Tíminn - 19.04.1958, Side 12

Tíminn - 19.04.1958, Side 12
Hiti kl. 18: Veðurútlit: Vestan og suðvestan gola, smáskúrir, hiti 2—5 stig. Reykjavík 4 stig, Akureyri 2, 'London 14, Berlín 8, París 13. Laugardagur 19. apríl 1958. Bandaríkjamenn lýsa ósannar sögur Rússa um ferðir sprengjuflugvéia Ríissar hafa kært Bandaríkin til Öryggisráðsins i og segja a$ Bandaríkjamenn láti flugvélar sín- SíÓltlÓð 1 PÓUaíldÍ ar íijúga áleitSis til Rússl. me<S vetnissprengjur NTB-Moskva, New York, Washington, 18. apríl. — Rússar ásaka í dac; Bandaríkin fyrir að hafa um skeið stofnað heims- friðnum í hættu með flugi spreng.iuflugvéla hlaðinna kjarn- orku- og vetnissprengjum í átt til Rússlands. Hefði elcki þurft nema smávægileg mistök til að styrjöld hefði orðið úr. Banda- ríkjamenn neita þessum sakargiftum og kalla þær tilhæfulaus- ar og ósannar með öllu. Rússar hafa hins vegar þegar í stað beiðst þess, að öryggisráðið komi saman til að fjalla um málið. IRússar ásökuðu í dag Banda- ríkjanenn fyrir að stofna heirns- friðinum í hættu, með því að senda sprengjuflugvélar, hlaðnar kjarnorkusprengjum yfir heim- Skautasvæði í áttina að rússnesku landi. Það var Gromyko utanríkis tóðherra Báðstjórnarinnar, sem bar fram þessa ákæru á hendur Bandaríkjamönnum á blaðamanna fu.ndi í Moskvu. Evað hann Rússa mundu bera fram mótmæli gegn þessum aðgerðum Bandarikjanna í Öryggisráði S.þ. „Leikur að eldinum" Hann kvag þetta flug Banda- ríkjamanna ieik að eldinum, og gætu Rússar ekki þolað, að þessu heldi áfram. Oítsinnis hafi aðeins munað hársbreidd að mannkynið lenti ekki í nýrri styrjöld, og4 sú styrjöld gæti brotizt út hvenær sem væri vegna ó'ábyrgra og uppi- vöðslukenndra aðgerða amerískra hcrforingja ameg kjarnorku- og vetnissprengjur yfir heimskauta- svæði. Rússai' bifija aðra að mátmæia einnig. Gromyko sagði ennfremur, að Rússar réðu nú yfir allri aðstöðu til að vernda friðsamlegt líf rússneskra borgara og gætu ef 'nauðsynlegt væri endurgoldið hA erjutm árásaraðila þung högg og banvæn. Riáðstjórnin hefir beðið allar stjórnir aðrar að mótmæla! þessari hættu, sem skapast af uppivöðslusamri framkomu ame- rískra fluglhersins. Öryggisráðið fjalli um málið. Fulltrúi Rússa hjá S.þ., Arka- dij Sobolev, gekk í dag á fund Dag Hammarskjöld framkv.stj. og bað um, að Öryggisráðið yrði kallað saman svo fljótt sem unnt væri, Iielzt strax á laugardag, til að fjalla um það, er hann nefndi „ögrandi flug baridarískra sprengjuflugvéla". Beiðni þessi barst eftir að Gromyko hafði á blaðamanna- fundinum í Moskvu borið Banda ríkin sökum þessum. Sakargiftir ósannar með öllu, segja Bandaríkjamenn. í Washington var ásökun Gromy kos vísað á bug, bæði frá Ilvíta húsinu, utanríkisríáðuneytinu og landvarnarráðuneytinu. Hagarty, blaðafulltrúi Eisenhowers lýsti því yfir, að áburðurinn væri ó- sannur, og í yfirlýsingunni frá ut- anríkisráðuneytinu segir skýruim ofðum, að ákærurnar hafi ekki sannleik að geyma. Flugvélarnar hefðu aldrei verið sendar til flugs með sprengjur nema í vandlega undirbúnum æfingum. Asakanir Gromykos væru berlega settar fram í því skyni að skelfa þjóð- irnar á kjarnorkuöld. Bandaríkin munu hinsvegar með ánægju fall- ast á að SJþ. taki mólið til með- ferðar, semir í tilkynningu utan- rjkisráðuneytisins. Það er Henry Cabot Lodge, fUlltrúi Bandaríkjanna, sem nú er lorseti Öryggisráðsins. Hun liann að líkum ráðgast við aðra í ráðinu, áður en tekin verðnr ákvörðun um, livenær ráðið skuli koma saman um málið. NTB—VARSJA, 18. apríl. — Hundruð pökkra fjölskyldna voru í dag flutt frá héruðunum Est koleka og Pultusk í Póllandi vegna þess, að fljót eitt hafði flætt yfii bakka sína. Stór landflæmi í þess- um héruðum eru nú sjór yfir að líta. Járnbrautarsamgöngur hafa rofnað, og er talið, að flóð