Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 3
Í’L.'UINN, þriðjudagiun 29. april 1958. Vlnna Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því tii mikiis fjölda landsmanna. — Þeir. sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fvrir litla þeninga, geta hringt í síma 1 95 23. HúsnæS! HERBERGI til leigu í Bogahlíð 4. hæð til vinstri. Fasfelgnlr 12, 2 TIL 4 HERSERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 34032. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja f>að kostar ekki neitt. Leigumið átöðin. Upplýsinga- og viðskipta skrifstoían, Laugaveg 16 Síœ1 50059 Kaup — Sala ÚRVALS BYSSUR Riffiar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Hagíabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finn.sk riffiisskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í- kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. GoSaborg, sími 19080 NYTT 5 HERBERGJA hús á Akra- nesi er til sölu. Uppl. gefur Val- garður Kristjánsson, lögfræðingur, sími 398. NÚPDALSTUNGA, sem er meðal beztu jarða í Vestur-Húnavatns- sýslu, er til sölu og ábúðar. Til- boðum sé skilað fyrir 15. maí n.k. til Ól'afs Björnssonar. Núpdals- tungu, sími um Hvammstanga, Bjarna Björnssonar, STULKA, með 5 ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu ó fámennu heimili. Uppl. í síma 33423. ÁBYGGILEGAN MANN, eða hjón, vantar til starfa við hænsnabú, nú þegar. Húsnæði fyrir hendi. Til- boð leggist í pósthólf 1102. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- Sjötug: Halldóra Jóhannsdóttir fyrrverandi ljósmó'Sir, Grafarnesi Halldóra Jóhannsdóttir, fyrrver- andi ljósmóðir, Gröí í Grafarnesi, varð sjötug s.l. sunnudag'. Hún er hjólum, leikföngum, einnig á ryk- fædd á Kvíabryggju í Eyrarsveit, sugum, kötlum og öðrum heimilis- 27. april árið 1888. Foreldrar tækjum. Enn fremur á ritvélum ^ennar, Þorst. Jóhann Dagsson og "8 arre?fm, GarðshAtuvéiar n Jónatansdóttir , voru þá bú- teknar txi brynslu. Talið við Georg , TT ,, ’ * TT ,, á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt an<l1 ^011 Þar- Halla moðu Hall- eftir kl. 18. dóru var um eða yfir 20 ara skeið ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins ljósmóðir í Eyrarsveit og farsæl og lánssöm í því starfi. Halldóra . „ _ , T ,, nam ung ljósmóðurfræði og tók 11 Sími 23621 vl® Þ osmoðurstorfum í Eyrarsveit af móðiu- sinni, tuttugu og tveggja HRE1NGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 32394. u ,„•! ^ * ,, 11687’ HREINGERNINGAR. Vanir menn. Rveik eða Guðmundar Bjornsson- ar, Akranesi, sími 199, er gefa all- SILVER CROSS BARNAVAGN sölu. Upþl. i síma 19568. til GARÐHUS TIL í síma 16157. SÖLU ódýrt. Uppl. STUDEBAKER ’48, 4. tonna vörubíll, með tvískiptu drifi í góðu lagi, til sölu .Uppl. í síma 32995. XAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegl 30. — Sími 19209. ILDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu L12,(simii 18570. XAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Síml 33818. AÐAL BIlaSALAN er í Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. BARNAKERRUR tnikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631 POTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradisar- prímúiá, rósir og margt fleira. Afskorin b!óm í dag: Amariller, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Siml 34418. Flöskumiðstöðin. Skúlag. 82. SANDBLÁSTUR og málmhúöun hf. Smyrilsveg 20. Simar 12521 og 11628. KENTÁR rafgeymar hafa BtaOizt dóm reynslunnar I sex ár. Baf- geymir h.f., HafnarfirBL ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og I<augavegi 66. Sími 17884 GESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstræti 21, sími 24027. SKRÚÐGARÐAVINNA. Tek að mér gar'ðyrkjustörf i skrúðgörðum. Standset nýjar lóðir. Ákvæðis- vinna. Agnar Gunniaugsson garð- yrkjumaður, Grettisgötu 92. Sími 18625 MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum ohúkynnta miðstöðvarkalla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu- brénnurum. Ennfremur sjálfti-ekkj andi olnikatia, óháða i-afmagni, sem einnig má-setja við sjálfvirku : olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir, af öryggiseftirriti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. : Smiðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsduhka fyrir 'baðvatn. — Vél- smiðja Álftaness, sími 50842. | KÝR og KVÍGUR tii sölu. — Magnús Kristjan’sson, Útey, Laugardal. VÖRUBjLL með 10 fanþeega húsi til sölu Xyrir norðan, eftir miðjan mai,, Smíðaár 1946. Myndi henta vei fyrir vinnuflokka eða stærri heimili. Fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Dags, Akureyri, mei'kt- ar: 643. ar umbeðnar upplýsingar. VÉLBÁTUR til sölu, 4,8 tonn með F. M.-vél. Er í ágætu lagi. Uppl. gefur Guðmundur Björnsson, Akra nesi, sími 199. