Tíminn - 19.04.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 19.04.1958, Qupperneq 7
TÍMNN, laugardaginn 19. apríl 1958. 7 Á víðavangi Skylda Sjálfstæðis- flokksins í forustugrein, sem nýlega birtist í Degi, er koinizt svo að orði: „Á meðan stjórnarflokkarnir glíma við vanda efnaliagsmál- auna, lirópar stjórnarandstaðan,. Sjálfstæðisflokkurinn, að núver- andi stjórn hafi tekið við „blóm- legu búi“, svo sem sjá mátti I Morgunblaðinu nýlega. Þar segir að arfur íhaldsins liafi ver- ið bæði mikill og góður og vinstri stjórnin hafi notað hann illa. Þótt menn kippi sér ekki upp við það, þó að þetta aðalmálgagn „stærsta stjórnmáIaflokksins“ snúi við staðrcyndum, þá hefir liitt lield- ur ekki dulizt blaðalesendum, og er það öllu alvarlegra, að sá flokkur hefir til þessa ekki lagt neitt til mála, annað en ófrægja fyrirfram liugsanlegar leiðir úr- þeim vanda efnahagsmálannn, sem nú kalla á úrlausn. Sá stjórnflokkur, sem sífelit. g'umar af stærð sinni, heimtar völd og þykist þess umkominn að ræða hin alvarlegu málefni þjóðarinnar, getur ekki skotið sér undan þeirri skyldu að gera; grein fyrir sínum úrræðuin, ef Iiann vill láta taka sig alvarlega/*' Furðuleg þögn Nokkura athygli vekur það, aðt Þjóðviljinn, sem liefir oftasfr verið mjög skeleggur í landhelg- isinálinu og gert sér far um að segja ítarlega frá Genfarfundiu- um, Iiefir enn ekki minnzt eimt orði á það, að fulltrúi Riissan skipaði sér þar við hlið brezka fulltrúans til að mótmæla tillöga íslands um, að strandríkin megl færa friðunarsvæði út fyrir 12 mílur, ef sérstakar ástæður eru fyrir liendi. Þessi afstaða Rússa er enn óskiljanlegri eh afstaða Breta, þar sem Rússar liafa ekki neinna liagsmuna að gæta í þessu. sambandi. Sennilega vejdur eitt- hvert baktjaldamakk við Breta þessari afstöðu Rússa og sést bezt hér sem oftar, að stór- veldin íelja ekki eftir sér a# verzla með hagsmuni smáþjóð- anna, ef þau telja sér einhvern liag í því. Vissulega er þessi afstaða Rússa svo ósanngjörn í garð ís- lauds, að ekkert íslcnzkt blað; ætti að þegja um liana. Bjarni í síað Agnars Alþýðublaðið minnist í g'ær á seinustu skrif Mbl. um efnahags- málin og seg'ir m. a.: „Morgunblaðið heldur áfram it gær að þyrla upp moldviðri út a£ fyrirhuguðum ráðstöfunum ríliis- um. Blaðið hefir raunar ekkl1 hugmynd um, hverjar þær tillög- ur muni verða, en lætur sér detta því fleira í hug sem það veit minua. Það fetar með öðrum orð- um í fótspor Mánudagblaðsins. Hins vegar forðast Morgun- blaðið að gera grein fyrir, hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætli tii þessara mála að leggja. Það kemst ekki lengra en vera fyrir- fram á móti því, sem ríkisstjórn- in kann að ætla og vilja. Og út á þetta á fylgið að streyma til' Sjálfstæðisflokksins úr öllum átt- um! Væri ekki betra fyrir Sjálf- stæðismenn að láta Mámidags- blaðið eitt um að ræða cfnahags* málin?“ „Verri óleik var ekki hægt að gera íslendmgum" í forustugrein Mbl. í gær ségir svo um amerísku tillöguna á Genfarráðstefnunni: „Margar tillögur hafa komið fram um landhelgis- og friðunár- málin á Genfarráðstefnunni. Af' þeim var tillaga Kanada um 12 mílna fiskveiðilandhelgi sú, sem íslendingar töldu sér hagkvæm- asta. Það urðu okkur því mikil vonbrigði er fulltrúi Bandaríkj- amia flutti í fyrradag breytingar- tillögu við tillögu Kanada, sem raunverulega spillir öUu gildt hennar fyrir íslendinga. (Framhald á 8.. síðu) Stjórn og starfslið í stjórn Blaðamánnafélags ís- lands eiga nú sæti: Sigurður Bjarna son, formaður, Jón Magnússon, varaformaður, Andrés Kristjáns- son, ritari, Atli Steinarsson, gjald- keri, og Jón Bjarnason, meðstjórn- andi. Stjórn Blaðamannafélags íslands. TaliS frá hægri: Atli Steinarsson, Andrés Kristjánsson, Sigurður Bjarnason formaður, Jón Magnússon og Jón Bjarnason. í stjórn norræna pressumótsins og norræna blaðamannasambands- ins eru Iíögni Torfason, Haukur Snorrason og Bjarni Guðmundsson. Þrír mcnn eru heiðursfélagar í Blaðamannafélagi íslands; Árni Óla, ritstjóri, Skúli Skúlason, rit- stjóri, og Valtýr Stefánsson, rit- I stjóri. í stjórn Menningarsjóðs blaða- manna eiga sæti: Sigurður Bjarna- son formaðUr. Ingólfur Kristjáns- son, gjaldkeri, og Hendrik Ottós- son. í júní í sumar er ákveðið, að fjölmennt, norrænt blaðamanná- mót, eða pressumót verði haldið hér á landi, og mun það standa eina viku. Sækja það fulltrúar frá