Tíminn - 29.05.1958, Page 2

Tíminn - 29.05.1958, Page 2
2 Þingforsetar ræða við de Gaulle (FramhaH a£ 1. sí5u). iim aí þeim stjórnmálamÖTinum, 6em mest hafa komið við sögu seinustu 12 árin, stjórnarmyndun. Er fréttamenn sáu forsetann í morgun, var hann fölur og tekinn j af andvökum og þreytu. Þeir segja að hann eigi nú engra kosta völ annarra en leita á náðir de Gaulle. Engu að síSur er kunnugt, að jafnaðarmenn, radikalir og fleiri flokkar uiuui að því í dag að finna nianii, sem þeir gætu bent Coty á til að reyna aftur stjórnar myndun á þingræðisgrundvelli. Hafa formenn kommúnistaflokks- ins, jafnaðarmanna og radikala- flokksins allir ítrekað fyrri yfir- lýsingar um, að þeir muni beita sér af alefli gegn stjórnarmynd- un de Gaulle. Mikill fjöldi eða á annað hundr að þúsund manns eru sagðir liafa verið í göngunni undir lokin og náði liún yfir 2 mflur á götum borgarinnar. Fremstir í flokki voru ýmsir kunnir stjórnmála- menn, þar á meðal Fineau og hinn aldni Da’.ulier úr flokki jafnaðai; nanna, Meiul j, France úr flokki róttækra og í'orir.gi kommúnista Duclois. Pflimlin stýður de Gaulle. Pflimlin forsætisráðherra og for- ingi katólska flokksins hefir nú lýst stuoningi við de Gauile. Rck- semd hans og margra annarra, sem þó eru í rauninni andvigir valda- töku hans, er sú, að ekki sé nein önnur leið, ef lcoma á í veg fyrir | borgarastyrjöld og forða landinu ol íílo»»il önoihMa'+í- Myndin er; af Parísarskríinum á dögunum, þegar hann undir forystu öfgamanna til hægri, réðist í vígahug að þinghúsinu og æpti: Hendum fulltrúunum í Signu. Lögreglan sparaði hv.orki gas né hörð högg og dreifði múgnum. Hóta banatilræði? Yfiröryggisnefndin í Alsír gaf át tilkynnignu í dag, sem varla verður skilin öðru vísi en sem [lótun. Var sagt, að hver sá þing- ahaður, sem reyndi að mynda ríkis- stjórn eins og komið væri, gerði það á eigin ábyrgð. Er helzt að skilja þetta svo, að sá er slíkt reyni verði myrtur. „Lifi lýðveldið". Verkalýðssambönd andkommún- [sta og þeirra flokka, sem styðja lýðveldið, efndu til mikillar hóp- göngu um götur P.arísar í dag. Ekki var kommúnistum boðið þar með, en þeir sögðust myndu koma óboðnir. Ganga þessi, sem fór fram undir kjörorðinu: Lifi lýðveldið, fór skipuTega fram og var fjöl- menn, en samt er ekki talið að hún geti komið í veg fyrir valda- töku de Gaulle. I rauninni hafi Coty frestað því til kvölds að ræða við hershöfðingjann, unz hann sæi hversu fj’ölmenn gangan yrði og hverjar afleiðingar hún hefði. Hitt er svo eftir að vita, hvort valdataka hershöfðingjans Teiðir samt ekki til óeh’ða og jafnvel blóðugra bardaga, sem haft gartu víS'lækar afleiðingar á alþjóðavett vangi. Er vafasamt, hvort komm- únistar og raunar fleiri horfa á það aðgsrðarlausir að hershöfðing inn taki völdin. | Uiú klukkali 10 í gærkvöldi liöfðu enn ekki borizt fregnir um, ag Coty forseti hefði falið de Gaulie iað mynda ríkisstjórn. Ekki var heldur vitað til að de Gaulle væri kominn til Parísar, en iiann hafði farið frá sveitasetri sínu um kl. 5 e. h.t en þaRan er aðeins tveggja tíma akstur til Parísar. Þá var sagt, að Coty hefði farið á fund Auriol fyrirennara síns í forseínembættimi og leitað ráða hjá honuni. Hægri flokkarnir liafa liafnað tihnælum frá jalnaðar- mönnum og kommúnistinn