Tíminn - 29.05.1958, Side 4

Tíminn - 29.05.1958, Side 4
T í M I N N, fimintitdngimi 29. írtaí 1958, Risamyndavél ljósmyndar Könnnð og Framvörð - bandarískir og argen- tískir vísindamenn vinna að Ijósraynd un í Cordóbahéraði í miðrí Árgentínu! BRÉFKORN um MOSKVUFÖR •ftir ART BUCHWALD Á sléttu ( Córdobahéraði um miðbik Argentínu vinna árgentínskir og bandarískir vísindamenn nú aS því í einingu að Ijósmynda banda- rísku gervihnettina Könnuð og Framvörð. Ývær stofnanir, argentíski '.íörnurannsóknarturninn Córdoba g Smithsonian-stofnunin Bandaríkiunum, létu reisa ltar ciikla rannsóknarstöð í nágrenni æjarins Villa Dolores til þess að -ylgjast með ferðum gervihnatt- í nna. Athyglisverðasta tæki rannsókn- crstöðvarinnar er risastór svo- tefnd Baker Super Schmidt Ijós- myndavél með linsu á stærð við t.örfu handknattleiksbolta, og get-l r hún Ijósmyndað hreyfingar úti geimnum langt utan við þau íak- lörk, sem mannsaugað nær. N'æst Suðurpólnum. Þessi stóra myndavél vegur þús- ndir punda, og hvílir hún á stein- teyptum grunni. Vegna þess að Ziún er nær Suðurpólnum en aðrar líkar myndavélar, sem komið iief- r fyrir víðsvegar umhverfis hnölt- inh, gegnir hún þýðingarmesta íhlutverkinu í sambandi við upplýs- ngar um ferðir gervihnattanna. Hún stendur í sérstaklega byggðu kýli með þaki, sem hægt ér að ■pna, þannig að ekkert skyggir á imininn. Myndavélin snýst um möndul, em liggur frá norðri til suðurs, g snýst hún frá vestri til austurs . áttina að braut gendhnattanna. ■Heð rafeindum er hún stillt til j' ess að lireyfast með sama hraða og þekktar stjörnur. Þannig hreyf- st hún með stjörnunum og tekur f þeim Ijósmyndir, sem korna ;ram sem punktar, en allt annað — t. d. gervihnöttur — sem hreyf- st með öðrum hraða, kemur fram vipað og rálc yfir þvera filmuna. Tíinamælir um leið. í sambandi við myndavélina er ; afeindaklukka, sem stillt er á tjörnuathugunarturn Bandaríkja- .lota í Washington, og eru reglu- ;eg tímamerki send út þaðan. Þannig er klúkkan hárnákvæmur ímamælir. Klukkan tekur sjálf- :rafa niður á filmuna það brot úr ekúndu, sem líður, þegar mynda- élin tekur mynd. Á þennan hátt fá vísindamenn- rnir í hendur ljósmynd af gervi- hnettinum, þar sem sýnd er af- -laða hans til stjarna, sem Jengi hafa verið rannsakaðar og nú eru uotaðar sem markalínur. Auk þess :á vísindamennirnir nákvæmlega ■appgefinn tímann, sem myndin var ekin, svo að ekki munar broti úr . ekúndu. Vegna upplýsinga eins og þess-! ra, sem sendar eru áfram til mið- töðvar Smithsonian-stjörnuturns- ’>ns í Cambridge í Massachusetts, igeta vísindamenn frá öllum lönd- im, sem laka þátt í alþjóðajarð- eðlisfræðiárinu, fengið hlutdéild í 'hekkmgunni, sem þannig fæst, og tekizt á hendur aðrar rannsóknir, em byggðar eru á þessum niður- stöðum. Vísindamenn segja, að gervi- 'hnettirnir geti veitt okkur marg's ikonar upplýsingar, sem gætu hjálpað okkur til