þetta sé eitthvert versta sem um getur á þessiim slóðum. Um 3 hundruð manna eru einangruð á eyjum i flóðinu, i mörgum þorp- um er djúpt vatn á götum. og víða er rafmagnslaust. Flóðið hefir enn ekki n'áð hámarki. Ríkisstjórn Finnlandi Fieandts í féll í gær Félí vegna gagnrýni á stefnu hennar í veríilags- málum landbúnatiarins og launamálum Færeyska sjómannaheimilið við Skúlagötu Færeyskt sjómannaheimili vígt í gær við hátíðlega athöfn ViiSstaddir voru Djurhuus lögmaíiur og Joensen prófastur í Þórshöfn y í gær var vígt færeyskt sjómannaheimili við Skúlagötu af Joensen prófasti í Þórshöfn. Á annað hundrað manns var við- statt hina virðulegu athöfn. Meðal gesta voru Knuth -greifi sendiherra Dana, Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, Djur- huus lögmaður í Færeyjum, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og Ásmundur Guðmundsson biskup. Athöfnin hófst með því, að sung- inn var sálmurinn „Styr mini skútu í ódn og logn“. Að því búnu ávarp- „ _. ... . , , i aði sendiherra Dana samkomuna og NTB-Helsmgfors, 18. april. — Fmnska stjornm fell i dag. ■ las upp heillask'eyti frá H. C. Han- Fékk hún vantraust í þinginu og lagði Rainer von Fieandt sen, forsætisráðherra Dana og þegar í stáð fram lausnarbeiðni fyrir sig' og ráðuneytið. Kekk- Landssambandi íslenzkra útvegs- onen forseti tók lausnarbeiðnina gilda, en bað stjórnina sitja fla,nna' Kvaðst senddherræin trúa afram þar til onnur stjorn liefði verið mynduð. |yrði hinum inörgu færeysku sjó- mönnum á íslandi til gleði og 143 greiddu atkvæði móti stjórn inni en aðeins 50 með henni við atkvæðagreiðsluna, sem varð að lokinni fjögurra daga umræðu í þinginu, Ástæðan, sem lögð var til grundvallar vantrauststillögunni, óánægja Agrar-flokksins og sósíal demókrata með stefnu stjórnarinn ar í launamálum, verðlagsmálum landbúnaðarins. Einnig var mikil óánægja flufningsmanna van- traustsiris út af nýskcðri hækkun á korni. Var þess krafizt við um- ræðurnar, að verð yrði la»kkað á þeirri vöru. Með vantraustinu greiddu at- kvæði Agrar-ílokkurinn sósíaldemo kratar, sem báru vantraustið fram, óháðir sósíaiistar og kommúnistar. Stjórnin hafði aftur á rnóti stuðn- ing Einingarflokksins og og finnska flokksins. anæg.iu. vera viðstaddur opnun sjómanna- lieimilisins og kvaðst vænta þess, að færeyskir sjómenn ættu eftir að finna þann heimilisblæ innan veggja hússins, sem sjómönnum fjarri heimilum sínum væri svo inikils virði. Ýms félagasamtök og stofnanir í Færeyjum liafa lag’t fram mikid fé til byggiugar sjómannaheimilisins. Þá hafa danska ríkið og Landssambaiul ísl. útvegsmamia gefið fé. Djur- liuus lögmaður þakkaði þessar gjafir fyrir hönd Færeyinga. Vafasamt hvenær sendiherrafundur- inn í Moskvu hefst að fullu Talið, aí árangur hafi oríicJ lítill af vitJrætfum vestrænna sendiherra við Gromyko NTB-Moskva, 18. apríl. — Vestrænir stjórnmálámenn og fréttamenn í Moskva segja, að ekki megi líta á viðræður sendiherra vesturveldanna hvers um sig við Gromyko utan- ríkisráðherra sem upphaf sendiherrafundar til undirbúnings fundi æðstu manna stórveldanna. Þessar byi'j unarviðræður eru til sinn við Gromyko ekki geta sagt þess að reyna að ná samkomulagi um, hvort , sendiherraviðræðurnar um hvernig skuli undirbúa stór- myndu hefjast fyrir alvöru í næstu veldafund. vibu eða ekki. Túlka margir þetta Rússar vilja að sendiherrarnir á þann veg, að viðræðurnar við ræði aðeins formleg vandamál, en Gromyko hafi ekki borið árangur vesturveldin halda fast við að taka sem skyldi. skuli til meðferðar grundvallar- Gromyko sjálfur sagði frétta- ágreiningsmálin í heiminum til að mönnum, að það væri vilji Rússa, í ljós komi, hvort hægt væri að að flýta sem mest undirbúningi að vænta árangurs af fundi leiðtoga stórveldafundi, og