Tíminn - 29.04.1958, Side 7

Tíminn - 29.04.1958, Side 7
TÍMIXX, þriðjudaginn 29. apríl 1958. 7 Gestur langt að keminn hefir (ávalizt hér á fandi und- an farnar vikur. Það er Thomas Davidson frá Madras á Indlandi. Davidson er starfs maður fiskideildsr ráðuneyt- isins í heimalandi sínu og kom hingað á vegum Mat- væta- og landbúnaðarstófn- unar Sameinuðu þfóðanQa, til þess að kynna sér fiskveið- ar og fiskiðnað eins og hann er rekinn hér á tandi. Harm fór vestur um haf til Bándá- ríkjanna síðast liðinn súnnu- dag. Fréttaináður blaðsins hitti David son aS máli heima hjá Jóni Sæ- mundssyni, skipstjóra, en hann-fór til Oeyíon á vegum Matvæla- og landbúnáðarstofnunarinnar 1-954 til að kenna eyjarskeggjum nréð- ferð opinna vélbáta og önnur taekni leg brýig'ð til fiskveiða. Jón kom tíl Ceykm í november, en í-marz sama ár kom annar íslenzkur -skip- stjóri, (jíuðjón iíiugason frá Hafn- arfirði, tit Bombay. Þeir Davidson og GriSjón hafa unnið satn.án; í þrjú ár, og dvelst. Guðjón' ennþá við ’keimsfu.þar éystra. Þ-eir Guð- jón og Jóri stjórnuðu fiskveiðítil- Catamaran — timou/fleKi me3 siglu, bundinn saman. Þennan farkost hafa Indverjar notaö öldum saman. 1-ieK- inn þykir hentugur til lendinga við hafnlausar og brimsorfnar strendur. „Hér er ailt nýstárlegt fyrir þann sem er fæddur og uppalinn við miðbaug^ Rætt vici Thomas Davidson frá Madras, sem hefir dvaliti fiskveitfar á vegum FAO hér og kynnt ser Gamall afvinnuvegur Jón Sæmundsson tekur upp hreisturflögur af grey mullets, sem hann hefir tekið með sér frá Ceyl- on. Flögurnar eru grófar og þykk- ar, um það bil tveir sentimetrar í þvermál. Segir Jón, að fiskurinn Nokkuð hefir verið só einna líkastur karfa, en nokk- síðari ár og' nú eru uð stærri og vendilega brynjaður — Fiskveiðar eru gamall atvinnu vegur á þessum slóðum, segir Davidson. En sjómenn nota segl- báta og fleka eins og tíðkast hefir í aldaraðir. velvætt hin Opnir vélbátar af þessari gerð rýðja sér tit rúms við strendur Indlands. . , raumiavrrii. sinn hvoru' megirif'Við sundió 'thflli Indlands og'Ceylón. og báSir fundu þeir beztu fis-ki- miðin á .þessum slóðum sftt' “á hyoru . ye.iðisvæði. Þeir Jón og 30 opnir vélbátar (triilur) gerðir af þessu grófa hreistri. út frá Madras. Einnig hafa verið smíðaðir tveir stærri bátar til fiskveiða. Guðjón Illugason hefir fjóra stóra báta frá Matvæla- og landhúnaðarstofnunihini tfl umráða r)g kennir fiskimönnum veiðarriar um borð í þessum skipum. Einnig =ru í Madra-s tvær stofnanir sem anuast þjálfun fis-kimanna og hefir Guðjón aðstoðað við kennsluna. — Þessir nýju vélbátar, eru þeir í eigu fiskimanna? — Ríkið aðstoðar sjómenn til að eignast véliknúða háta. Þeir greið- ast með afborgunum á sex árum. Háfurinrt matur beztur þið í hyggju að nota í framtíðinni? — Allir sérfræðingarnir eru sammála um, að við verðum að auka trillubátaflotann. Það er sú stærð, isem virðist henta við strendur Indlands, en verið getur að við byggjum stærri skip, er tímar liffa. — Hvaða fis'kitegundir erú veiddar á þessum slóðum? — Þar eru veiddar fjórar teg- undir af makril, tvær af túnfiski, mikið af sardínum, grey- og red — Hvernig er Iandgmnni liáttað við strendur Indlands? :— Landgrunnið er mjög breitt við vesturströndina, 60—70 mílur, en við austurströndina og krinr n, Ceylon aðeins 10—20 mílur. íffl Frá Akranesi og Madras — Og þér eruð hingað ko inir til að kynffa yður fiskveiðar og fisk verkun? — Já, ég hef verið hér síðan um miðjan febrúar og kynnt mér r- stöðvar og frystihús hér á S ’ v- landi. Ég hef einnig verið i ,'jð- mannaskólanuin og tók þar v-.óí upp á 120 tonna bát. Einnig fóv úg í róðra frá Akranesi og kynnti mér netjaviðgerðir þar. — Það hlýtur að vera sitt . J að róa frá Akranesi og Madrr.:;? — Það eru skennntilegir rcorar frá Akranesi og bátarnir eru trnnst ir og góðir. En veffrið er stifltnra í Madras. Það er umhleypingasAnt á Akranesi. I Páskahrotan í Eyjum — Um páskana fór ég til Vest- mannaeyja og þar sá ég meiri .arht hurð af fiski en ég hafði augum litiff. Aldrei hef ég séð annað eins magn af fiski koma á land á jafa stutíum tíma. Og athafnalífið :í landi er stórkostlegt í Vestmanna- eyjum um páskana. Allir sem vett- Iingi geta valdið leggja nótt viíjt dag til' að gera að aflanum ög koniia honum í söltun og frystingu. Einn- ig hefi ég kynnt mér útgeroiha hér í Hafnarfirði og Reykjavík og einhvern næs’tu daga fer ég-tið Keilavíkur. Síðan ég kom til 'ís- lands hef ég að mestu leyti dvalizt hér.