Tíminn - 19.04.1958, Side 5

Tíminn - 19.04.1958, Side 5
í í M N N, laugardaginn 19. apríl 1958. 5 Vigfús Guðmundsson Orðið er frjálst Heilbrigðismál Molar um menntamál i Esra Pétursson, læknLr Margt breytis'í. Þessi slutta setn ing varð mór aS orði, er ég las gredai uin Menningarsjóð . og Menntamálaráð . í Mbl. s.L iaugar- dag, uridir stórletraðri fimm dálka fyrirsögn, er svo hljóðaði: „Lyfti- stöng fyrir íslenzki :nemingarlif“. Og með greininni eru myridir af Valtý Stafánssyni og Jönasi Jóns- syni frá Hriflu, hlið við hlið eins og bræðrum. Þarna er fyllilega viðurkennt, að það var Jónas Jónsson, sem var upphafsmaður og brautryðjandi að þessari „lyftistöng fyrir íslenzkt meunmgarlíf." Þctta er óvenjuleg viðurkenning fi'á sterkasta andstöðumálgagni J'ónasar, se-m okkur samherjum hans fannst fyrir 30 árum vera fram úr hófi ósanngjarnt í garð hans og fiestra þeirra miklu um- bótamáfa, sem hann barðist fyrir — og þá ekki síst menntamálanna. En margt breytist. Og það er gleðilegt, að með aukinrii reynslu og þetokirigu skuli Valtýr Stefáns- son mi unna sínum sterka gamla andstæðingi sannmælis og viður- kenningar. Þannig ætti oftar að vera um þá sem berjast bitrum bröndum hver gegn öðrum á viss- um skeiðum ævinnar. Það eru ,,menntamál“ sem vart eru minna virði en ýmis mál, sem svo eru lcölluð. - En þótt fáir efi, nú á 30 ára a&næli Menningarsjóðs og Mennta niálaráðs að þau liafi gert margs konnr gagn í mcnningarlífi ís- lenzku þjóðarinnar og eigi von- andi eítir að' gera það enn meira á komandi árum, þá eru þó til ýmsir agnúar á störfum þessara aðila. Langar mig að minnast dá- lítið á stjTkjaúthlutunina. Fyrir nokkrum áruni var úthlutun hinna s vok ölluðu L is t a m a n n as tyr k j a klofin fx’á störfum Menntamála- ráðs og faijn þingkosinni nefnd, en þó er skyldleikinn enn svo mikill að sami maðúr er formaður í báðum þessum „ráðum“. Víst cr ánægjulegt, að geta veilt mönnum, sem fást við bók- menntir og listir, styrki og fleiri iiþpörvanii'. En mjög hekl ég að sé mikiil vafi á því að hia fátseka og fámenna þjóð' okkar eigi að vex-a að veita á annað hundrað manna-á ári hverju hina svonefndu listamannastyrki og það aðalhópn urn fyrir að vera' að skrifa þær það sömu mennirnir ár .cftir ár, sem fá þessa styrki, svo • að> þetta bækur er þeir skrifa. Oftast eru nálgast að vcra sem fastalaun. frá liinum saxneiginlega sjóði þjóðar- innar. Mai’gt. af þessurn mánnum hefír skrifað lítið sem er fræðandi eða þroskandi, né- skemmtilegt — enda fást fáir til þess að lesa þá. Mér var gengið nýlega inn í bókasölu í Listamannasfcálanum. Þar var fjöldi bóka til sölu með miklum. afslætti, af því að þær iiöíðu ekfci gengið út. Jleðal annars mátti 'þar sjá al'l þykka doðranta, eftir „Iistamenn“ rikisstyrkta, tií sölu fyrix allt niður x 15—20 kr. bóklua! D'att mér þá í hug eins Og oftar, að menntamálaírömuðun- unx sæist illa yfir, þegar þeir eru að skammta á iistamannajöt- una. En. það getur öllum yfirsést.. Eitt af því er, að varla kemur fyrir að menn £ái viðiu'kenniixgu í gegn um þessa úthlutun, ef þeir ciga lxeima oiiendis, þótt þeir skrifi mikið; þax-ft og gptt á íslenzku þar, til dæmis í Vesturheimi og viðar. Væfci þó vel til fallið og maklegt að veita stundum slikurn mönnum, sem eiga heima erlendis, viður- kenningu, avm.k. einu sinni á æv- inni, Ld. á merkisthnamótuin í lífi þeirra. Bettur raér í hug í þessu efni som dæmi, nú á þessu ári, rithöf- uudurhxn Bjarni M. Gíslason, sem nýíega varð fimmtugur. Hefði