Tíminn - 19.04.1958, Blaðsíða 9
T í M S® N, laugardaginn 19. apríl 1958.
9
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
sagði Helen. Hann heíir ekki
að'eins veitt okkur urnráð yfir
húsinu, heldur þjónustufólk-
inu líka. Sjálfur hefir hann
sjaldan tíma til að vera hér,
nema um helgar.
Húsið var reisulegt og vist-
legt en samt g-ekk Klara hálf
nauðug inn. Hún iðraðist nú,
að hún hafði ekki reynt að
útivega sér herbergi í fsin-
hverjum af hinum yfirfullu
matsölustöðum. Hún ieit á
yfirmann sinn og hafði á til-
finningunni, að hann hugsaði
eins, þó að það væri vitanlega
hlægilegt. Þaö hlaut að finn- |
ast einhver skýring aö hinu
óróléga bliki í augum hans.
En þegar hann gekk yfir
þröskuldinn fannst henni
hann verða að leggja hart að
sér til að gera það. Rétt á eftir
sá hún hann leggja höndina ■
um axlir konu sinnar. Júditj
hafði einnig séð það. Hún
stóð kyrr andartak. Svo hló
hún kuldahlátri: — Já, væri
það ekki fyndið, ef þau sætt-
úst? sagði hún.
11. kafli.
Klara starði á stúlkuna.
Henni datt ekki amiað í hug
en hún hefði komizt klaufa- i
lega að orði.
— Ef þau sættust . . . já, |
en . . . ég skil þig ekki, stam-
aði hún.
— Ekki það? spurði Júdit
og leit hugsandi á hana. Vilj-
ið þér verða mér samferða
upp, ég skal vísa yður á her-
bergið.
Herbergið var vistlegt og
búið gamaldags húsgögnum.
Það kom Klöru nokkuð á ó-
vart, en hún hafði ímyndað
sér, að allt væri með svo mikl-
uni nýtízkubrag í Ameriku.
Aðeins litla baðherbergið inn
af svefnherberginu vai- með
nýtízkusniði. Hún vonaði, að
farið í bað, áður en kvöld-
Júdit færiýsvo að hún gæti
verður yrði snæddur, en stúlk
an sat sem fastast og virtist
ekki í ferðahug.
— Ó, yður mun fallá vel
að vera hér. Það er alveg dá-
samlegt að búa í Ameríku.
— Eg hugsa lika, að mér
muni falla hér vel, sagði,
Klara og brosti til hemiar. !
— Hér tifír maður, sagði
Júdit. — Eg get bókstaflega
grenjað þegar ég hugsa til
þess, hvað ég var barnaleg
og mikill kjáni þegar ég var
í EngTanrli.
— . Þú varst nú talsvert
yngri þá, svaraði Klara.
— Eg á ekki viö það. Júdit
bandaði frá sér hendinni. Eg
á við, að ef ég ætti þar heima
enn, værl ég jafn barnaleg og
mikill kiáni nú. Gúð minn góö
ur, siú'kur á minum aldri í
Euglandi eru skátar, lesa eld-
húsrómana og þykjast vera
skotnar í kennurunum!! Þær
vita'alls ekki, hvað ást er!
Klara átti bágt með að
verjast brosl. — En finnst þér
ekki aö sextán ár — þú ert
sextán ára, er það ekki —- sé
í'hvaða landi sem er, sagði
of lágur a.ldur til að giftast,
Klara rólega.
— Ó, ég meina ekki, aö ég 1
’ætli að gifta mig. Eins og ég
ságði við pabba, er heimskú-
16
legt að gifta sig mjög imgur.
Fólk getur ekkert skemmt sér,
þegar það er gift. Eg var að
tala um ást .Og mér finnst
vera munur á því,
— Er það? spurði Klara
sakleysíslega.
— Auðvitað, sagði stúlkan
fyrirlitlega. — Hvernig á fólk
að geta geft sér ljóst, hverjum
er rétt að giftast, ef það hef-
ur ekki orðið ástfangið nokkr
um sinnum áður. Auk þess . . :
rödd hennar varð dreymandi
. . . er svo yngislegt að vera
ástfangin. í fyrra var ég oft
ástfangin, en ég hef aldrei
vitað, hvað dásamlegt það er,
fyrr en ég hitti Albert.
