Tíminn - 19.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.04.1958, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, laugardaginn 19. aprí5 195* Minningarorð: Geir S. Geirsson Níræður: Pétur Pétursson Landbnnaðarmái Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir. En hvers eigum við að gjalda, sem eftir lifum? Sam- kvæmt almanakinu er vor og dag- urinn. lengist, en í hjörtum okkar er myrkur, og hugur okkar sem bjarg. Það er ekki sem sólin haedcki á lofti, og allt verði mild- ara, tún og engi gx-ænki, og lauf skrýði skóg, fuglaMf á okkar landi lifni við. Þetta finnum við ekki þegar við stöndum á móti sláttu- ananninum mikla, dauðanum. I einum skára falla fjórir af okk ar efnilegustu sonum, þetta Ijáfar verður aldrei endurgrætt. Þið er- uS farair til fyrirheitna landsins, þangað, sem við förum öll fyrr eða siðar. Þar fórst okkar bezti vinur. Tregixm er mikill Geir minn, og að sjá þig hverfa bak við hið milda tjald þessa líísleiksviðs,( er nokk- uð, sem við getum ekki sætt okk- ur við. Samverustundir okkar voru ekki margar miðað við eilífðina. Þó vorix þær það dýrmætasta, sem við hötfum átt. Þú tókst þátt í gieði ofefear og sorg, og varst skiln- ingsgóður og vel viðræðanlegur um okkar vandamál, sem nú sýn- ast hismi eitt á móti því, sem nú heíi-r skeð. Kæri vinur, að sjá bak þér er hryggiiegt, en okkur er kennt að ííminn lækni og græði öll sár, Iiver sem þau eru, er það satt? Við eigum eftir að komast að því. Trú þín á allt það, sem gott var og hreint er nokkuð, sem við getum tekið okkur til eftirbreytni, og Iátið okkur að kenningu verða. Iáfið, þetta, sem við í dag liíum, hvers virði er það? Er það undir- búningur undir annað lif?, ef svo er, þá varst þú vel undii-búinn og saánfundir okkar verða ánægju- legir. Það, sem við ekki sjáum og get- um þreifað á, eru hlutir, sem allir,. sem nú syrgja, geta ekki sætt j sig við. Við hjónin, þökkum þér vinur fyrir saxnverustu ndirnar, sem við áttum með þér. Sorgin er mikil,! en það léttir toyrðina þegar maður veit að fleiri eru, sem taka þátt í sorginni. Djúpivogur allur er rot- höggi lostinn. Þú varst einn í fremstu röð 'hinna efnilegustu sveina þaðan, og þótt víðar væri I leifað. Afi þinn og amma, frændur og vinir, lúta höfði til jarðar. Móðir þín, fósturfaðir og bróðir þinn, standa ein, þótt nú haíi þau fundið anda vináttublæ að sér, allra þeirra vina, sem eftir eru, sem í sorg sinni geta litlu miðlað. Geir minn, þú trúðir á annað líf, við eigum von á þér þegar okkar tjald fellur. Vertu okkar leiðarljós um ókominn tíma. Katrín og Ilelgi. Nú um siðustu mánaðamót varð hann 90 ára. Fæddur 29. rnarz 1868 að Bessastöðum í Fljótsdal. Foreldrar hans voru Pétur Sveins- son og Ragnhiidur Sigurðardóttir, er þá bjuggu í Fljótsdal. Þegar Pétur var barn að aldri dó móðir hans og var hann þá tekinn í fóst- ur til hjónanna á Arnaldsstöðum, Guðnýjar Jakobsdóttur og Magnús- ar Jónssonar. Hjá þeim ólst hann upp til 18 ára aldurs, að hann réði sig í vianumennsku suður í Álfta- fjörð. Iíugur hans mun oft hafa leiiað til sjávarsíðunnar, þótt Fljótsdalur sé falleg sveit, enda varð hann sjómaður á Austfjörð- um um allmörg ár og þá oft for- maður á opnum bátum, lengst í Fáskrúðsfirði. Vorið 1901 fiuttist bann aftur í Álftafjörð, og giftist það ár Ragnhildi Eiríksdóttui, ættaðri úr SkaftafelLssýslu. Ilófu þau búskap á Rannveigarstöðuin og réðu þar búi um 30 ára skeið, en þá tók við sonur þeirra, Ragnar og kona 'hans, Magnhildur Magnúsdóttir. Börn Péturs og Ragn’hildar urðu 12 og eru 10 þeirra á lífi, búsett eystra og í Reykjavik. Eina dóttur átti Pétur áður en hann kvong- aðist, hún