ver- ið smekklegt að veita honum við- . urkenningu nú á fimmtugsaímæl- inu. Og hefði þá vart skaðað mik- ið, þótt „listamennirnir" hefðu ekki verið nema eitt hundrað óg. átján. Þannig væri oft mjög viðfeldið að veita ýmsunx þeim, sem vel hafa gert með huga eða hönd fyrir íslenzku þjóð'ina, dálitla.við- urkenningu, þótt þeir hafi húsetu erlendis. Einu sinni áttu íslendingar heima utanlands sem hétu Steplian G. Stephansson, Jónas HaHgriiris- son, Grímur Thomsen o.m.fl. — Væru þeir menn ofan foldú nú myndu þeir tæpast koma- til greina við úthlutun listamanna- styr'kja hjá úthlutunarnefndinni. Eitt skáldið okkar, sem mikð var talinn eftir sfcáldastyrkur til, kvað eftir einn þessara listamanna: „Sárt var að kenna þá svip- inn hans fyrst, er sólin var slökkt undír bránum. Minnast þ'á barnsins, hve brjóstið var þyrst, og bjóða honum armana dán- um. En þeir, sem eru kosnir. af al- þjóð í menntamálum hennar tiL þess að vera þar í forsvari, ættu að hafa nokkrar skyldur við sam- landa sína, sem til góðs liðs eru í listum og bókmenntum, hvar sem þeir eru búsettir. Og gera sitt til að þjóð þeirra bjóði þeim arma sína áður en þeir eru dánir. Úr því að ég er örlítið að minn-1 ast á styrkjaúthlutanir, þá vseri ekki úr vegi að ræða örlítið uan styrki þá, sem nofckur hundruð námsmenn njóta exdendis árlega. Eg mun þó manna seinast finna að því, þótt ungum og efnilegum mönnum, sem þörf er á að nemi erlendis, vegna starfa þeirra síðai'- heima á ættlandinu, sé veittui’ fjárstyi'kur til náms ytra. Það tel ég einmitt mjög þarft ög gott oft og tíðum. En náínsstyrkirnir virð ast. oft fara út í öfgar og vitleysu. Er þar cinkum átt við )iá fjölda styrfcja, sem veittir eru til fólks, sem notar þá aðallega til þess að leifca sér utanlands eða til að gutla við eitthvcrt ónauðsynlegt nám, sem ckki er líklegt að fcomi til þarfa hér heima nokkurn tíma. Eg man t.d. eftir því eitt sinn fyrii- fáeinum árum, þegar ég var staddur vikutíma í París ög kom þá daglega í veitingastað þar í miðri borginni, sem íslendingar sóttu mikið. Þá voru nálægt 30 riámsmenn íslenzkir í París ög komu þeir flestir daglega í þennan veitingastað og sátu þar oftast þetta 5—7 klukkutíma seimii hluta dagsins. V.irtust þeir þá helzt all- an tim'ann vera að iðka sig í að tala saman á íslenzku! En flestir þóttusfc þessifc námsmenn vera að læra fcönsku, franskar bókmennt- ir eða eitthvag annað tengt Frakk larrdi. Út á slifcar viðbárur fengu þeir styi'ki cg yfirfærslu með gjaf vei’ði heiman fx-á íslenzka rikinu. Aðrir læra af kappi eriendis ýmsar námsgreinar. Sumar þurfa til starfa á íslandi, en aðrar, sem tæpast eru líkur fyrir að þurfi aukna starfskrafta viö heima. — Vaknar þi sú spurning, hvort heppilegt sc að ýta undir ungt fólk við að læra það nám erlendis með styrkjagreiðslu o.þ.h., án þess að þörf sé fyrir það að námi loknu á ættlandi þass. Og líka hvort við höfuni efni á því að styrkja hópa af okkar æskufólki til þess að tapa því síðan í þjónustu ann- arra þjóða. Væri ekki heillaráð að gera yfirlit öðru hvoru yfir það, sem iíklegt væri á að þörf væri á er- lendis lærðu fólki og fara svo síðan eftir nauðsyninni á því í styrkveitingu.m? EitthvaS er byi’jað að veita riámsmiönnum ytra lán, einkum til þess að ljúka þar iöngu: námi. Það sýnist að væri ráð áð breyta styrfcjum fyrstu námsáranna ytra í lán, en veita lieldur styrki, þeg- ar á námstímann liður. Myndi við það niinnka styrfcveitingar til þeirra, sem byrja á námsgutlLytra en