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir úti á landi til sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 8Ími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogl. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málflutningsstofa, Sigurður Reynii Pétursson hrl., Agnar Gústafssor. hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. RAFMYNDiR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. OFFSETPRENTUN (Ijósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, simi 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sírni 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. S’ljót og vönduð vinna. Sími 14320. aafcrctik -.liffitMiw EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. MIÐSTÖÖÐVARTEIKNINGAR. Tek að mér að teikna miðstöðvarteikn ingar fyrir allskonar hús. Þelr sem hafa áhuga, leggi nöfn og símanúmer inn til blaðsins merkt „Miðstöð". ymislegt LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa, Fyrsti útdráttur vinninga í happ- drættisláni Flugfélagsins fer fram 30. apríl. Dragið ekki að kaupa skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100 krónur og fást hjá ölium afgreiðsl um og umboðsmönnum félagsins og flestum iánastofnunum landsins ORLOFSBÚDIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. HVERJIR VERÐA hinir heppnu 30. apríi? Þá verður í fyrsta skipti dregið um vinninga í happdrættis- lán iFlugfélagsins, alls að upphæð kr. 300.000,oo, sem greiddir verða í flugfargjöldum innlands og utan, efti regiin vali. ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm ingargjöfina? Þér leysið vandann með því að gefa happdrættisskulda bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins 100 krónur og verða endurgreidd með 134 krónum að 6 árum liðnum SKULDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sem happdrættis- miðar. Eigendum þeirra verður út- hlutað í 6 ár vinningum að upp- hæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess eru greiddir 5% vextir og vaxta- vextir af skuldabréfunum. HAPPDRÆTTÍSSKULDABRÉF Flug félags fslands kosta aðeins 100 kr Fást hjá öllum afgreiðslum og um boðsmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins, SUMARFRi undir suðrænni sói. Ei heppnin er með í happdrættisláni Flugfélagsins, eru möguleikar því að vinna flugfarmiða til út- landa. Hver vill ekki skreppa til út Unda í sumarfriinu? Húsmunir SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgotu 113 kaupir og seiur notuð húsgögn, I herrafatnað, gólfteppl o. fl. Síml 18570. HREINGERNINGAR. un. Simi 22841, Gluggahreins- GÚMBARÐINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. GÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 33. — Sími 13657. SAUMAVcLAVIDGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. Sími 12656. Heimasími 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Xngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð þjónusta, fijót afgi'eiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, EÍmi 12428. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15187. LITAVAL og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Sími 33968. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt aB Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- ki’æmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. ára gömul. Gegndi hún þvi starfi um 10 ára bil, en varð þá að láta af því vegna heimilisástæðna sinna, en hefir oft síðan gegnt því starfi um lengri eða skemmri tíma í forföllum annari-a ljósmæðra. í starfi sínu naut Halldóra, og hefir jafnn notið vinsælda og álits, enda samvizkusöm og traust í hví- vetna. Halldóra giftist 29 ára gömul, Lárusi Jónssyni frá Gröf í Grund- arfirði og hófu þau þá búskap á hluta af jörðinni. Hafa þau jafn- an verið við þann stað kennd sið- an. Foreldrar Lárusar voru þau merkishjónin Jón Lárusson og Helga Jónsdóttir ,sem nú eru bæði löngu látin. Jón var lengi skipstjóri á fiski- skútum frá Vestfjörðum og þótti bæði aflasæll og aðgætinn. Hann var greindur vel og skemmtilegur í viðkynningu. Helga kona hans var prýðisgreind kona og fróð um margt. Þótti hún jafnan mikilhæf og að öllu ágætis manneskja. Eins og áður er getið, bjuggu þau Halldóra og Lárus í Gröf, en stuttu eftir að byggð hófst í Graf- arnesi fluttu þau bústað sinn þang- að, en hafa nytjað túnið í Gröf, uppfósturs nýfædda og hafa alið hana upp sem sin eigin börn. Auk þess hafa fleiri börn notið hjá þeim uppeldis um lengri eða skemmri tíma. Eins og sést á framnngreindu, þá hefir Halldóra haft ærið að starfa um dagana. Uppeldi margra barna útheimtir ætíð mikið starf og það starf er að jafnaði ekki þakkað eins og vert er. — Hall- dóra hefir starfað í Kvenfélagi Eyrarsveitar fi'á stofnun