Tíminn - 24.04.1958, Page 9

Tíminn - 24.04.1958, Page 9
I í MIN N, fimmtudaginn 24. aprfl 1.058. 9 Síðasta fertS gamla Gullfaxa undir íslenzkum merkjum: innar hafði notið þess að fara yfir villidýrasióðir í Rhódesíu fyrr um daginn og skoða Viktoríufossana — einhver mestu náttúruundur veraidar — um kvöldið og morguninn. Frá þessu var skýrt í biaðinu í gær, í viðtali við Jóhannes R. Snorrason flugstjóra. Nú heídur spjall Tímans við Jó- hannes áfram: aðstöðu til að koma okkur þangað vegna mikilla viðskipta við námu- félögin. Þetta var stórfróðleg athöfn og skemmtileg. Sýndi hún okkur m.a. ivernig lífshættir og siðir inn- "æddra manna á þsssum slóðum sru gerólíkir því, sem tíðkast hér norðan miðbaugs, og hve mjög nærri þetta fólk stendur fortið únni i frumskógunum. Hiynjandin í trumbuslættin- um og sérkennileg hljóð úr heima .ilbúnum og fnrmstæðum hljóð- færum setti sannarlega ógleym- anlegan blæ á þsssa skemmtun. Þarna voru menn frá ýmsum stöð- um Af.íku. Zúlú-negrar og Zingili, fiá landinu Ingwavuma, og margir fleiri með ámóta tor- kennilegum nöfnum. Okkur fannst við komast í snertingu við þá \fríku, sem þeir Stanley og Liv- ngstone hafa lýst. Viðtal við Jóhannes R. Snorrason flugstjóra r — Ferðin frá Livingstone til Jó hannesarþorgar í Transvaal var tíð indalaus á ytra borði, en samt fró£ leg og skemmtileg. Landslag er svipað, mikið ber þarna á upp- þornu'ðum árfarvegum og vötnum. sem Bretar nefna „Saltpans". — Sandflákar eru á allstóru svæð; en í milli gisinn skógur. — Við kvöddom svo Khódesíu með nokkr um söknuði og flugum innyfir Bechuanaland. Þar eru haimkynn: Búskmanna. \ ^ í gullnamu v ▲ jm** * jfc • .. Þnðjudagnn 3. apríl vorum við ... \ "élagar boðnir i leiðangur til að , • t \ t* . * koða gullnámu um 40 mílur frá Jóhannesarborg. Um 30 manns Þjóðflokkarnir sýna dansa á páskum s.l., skammt frá Jhannesarborg. Þarna dönsuðu hópar frá 15 afrískum tóku þátt í þessári ferð, flestir þjóðflokkum. erlendir gestir. Við vorum látnir skipta um alfatnað, innst sem yzt og klæðast námumannabún- ingi með hjálm á höfði og ljós framan á honum. Síðan var okkur sökkt 3500 fet beint niðr í jörð- ina í þröngri og óvistlegri lyftu. Þegar loksins kom niður, tók við járnbrautarlest af minni gerðinni, sem einnig var dimm og þröng, (Framhald á 10. síðu). Yfir Iandi Búskmanna um arum, en ekki varð lendingin brothætt postulín. Ef maður er leg fjöll verða á vegi manns. afrískra þjóðflokka. Var það á áhöfninni að aldurliia, heldur sáu með skrámu á fingri og korn Strax sést að ræktun er orðin páskadagsmorgni. Þar voru saman Búskmenn um það. Til hennar kemst í sárið. er voðinn vís. Sagt meiri og byggðin þáttari. Myndar- komnir fulltrúar frá 15 þjóðflokk spurðist aldrei meir. Búskmenn er að þstta eitur sé enn í dag legir bæir og þorp. Brátt sáum um. Þessi sérkennilega sýning fór cru dvergvaxnir negrar, sem lifa á layndarmál Búskmanna og hefir við í fjarska hina fögru borg, Jó- fram í gullnámuhverfi innfæddra, veiðum og skjóta bráðina með engum tekizt að ráða gátuna um Jiannesarborg, með hvítum skýja- og var aðeins ætluð til skemmtun- út- kljúfum, en umhverfis borgina ar blökkumönnum sjálfum, er um gulhvítar hæðir eða fjöll, sem er gtarfa f n4munum. Africair hafði ma- uppgröftunnn ur gullnamunum. Þessi fjöll vöktu undrun okkar. vig Við höfðum aldrei séð ncilt þessu Svo leið að því að við kæmr.ns! á leiðarenda. Við lentum á litlun ** grasvelli 14 milur frá Jóhannesar- | á & borg þar sem heitir Rand Airport rlhTt \#Á' t h og er það bækistöð Africair, eink- •* '■ um viðgerðarstöð. Völlurinn er j ■ '» . . ý*v<k* 5600 feta hæð yfir sjó, svo af ’.. ^ ' y okkur datt í hug að ekki yrði auí ... Jl.eWRwa velt að lyfta sér þaðan upp aftur * t * * « v | ■ ' og þar átti það líka eftir að kcm. A * . t '« í iíós. % \ L\> 1 \;J æ til þess að „mepninguna1 en ilia hefir gengið. vilja ekki semja sij hvítra manna, enda mundi það e. t. v. verða þeirra endalok. Það eykur á erfiðieika-na, að máþþeirra er mjög undarlegt og 'frj.uijstætt, eitthvert millibilsástandv ;í-.r.i,rnilli orðaforða manns og hljóða dýrs. Þetta flaug í gegnum hugann með- ar við þeystum yfir landið.,Seinna, þegar við vorum komnir til Jó- liannesarborgar, sýndi einn af flugmönnum Africair okku.'r boga Búskmanns ásamt 4 eiturörvum. Örvaroddurinn er laus og: honum er stungið inn í sjálfa örjna þegar hún er í hylkinu, sem er 'hojur bambusbútur. Þegar haun ’.ók orv- arnar úr hylkinu hrundi hvítt xlúft á gólfið, og er hann tök odd úr ör, eins og þegar lindarpénni ir opnaður, kom í ljós, að hann var smurður guiri feiti með hvjtu .d'ufti á. Þetta er banvænt ciktr. Enda fara menn með þettá varlegar en reyna að mnleiða á þessum slóðum, Búskmenn ]and á leíð til Traitsvaal ig að hattum; __ jæj3) þarna flugum skammt frá bænum S-erowe sem er höfuöborg eins þjóðflokksins., Þar býr Seretse Khama, sá, er setti allt á annan endann í brezka heimsveldinu með þvi að giftast vélritunarstúlku frá London. En það þykir að taka niður fyrir sig, ef negrakóngur giftist hvítri stúlku af borgaralegum stigum. I Francestown í Becihuanalandi er aðalsbækitöð Africair. Er þangað kom hringsóluðum við yfir þorginni. Þangað er blökkumönn- um smalað víðs vegar úr álfunni til að vinna í guilnámunum. Danssýning afrískra þjóMokka Tlins vegar var okkur boðið að horfa á merkilcga danssýningu Þrír mcnn úr áhöfn Gullfaxa í skugga pálmalunda í S.-Afríku; frá vinstri: Ásgeir Magnúson, ASalbjörn Kristbjörnsson og Jóhannes R. Snorrason, flugstjórl. r j danssýntni,- jotlu^.jnn t ,ohannesarborg. Áhorfendur voru flestir blökkumenn, enda skemmtunin helguS þeim. e® i > 1 Gullfaxi lenti í Livingstone eftir nær 12 klsf. ferð frá Kano í Nígeríu. Áhöfn véiar- einum sólarhrini var frá hausti til vors

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.