval. Bai'na
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
SírnJ 12631
GESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski tU fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Oriofsbúð- STULKA, nokkuð vön afgreiðslu-
In, Hafnarstræti 21, simi 24027.
KAUPUM hreinar uliartuskur. Bald-
ursgötu 30.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209
ELDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann-
' gjarnt verð. Húsgaguaskálinn,
Njálsgötu 112, síxni 18570.
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik-
ið úrval af karlmannafötum, stök-
um iökkum og buxum Vortizkan.
störfum óskar eftir atvinnu frá
næstu mánaðamótum, um stuttan
tíma. Helzt í vefnaðarvöruverzlun
við miðbæinn. Tilboð sendist fyrir
23. þ. m. merkt „Ábyggileg".
Húsmunir
minjagripum og tækifærisgjöfum.
Sendum um allan heim.
HVERJIR VERÐA hinir heppnu 30.
apríl? Þá verður í fyrsta skipti
dregið um vinninga í happdrættis-
lán iFlugfélagsins, alls að upphæð
kr. 300.000,oo, sem greiddir verða
í flugfargjöidum innlands og utan,
efti regiin vali.
ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm-
ingargjöfina? Þér leysið vandann
með því að gefa happdrættisskuída
bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins
100 krónur og verða endurgreidd
með 134 krónum að 6 árum liðnum
SKULDABRÉF Flugfélags íslands
gilda jafnframt sem happdx*ættis-
miðar. Eigendum þeirra verður út-
lilutað í 6 ár viiiningum að upp-
hæð kr. 300.000,oo á árL Auk þess
eru greiddir 5% vextir og vaxta-
vextir af skuldabréfunum.
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug-
félags Xslands kosta aðeins 100 kr.
Fást hjá öllum afgreiðslum og um-
boðsmönnum félagsins og flestum
lánastofnunum landsins.
SVEFNSÓFAR. — kr.: 3300.00 —
Gullfallegir. — Fyrsta flokks efni
SUMARFRÍ undír suðrænni sól. E1
heppnin er með í happdrættisláni
Grettisgötu 69. (Kjallaranum).
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463
FERMINGARKORT, margar og falleg HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
ar tegundir. Sendið pantanir sem
fyrst. Bókaútgáfan Röðull, Hafnar-
íirði. Simi 50045.
KAUPUM FLÖSKUR. Sælqum. Sími
33818.
AÐAL BlLASALAN er i Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
PÍPUR í ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin; i
sími 22422
SEFJUN-IÐUNN, Kirkjustrætl. Skíða
buxur, sldðapeysur, skíðaskór.
TINNUSTEINAR i KVEIKJARA i
r heildsölu og smásölu. Amerískur
•'k'vik-lite kvéikjaravökvL Verzliinin'
i Bi’iatol, ’ Bankastræti 6, pósthólf
706, sími 14335. • I
kaupir og selur notuð húsgögn,
herrafatnað, góifteppi o íl Sím)
'8570
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
•manna og svefnstólar með svamp-
gúmmí. Einnig ai’nistólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR mangar gei'ðir. Send
um heim. Eími 12292.
HúsnæíH
upþhafi safnað í „skálasjóð" á hin-
um mánaðarlegu fúndum sínum.
Draumurinii rættist árið 194S og
var þá vígður veglegur skúli í Lind
TVEGGJA til þriggja herbergja x-búð arrjóðri. f tveknur svefnsölum era
óskast um næstu mánaðamót. Upp „Þojur fyiir 5 7 pilta, en hægt ei
lýsingar í sima 24527. að bregða upp lausum rúmum —
, og það hefir oft reynzt nauðsynltegt.
VANTAR 2. til 3. herbergja íbúð frá
14. maí. Tvennt í heimili. Ágúst
Jónsson. Simi 17642.
Síðan hefir stöðugt verið unnið
að ýmsum fx-amfcvæmdum í Vatna-
skógi og reynt að búa sem bezt a'ð
ÍBÚÐ ÓSKAST, tvö til þrjú herbei’gi piltuunm. Lítil kapella er risin
Uppl. í síma 34209. skammt frá skálanum, og er hún
. _ hið fegursta guðshús. Þá er verið
STORT HERBERGI txl leigu a Lauga ag g-era stóran grasvöll til knatt-
ei0. pp . í sxma spyrnu og annarra íþróttaíðkana,
2. tll 4. HERBERGJA ibúð óskast. og á s. 1. ári var hafin bygging
Helzt innan Hringbrautar. Aðeins nausts fyrir bátaflötann.
