Tíminn - 29.05.1958, Síða 1
Simar Tímans eru
Rltstfórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. áirgangur.
Efni inni í blaðinu:
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Hugleiðingar bls. 6.
Ferðaþættir frá USA, bls. 7.
Reykjavík, fimmtudag'inn 29. maí 1958.
115. blaS.
Coty fól þingforsetum um miðnætti að ganga á
fund de Gaulle til samninga um stjórnarmyndun
Einstök óheiiindi
[ ’ Gunnar Thoroddsen flutti |
tlanga ræðu i efri deild í gær,
er efnahagsmálafrumvarj) ríkis-1
stjórnarinnar var þar til 1. um-.
| ,ræðu.
Fyrri hluti ræðunnar fjallaði
j un> það, að gengi islenzkrar :
ilkrónu hefði verið rang'Iega
j - skráff og benti ræðumaður á,
. iive mikill háski hefði hlotizl
j af þessu fyrir íslenzkt atvinnu-
líf. T. d. hefði það ekki borgað
sig lengur að rækta kartöflur
til eigin neyzlu effa að veiða
j fisk til sölu inuanlands.
[|j
í siðari hluta ræðunnar kvað
hins veg'ar við annan tón, ]>\ i
j að þá fór ræðumaður að lýsa
j ýmsum verðhækkunum, er hlyt-
jIjust af frv. ríkisstjómarinn.u
t. d. myndi náms- og sjúkia
j kostnaður erlendis mjögj j
hækka. Hins gat ræðumaður
- ekki, að þessar hækkanir hefðujjl
allar orðiff stórum meiri, efl
horfiff hefði verið að beinni
j leðréttingu á gengisskráning-
imni, gengislækkun, er hami
virfist þó helzt mæla með í
| fyrri hluta ræðunnar.
Erfitt mun því að kom.i-.!
lengra í tvísöng og óheilindiim
en Gunnar gerði í þessari ræðu
Meiri hluti þingsins tekur þvert fyrir
stuðning við de Gaulle
Yíir hundraí búsund manna tók bátt í mót-
managöngu gegn valdalöku hershöfíingjans
Lundúnum og París, 23. maí. — Fullvíst var talið 1 París
í kvöld, að Coty Frakklandsforseti myndi ekki eiga neinna
annarra kosta völ en biðja de Gaulle hershöfðingja um að
mynda stjórn. Myndi hann gera það seint í kvöld, enda var
hershöfðinginn sagður á leið til höfuðborgarinnar og myndi
hann fara beint á fund forsetans. Hins vegar er enn óvíst,
hvort þjóðþingið samþykkir de Gaulle sem forsætisráðherra.
Nýleg mynd af de Gaulle hershöfðingja
ÁfgreiSsla efnahagsmálafrumvarpsins í neðri deild:
Sjálfstæðismenn greiddu fyrst at-
kvæði gegn frumvarpinu við 3. umr.
í raun og veru voru þeir fylgjandi frumvarp Umræðum um efna-
inu, þótt þeir vildu ekki viðurkenna
það opinberlega.
Það var fyrst við 3. umræðu í neðri deild um efnahagsmála-
frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem Sjálfstæðismenn mönnuðu'
sig upp í það að greiða atkvæði gegn frumvarpinu. Við allar
atkvæðagreiðslur áður höfðu þeir flestir setið hjá. Þannig'
sátu þeir alveg hjá, þeg'ar atkvæðagreiðslur fóm fram við 2. |
umræðu um einstakar greinar frumvarpsins og voni því þær
greinar frv., sem fólu í sér hinar nýju álögur, samþykktar
mótatkvæðalaust.
I ráðstafanir til tekjuöíiimar fyrir
- Fyrst við lokaafgreiðslu frv. við útflútningsframleiðstuna, eí hún
3, urnræðu, liertu Sjálfstæðismenn ælti okki að stöðvast. Þeir forðuð-
■sig upp í það að greiða atkvæði ust líka eins og heitan eldinn að
®egn frv. og fengu til liðs við sig benda á nokkrar aðrar leiðir.
-Áka Jakobsson og Einar Olgeirs-
ison. Aðrir þingmenn neðri deild-
Oll íramkona Sjálf'stæðisinanna
benti þannig lii þess. að þeir væru
ar greiddu aíkvæði með frumvarp- í hjarfa sínu samþykkir aðalefni
frumvarpsins, þótt þeir vildu ekki
viðurkenna það opinberlega vegna
framkoma Sjálfstæðis-
hagsfrumvarpið ekki
lokið í efri deiíd
Uniræðum lauk ekki í gær-
kvöldi í efri deild.um efnahags
málafrumva^p ríkisstjórnarinrnr.
Stóðu fundir með liléum fram
a'ð kvöldinat og átti fundur aft
ur að hefjast að matarhléi loknu.
Uniræðum lauk þá ekki og hkiut
frumvarpið því ekki fullnaðaraf
greiðslu í deildinni í gærkvöldi.
Eflir að llennann Jónasson
forsætisráðherra hafði lokið
framsöguræðu sinni uni ínáfi'ð,
þar sem hann skýrði meðil ann
ars ástandið í efnahagsniálum
þjóðarinnar, orsakir og ástæður,
tóku til máls Eggert Þorsteins
son og siðan Jón Kjartunsson og
þá Gunnar Tlioroddsen.
NTB-París, 28. maí, kl. 11 e. h.
Klukkan hálf ellefu var tilkynnt
í París, að Coty forseti hefði fal-
ið forsetum þingdeildanna beggja
að ganga á fund de Gaulle hers-
höfðingja. Munu þeir gera það í
nótt. Tóku þeir þetta áð sér eft-
ir stutt samtal við forsetaun.