á -heimili Jóns Sæmundissonar, skipstjóra. Við erum kunningjar og starfsbræður í Austurálfu og ég ræði við hann um allar þær nýj- ungar, sem ég sé hér á iandi' Má segja að imiræðuefnið hafi veriff' óþi-jótandi. Tíf Bandaríkjanna þér á Ieið ca Gúðjáh áiiþtust á bréfum og 'rriáMtti - muliets og háfur. Háfurinn þykir sér mót á sundinu, en póstsam- matar beztur á þessum slóðum, göngur eru' tregar róiU’i Indlands óg OejSon og.fór svo að þeir mætt- ust efcki á veiðum alian þann tíma, sem Jón var 'á Géylon. Veiðisvæð- in skiptust við Káchátheevu, litla óbyggffa eyju iriilli skagans og Ceylon-;,-. matar beztur á þessum slóðum, þótt hann sé óætur í norðurhöfum. En við Indland er sjávarhitinn 26 giáður á selsíus og háfurinn lifir þar á annarri fæðu. Áðrir fiskar sem góðir þykja til matar, eru grey- og red mullets, makríll og sardínur. Canoe — örmjóar fleytur að mestu notaðar við suðvestur ströndina. Nælonnetin reynast vel — Og nú eruð Baridaríkjanna? — Ég fer til Bandaríkjaima sunnudaginn 27. þessa mánaðar. Ætla að líta á fiskveiðarnar þar, sennilega Kyrrahafsmegin • :t Mexákóflóa. Verð þar þrjá til íjóra mánuði og fer þaðan til ítalriv og verð þar um tveggja ínánaöa skeið. — Ég vil taka fram, að tg . TÍJ þakiia þrem mönnuin sérstakfego, nú er dvöl minni á íslandi er a j' verða lokið, segir Davidson a'Ö lcfc* um. Þeim Sigurði H-afstao, :coro mairni FAO-nefndarinnar ú landi, Jóni Sæmundssyni, riíp» stjóra, og Sturlaugi BöðvaiTsyni, útgerðarmanni á Akranesi. 3.4. — Hvaða veiðarfæri eru notuð þar eystra? — Áður notuðu menn eingöngu háva og smánet úr trollgarni, seg- ir Davidson. Trollgarnið endist lítið í svo h'eitu lofts-lagi og má scgja að það grotni niður jafn- tarðan. Nú no’ta menn nælonnet, •eina og kúlur, allf úr gerviefnum, •ámleitt í Japan. Netjagerðin er ú sama og notuð er hér við ísland -g Norður-Noreg og hafa þau •■eynzt prýðilega. Ég veit ekki til i þessi gerð netja sé notuð annars taðar í heiminum en þar og í Norð ur-Atlantshaf i. Sögulegur flötti undan ófrelsi í þrjátíu ára gamalli bifreið I Ivanoíf-fjölskyldan frá Búlgaríu flýÖi til GriMíÞ lands í furðulegum stríísvagni NTR—Saloniki, miðvikudag. — Júgóslavneskir lasida- mæraverðir stóðu dolfallnir af undrun og horfðu á, er I ,: m- ! off-fjölskyldán frá Búlgaríu þaut i steinsteypustyrktri fc\ - i<f- af Chrýsler-gerð frá árinu lands á sunnudaginn var. 1927 yfir landamærin til Ivanoff-hjónin og börn þeirra þrjú flýðu fyrir ári síða-n frá Búlgaríu til Júgóslavíu, en þau fundu brátt, að i þessu landi öðl- uffust þau heldur ekki það frelsi, sem þau voru að leita að, og fyrir tveimur mánuðum hófu hjónin að undirhúa flótta á nýjan leik. THOMAS DAVIDSON og JÓN SÆMUNDSSON fá sér lcaffisopa. Davidson þótti (slenzka kaffiö goth en kvaöst hafa verið nokkurn tíma að venjast því. ^ýstárlegt land — Það hlýtur að vera ævintýra- 'egt fyrir íslendinga að koma til ’ndlands. :— Ég gæti láíið mér detta það hug, en það er engu minna áéviri- ýri fyrir mig að koma til íslands. Iér er allt nýstárlegt og framandi ’yrir þanri, sem er fæddur og upp- flinm við miðbaug. En ég hef hitt ’leiri íslendinga þar heima og er j þetta skipt.i ætluðu þau til þeini að góðu kunnur. Og ísl'enzku Grikklands og hverja einustu nótt sérfræðingarnir hafa verið okkur síðustu vikurnar hefir fjölskyldan til mikillar aðstoðar við uppbygg- verið önniun kafin við að breyta ingu bátaflotans og kennslu með- .gamia ChrjTler-bilnum sínum í ferðar hinna nýju tækja. heiniagerðan stríðsvagn. Viðkvæm- — Hvaða tegund fiskiskipa hafið ustu hlutar bílsins voru þaktir Heimagerður brynvagn. níeff tveggja þumlunga þj - • af steinsteypu, og-í staö.t framrúðu komu þau fyn f pípú (hringsjá). Fióttinn gekk að óskum, Flóttinn gekk alveg éiffu . ast var til, og landamær :. um gafst ekki einu sinnt að Iyfta byssum sínum í s \t : . fyrr en þessi ógurlegi &tt u kominn góðan spöl inn h t land. : Fjölskyldan hyggst nú ■ •hafa samband við ættingja..■ Bandaríkjunum og Ástrariu. J3» • ÍP1 ;a» '4 i, r.iv. a9 i I i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.