þrír fullbrðnir í heimili. Uppl. í i , , , . .
sími 15538. I Skogiarmenn hafa nu fengið full-
an umráðarétt yfir Vatoaskógi.
HÚSRÁÐENDUR: Látlð okkur leigja Hafa þeir mikinn hug á að endur-
l»að kostar ekki neltt. Leigumið nýja skóginn og hafa þegar gróður-
»töðin. Upplýsinga- og viðskipta sett þúsundir trjáplantna. Eru gerð
akrifstofan, I*augaveg 1S. Sím) jr út trjáræktarflokkar á hverju
j vori til þess að gróð-ursetja.
j í sumar verða dvalarfkxkkar I
____ Vatnaskógi frá 13. júní og áBt til
SNIÐKENNSLA í að taka mál og ifhaðamóta, ágúst-september. Er
sníða á dömur og börn. Bergljól ,skram >'f,r flokkana nu i prentun.
Ólafsdóttir. Sími 34730.
10059.
Kennsla
Bækur og tímarit
Flugfélagsins, eru möguleiltar á
þvi að vinna flugfarmiða til út-
landa. Hver vill ekki skreppa til út
landa í sumai-fríinu?
LogfræBlstörf
Tapað — Fundið
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norðxir
ttíg 7. Sími 19960
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
24753. — Heima 24995.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil)
Sigurgeirsson lögmaður, Austur
stræti 3, Sími 1 59 58.
SIGURÐUR Ólason hri. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14 Siml 15539
TROMPET, merktur „Kai’l O. Run-
ólfson", sem seldur var fyrir
mörgum árum, óskast keyptur
aftur Núverandi eigandi er beðinn MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag-
. að hafa samband við auglýsinga- finnsson. Málfiútningsskrifstofa,
stjóra Tímans. Bimaðarbankahxiaum. Simi 19568.
Allt þetta starf kostar að sjálf-
sögðu mikið fé. Hefir sumarstarfið
ÆTTARS KÖMM, allra seinustu ein- Því gefið út áðurnefnd skeyti til
tökux. Arabahöfðinginn, Synir agóða fyrxr malefni sim. Auk þeu’ra
Ai’bahöfðingjans, í öi’lagafjötrxmi tveggja skeyta, sem að ofan getur,
og fleiri Sögusafnsbækur fást í kornu út tvær aðrar gerðir fyrir
Bókhlöðunni, Laugavegi 47. Mjög tveimur árum. Þau eru einnig lit-
niðursett verð. skreytt og með myndum af skálun-
HEIMILI OG SKÓLI er tímarit for- um í Vatnaskógi og Vindáshlíð.
eldra og kennara. Kostar aðeins Skeyti þessi eru hentug við hvers
30 krónur. Gjörist áskrifendur. konar hátíðleg tækifæri, t. d. af-
Síðasti érgangur sendur ókeypis, miæli, brúðkaup ,o. s. frv., en vin-
ef greiðsla fylgir pöntun. sælust hafa þau reynzt við ferming-
GERIZT áskrifendur að Dagskrá. A ar pau fast í húsi félaganna, Amt-
skriftarsinu 19285. Lxndargotu 9a mannsstíg 2 B> en eblnig víöar þb
BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræb dagana, sem fermt er. Er nánar frá
8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka þvj sagt j auglýsingu á öðrum stað
sumar fáséðar. Daglega bætist vi8 j bláðinu.
eitlivað nýtt.
KAUPUM gamlar bækur, tímarit og ’
frímerki. Fornbókaverzlunin Ing-
ólfsstræti 7. Sími 10062.
Frímerki
ISLENZK FRÍMERKI kaupir ávallt
Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3,
Reykjavík.. I
Þor?a!dur Hrl Arason, MS.
Uk5»lANNSSKUlF8TOrA
8k6Uvör5ustl* BB
fóh. Þorteifsnm
I uiú 0« tun -