þess að gcrn jörðina lifsældarlegri fyrir okktir tnennina. Vandráðnar vísindaráð- gátur um þyngd jarðarinnar, geini- ■geisla, uppbyggingu hins ytra geims, rafstrauma og samband heirra við sólina, afstæðiskenn- mgu Einsteins, eiginleika jarðar- ’nnar og alheimsins, sem möim- 'iirtí eru enn ókunnir, svo og ná- kvæmar veðurathuganir — allt hetta og margt fleira eru ráðgátur, j Vísindamennirnir við risamyndavéljna sem sennilegt er, að gervihnetlir nútímans og framtíðarinnar geti ráðið. Córdbno-turnir.n elzt«r. Prófessor Livio Gratton, for- stjóri Córdoba-stjörnurannsókr.ar- turnsins, segir, að samstarfsmenn hans fagni því tækifæri, sem þeir hafa fengið til þess að starfa með Smithsonian-stofnuninni að vís- indastörfunum í Villa Dolorés. Hann gat þess, að Córdoba:stjörnu- turninn, sem er elztur slíkra turna í Argentínu, hafi um langan aldur haft samvinnu við bandaríská vis- indamenn. „Sarmiento forseti lót reisa stjörnuturninn árið 1871 og bauð þá Benjamin A. Gould frá Banda- ríkjunum að verða fyrsti forstjóri hans,“ sagði prófessorinn enn fremur. „Annar og þriðji forstjóri hans, þeir J. M. Thome og C. D. Perrine, komu líka frá Bandaríkj- unum. Af þessu sést, að vísinda- menn beggja landa og stjörnu- fræðingar hafa únnið saman og skipzt á vísindalegum upplýsing- um um margra ára skeið.“ George Bandemer (St. Louis, Missouri) frá Smithsonian-stofnun- inni er forstjóri gervihnattarann- sóknarstöðvarinnar i Villa Dolores. Aðstoðarnienn hans eru prófessor David Mc.Leish, argentínskur stjörnufræðingur frá Córdoba- stjörnuturninum, og Kenneth Morrison (Las Cruces, NýjuMexí- kó) éinnig frá Smithsonianstofn- uninni. Þessir þrír stjörnufræðingar búa á stórum búgarði nálægt Villa Dolores í Córdobahéraði. Ljós- myndavélin stendur á þessari landareign, sem var valin vegna hinnar stöðugu veðráttu þar allan ársins hring. Þag er mjög erfilt að verða sér- fræðingur um Póllandsmíál á 48 stunda dvöl í landinu. Þess vegna dvöldum vér 24 stundir til við- ihótar og vildum mega nefna þenn- an þátt „Pólland krufið til mergj- ar“. Megnið af upplýsingtim vorum eru fengnar frá erlendum frétta- riturum milli skála í ir.nlendu eid- vatni seint um kvöld, og oss vánnst ekki tími til að afla slaðfestinga á öllum atriðum. Upplýsingarnar voru ekki gefnar í neinni sérstakri röð og eigin athuganir líka á hálf- gerðri rmgulreið. ’ . Það undraði oss að sjá í verzl- unum amerískt gómgæti eins og Maxwell House kaffi, Neseafé og appelsínu-, ananas- og grapealdin- safa við hliðina á kínverskum mandarínum, te og ávextamauki og niðursoðnu, búlgösku káli. Úr um sígarettum er ^ jEp j anna sagði um ekki kiabbamein jjjk. á eins As'íu-inílú- 'f’í" enzu.