Tíminn - 30.04.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.04.1958, Blaðsíða 3
fí-MtWrNi miðvikudaginn 30. apríl 1958. 3 Flestir vita aC Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fvrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala Vlnna Logfræglslðrt KÝR til sölu. 10 góðar kýr og 2 kvígur til sölu. Ágrist Guðbrands- son, Stígshúsi, Stokkseyri. Sími 40. LÓÐAEIGENDUR. Útvega. gróður- mold og þökur. Uppi. í síma 18025. MIÐSTÖÐVARLAGNÍR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. FATASKÁPUR til sölu að Rauðnlæk 23. Simi 32021. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, vel með farin úr ljósu birki, til sölu á Rauðanárstíg 28, 1. hæð til hægri. Sími 23131. OLÍUBRENNARI, nýlegur til ódýrt. Uppl. í síma 24037. sölu, BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 33474. GÓÐAR MJÓLKURKÝR og kvígur til sölu nú þegar. Ennfremur land- búnaðarverkfæri og mjai'tavél. (Alfa). Jón Ólafsson, Katanesi. Sími um Ákranes. SPIRALO. Um miðjan næsta mánuð fáum við aftur efni í hina viður- kenndu Spiralo hitavatnsdúnka. Pantið tímanlega. Vélsmiðjan KyndiU h.f. Sími 32778. BÁRUJÁRN. Viljum kaupa báru- járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd- um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395. SILVER CROSS barnakerra til sölu. Uppl. í síma 19568. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgctu 19, sími 14721. RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein- gerningavél, sérstaklega hentug við skrifstofur og stórar bygging- ar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14013. UNGUR BÓNDI á Suðurlandi óskar eftir ráðskonu til lengri eða skemmri tíma. Tilboð, er tilgreini síma, ef til er, leggist inn á af- greiðslu blaðsífís, merkt: Ráðs- konustaða x—7. '' RÁÐSKONA óskast'á sveitaheimili á Suðurlandi. Gott hús. Öll þægindi. Mætti, ef svo stendur á, vera gift, og getur maðurinn fengið atvinnu á sama stað. Tilboð sendist blað- inu fyrir laugard, merkt: „Austur". STÚLKA, með 5 ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. 1 síma 33423. ÁBYGGILEGAN MANN, eða hjón, vantar til starfa við hænsnabú, nú þegar. Húsnæði fyrir hendi. Til- boð leggist í pósthólf 1102. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 159 58. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Simi 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdðuu lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4998. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdL Málaflutnings- •krifstofa Austurstr. 14. Simi 15531 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflútningsskrifstofa Búnaðarbankahúsinu. SímS 19508 Frímerkl INGIMAR ÓSKARSSON: FLÓRA ÍSLANDS Flóra, blómgyðja Rómverja boðnu textum úr hinni stóru bók- hinna fornu, er nú orðin tákn alls: inni“. gróðurlífs um víða veröld. Gróðurj Önnur aukin útgáfa af Fiórunni ríki hvers lands hefir helgað sér kom svo 1924, og var þá 1. útgáfa nafn þessarar dásamlegu gyðju og löngu uppseld. Loks kom 3. útgáfa þannig gert hana ódauðlega allt 1948, mikið aukin, og var þá 2. til endimarka jarðar. Þó að við útgáfa orðin ófáanleg. Að þrjár út- íslandingar búum svo að segja á gáfur eru komnar af Flórunni, sýn takmörkum hins byggilega heims, ir, að bókarinnar hefir verið þörf iþá stendur flóran okkar öðrum og jafnframt, að henni hefir verið flórum fyllilega á sporði, hvað A'el tekið. harðgervi og iitfegurð snertir. íslenzkt bændafólk hefir arið I Eins og öllum er Ijóst, hafa tím hefir jörðina öld eftir öld, og orð- arnir mikið breytzt síðan um alda ið að treysta á hinn græna gróð- mót. Skólar eru komnir í hverja ur, veit bezt, hvers virði flóran sveit, og lífrænt uppeldi barna og okkar er. Þetta skildu líka vel þeir unglinga í höfuðborg landsins orð- ÍJLENZK FRÍMERKI