er nú húsfreyja á Sel- fossi. Bókhneigður var Pétur, fróðleiks fús og skrifari góður, mun hann eiga nokkurt fræðasafn í fóum sín- um. Hagleiksmaður og snyrti- menni í hvívetna. Forsöngvari í Hofskirkju um fjölda ára. Gleði- maður sem gott var heim að sækja. Rannveigarstaðahjónin komu sínum mörgu börnum vel til f ramiialo ai * siðu er aðalnæringarefni gróðurríkis- ins. Öil þessi efni eru jafn mikil- væg, ekkert þeirra getur komið í staðinn fyi-ir hin. tvö, en saman bæta þau hvert annað upp. Af íramansögðu er ljóst, að. fos- fórin.n er gagnlegastur sem jurta- næring. Enda þótt allmikið af fosfór sé í gróðurmoidinni, er eins og kunn- ugt ér nauðsynlegt að bera á íos- fóráburð, annað hvort búfjér- eða tilbúinn áburð. Málið er þannig Íoö ' Mioninprorð: Guðlang Yigfósdóttir manns, þótt erfitt væri sfcundum árferðið — óþurrkar og fjárpestir — oft skein líka sólin í heiði á hinn yndisfagra Álftafjörð, og börniu léku sér á grænum grund- urn. Á þessum merku tímamótum vil ég' undirritaöur færa Pétri, konu hans og börnum þeirra öllum inni- lega hamingjuóskir, og þakkir fyrir ánægjuleg samskipti. Mun ég ávalit minnast með hlýhug og gleði Rannveigarstaðasystkinanna, sem hjá mér unnu margt dagsverk og svo gott var að umgangast, hvort sem byr var toagstæður eða á móti blés. Heill sé Pétri og fólki toans! Sigurður Jónsson, Stafafelli Dráttarvélarnar og börnin Nú er kominn skriður á það vandamál, hvort leyfa skuli börn- um að aka dráttarvélum, og eins og við mátti búast, koma fram vaxið, að þau fosfórsambönd, sem venjulega eru í moMinni eru svo toruppleysanleg, að venjulegur nytjagróður getur ekíki notað þau í nógu rikum mæli. Áburðarefnin, sem notuð eru verða bví að haía fosfór í auðleystum samb.önduau. Til allrar toamingju toefir nátt- úran hagað því svo til, að hér og að þær eru flestar mjórri, og þar Þa- á linettinum hefir safnazt sarn- af leiðandi valtari en hinar hrað- gengu. Það er einuíigis því að þakka að hraðinn er svo lítiil. Vil Hinu 24. janúar síðastliðinn andaðist að heimili sínu, Hall- veigarsfíg 4 hér í bænum, Guð- iaag Vigfúsdóítir, sem lengi bjó að Hjallanesi í Landssveit. Hún var fædd 15. júlí 1866, og var því háöldruð orðin, eða á 92. aldurs- ári, er hún lézt. — Þó að seint sé, þykir mér hlýða að minnast henn- ar örfáum orðum. Foreldrar henn- ar voru Vigfús Ófeigsson, bóndi á Framnesi á Skeiðum, og kona hans, Margrét Sigurðardóttir. Ólst hún upp með foreldrum sínum í Fram-nesi til 19 ára aldurs. Fór hún þá að Vaðnesi í Grímsnesi og var þar í 6 ár, en þaðan að Mikla- holti í Biskupstungum og dvaldist þar í 2 ár. Skömmu fyrir aldamótin réðst hún til starfia hjá bróður sínum, isér,a Ófeigi Vigfússyni, sem þá var nýorðinu prestur í Guttormshaga í Holtum, en skömxnu eftir aldamót- in, nánar tiltekið 1902, giftist hún Þórðí Þórðarsyni og hóf með hon- um búskap að Hjallanesi í Lands- sveit. Hann andaðist í spönsku verkinni 1918. Með honum eignað- ist Guðlaug tvö börn, Ellert, sem er trésmiður hér í Reykjavik, og Eraillu, eiiuiig búsetta hér í bæ. Árið 1923, eða þar um bil, mun húo hafá fíutt tii Rvíkur, fyrst tii sonar síns, og var hjá honum lengf, eða um 20 ár, en síðan hjá Emilíu, dóttur sinni, og átti þar heirna í 13 ár. Eftir að GuðLaug missti mann sinn ,var hún stundum kaupakona í sveit sinni á sumrum, oftast hj-á bróðux sinum, séra Ófeigi í Felis- múla. Ævisaga Guðlaugar var ekki viðburðarík, fremur en margra aruiaxra góðra þjóðfélagsþegna., sem stunda störf sín í kyrrþey. Hún var greind kona, vildi öllum vel og var gleðigjafi, því að hún var spaugsöm og hafði oft hnyttin tilsvör á reiðum höndum. — En þó að