— Hver er Albert? spurði
Klara.
— Það er Albert Asliton,
sagði Júdit hátíðlega. — Hann
býr hér skammt frá. Hann er
auðvitað miklu eldri en ég,
en stúlka á alltaf að verða
ástfangin af karlmanni, sem
er að minnsta kosti tíu árum
eldri en hún, finnst yður það
ekki? Hann er dásamlega góð
ur reiðmaður og mjög efnað-
ur. Hann langar til að komast
í loítherinn. Það verður hræði
legt, ef þeir senda hann burtu.
Eg veit alls ekki, hvað ég get
þá tekið til bragðs. Það er
ekki svo oft sem fólk hittir
manneskju, sem er eins og
sköpuð fyrir það.
— Nei, áreiðanlega ekki,
sagði Klara.
—• Jæja. Júdit stökk á fæt-
ur. — Eg verð að fara inn og
skipta um föt. Albert kemur
hmgað til kvöldveröar til að
heilsa upp á pabba. Ekki svo
áð skilja, að það skipti neinu
máli, hvort honum J'ellur vel
við hann eða ekki. Mönmiu
geðjast nefnilega að honum!
Klara vissi ekki, hvort hún
átti heldur að hlæja eða
gráta, þégár Júdit var farin.
Hún hafði verið að því kom-
in að skella upp úr, en við
síðustu orð Júditar hafði hún
reiðizt. Hvernig gat hún tal-
að svona um föður sinn — eins
Vatnaskógur- Vindáshlíö
Vér bjóöum yöur fegurstu
skeyti, sem völ er á
Móttaiaka í dag Id. 1—5:
KFUM, Amtmarmsstíg 2 B
Á morgun kl. 10—12 og 1—5:
KFUM, Amtmannsstíg 2 B
KFUM, Kirkjuteig 33
Drafnarborg, Ránargötu
Umf.-húsinu, Holtavegi
og hann væri hreint ekki
neitt! Gerði hún sér ekki
ljóst, hversu indælan föður
hún átti. Hann var ekki að-
eins frægur og mikill maður,
heldur einnig óendanlega vin
gj arnlegur og hj álpsamur.
Stafaði þetta af hinum langa
aðskilnaði þeirra feðgina, eöa ;
lá eitthvað annað og meira
á bak við, eitthvað óskiljan-
legt og óheillavænlegt?
Ned stóð niðri í dagstofunni
ásamt konu sinni. Nú, þegar
þau voru ein saman fannst
honum hann verða að segja
eða gera eitthvað til að binda
endi á þá óþægilegu hugsun,:
jafnvel óvelkominn, en það ■,
að hann væri ókunnugur og
hafði honum fundizt frá þvi
þau hittust á flugvellinum.
Hann hafði sagt við sjálfann
sig, að aðskilnaðurinn ætti
sinn þátt í þessari óþæginda-
tilfirmingu.
— Það er svo indælt að sjá
þig aftur, elskan mín, sagði
hann. Hann gekk til hennar
og lagöi höndina á axlir
henni.
— Eg er fegin, að þér fellur
hér, sagði hún. Hún lét hönd
hans vera kyrra á öxl sér
ofurlitla stund, svo gekk hún ,
frá honum.
— Þú hefir breytzt, Helen,
sagði hann eftir nokkra þögn.
— Hef ég breytzt? Hún
brosti þurrlega. — Já, við
breytumst öll á löngum tíma
og það er líklega ekkert ó-
eðlilegt við það.
— Eg hef ekki breytzt, Hel-
en, sagði hann hægt.
Hún hló háðslega: — Ann-
að hef ég heyrt, kæri Ned.
— Hvað í ósköpunum áttu
við? spurði hann snöggt.
Hún hikaði, yppti öxlum. —
Ekkert, sagöi hún. — Viltu
ekki fara upp og þvo þér fyrir
kvöldmatinn, Ned? Þarna
kemur Pétur, hann sýnir þér
hvar herbergið þitt er.
Kvöldveröurinn var mikill
og góður. Fyrst var köld mel-
óna, síðan kjúklingasteik með
grænmeti og síðasti réttur-
inn var kirsuberjakaka með
jarðaberjaís. En samt fann
Klara, að eftir því sem á leið,!
var erfiðara að njóta matar- j
ins. Andrúmsloftið var þving
að og Pétur var sá eini, sem
var eins og hann átti að sér.!