styrkir seinna koma að notum þeim, sem stunda námið af al- vöru, og mætti þá.líka breyta lán- itm fj’rstu námsáranna i styrki, til sérstaklega efnilegs fólks, sem þörf væri á' sfarfskröflum frá að námi loknu. í sambamli við þetta er athuga- vert hvort skóláganga fólks er ekki að fara út í öfgar, þótt lær- dómur og menntun sé nauðsynleg. Ef þarna er verið að fara út á villigötur, þá er það þjóðfélaginu sjálfu mikið að kenna. Það er ýtt undir hið mikla skólakapphlaup með því að lifvænlegra sé að fást við „andleg“ störf heldur en erfið isstörf. Við þau eru venjulegast hærri laun, nieiri fristundir, þokka legra og léttara, jafnvel þótt ekki sé nema eins og að pikka á ritvél, sfcrifa nótu og s.frv. Eg held að þarna þurfi róttæk- ar breytingar. Fi’amleiðslustörfin ættu að vera í meiri metum held- ur en skrifstofugutlið og hærra launuð. Þó skal því ekki neitað, ag menntamálin eiga að vera lyfti stöng fyrir íslenzkt menningarlíf. En oft er þá líka nauðsynlegt, að slyðja þau vegna sannrar menn- ingar, en okki sem atvinnubóta- vinnu. V. G. ÞANN ATTUNDA marz sl. birt ist ýtarleg skýrsla um dánartöhir miðað við reykingarvenjur hjá 137, 783 mönnum á aldrinum 50 til 60 ára, sem fylgzt hafði verið með í 44 mánuði, í anxeríska læknablað- inu J. A. M. A. Fyrsti árangur þessara rann- sékna var birtur eftir af fylgzt hafði verið með þessum mönnum í 20 mánuði, og var frá þsim skýrt hér í blaðinu á þeim tíma. HVERGI HAFA farið fram jafn- nákvæmar, ýtarlegar né víðtækar athuganir annars staðar á þessu sviði. Árangurinn eftir 20 mánuði leiddi í ljós að: I. dánartala manna, sem reyktu sígarettur, var iangtum hærri cn dánartalan hjá þeim mönnum, sem aldrei höfðu reykt sígarettur, og: II. dánaroi’sakir vegna krabba- meins urðu valdar að einum fjórða dauðsfallanna, sem umfram urðu, hjá sígarettureykingamönmun, en dauðsföll vegna hjartakransæða- sjúkdóma orsökuðu fyllilega helm- ing dauðsfallanna, sem rekja mátti til sambands við sígarettureyk- ingar. Nú hefir þessum rannsóknum verið haldið áfram í 2 ár til við- bótai’, til þess að fá frekari vitn- eskju um ýmis atriði í þessu sam- bandi, sem menn hafa haft áhuga á, -eins og t. d. áhrif þess að hætta að reykja. Þessi nýja vitn- eskja staðfestir enn betur niðui- stöður fyrstu raúnsóknanna. Sérstakur gaumur hefir verið gefinn að því að útiloka skekkjur, •sem stafað gætu áf því, að rann- sóknarmenn væru ekki óvilhallir, staðtölulegar aðférðir hafa verið viðhafðar til þess að koma í veg fyrir það. DÁNARSKÍRTEINl voru fengin fyrir alla þá 11870 nien^, sem dáið höfðu úr hópnum, á aldrinum 50 til 69 ára, á 44 mánaða timabilinu. Af þeim mönnum, sem eingongu reyfctu sígarettur, höfðu 4406 dáiö. Þetta eru 1783 dauðsföll umfram það, sem búast má við hjá rnönn- um, sem aldrei höfðu reykt á þess- um aldri. Það er hægt að reikna út svo hárnákvæmt að hvergi skeiki, þegar um svona mikinn ijölda af mönnum er að ræða. Dánartölurnar voru þeinx’ mun hærri, sem meira var reykt, og sígarettureykingar virtust hafa miklum mun meiri áhrif á dauðs- föllin en pípu- eða vindlareyk- ingar. Það kom í ljós, að dánartaia manna, sem höfðu hætt að reykja einu áid áður en rannsóknin hc-fst, var lægri en hjá þeim, sem reyktii að staðaldri. DÁNARTALA þúirra, sem 1; ra hefðu reykt einstaka sinnum var ekki neitt verulega haerri en hjá þeim, senx aldrei höfðu reykt. . Tekið' í heild, reyndust meim, scm reyktu sígarettu að staðalrtri, hafa 68% liærri dánartölu en þeir, sem aldrai reykt-u. Þetta hæfckaði