“ Buéhvald Margt var á boðstólnum í mat vöruverzlunum, allt dýrt. Þjóðar- drykkurinn í Póllandi er nefndur Spiritus Rektifikowanis og inni- heldur 96 prósent vínanda. Það er hægt að blanda hann með hverju sem er, einkum amerísk- um aldinsafa. Venjuleg blanda er tveir bollar af Spiritus Rektifi- kowanis á móti tveim teskeiðuín áf aldinsafa. Áfengisneyzla fer vaxandi hér á landi, er nú 1,6$ lítrar á mann Samkvæmt upplýsingum frá Áfengisverzlun ríkisins í árs- lok 1957, nam áfengisneyzla hér 1,6894 1 á mann af 100% vínanda, er þá miðað við fólksfjölda í árslok 1956, eða sam- tals 162.700 1. Árið 1956 var neyzlan 1,28 1 og hefir því hækkað allverulega frá því. live nauðsynleg eru talin öll þau Til samanburðar eru hliðstæðár störf er aniða að aukinni bindind- isstarfsemi og auknu siðgæði. Síðan árið 1953 hafa tólf sýsl- ur samþykkt reglugerðir um lög- gæzlu á samkomúm og eru þær þessar: Borgarfjarðar- og Mýra- tölur frá bessum árum: 1955 1,45 1. 1954 1,56 1. 1946 til 1950 meðaltal á ári 1,76 1. 1896' til 1900 meðaltal á ári 1,96 1. 1881 til 1885 meðaltal á ári 2,38 1. Lægst var þetta á árunum 1916 sýsla, Skagafjarðarsýsla, Eyja- til 1920, en þá var meðaltal 0,37 1 fjarðarsýsla, Suður-Þingeyjarsýsla, á mann. Norður-Þingeyjarsýsla, Suður-Múla Stofnuð hafa verið félög áfengis- sý-sIa> Árnessýsla, Snæfellsnes- og varnanefnda í átta sýslum. Hið Hnappadalssýsla, Austur-Húna- síðasta ar stofnað að Hellu í Rang- vatnssýsJa, Norður-Múlasýsla, Vest- árvallasýslu 26. apríi s.l. . ur-Húnavatnssýsla, Rángáfvalla- Á sýslufundi Rangvellinga, er R''*a’ haldinn var um miðjan maímánuð, Helmingur þessara reglugerða er var nýstofnuðu félagi áfengisvarna staðfestur af dómsmálaráðuneyt- nefnda veittar tvö þúsund krónur inu- til starfa sinna, úr sýslusjóði. Það Engum dylst, sém til þekkir, að mun vera í fyrsta sinn sem félagí meiri þörf er nú fyrir löggæzlu áfengisvarnanefnda er veitt fjár- á samkomum, út um byggðir lands- ■upphæð Yir sýslusjóði og ber það ins en áður og valda því greiðari vott um glöggan slcilning á því, samgöngur og svo hitt, að mörg ICóka-kóla_ er vinsælla en kavíar i Póllandi. Ástæðan: kókið er ame rískt en kavíarinn rússneskur. — Pólverjar blanda sitt eigið kók, en að sögn vinkonu eins frétta- ritaranna er það á bragðið eins og uppþvottaskólp. Egg eru ástríða með Pólverjum. Þau eru svo vinsæl, að oss var isagt, að enfitt væri afj M hárklipp ingu nema með spæleggi. Mikil eftirspurn er einnig eftir sítrón- um. Síid er þjóðarréttur. Mikil viðskipti eiga sér stað milii gerfihnattalandanna en þau 'hafa ekki bætandi áhrif á sam- búðina. Ef varan er góð, er hún flutt iit úr gervihnattalandinu, sé hún slæm, er hún notuð heima fyrir. Búlgarski tómalsafinn er goít dæmi. Til skamrns tíma flultu Búlgarar ágætan tómatsafa til Pól- lands. Pólverjar voru hrifnir af hinum ágæta safa. Á sama tíma drukku Búlgarar slæman tómat- safa heiima hjá sér. Vandræðin risu upp þegar Búlgarar komu til Póllands og Pólverjar óskuðu þeim til hamingju með hinn ágæta tómatsajfa, sem þeir framleiddu. Búlgararnir héldu að Pólverjarnir væi-u