Tíminn - 30.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.04.1958, Blaðsíða 11
r í r.I I N N, miðvikndagiim 30. apríl 1958. 11 r~- DENNI DÆMALAUSI Dagskráin á morgun. 8.00 10.10 12.00 12.5« 15.00 16.30 19.10 19.25 19.30 20.00 20.30 20.5* 21.15 21.35 21.45 22.00 22.10 22.50 23.10 Morgumítvarp. Veðuífregnir. Hádegisútvarp. ..Við viilnuna". Tónleikar. ttfiðdeg'isútvarp. Veðurfregnir. Þingíréttir. Veðurt’regnir. Tonleikar Öperuldg (plötur). Fréttir. l.estur ' fornrita. Harðar saga og Hólmverja; V. í'Jentk tónlist (plcitur). Ferðaþát.tur: Yfii’ Fljótsdals- Tónleikar (píötur); Strengja- kvartett í D dúr efttr Mozart. íslenzkt má! (Ásgeir Blöndal Magnússön kand rnag.). Fréttir og veðurfregnir. „Víxlar með afföllum‘, fram- haldsleikfit Agnars Þórðarson- ar, 8. þáttur endurtekinn. Létt lög: Julie London syngur. Dagskrárlok. \(\ Úívarpið á mofgun (1. mai): 8.00—9.00 Moi'gunútvarp. 12 09 Háde isútvarp. 12.50—14.00 „Á írivaktín.ni-', sjó- mannaþáttnr (Guðr. Ei’lends.) 15.ÖO Mi ðdegi sútv arp. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónieikar: Hármóníkulög (pl.) 19.40 Ausiýsingar. 20.00 Fréttir. ' 20.20 HÁtfðiadagur verkalýðsins: a) Ávörp. b) Dagskrá urn 1. ffiaí. c) Einson ur: Stefán íslandi syngur. ■; ; . d) Viðtöl vfð nokkra fnnn- herja íslenzkrar verkalýðs- hreyfingar (Sig. Magnússon fúUtfui. i e) Söngfélag verkalýðssamtak- anna syngur (plötur). 22.00 Fréttir p:>- veðarfregnir. 22.05 Gamanþættir (Hallbjörg Bjarnadóttir oj Brvnjólfur Jóhannesson. ske:r.mta). 22.30 Danslög, þ. á m. leikur J.H.- kvintettinn. Söngvari: SigurÖ- ur Ólafsson. 01.00 Dagskrárlck. • Harni: — Þa5 vari í rauninni mjcg auðvelt fyrir okkur að ganga i hfón.aband. Pabbi minn er prest- ur, sjáðu til. Hún: — Jæja, við skulum þá slá til, — pabbi minn er lögfraeðingur. Miður, sem stamaði, var spurður hv-ers vegna lian.n gerði það. ,— t>að- et mitt s='3s«éfkenni. A-a- allir hafa sín s-s-séikonni. — Ekki ég, sagði sá, sem spurði. — H h-hrærir þú ekkí í ka-ka-.kaffi: bollrtnum þínum með híe-hægri h- li-l h-hendl? '—Jú, vitanlega. — í>a-þa-það er þá s-s-sérkcnni j wnaft hpill 3 75 ára er í dag 'frú Guðríður GUUorms- dótlir frá Stöðvarfirði. Hún dvelur nú á heimti Pétufs sonar síns i Dallandi i Musfellssveit. MiUvikudagur 30. maí. 30. maí Severus. 120. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 23,06. Árd«>oisí!f»ði kl. 3,28. Síðdegis- flæði kl. 15,54. ALÞINGI jJagskrá sameinaðs Alþingis mið- viki’daginn 30. apríl 1958, kl. 1,30 miðdegis. 1. Fyrirspurn: Innflutningur land- búnaðarvéla. -- Ein unu'æða. 2. Kosning fimm (manna í raforku- ráð', til fjögurra ára, frá 1. jan. 1958 til 31. des. 1961, að viðhafðri hlutfallskosningu, samkv. 50. gr. rafcrkula- a, nr. 12 2. apríl 194. 3. Fjáraukalög 1955, frv. — 3. umr. j 4. Félagslegt öryggi, þáltill. — Fyrri umr. 5. Jafnalaunanefnd, þáltill. -— Síö- ari umr. 6. Söngkennsla, þáltill. — Frh. einn ar unir. 7. Skipakaup frá Noregi, — Síðari umr. 8. Eftirgjöf lána vegna óþurrka. — Síðari umr. 9. Brotajárn, — Frh. einnar umr. 10. Heymjölsverksmiðja. — Frh. einn ar umr. 11. Glímukennsla í skólum. — Frh. einnar umr, 12. Biskupsstóll i Skálholti. ■— Frh. fyrri umr. 13. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins. — Frh. einnar umr. Ef leyft vcrður. — Hættu þessu Denni, þú veiit að lagið byrjar svóna: „Allir krakkar, allir krakkar", en alls ekkl „Aliir karlar, aliir karlar" Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Austfjörðum lá suðurleið. Skjaldbreið er á Húna- j flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er ! á lelð frá Raufarhöfn til Björgvinj- ar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík jí gær til Vestmannaeyja. Loftleiðir. j Edda kom til Reykjavíkur kl. 8,00 í moi'gun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaupmannahafnai- og Hamborgar kl. 9,30. Árnesingaféla ið. Sumarfagnaður félagsins verður að Hlégarð'i næstk. laugardag, — Fjölbreytt skenuntiatriði. —Bllferð frá B.S.Í. kl. 8,30. Bolvíkingabasar. | í tilefni af 50 ára afmæli Hóls- kirkju nú á þessu ári hefir Bol- vikingafélagið i Reykjavík ákveðið að taka þátt í fjársöfnun með þvl m.a. að hafa basar 4. júní. Þa3 eru vinsamleg tilmæli til allra velunn- ara bvggðarlagsins að þeir verði samtaka og styrki básarinn. þitt. Flestir skeið. a-a-aörir nota te-te-te-' ‘ —. En Fl;kin rrcrn, við gatum elcki lifáð á ásFtmf. .’ ->-Jú, visaoíaga gsfum við þit. faðir þiívn ber ásf tll þin, er ekki svp? I . í 51- \-Æ - V* — ... og hafðu enga ráhyggjur vegna starfsins á .skrifitofanni — Það hcfir enginn orðið þess var enn þá, að þú liggur veikur. Auoæíi hafsins. Lar.dheigisgæilan er iöngu kunn, ég lái þeim ekki, sem brúka munn og ráðríki okkar réiðast, því vlð ísiand flnrtast hin eir.u grunn þar sem ýmslr kjörgripir veiðast. hað vltrtast i mörgum veiðitúr hve veitult er hafsins nægtabúr á hvers konar hluti þarfa, þar draga' þeir byssur og armbandsúr innon um þorsk og karfa. En furðulegri hér forðum þó voru frefflir um marna aflakló, — þótt ölhim ýkjum óg sleppi — þá drógu þeir upp úr svölum sjó sjóðheito bióðmörskeppi. A2 maður nú ekki minnist á hve marnsn kút.nn þsir Hirtu þá á floti or * f|öruborði, og víst tókst fleirum þá veiöi að tá on væri það haft á orði. Það er efiaúst rétt, eíns oc á sér stað, að hið áræta dót sé r'ör-notað sem aflast við íslands strendur, — ert gálauslent er að nata um það meðan Genfar-fundurlnn stendur. Andvari. Hjonaefns ÆskulýÖsfélag Laugarnessóknar. | Fundiu- í kirk juk j alla ramun I N;'legá hafa opinberað trúlofun kvöld (liiiðvikudag) kl. 8,30. FJöl- sína ungfrú Ólafía Pétursdóttir frá Miðhúsum, Þingi, A-Hún., og Guð- mundur Ásgrímsson frá Ásbrekku, Vatnsdal, A-Hún. breytt fundarefni. Fermingarböm sóknarinnar frá I vor sérstafclega boðin á fundinn. — Séra Garðar Svavarsson. Þess! mynd er tekin á æfingu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavikur, en félagið heldur fjölbreytta þféðdansasýnlngu 2. mai, n.k. í Skátaseimilinu. Myndasagar Eiríkur viðför •ftb G KRESSt o» $l»t P*T**srw 78. dagur Það er búlzt við skyndiárás, en brátt sjóst feykjar- inekkir, sem leggja upp frá herbúðum óvmanna. Ef lil Vill getur þetta táknað, að ekki verði úr bardagá, «ð óviuirnir hafi ákveðið að géfa stg. ■ — Vlð hölkun fengið svolíUnn frest, segir Kiríkmj — víð skuium nota hann tU að dýpka brunninn, svo að við fáuai Þó diykkjarvatn, hVaÖ sem öðru Iiður. — Ég sWaJ sjá um >að, svarar Sveinn, vindur sér yfir brunuvegjfÍBn og hverfur í djúpið. Allt er kyrrt. Skyndilega heyrist ifekur neSa* úr brunninum og á eftir þvi fylgir brjálíeðislegdi' Itíát- ur. E-iííkur þeygii' sig ySir brunninn. — Sveinn, lötá'p- ar hanu úátt. En ■ hann íair ekkert svar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.