um að styðja ríkisstjóvn, sem þessir flokk ar beitt usér fyrir að myndn. Tyrkneskt kaffi Framliald aí 12. siðu). ítölsku, varð bl’áttimjög eftirsótt- ur. Fjöldi manna hóí að gera til- raunir með endurbætuir á aðfgrð inni og framleiðsla „E’3prssso“- kaffiyéla yarð á næsíu árum stór- ionaður. Árið 1S33 röskum 30 ár- um eftir að Bezzera gerði sína fyrslu uppgötvun, voru verksmiðj- ur, séin framléiddu siíkar kaffi- vélar, orðnar 22 á Ítalíu einni. Nú eru vart fihnanlegir kaffisölustaðir á Ítalíu, sem ekki hafa „Espresso- kaffi“ á boðstólum. Þó aðferðin sé fyrst og fremst ítölsk, breiddist hún út um löndin umhverfis Mið- jarðarhafið, síðan hélt „Espresso- kaffið" sigurför norður eftir meg- inlandi Evróþu og hefir nú loks. yonum seinna náð til okkar hér á íslandi^ Ef dæma skal eftir áhuga þeirra íslendinga, sem kynnzt hafa irykic þessum á ferðalögum í Suð- jrlöndum, virðist einsætt að Ex- iressokaffið niuni algjörlega sigra íina kaiSfiþyrstu þjóð okkar. í ,,Mokka“ Verða á boðstólum ,,Espresso“-kaffi,. sem vel mætti nefha „kjarhakaffi", svo og „Capu- :ino“-kaffi og „Caffé Iátti“, sem illt er Mokkakaffi. Enn' fremur nun verða til kaffi lagað á gamla nátann. Sðurlandamenn, svo sem italir o. fl., hafa öðrum fremur komizt upp á að laga lystilega súkkulaðicLrykki, Guðmundur í „Mokka“ hefir einnig tileinkað sér kunnátlu á þvi sviði, og mun laga súkkulaðidrykki íyrir gesti sína. og fleiri hýjungar num hann hafa uppi. Aðrar veitingar, svo sem gos- drykki o. f 1., er hægt að fá í „Mokka“. Húsnæðið, sem „Mokka“ hefir til umráða er ekki stórt, en allt það, er eiganda og Halldóri Hjálm arssyni arkitekt frekast var unnt, hefir verið gert til þess að stofan ýrði sem vistlegust. Vonum vér, að sú skoðun vor, að vel hafi tekizt, fái staðizt dóm viðskiptavina. Teiknihgu og skipulag annaðist se;n f.vrr segir, Halldór Hjálinars- sön arkitekt, en yfirsmiður við inn- réttingar var Gestur Gíslason. Af- greiðsluborð og aðrar borðplötur smíðaði vinnustofan Ösp h.f., en járnavinna var unnin af Sindra h.f. 1-Ijörtur Sigurðsson lagði rafmagn. Teppin á gólfinu eru frá Kjartani Guðmundssyni. Málverkin, teikn- ihgar.nar og teppi, sem prýða vegg- ina í „Mokka“ eru eftir Bfaga Ás- geirsson, Bjarna Jónsson og Barb- öru Árnason, gluggamyndir eru eftir Benedikt Gunnarsson og högg myndin eftir Jón Benediktsson. Hefir tekizt um það samvinna við Sýningarsalinn við Hverfisgötu, að hafa ávallt myndlistarverk til sýn- is og sölu í „Mokka“. •ítwT^iteilVíiiJeiiiteitiiNwatiNieafc Auglýsiö í Tímanum sf=..T, 1 M arifadNÍHMs» T f M I N N, fimmtudaginn 29. maí 195$ Nv 02f fullkomnari fferð beltisdráttarvélar Internatior.al Harvester verkstniðjurnar í Bandaríkjunum Kafa nú sent á markaðinn nýja gerð beltisdráttarvéla, sem hefir einkennisstafina TD-20. Er þeffa öflugra tæki (134 hestöfl) og fullkcmnara en fyrri slíkar beltis- dráDarvéiar, og hafa sérstaklega verið gcrðar endurbætur á gírkassa, sern gera TD-20 léítari í stjórn. Vélatíeild SÍS hefir umboð fyrir International Harvester hér á landi. Mirniiíigarsjóðor Dr. Victor Urbancic Eins og áður hefir verið getið um í blöðum hefir Þjóðleikhúskór inn, stofnað minningarsjóð í þakk læiis- og virðingarskini fyrir ó- metanleg störf hins látna stjórn anda kórsins. Sjóður