vildu sízt draga stórveldanna. Frekari kynni. Að lokinni vrigsluræðu Joensens próíasts, flutti Gunniar Thoroddsen Heimilinu gefin biblía borgarst.ion stutt avarp, þar sem hann minntist samskipta þjóðanna, Færeyinga og íslendinga, og æski- sænska te» yæru méiri og vaxandi kynni. Hann sagði, að nú í seinni tíð væru ________ sem kunnug't er fjöllmiargir Færey- ingar hér á landi við störif ár hvert Asmundur Guðmundsson biskup færði heimilinu að gjöf eintak af hinni nýju og vönduðu útgáfu á biblíunni. Við það tækifæri sagði hann, að vígsla sjómamiaheimilis- ins væri bróðurhandtak íslendinga en þrátt fyrir það væri þekking ís- og Fœreyinga. Næstur tálaði Niel- lendinga á Færeyjum ekki eins sen stjórnarmeðlimur sjómannatrú- mikil og hún þyrfti að vera og ferð boðsins innan færeysku kirkjunnar ir Isiendinga til Færeyja þyrftu að aukast. Sameiginleg saga. Þegar borgarsljórinn liafði lok- ið máli sínu, stóð Djurhuus lög- en sú stofnun sér um rekstur sjó- mannaheimila, en að því búnu var sunginn sálmurinn „Harra Gud, titt dyra navn og æra“. Forstöðumaður sjómannaheimil- isins er Henry Andreassen, en, maður upp og þakkaði stuðning hann hefir verið hér undanfarið ýmissa aðila við að koma upp sjó við að undirbúa opnun þess ásamt mannaheimilinu á fót. Djurhuus Miiller Petersen. sem einnig verð- gat þcss að hann hefði komið ur starfsmaður heimilisiris, Fyrir- hingað árið 1941, en síðan ekki hugaðar eru samkomur á hverjum fyrr en nú. Að því búnu minntist sunnudegi klukkan þrjú og einnig liann sameiginlegrar sögu þjóð- þegar svo stendur á, að mikið er urn færeyska sjómenn í bæmim. Húsakynni eru hin vistlegustu, máluð bj'örtum litum, eri á veggj- um eru málverk frá þekktum stöð- um í Færeyjum. anna á fyrri tíð og ræddi þær breytingar tung'unnar, sem eink- um urðu til þess, að þær fjar- lægðust hvor aðra. Hann sagði sér væri það mikil ánægja að Lítið dregur saman. viðræður sendiherranna og skoð- anasilöpti á langinn. Hann kvað fréttatilkynninguna frá fundi land í dag var ekki ljóst, hvort nokk- varnaráðherra NATO á dögunum uð hefði dregið s’am'an um þetta. sýna, að vesturveldin væru raun- Brezki sendiherrann í Moskva Sir verulega andvíg því að di-ægi úr Patrick Rellly, kvaðst eftir ftind spernu í alþjóðamálum. Framsóknarfélögin á Akureyri ræða fríverzlunarmálið á morgun AKUREYRI. — Framsóknarfé- lögin hér efna til sameiginlegs fundar á rnorgun kl. 3,30 e.h. í samkomusal Landsbankaútibús- ius og verður þar ræti um frí- verzlunarmál Evrópu og áætlan- ir um tollabaiulalag. Frummælendur á þessum fundi verða Jón Arnþórsson, sölu stjóri SÍS og Jón Kjartansson, framkvæmdastjóri. Þá mnn og á þessum fundi verða rætt um stjórnmálaviðhorfið í dag. Norski veiðimaðurinn, Arnt Arntsen fór meS flugvél til Óslóar í dag Hefir legicJ í Landsspítalanum síÖan 25. marz Norski veiSimaðurinn, Arnt Arntsen, sem slasaðist á norska selfangai'anum ,,Drott“, fer með flugvél heim til Oslóar í dag'. Hann hefir legið í Landsspítalanum síðan honum var bjargað af björgunarsveitum varnarliðsins á Keflavíkurvelli 25. marz síðastliðinn. Arnt Arntsen verður lagður inn í Ríkissjúkra- húsið í Osló. Islendinga og' Norðmanna, sém hafa lieimsc-ít mig, sent mér blóm, gjafir, óskalög og lesefni, og til lækna og' hjúkrunarliðs á Landsspítalanum, sem liefir hjúkrað mér svo vel, meðan ég lief verið í sjúkrahúsinu. Hjartans þakkir mínár til ykk- ar allra.“ Arnt Arntsen. iBlaðinu hefir borizt þakkar- ávarp og kveðja frá Arnt Arntsen, sem hann bað norska sendiráðið liér að koma á framfæri vig brott- för sína og hljóðar það svo: „Ég vil á þennan liátt mega flytja mitt hjartans þakklæti til þeirra, sem hafa veriö mér ná- lægir í anda og bæn, til þeirra

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.