kaupir ávaUt Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3, Beykjavík. FRÍMERKJASAFNARAR Gerizt á- framfaramenn, sem störfuðu um ið miklum vandkvæðum bundið. skrifendur að timaritinu Frímerki. ‘ oftir sl. aldamót - að aukinni Kennarar og aðrir uppatendur Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55. ræktunarmenningu okkar og hald þurfa að koma æskulýðnum í líf- Frímérki, pósthólf 1264, Reykjavík. góðri þekkingu á sundurgreiningu rænna samhand við náttúruna, en tegundanna. Einn þessara braut- hingað til hefir átt sér stað; kenna ryðjenda var Stefán Stefánsson honum að safna jurtum og öðrum frá Heiði í Gönguskörðum. Stefán náttúrugripum. Fegurð blómsins var gr.asafræðingur af guðs náð og öll hin dásamlega bygging þess og kenndi þá grein lengi, fyrst við eru vel til þess fallnar að laða MöðruvaHaskóla og síðar við gagn hug'ann að giftusamlegri viðfangs- fræðaskólann á Akureyri. Stefán efnum en þeim, sem naktar götur . l0__ . , ... skildi það mætavel, hve mikla þýð borgar og bæja geta veitt. nesi er tfl u?PLU»efur Vat in8u >að hafði f>’rir Þíóð> sem Við íslendingar höfum síðustu garður Kristjánsson lögfræðingur, iifði mikið a grasrækt og mundi áratugina aukið ræktun trjáa og sími 398. koma til með að gera það í fram- jurtkenndra plantna, svo eð um tíðinni í æ ríkari mæli, að vita munar og eigum áreiðanlega eftir i NUPDALSTUNGA, sem er meðal lg]ögg deili á þeim jurtum, sem að gera slíkt hið sama næstu ára- beztu jarða í Vestur-Húnavatns- TfMARITIÐ FRÍMERKI 4. tbl. er komið út. Gerizt áskrifendur. Tíma- ritið Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavík. Fastelgnlr SILVER CROSS BARNAKERRA sölu. Uppi. í síma 19568. til BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631 ÚRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar i leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 SLDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 33818. AÐAL BílaSALAN er i Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209 POTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali. Arelia, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmi- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: Amariiler, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, .sími 34174. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Síml 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. KENTÁR rafgeymar hafa etaBizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, íngólfsstraiti 3 og Laugavegl 66. Sírni 17884 GESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstræti 21, sími 24027. MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum olíukynnta miðstöðvankatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi oiiukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkuu. Viðurkenndir af öryggiseftirllti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smiðum eirniig ódýra hita- vafnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- smiðja Álftaness, síini 60842. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvéium og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastig 11. Sími 23621. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 32394. HREINGERNINGAR. Vanir menn. sýslu, er til sölu og ábúðar. Til- boðum sé skilað fyrir 15. mai n.k. til Ólafs Björnssonar, Núpdals- tungu, sími um Hvammstanga, Bjarna Björnssonar, sími 11687, þeim. Rvcík eða Guðmundar Björnsson- Flóru hún varð að umgangast daglega. tugi. Og hverra er franrtiðm. e£ Til þess að bæta úr þeirri þörf, ekki æskufólksins, sem nú er að samdi hann bók um allar íslenzkar vaxa úr grasi. „Hvað ungur nemur háplöntur og gerði lýsingar af gamall temur“ er áreiðanlega sann Bók þessa nefndi hann mæli. Hver einasti unglingur þarf íslands; var hún prentuð að læra að þekkja ftóru landsins ar, Akranesi, simi 199, er gefa all- 1901. Bókinni var vel fagnað og okkar í stórum dráttum að ar umbeðnar upplýsingar. varð til hins rnesta hagræðis fyrir iminnsta kosti, annað er ekki vanza- VÉLBÁTUR til sölu, 4,8 tonn með skóla °S fróðleiksfús heimUi. í laust meðal gamallar bunaðarþjóð F. M.