þessi er ætlaður til styrktar lækni til sérnáms í heila og taugaskurðlækningum, en til- finnanlegur skortur hefir verið á sér.menntuðum lækni í þessari grein hér á íslandi, svo ekki var unnt ag veita Dr. Urbancic hjálp.' Stjórn sjóðsins hefir nú gefið út tvennskonar gjafakort: Minningarkort eins og aðrir sjóðir hafa, en auk þess gjafa- kort við hátíðleg tækifæri til að minnast Dr. Uibaneic einnig á gleðistund. Þe'ssar tvær gerðir af kortum Miuningarsjóðsins eru fáanlegar hjá: Hljóðfærahúsi Reykjavíkur h. f. Bankastr. 7 og Bókahúð ísa tfcldar Austurstr. 8. Ennig hjá af- greiðslu bla'ðsins Dags, Hafnar- stræti 90 á Akureyri og hjá Bóka verzlun Jónasar Tómassonar, Hafn arstræti 2 á ísafirði, sem taka um leið á móti beinum framlögum til sjóðsins, og er fólk beðið vin- samlegast að minnast þeirra. Herforingjar Frakka í Alsír hlut- uðust tii um uppreisnina á Korsíku Stöðúgt samband milli uppreisnarmanna á eynni og herforingja á Afríkuströnd um senditæki hersins Saga itppreisnarinnar á Kor- Síku hófst fyrir viku, þegar einn þingniaðiir eyjarinnar á þing- inu í París, Pascal Arrighi, fór flugleiðis til Alsír til að ræRi við yfirmenii hersins þar. lEnda j þóít Korsíka eigi eklii við nð! stríða nein kynþáttavandainál j eins og Aísír, her þó eyjan mjög ( svip nýlendu að flestu leyti gagn | vart Frakklandi. Afskipti Korsíkuþingniannsins. Þiisundir Frakka hafa sezt að á Korsíku eftir IierþjónuStu í her Frakka !í Norður-Afríku, Indó-Kína og öðfuin hlutuni franska heimsveldisins. Skoðan- ir þeirra eru sem bergmál alls þess, sem skeð hefur í Alsír. Arrighi sagði herforingjunurn í Alsú’, ,að Korsíka væri fús að fylgja fo’-dæmi Alsírbúa. Og hann beiddist hjálpar þeirra til að koma þessu í kring. Uppreisn in á Korsiku var ekki afleiðing flf afskiptum franska hersins, en undir eins og' ljóst var orðið, að Korsíka var réiðubúin til að snú ast á sveif nieð Alsír gegn frönsku sfcjirninni, fór herinn á stúfana með ráðagerðir um uppreisn þar. Sendiboði Pflimlins. Um 5000 manna her er á ey- unni, að viðbættum deildum úi’ flugher og floVi, Eftir að Korsíku-þingmaðurinn hafði rætt við herforingjana í Alsíi’ tóku þeir upp leynilegt samband við Korsíkumenn gegn u?n semtitæki liersins. Meðan þetta gerðisí, sendi Pflimlin for sætisráðlierra sendiboða á laun til fundar við þá SVilan og Sou- stelle í Alsír. Var það Jean Louis Vigier, þingmaður fyrir Psrís. Þegar hann kom til Alsír, voru lierleiðtogarnir einmitt að ræða hvað gera skyldi á KorSíku, og í fullri vissu þess, hvv.ið gerast myndi á Korsíku, innan skamms tók Avrighi Korsíkuþingmaður upp beina andstöðu vi® erindi stjórnarútsendarans. Vigier tjáði herforingjunum í Alsír, að franska þingið myndi koma sanvui annan dag hvíta- sunnu. Hann fékk það svar, að svo lengi gæti lierinn ckki beð- ið. Vigier isímaði þá til Parísar og aðvaraði Pflimlin. Sljórnendur frá AlSír. Herforingjarnir í Alsír kusu síðan fjóra menn, þar á meðal fallhlífarliðsforingja til að fara flugleieðis til Ajaccio og leið- beina um aðgerðirnar. Arriglii Iranstjórn semus um ófíuvinnslu Teheran, 28. maí. Bandarískst olíufélag hefir náð samningiun við íikisstjórnina í íran um olíu- vinr.slu á eyjum i Persaflóa. Hcfir þingið fuUgilt samkomulagið. Greiðir félagið ríkisstjórn írans