Hann sagði föður sínum frá
atvikum úr skólanum og um
öll áhugamál sín, muninn á
enskri og amerískri knatt-
spyrnu og fleira.
En smám saman var eins og
hann yrði var hinnar óþægi-
legu spennu, er rikti við borð-
iö. Hann þagnaði og samræð-
urnar lognuöust út af.
Júdit var utan viö sig og
leit í sífellu á klukkuna fyrir
ofan arininn. Það var au'ð-
séö, að hún var með hugann
annars staðar.
Það var ekki fyrr en- þau
voru að ljúka eftirmatnum,
að Klara fann, aö hann hafði
enga löngun til þess, en
neyddi sig til að segja: —
Það var sannkallað reiðar-
slag fyrir mig, þegar ég heyrði
að þú hefðir seit Hillci'est
House, Helen.
Um stund varð þögn. Helen
leit hvasst til manns síns, en
BDiiuinBBBmmiiiiimiiEiDiummm.iiiuiuiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiuiiuuiB
Útvega túrbínur j
járn-, tré- og asbeströr. Rafala og hreyfla, 32., 110 |
og 220 volta. Jar'ðstreng, kopar og staura og anaaa |
búnað. Einnig varahluti í hvers konar vélar.
1
Ágúst Jónsson
RAFViRKJAM.
SIMI 17642
Tilkynning |
gj
FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM Á LÖNGUMÝRi §
Að gefnu tiltífni skal þess getið, að búsmæðna- §
skólinn á Löngumýri í Skagafirði verður slarf- |
ræktur n. k. vetur með líkum hætti og veríð hefir §
En vegna aukinna húsakynna skólans verður einnig 1
starfrækt þar verknámsdeild með hóknáxni fyrir |
14 ái'a gamlar sveitastúlkur, sem ekki hafa stundað §j
i míðskólanám. |
Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri
TmnuimiiiiimuiiiiiiimuiiminmmiiiiiiiiiiiiimiumiiimimiiuuiiiiimHiiimiiimiiimiimmiiiimiinHiuii
I PKötusmiðir,
| véiwlrkjar
| og aðstoðarmenn óskast nú þegar. — Upplýsingar |
1 hjá yfirverkstjóranum.
LANDSSMIÐJAN
niuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiuinTnunnimiintnmnMHV
3 1
CS =3
§i * 3
| Islandsglíman i
S Eg
verður háð í íþróttahúsinu við Hálogaland sunnu- i
daginn 4. maí. Þátttaka tilkynnist Ungmennafé- 1
lagi Reykjavíkur fyrir 25. apríl n.k.
E Ejj
Mótsnefndin
* i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiii
,.V.VAV.V.V»mVAV.V.V.V.,.V.V.V.,.V.VAV.\\V%W
í í
OUum þeim f jölmörgu vinum, fjær og nær, er sýndu >
í okkur hlýhug og sæmd á sextugsafmælinu, með heim- I;
í sóknum, skeytum og gjöfum, færum við hugheilar
þakkir. í>
Ófeigsstöðum, 12.4. 1958.
Sigurbjörg Jónsdóttir
Baldur Baldvinsson
I
AVA>.V.VAWAW.WW.WW.V.>A^WJWWW
Við þökkum hjarlanlega samúð og vináttu viS fráfall
Ásgríms Jónssonar,
llstmálara.
Sérstakar þakkir faerum við Rikisstjórn íslands, borgarstjóra
og stjórn Heilsuverndarsföðvarinnar og Landsspítalanum, fæknum
og hjúkrunarkonum, og unrfram allt dr. Sigurði Sigurðssyrsl.
Ennfremur safnaðarstjórn og öðrum íbúum Gautverjabaejar-
sóknar og nágrennis, fyrfr hlýjar og viröulegrar móttökur,
Systkini og aðrir aðstandertdúr.
Sfefán Benediktsson
fyrrv. bóndi í Skaftafelli, Öræfum,
andaðist a'ð Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, mánudaginn 14.
apríl 1958.
Jarðarför hans fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudagínn
23. apríl kl. 2 e.h.
Börn hins láfna.