-vél. Er í ágætú lagi. Uppl. formála bókarinnar segir Stefán ar, og eitt af beztu hjálpartækj- gefur Guðmundur Björnsson, Akra meðal annars: —— ,,En það er ekki unum í þessum efnum er Fióra nesi, sími 199. ,eingöngu ánægjunnar vegna, sem íslands eftir Stefán Stefánsson. . menn ættu að kynna sér gróður Nú er vorið komið; og áður en tYalí. tl! ®oIu landsins og athuga lifseðli og alla langt um líður, skrýðist íandið íbuðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. lifnaðarhætti plantnanna, heldur okkar glitofinni skiMtju, og allt __________________________ _______t vegna þess, að allar slíkar athug- sem lífsanda dregur þráir að Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503. JARÐIR og húseignir úti á landi til anir hafa mjög mikið vísindalegt njóta lífsms í sem ríkustum inæli. sölu. Skipti á fasteignum í Reykja 0g praktiskt gildi, auk þess, sem Tómstundaiðja æskufólks að sumr vík möguleg. Nýja Fasteignasalan þær hijóta að hafa mikil mennt- inu getirr verið margs konar, en Bankastræti 7. Sfmi 24300. andi áhrif á þá, sem við þær fást. ég 'hygg, að vart sé hoflari iðju SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 Líf okkar íslendinga og velgengni hægt að fá en að safna jrtom, sími 16916. Höfum évallt kaupend- hyggist að rni^lu leyti á grösun- þurrka þær og iíma inn á blöð; ur að góðum fbúffium i Reykjavík um“. — Og ennfremur segir haun: um allt þetta er fræðsla í Fiór- og Kópavogi. „f öðrum löndum stunda margir unni. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, sveitaprestar grasafræði, og hafa Það er ekki einungis heiiiandi með mikla greiðshigetu, að góð- oft §etlð ser með >V1 mlkinn orð' að komast 1 snertmgu vlð lif um ibúðum og embýhshúsum. — stír. Hér er slífct fáheyrt. Eg á anna, heldur jafnframt bágt með að trúa því, að kirkjurn menntandi og siðbætandi. Þetta Máiflutolngsstofa, Sigurður Reynii ^ yrðu fujit eins þéttskipað- ættu allir náttúrufræðikennarar ?mStaíAS.S°? ar á messudögmn vor og sumai-, ef að hafa í huga, þegar þeir skilja prestar gerðu sér að reglu, hve- við nemendur sína á vorin. nær, sem því yrði við komið, að Löng reynsia mín sem kennara fara með söfnuðinn eða þá, sem hefir fært mér heim sanninn um þess óskuðu á dálitia grasagöngu það, að fátt er meira göfgandi fyr- eftir messu. Þykist ég þess fuli- ir manninn en samlíf hans við Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. RAFMYNDiR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst Sími 10295. OFFSETPRENTUN (liósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstoftl- vélaverzlun og verkstæði. Siml 24130. Pósthóif 1188. Bröttugötu 3. HREINGERNINGAR. un. Simi 22841. Gluggahrelns- GÚMBARDINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarSa. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. GÓLFSLÍPUN. Sími 13657. Barmahlíð 33. — hdl., Gísli G. ísteifsson hdl., Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. Ymislegt LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa. vlss- að útskýringar á völdum köfl- gróður jarðar Fyrsti útdráttur virmingE í happ- nrn úr ihinni miklu l>ok nattúrumi" A.o lokum vil óg minna ykiícin á drættisláni Flugfélagsins fer fram ar, t. d. eðli blómsins og gerð, er það, lesendur góðir, að 3. útgáfan 30. apríl. Dragið ekki að kaupa fullt eins'vel fallið, ef laglega er af Flóru Isiands er enn fáanleg SAUMAV ÉLAVIDGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. Siml 12658. Heimasíml 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Simi 10297. Annast allar mj’ndatökur. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð þjónusta, fijót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, fiími 12428. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, simi 15187. LITAVAL og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistarL — Sími 33968. LJÓSMYNDASTOFAN er flutfc að Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100 krónur og fást hjá öRum afgreiðsl um og umboðsmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins ORLOFSBÚÐIN er ætið birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. á lialdið , til þess að vekja iotn- og er hægt að panta hana frá bóka ingu fólksins fyrir speki og for- forlaginu Norðri í Reykjavík. sjón skaparans, eins og hinar vana --------------v ... - legu útleggingar af hinum l'ög- Bækur og timarit HVERJIR VERÐA hinir heppnu 30. ’ NOKKRAR FÁGÆTAR BÆKUR, m Smáauglýslngar TfMANS aá tll fólkslnt Sfml 19523 april? Þá verður í fyrsta skipti dregið um vinninga £ úappdrættis- lán iFlugfélagsins, alls að upphæð kr. 300.000,oo, sem greiddir verða í flugfargjöldum innlands og utan, efti regiin vali. ERUÐ ÞÉR f VANDA að veija ferm- ingargjöfina? Þér leysið vandann með því að gefa happdrættisskul'da bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins 100 krónur og verða endurgreidd með 134 krónum að 6 árum liðnum SKULDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sem happdrættis- mi'ðar. Eigendum þeirra verður út- hlutað í 6 ár vinningum að upp- hæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess eru greiddir 5% vextir og vaxta- vextir af skuldabréfunum. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug félags íslands kosta aðeins 100 kr Fást hjá öllum afgreiðslum og um- boðsmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins. SUMARFRt undir suðrænnl sói. Ef heppnin er með í happdrættisláni Flugfólagsins, eru möguleikar á þvi að vinna Gugfarmiða til út- landa. Hver vill ekki skreppa til út landa í sumarfríhiu? a. Sunnanfari allur, fást í Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hvorfisgötu 26. Sími 14179. HúsnæSI HERBERGI til leigu i 1. hæð til vinstri. Bogahlíð 12, Kjartan Ragnars fær fræðimannastyrk frá NATO Utanrfkisráðunej’tinu hefir bor- izt bréf sendinefndar íslands vóil Norður-Atlantsha'fsráðið, ðsamf fréttatilkynningu frá NATO þess efnis, að Kjartan Ragnars, stj&rn- HÚSRÁÐENDUR: Látlð ókkur leigja arráðsfulltrúi, hafi hlotið íræði- Það kostar ekki neitt. Leigumið mannastyrk á vegum NATO 1S58 atöðin. Upplýsinga- og viðskipta —1959, til rannsóknar á verfcefn- ?ftnKQtOÍal1" 18, | inu: Saimeiginlegur markaðtir og 005 ' I afstaða AtlantshafsbandalagSins til Húsmunlr__________ í Níu menn aðrir frá ýmsirm itönd | um heims hlutu samskonar styric 8VEFNSÓFAR, eins og tveggja; og Kjartan. manna og svefnstólar með svamp Tiigangur þessarar stai'fsemi er gúmmi. Einnig armstólar. Hús-! stuðia að námi o,g rannsófcnum gagnaverzlunin Grettisgötu 46. , á áviði sagnfræði, stjórnmáia, ÍVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- stjórnlaga, lögfræði, þjóðfélags- atofuborð og stólar og bókahillur. mála, menningár, tungumála, kag- Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna fræði, vísinda og hernaðarmálefna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein að því leyti, sem þessi mákini holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 113 fcaupir og sehir sotoð húsgögn herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sim 18570. snerta sameiginlegár erfðavenjur <og sögulega réynslu NorðitrAilants hafssvæðisins sem heildar, og veit ir innsýn í þarfir þess í Bútíð og þróun i framtíð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.