þegar í stað 25 milljónir dollara, en síðan fær íran 75% af nettó- ágóða fólagsins. varð þeim samferða. Þegar istund árásarinnar á stjórnarbygging- arnar á Korsíku rann upp, vorii herforingjarair reiðubúnir. Stjórnendur og skipuleggjarar iiöfðu verið sendir frá Alsír, og líllt gekk gjörsamlega eftir áætl un. Herforingjarnir á eyjunni eru í stöðugu sambandi við Alsír. Það er atliyglisvert, að uppreisn in á Korsíku var ekki gerð af söniu ástæðum og uppreisnin í Alsír, — vegiia linku í aðgerðum gegn uppreisnarmöimum, — heldur er liún hrein .uppreish gegn stjórninni og öllum stjórn arháttum í Frakkl.andi. Uppreisn in á Korsíku væri að því leyti alveg hliðstæð því, ef -uppreisn yrði gerð af liernum einlivers staðar í Frakklandi sjálfu, til dæmis í Bordeaux. FramtíÖ þjóöarinnar Framhald af 12. síðuj því að hafa útflutningsuppbæt urnar mismunandi háar eftir því hvaö mikið hver útflutnlngsat- vinnugrein er talin þurfa til aS geta borið síg. Öll útflutnings framleiðsla cr liins vegar látin njóta lilunninda og uppbætur einnig greiddnr á skilaðan gjald eyri. Þannig er reynt að örva atvinnulífið og eðlilegri þróun g'jaldeyrismála en verið hefir, þar sem engar uppbá*tur hafa til dæmis verið greiddar á skiJnðan gjaldeyri. Ennfremur eru opnað ar leiðir fyfir nýja útflutnings greinar. Með þessuin nýju ráðstöfumun er farin miðliuiarleiðin itiilli þeirra leiða, sem nefndar eru að framan og gamla uppbótarkerf isins. Þess vegna er hér síigið stórt spor í áttina að vavaniegri lausn efnaliagsmálanrin. Að lokum vék forsætisráð- lierra að kaupliækkunum, sem kjarnbótum, sem iryggðar eru í frumvarpimi, vegna hsekkandi verðfiigs. Kauphækkun sem hem ur 5% ætti að jafngilda 9 vísi tölustigum. í haust yrðu svo stéítarfélögin að gera það tipp við sig, hvort þau kjósa lieldur að fiuna nýjar leiðir til iréttlátm endurbóta á launakerfinit, eða taka aftur upp vísitöluskrúfuna sem færir þeim mestar bætur, sem hæst hafa launin fyrir. Hliíjhollir de Gaulle i- ramnaio xf i.. sioini Segir blaöið, að landið þaiTnist styrkrar stjórnar, er enginn geti nú veitt noma hann. Hershöfðinginn sé heiðarlegur og kristinn maður. Ilann muni styðja Atlantshafs- bandalagið og Frákkland verða styrkari hlckkur en áður í varnar- samtökum vestrænna þjóða. Blað Verkamannaflokksins Daily Herald liggiu- verst orð til de Gauile. Segir, að hann sé ein- ræðisseggur og jafnvel fasisti, sem minni á Franco. Öllum hljóti að hrjósa hUgur við vildatökxi hans í sjálfu höfuðvígi lýðræðis og þingræðis að fornu óg nýjú. „Skárra en styrjöld“. Blöð frjálslyndra, svo sem Manehester Guardian og News Chronitíe og einnig Daily Min’or, segja, að vinum lýðræðis og þing- ræðis þyki að vísu hörmulegt hvernig kounið sé, en eins og kom- ið sé eigi Frakkland ekki annars kost en leita á náðir herehöfð,- ingjans, að öðrum kosti myndi skella á borgarastyrjöld. Hið áhrifamillda franska blað Le Monde sagði í dag, að dagar franska lýðveldisins væru greini- lega taldir. Skársta leiðin út úr ógöngunum myndi vera aö fela de Gaville stjórnartaxvmana. Menn yrðu að hugga sig við að lífið héldi áfram, þótt lýðveldið liði undir lok. Vonandi rísi það úr ösfcunni, endur- nýjað og slerkarö en éður. .átð# i ■ i’jsyd.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.