öllum Norðurlöndum, og verða er- lendir gestir 60—80. Blaðamannafélag íslands hefir látið ýmis framfaramál þjóðarinn- ar til sín taka á síffari árum og stutt þaú af megni. Jón Ólafsson Björn Jónsson Einar Kvaran Einar Benediktsson Hannes Þorsteinss. Briet Bjarnhéðinsd. Þorsteinn Gislason Valdimar Ásmundss Jón Jakobsson A Blaðamannaíélag Is ands minnist um þessar mundir 60 ára afmælis síns Jón Ólaísson beitti sér fyrir stofnun félagsins til aí vinna aí samheldni blalSamanna og hags- munum þeirra Blaðamannafélag íslands er sextugt um þessar mundir. Fyrsti stofnfundur þess var haldinn að Hótel ísland í Reykjavík 19. nóv. 1897. ÞaS var Jón Ólafsson, skáld, þá ritstjóri Nýju aldarinnar, sem beitti sér fyrir stofnun- inni og hafði frumkvæði að boðun stofnfundar. Sendi ihann ritstjórum blaðanna í Reykjavík boðsbréf 18. nóv. 1897. í boðsbréfi þessu segir, að tilgangur hins yæntanlega félags skuli vera að vinna að samheldni blaðanvanna og hagsmunum þeirra. Stofnendur félagsins voru þessir: Jón Ólafsson, ritstjóri Nýju aldarinnar, Hannes Þorsteinsson, ritstjéri Þjóðólfs, Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar, og Einar Hjör- leifsson Kvaran, meðritstjóri fsa- foldar, Valdimar Ásmundsson, rit stjóri FjaUkonunar, Bríet Bjarn- héðinsdóttir, ritstjóri Kvenna- blaösins, Einar Benediktsson rit- stjóri Dagskrár, Þorsteinn Gísla- son, ritstjóri íslands, og Jón Ja- kobsson frá Nýju öldinni. Stafsetningarmálið var stór- mál á þeim tíma Fljótlega eftir stofnun félagsins varð stafselningarmálið eitt helzta viðfangsefni þess. Mikill glundroði rífcti um stafsetningu, og vildi fé- lagið beta sér fyrir samræmingu hennar. Helzti hvatamaður í þvi máli var Björn Jónsson. Árið 1900 gaf Ísafoldarprentsmiðja út Staf- sctningarorðabók eftir Bjöm Jóns- son, og segir á trtilblaði, að hún sé gefin út að tilhlutan Blaða- mannafélagsins. í formála segir Björn m.a.: „Tildrög þessa kvers eru samtök Blaðamannafélagsins fyrir fáum missirum um útrýming hins sivaxandi stafsetningarglund- roða í ísienzku máli.“ Ennfremur segir, að félagið hafi frá upphafi ráffgert útgáfu sliks orðasafns. Stafsetningarorðabók Bjorns Jónssonar hlaut góðar viðtökur og var lengi notuð. Blaðamannastaf- setningin svonefnda, sem hún skýrði, átti vinsældum að fagna, rn.a. ýmissa helztu rithöfunda þjóð arinnar á þeim tíma, og tóku þeir hana upp. Bar nokkuð á milli um hana og þágildandi skólastaísetn- ingu. Starf með hvíldum Blaðamannafélag íslands mun hafa starfað nokkuð fyrstu árin, en þegar leið frá aldamótum lagð- Eftir 1930 færðist félagið méir í það horf að vera stéttarfélag blaðamanna, enda fór þá mjög fjölgandi í stéttinni með fjölgun dagblaða og stækkun þeirra. Fé- lagið varð og samningsaðili um kjör blaðamanna og liafa síðasta aldarfjórðunginn gilt fastir kjara- samningar milli félagsins og blaða- útgefenda. Menningarsjóður blaða- manna Árið 1943 stofnaði félagið Menn- ingarsjóð Blaðamannafélags ís- lands og er hlutverk hans að styrkja félagsmenn til utanfara í námsskyni, og til að sækja blaða- mannamót og ýrnsa fundi erlendis eoa kynna sér mál er varða blaða- menn og störf þeirra. Til sjóffs- ins leggst hálft árgjald félags- manna og auk þess lögðu blöðin nokkuð ,af mörkum í sjóðinn ár- lega samkvæmt samningum. Nú greiða blöðin í sjóðinn % % af launum blaðamanna. Félagið hefir og aflað sjóðnum tekna með ýmsu öðru móti, t.d. opinbcrum skemmt unum í góðri samvinnu við félags- samtök leikara. Sjóðurinn hefir eflzt allvel og er nú um 200 þús. kr. Hann hefir alls- veitt 45 styrki, samtals 163.500 kr. Alþjóðlegt samstarf Blaðamannafélag fslands er að- ili að samtökum blaðamanna á *■' eL dar/öw+c cg '■nP/ld J-cro 'LTX^/ OÍ//(XA4c/ sPo* c/xa/JiO—o 4 /riiu/au^ucu /9 AV ,2/ 8’/i lesuA y/” ú&p «-*»• ouMýZ+uýrví cxJj (SlJ&ysrvuyuKJ í has/Ct * cfyuuualof vesiAefíuuJ, Boösbréf Jóns Ólafssonar ritstjóra a5 stofnfundi Biaðam.fél. íslands ist það niður um skeið, var endur- vakið 1914—15 og þá stafsetning- armál enn á döfinni, lá niðri um 1920 en var enn endurvakið 1923 og hefir starfað óslitið síðan og eftir 1930 af alhniklu fjöri. Norðurlöndum og cinnig í Alþjóða sambandi blaðamanna, sem aðset- ur hefir í Brussel. Félagið hefir tekið þátt í ýmsum mótum blaða- manna erlendis og einnig hafa nor- rænir blaðamannafundir verið haldnir hér á landi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.