húu væri Mfsglöð og gaman- söm, var hún alvörugefin um leið og mjög samvizkusöm kona, sem í hvívetna vildi vanda ráð sitt. — Sfcapgerð hennar var heilsteypt og traiust. ííún var vel verki farin og viMi á engu níðast, er henni var til fcrúað. Etas og áður var að vikið, bjó húu í Hj&llanesi í Landssveit, á- samt mauni sírium, Þórði Þórðar- syni, í 16 ár, og eftir það sem ekkja í 5 ár á sama stað. Yfir heimili hennar og búsýslu hvíldi lmynd■arbragm•, og mun öllum hafa þótt gott að koma að Hjallanesi. Sá, er þessar línur ritar, kynnt- ist Guðlaugu að vísu ekki mikið, þó að til frændsemi væri að telja, en mun jafnan minnast hennar með hlýjum huga og þakklæti. Það er sól og heiðríkja yfir þeim minningum. ' Síðustu 13 árin var hún í skjóli dóttur sinnar Emilíu ,og tengda- sonar, Ingi'bergs Gunnars Kristins- sonar, og var þar vel að henni bú- ið á alla lund, eftir því sem í mannlegu valdi stóð. Hún var orð- in mjög ósjálfbjarga, eins og títt er um háaldrað fólk, og mátti segja, að vökuvitund hennar dveld- ist síðustu árin í einhvers konar rökkri á milli heimauna tveggja. — Nú trúum vér því, að yfir sál hennar hafi runnið fögur aftur- elding, því að hún lifði vammlausu lífi. — Líkamsleifar Guðlaugar voru lagðar í mold til hinztu hvíldar í Skarðskrnkjugarði 1. febrúar þ.á. að viðstöddu fjölmenni. Gretar Fells. skiptar skoðanir um það. Vildu ég því leggja það til að sett séu sumir banna það, aðrir leyfa. Mér ákvæði um hámarkshr.aða t. d. 12 finnst nú að nokkurrar þröngsýni km á klst. Þá er umbúnaði um aft- gæti hjá þeim, sem það vilja urhjólin, stórlega ábótav.ant, eins banna. Þeir menn, sem halda að umbúnaður um beizli, og fyrir lagabann sé lausnin, fara algj'örar framan afturhjólin. Ef tekiu er t. viliigötur. Þeir skyldu hafa það í d. Ferguson, þar hylja hjólhlífar huga, að fleiri slys hafa orðið hjá um þriðja ihluta hjólanna, liitt er fullorðnum mönnum en börnurn svo algjörlega óvarið, stafar því við akstur dráttarvéla og þó eru mikil hætta frá hjólunum, þar :.ð börnin í meirihluta, Irvað akstur auk rífa aftui-hjólin aur og bleytu dráttavéla snertir. Það má segja að sem þeytist yfir ekilinn. Umbúnað- á hverjum sveitabæ, aki börnin ur undir fótum ekilsins er ófær. dráttarvélinni, og.byrja þau að aka Hann hefir þær á litlum járntittum þegar þau eru 8—10 ára. Á mörg- sem verða sleypir af bleytu, og ef um sveitabæ eru ástæðurnar þann vélin kastast til getur svo farið að veg, að börnin eru þau einu, sem ekillinn kstist framúr vélinni, og ■kunna með dráttarvélina að fara. farið undir hjólin. Sérstaklega er an. mikill forði- af fosfói-auðugum söltum, t. d. í Norður-Afríku, en þaðan er önnur meðfylgjandi myndin, í Ameríku, Rússlandi og á nokkrum eyjum í Kyrráhafinu. Þessi. fosfatlög fundust á árunum 1870—90 og geyma hundruð mill- j'óna lesta af fosfói’Mönduðinn steinsöltum, sem nefnd eru hráfos fat .einu nafni. ÁrsÍTamlciðslan af 'hráfosfati ér milli 25 og 30 milljónir lesta. Af því er Um 47% framleitt í Banda- rikjun.uin og í Norður.Afríku urn 32%, Þetta hráfosfat er flutt frá námunum til annarra lánida, og hagnýtt þar í landbúnaðimnn sem jm-tanæringarefni. Ekki'erþó hag- lcvæmt að nota það í sinni ,Jix-áu“ mynd, vegna þess, að fósfórmn í þeím sainböndum, sem eru í nám- Bóndinn hefir ekki getað tileinkað þetta hættulegt börnunr, scm ná að unum, er geysilega torleysanlegur Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). a Áður hafði fulltrúi Bandarí&ja manna talað svo sem hann væri samþykkur tillögu Kanada. TU- löguflutningur hans nú vekur þvf meiri furðu og gremju hér á landi Verri óleik var ekki hægt að gera íslendingum. Afleiðingar hans munu koma í ljós, þegar sýnt er um úrslit málsins.