eftir því sem meira var reykt og komst upp- í 123% hjá þeim, sem reyktu 2 pakba af sígarettum á dag. Dánartala þeirra, sem reyfctu vindla að staðaldri var aðeins 22% hærri, og þeir, sem re.vfctu píwu, voru aðeins 12% hæi-ri heldur ®n þeir, sem aldrei höfðu reykt. E. P MINNING HelgiKristjánssoa fyrrv. kjöímatsmaðifflr Ferjan hefir festar losað. Farþegi er einn um borð. Mér er ljúft — af mætti veilcum — mæla fáein kveðju orð: Þakkir fyrir þelið hlýja, Þingeyingsins hressibrag. Þakkii’ fyi’ir þúsund hlátra. Þakkir fyrir liðinn dag. Enska knattspyrnan Úrslit s.í. laugardag: 1. deild. Binningham—Leeds 1—1 Burnley—Wolves . 1—1 Chelsea—Bolton 2—2 Manch. City—Sunderland 3—I Newcastle—Arsenal 3—3 Nottm. Forest—Luton 1—9 Portsmouih—Blackpool 1—2 Preston—Aston Villa 1—1 ,Sheff. Wed,—Everton 2—1 Toitenham—Maach. Utd. 1—0 W.B.A.—Leicester 6—2 2. deild. Bristol City—Bamsley 5—0 Cardif-f—West Ham 0—3 Charlton—Notts County 4—1 Doncaster—Lincoln 1—3; Grimsby—S wanse a Huddersfield—Derby Leyton Orient—Ipswich Liverpool—Sheff. 'Utd. Midd lesbro—Blackbnni Rotljerham—Brxstol R. Stoke City—Fulhani Staðan er nú þannig: 1. deild. 2—2 0—0 2—0 1—0 2—3 2—0 1—2 Wolvcs Preston W.B.A. Tofctenham Manch. City Blricfcpool Lubon Town Burnley 5 8 40 17 14 9 40 19 9 12 39 26 39 24 40 21 39 18 40 18 39 19 5 14 6 15 6 16 4 16 96-45 60 93-49 55 88-66 48 88-75 47' 98-96 47 77-64 42 65-58 42 74-72 42 Manch. Utd. Nottm. For. Arsenal Chelsea . BirmLngham Bolton Leeds Utd. Aston Villa Everton Portsmouth Leicester Newcastle Sheff. Wed. Sunderland West Ham Chai’lton Liverpool Blackburn Fulham Sheff. Utd. Middlesbi’O Ipswich Huddersfielé Leyton Or. Bristol Rov. Stoke City Barnsley Grimsby Cai’diff Dei-þy Bristol City Rothei’ham Swansea Notts Count Doncaster Lincoln 37 16 9 12 80-63 41 38 16 8 14 67-55 40 39 16 5 18 72-81 37' 40 14 11 15 81-78 39 40 13 11 16 74-88 37 39 14 9 16 63-79 37 40 13 8 19 51-52 34 39 14 6 19 68-84 34 39 11 11 17 59-70 33 39 12 7 20 69-82 31 40 13 5 22 89-109 31 38 12 6 20 69-74 30 40 11 7 22 67-89 29 40 8 12 20 49-97 28 2. tleild. 40 22 10 8 97-53 54 40 23 7 10 100-64 53 40 22 8 10 77-52 52 39 20 11 8 84-52 51 36 19 10 7 89-48 48 38 18 9 11 68-47 45 39 18 7 14 79-68 43 40 16 11 13 66-64 43 140 14 15 11 62-64 43 40 18 5 17 76-74 41 39 17 6 16 82-76 40 39 17 6 17 72-68 39 39 14 10 15 68-70 38 39 16 5 18 33-80 37 38 13 8 17 57-70 34 39 13 8 18 58-72 34 39 12 9 18 58-79 33 38 13 5 20 60-92 31 40 9 9 22 65-97 27 39 11 5 23 41-74 27 40 7 10 23 50-87 24 38 7 9 22 45-81 23 Man ég okkar æskuleiki út um völl og Glímuhól. Fábreyfct voi’u föng og klæði, ferð ei greiddi lukkuhjól. Sorta dró þó aldrei yfir, enda vorið i’íkt af sól. i Man ég þig á miðjum aldri manndómsríkan, vaskan þegn. Útþrá seiddi, — lieimahagar héldu fast og rnæltu gegn. Sigrar unnust. Sorgir mæddu, samt hló geislinn eftir regn. Sextíu árin hetjuherðar ;höfðu ei beygt né sljófgað lur.cL Aldrei brást þinn hreystihugur, hiklaus svör, né traust í munri. Ei var kvartað, oftast brosað allt að lífsins hinztu stund. Því skal ei með hryggð í hu-x horfa eftir sigldri skeið. Allra bíður efsti-dagur. Enginn kjrs sér far né leið. Trú á þann, sem tendrar lífið tryggir sátt og frið í deyð. Jóxi Haraldssoa, „Hunang í sáSdi” í íslenzkri þýíimgu Indvorska skáldsagan, sem g :i£J var um hór í blaöinu fj.rir sfcemnxstu, kemur bráðlega úc á íslcnzku í bókafl'okki Mál's og mcnningar. Þýðandinn er E. at B'ragi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.