þess, og reynzt þar góður félagi. Hún er prýðilega greind kona, trygg og vinföst og hreinskilin, hver sem í hlut á. Hún er í einu orði sagt „drengur góður“ eins og sagt var um Bergþóru forðum. Að Gröf í Grafarnesi er jafnan gott að koma. Þar er gestrisnin í öndvegi og heimilisbragur til fyrii'- myndar. Þegar ég, sem límar þess- ar rita, kom fyrst í Grundarfjörð sem er stutt frá og hús sitt í Graf- &rir113 fár“m’ *áá var Grafarneimilið eitt af fyrstu heimilum í Grundarfirði, sem ég arnesi kalla þau Gröf. Þeim Halldóru og Lárusi varð 7 barna auðið og lézt eitt þeirra á barnsaldri. Þau, sem upp komust eru: Björn. Búsettur í Grafarnesi. Er giftur og á 4 börn. Jóhann, giftur og búsettur Hafnarfirði. Helga Gróa. Gift Hannesi Finn- bogasyni, lækni á Patreksfirði. Sigurður, sjómaður í Gi'afamesi. Giftur og á 2 börn. Inga Hrefna. Gift og búsett í Vestmannaeyjum. Sverrir. Heima hjá foreldrum sínum. Öll eru börn þeirra mesta mynd- ég hafði kynni af. Kom ég svo hvert ár i Grundarfjörðmn í rétta- ferðum urn 30 ára skeið og gisti oftast í Gröf. Var mér og er þar tekið sem í föðurhúsum væri, en það hafa fleiri þá sögu að segja 1 Ég veit að þau hjón Halldóra og Lárus fá niargar hlýjar kveðjur í dag. Gjarna hefði ég kosið að vera staddur hjá þeim í dag og færa þeim munnlegar hei'llaóskir mínar, en þessi fáu orð verða að nægja. Vil ég að endingu færa þeim mínar hjartans þaikkir fjTÍr margar ánægju- og skem-mtistund- ir, er ég hefi átt á heimili þeii'ra I og árna þeim alli’ar farsæidar á ar- og sómafólk. Eina stúlku Erlu komandi árum. Jónasdóttur, tóku þau Halldóra til1 Bragi Jónsson fi'á Hoftúnum. Lögfrægistðrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egll) Sigurgeirsson lögmaður, Austur stræti 3, Sími 159 58. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Bannveig Þorsteinsdóttir, Nortto *tíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdórm lögmaður, Vonarstræö 4. Sím 2-4753. — Heima 2-4995. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald ur Lúðviksson hdl. Málaflutnings •krifstofa Austurstr. 14. Síml 15531 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjöm Dag finnsson. Málflutningsskrifstof* Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568 Frímerki 'SLENZK FRÍMERKl kaupir ávallt Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3 Reykjavík FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt á- skrifendur að timaritinu Frímerki. Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55. Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavík. TÍMARITIÐ FRÍMERKI 4. tbl. er komið út. Gerizt óskrifendur. Tíma- ritið Frimerki, póstiiólf 1264, Reykjavík. Fjölþætt starfsemi Breiðfirðinga- féiagsins í Reykjavík Nýlega hélt Breiðfirðingafélagið í Reykjavík aðalfund sinn. Stendur hagur félagsins nú með miklum blóma. Fé- lagar eru um .500. — Félagið hefh' gert það að fastri venju að halda 3 aðalsamkomur á ári: 1. vetrardag, Þorrablót á Þorranum og sumarfagnað síðasta vetrardag. Samkomur þessar eru allar mjög vel sóttar og fá færri aðgang en vilja, Þá heldur félagið einnig jóla- ursetningarfei'ð í Heiðmörk á trésfagnað fyrir börn, og samkomu hverju vori. fyrir aldraða Breiðfirðinga á upp- Fyrir nokkrum árum hafði fé- stigningardag. Auk þessa heldur lagið forgöngu um stofnun Minn- félagig skemimtifundi öðru hverju, ingarsjóðs Breiðfirðinga með því þar som spiluð er félagsvist ásamt að sameina á vissan hátt undir mörgum öðrum skeinmtiatriðum. eitt heiti nokkra minningarsjóði, Allar samkomur sínar lieldur fé- sem stofnaðir hiifðu verið um lagið í Brei'ðfirðingabúð, en fyrir nokkra merka Breiðfirðinga. Er forgöngu félagsins var á sínum hér um afhyglisverð nýmæli að tíma stofnað hiutaféiag um þá hús ræða á þesstt sviði, því eins og eign, Breiðfirðingaheimilið h.f., kunnugt cr, eru fjölmargir minn- en Breiðfirðngafélagið á nær hehn ingasjóðir stof-iaðir víðsvegar um ing hlutafjárins, én hitt ýmsir fé- landið, se maldrei ná því fjár- lagsmenn. magni hver um sig að þeir geti Er von félagsmanna, að þessi Se§n'- b'í hlutver'ki, sem þeim er verðmæta eign megi verða hin ' upphafi ætlað. íélagsins á ó- emsta stoð í starfi komnum árum. Á hverju sumri gengst félagið fyrir skemmtiferð heim í átthag- ana. S.l. sumar var farið til Grund arfjarðar og haldin samkoma þar, j og segir í reglugerð hans, að og ágóðinn, sem nam .um sjö þús. istyrkja hverskonar menningarvið- krónum, feginn til styrktar kirkju . leitni, sem varða breiðfirsk rnál- byggingu þar. Þá fer félagið gróð-1 efni heima og heiman. Innan vébanda minningarsjóðs- ins eru nú 7 sjóðir, sem starfa útiávið allir undir sameigiidegu heiti: Minningarsjóður Breiðfrð- inga, en tilgangur sjóðsins er eins X 9 r í 4 4- )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.