Áreiðanlegar heunildir í París
segja, að tilgang'urinn með för-
inni sé að ræða við de Gaulle
með hvaða skilyrðum og með
livaða hætti uimt sé að biðja liers
höfðingjaiin að mynda stjórn.
Fregnir, sem bárust skönimu
síðar, hermdu, að þmgflokkur
jafnaðarmanna, sem setið hefir á
fundum I m'est allan dag, hefði
ákveðið að sl'íta fundi um skeið
og lcoma síðan saman með morgn-
inum. Var sagt, að Mollet hefði
árangurslaust reynt að fá flokks-
bræður sína til bess að breýta af-
stöðu sinni til de Gaulle og fallast
á stjórnarmyndun undir forystu
ihans. Þá var einnig sagt, að Auriol
fyrrverandi forseti hefði algerlega
neitað, að láta málið til sín taka
og eiga þátt í að greiða götu de
Gaulle í valdastól.
Fréttaritari brezka útvarpsins
sagði á 12. tímanmn í gærkveldi,
að vandinn lægi í því, hvernig'
unnt væri að koma á stjómar-
myndun de Gaulles á lögleg'an
liátt. Þar eð jafnaðarmenn, komm
únistar og radikalir neita að
styð'ja hann, hefir liann ekki þing
meirihluta. Hugsaniegt væri, að
stjóinai'skiárbreyting yrði gerð
á seinustu stundu til áð koma lög'
lcgu nafni á valdatökuna.
Ekki er vitað um hvar de
Gaulle er niður koniiiui, þótt
haldið sé, að liann sé einlivers
staðar í París.
Forsetinn er ekki skuldbundinn
af lögum til að fela þingmanni
stjórnarmyndun, þótt það sé hins
vegar hefð, sem ekki hefir veriS
brotin lengi.
Treystir á herinn.
Eins og stendur er ekki sjáan-
legt, að de Gaulle eigi meiri hlitta
á þingi. Seinast í morgun greiddu
408 fulltrúar atkvæði með tillög-
um stjórnar Pflimiins um breyting-
•ar á stjórnarskránni. Það virðist
Iþví engin ástæða til að ætla að
de Gaulle geti myndað ríkisstjórn
með þingræðislegum hætti. Senni-
lega yrði því hershöfðinginn að
njóta tilstyrks hersins.
Það vekur athygli í þessu sam-
bandi, að Juin eini núlifandi
niarskálkur Frakklands, sem þö
gegnir engu herstjórnai-emhætti,
fór síðdegis í dag á fund de
Gaulle á sveitasetri hans, en þeir
eru aldavinir. Það var yfiriýsing
Juins á dögunuin, um að hann
styddi de Gaulle og liershöfðingj-
ana í Alsír, sem í rauninni kippti
alveg fótunum undan ríkisstjóm
Pfliinlins, þar eð sýnt þótti, að
hún gæti þá ekki lengur treyst
hernum heima í Frakklandi.
Engin önnur leið.
Rikisstjórn Pflimlins baðst lausn
ar snemma i rnorgun eftir að þrír
ráðherrar hægri flokkanna höfðu
dregið sig út úr ríkisstjóminni.
Coty bað Pflimlin þó að halda
áfrapi um stjói-nartaumana. Hóf
hann síðan að ræða við formenn
stjórnmálaflokkanna. Fréttaritarar
Reuters og brezka úlvarpsins eru
þó á einu máli um, að forsetanum
sé ókleift með öllu að fela nokkr-
Framhald á 2. síðu.
■inu.
-manna var eitt af mörgum dæmum l>eirrar óskhyg'gju að geta hagnazt r r • r
"þess, að þeir heiltu sér fyrst og eitthvað á stundar óánægju, s'em K.Vrft 1 TÚfilS 1 2f3Bf
íremst gegn frumvarpinu af mála- oft vill fylgja nauðsynlegiun ráð- " ®
myndaástæðum, en voru því raun stöiúnum eins og' þessum.
'verulega samþykkir í hjarta sínu.
•Yfirleitt ylðurlcenndu þeir líka, Ótrúlegt má það þó vera, að
-að niargt í frv. væri til bóta og Sjálfstæðismienn vaxi af þessari
nauðsynl'egt væri að gera sérstakar óheilu framkomu sinni.
Lundúnum, 28. maí. Allt var
með kyrrum kjörum í Túnis í dag
og fólk fór til vinnu sinnar eins
og venjulega. í gær voru mikil
verkföll og hópgöngur.
Brezk og bandarísk blöð fremur hlið-
holl de Gaulle í valdabaráttu hans
Vcna aí> hann haldi tryggí vitJ NAT0 og
jafnvel efli varnarsamtökin
Lundúnum og Washington, 28. maí. — 1 ummælum flestra
ensku blaðanna í dag kemur fram sú skoðun, að af tvennu illu
sé valdataka de Gaulle betri en borgarastyrjöld í Frakklandi.
Svo er að siá sem ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna
hallist heldur til fylgis við de Gaulle úr því sem komið er og
geri sér vonir um að hann muni halda áfram að láta Frakk-
land styðja Atlantshafshandalagið og varnarsamtök vestrænna
þjóða.
hann af öllu góðu af margra ára
Á íundi með blaðamönnum í isanistarfi frá styrjaldarárunum.
dag neitaði Eisenhower forseti að
segja nokkuð um atburðina í Frakk „Minnir á Franco“
landi. Er hann var nánar spurður, íhaldsblaðið Daily Mail virðist
sagði hann, að sér hefði lengi ver- fremur fagna valdatöku de Gaulle.
ið vel við dc Gaulle og hannþekkti Framhald á 2. sáðu.