“ RAFMYNDIR H.F. Lindargötu 9A Sími10295 sér meðferð hennar, þar sem hann eins að ty-lla á titti þessa. Svo er var orðinn rlgfullorðinn, þegar það sá, sem hangir aftan á vélinni. hann fékk sér dráttarvélina. Öðru Hann stendur á víravirki og hjólin -mál gegnir með börnin, sem hafa óvarin. Ekki iþarf mikið fýrir að alizt upp með þessum vélum. Þau koma, svo að hann fari ekki í þau. hafa brennandi áhuga á þeirn, allur Því þarf að gera góðar hlífar, se:n þeirra leikur snýst nú um vélarn- hylja a. m. k. helming hjólanna, að ar. Enginn vafi er á því, að þau innan og ofan. Þær þurfa einnig að eru færari að aka dráttarvél, held- ná fram fyrir að vélarbúknum, svo ur en maður, sem byi’jar að aka á að pailur komi undir fætuniar. Þá fullorðins aldri. Væri nú verklegt eru lijólin orðin hættulaus fyrir ek- og bóklegt nám í neðstu bekkjum ilinn, og þann sem aftan á hangir. barnaskólanna, en börnin eru ein- Svo eru sætin ómöguleg, flest ó- mitt í þeim bekkjum, þegar þau ldædd járnsæti, með Litla sem anga eru að byrja að aka dráttarvélum, fjöðrun, og þá einungis niður, en 0g þvi lítt riothæfur jurtum. Þess vegna verður að umbreyta ftráfos- fatinu, þannig í verksmiðjum, að hin tox-léysanlegu efnasambönd vcrði auðleyst og komi jurturn að gagni. Það er þá fyrst, þegar búið er að meðh'öndla hráfösfatið á þennan fcátt ög.það er orðið að súp erfosfati, sem jurtanæringarefninu ffosfór, sem legið hefir um milljón- ir ái-a gagnslaust í fosfatMigunum er veitt inn i hringrás efnanna, þá hrihgrás sem heldur lífinu við. myndum við fá góða stfjórnendur á dráttarvélarnar. Vélmenning okkar yrði þá í senn mikil og góð. Það er eiginlega undravert, hve hörnin eru dugleg við akstur dráttarvél- anna, við eigum ekki að vera að gefa efekert eftir til hliðar. værj öetri leiðj en lögbann, sem Það vita þeir, sem ekið Liafa aldrei verður fairið eftir? Það er dráttarvél,, á ósléttu landi, að það enginn vafi á því. eru ónotaleg högg, sem líkaminn Eg vil svo1 að síðustu hvetja verður fyrir. Það er ár.eiðanlegt aö bændur til að rita urnii þessi mál. slífct liLýtur að ska'ða bæði börn og Þvi aðains er hægt að kwmast að hika við að viðurkenna það, og þó fullorðna. Væri nú þægilegt sæti, réttmætri niðurstiöðu, að sem flest yx-ðu þau enn betri, ef þau fengju þar sem bak og seta væru úr ir láti álit sitt í ljós, á þrí skýirist fuilkomna kennslu. Það er mifclu svampi, og það haft á gormum, svo málið bezt. frekar annað, sem hinir vísu menn ,sætið gæti fjaðrað á ala vegu. ættu að beina athyglinni að, og það Haldið þið efcki að þessar endur- er dráttarvélin sjélf. Margar drátt- bætur á dráttarvéiunum ásamt arvélar eru þannig úr garði gerðar, góðri kennslu í mcðferð þeirra að þar hefir verið frá verksmiðj- unnar hendi, einungis hugsað um .............. það hvernig vélin gæti affcastað í vinnu, en litlar sem engar varúð- arráðstafanir gerðar, og skiLjanlega er þetta jafn hættulegt fulLorðnum sem börnum. Ætla ég nú að nefna nokkur at- riði, sem þurfa úrbóta við. Öku- hraði á sumum dráttarvélum er allt of rnikill. Það hefir sýnt sig, að flest, ef ekki öll slys, sem orðið hafa á dráttarvélum, voru á hrað- gengustu vélunum, en hinar litlu- og hæggengari 9—12 km. á klst. hafa verið farsælar, þrátt fyrir það Gíafur Þ. Kristjánsson Lundunr, Stafholtstungum Þorvaldur Árnason, fyrrv. skattstjöri verður jarðsunriinn frá Fossvogskapellu, mánutíaginu 21. þ.m. kl. 1,30 s.d. — Athijfninni verður útvarpaö. — Bfóm vinsamlagast af- þökkuð. Ingibjörg Guðmundsdóttir og börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.