að gera gys að þeim, og byggðu það á því, að ef eitthvað væri til, sem þeir framleiddu veru lega illa, þá væri það tómatsafi. Pólverjar getá ekki gert Búlgörum neí.tt verra en gera gys ag þeim. Þannig er það, að síðan tómatsaf- inn fluttist til Póllands, hefir sam búðin farið versnandi á milli lánd- anna. PÓLVER-IAR eru aftur á móli tortryggnir gagnvart öllu, sem þeir framleiða sjálfir. Pólsk sápa er prýðileg, en Pólverjar geta ekki trúað því. Þeir hugsa sem svo, iað ef sápan væri góð, væri hún ekki til sölu heima fyrir, svo að þeir halda áfram að kaupa lélegri innflutta sápu við hærra verði. „Bækur eru mjög ódýrar í Pól- landi, svo og blöð og tímarit," sagði emn fréttaritarinn oss, „eií klósettpappír aftur á mét-i mjög dýr.“ Veð'hlaup eru afarvihsæl, me'ð eða án hesta. Vinur vor skýrðl frá þvi, er hann fór dag nokkurn á Ye'.hlaupnvöllinri: „Þetta var nútíma skeiðvöllur, mjög fallegur, og ég fékk gott sæti. Líklega um tvö til þrjú þús- ■und manns sarnan komin allir. að lesa hlaupaskrárnar og veðja á hestana. Venjulega er ekki marga hesta að sjá á veðhlaupa- brautunum, .en þennan dag' s'á ég ekki einn einasta. Þá var bjöllu liringt, allir stóðu upp á áhorf- endapöllunum þótt engtnn hestur væri sjáanlegur og þrem mínútum síðar var tilkynnt hver hefði unn* ið. MARGIR rifu miða sína með fyrirlitningarsvip, aðrir géngjtt til gjaldkerans og sóttu virtniriga. Síð an fóru alíir að skoða hlaupa- skrárnar aftur, veðjuðu, bjallan hringdi, menn stóðu upþ, engir hestar á ferðinni og aftur var til- kynnt hver hefði unnið að þrem nunútum liðntim“. Vinur vor gat ekki skilið þetta og bað starfsmann hláupabraut- anna um skýringu. Starfstnaðurinn skýrði svo frá, að ekki sé fil nema einn' flokkur veðhlaupahésta I Pól- landi, og þcnnan dag vorU þeir að keppa í Sopiat í 600 Mlómetra fjarlægð. En skeiðvöUurinn S Varsjá var samt opinn fyrir þá, sem vildu veðja, en var sama hvort þeir sáu hésta éða ékki. Þegar tveir menn sáust kyssast á götu í Póllandi, þarf það ekki endilega að tákna, að þeir séu sltyldir. Þetta geta verið ókunnir menn að hvíslast á. í STUTTU MÁLI er stjórnmála ástandið í Póllandi í dag sem hér segir: Gomúlka er stöðugur. — Zambrowskilias úr skuggastjórn- inni er slæanur í maga. Hr. Ochab, landbúnaðari-áðherra, er í upp- gangi og er nú maður nr. 2. Og hri Gyrankiewicz, forséti.nn, er rnjög ánægður með nýja Mercedes Benz bílinn sinn. Gengið er 24 zloty í bverjum dollar, en á svörtum markaði ef 'hægt að fá 120 zloty fyrir doll- arinn. Gengi hins ágæta ameríska fót- bolta hefir verið í hættu vegna eins leikmanns í Byton, Trampicz að náfni. Þessi leikmaður hefir það fyrir vana, að sýna fyrirlitn- dngu sína á áhorfendum alltaf þeg ar hann leikur annars staðar en heima hjá sér, með því að taka nið ur um sig buxurnar úti á leik- vellinum. Reynt hefir verið að fá hann til að hætta þessu, en ár- angurslaust. Einu sinhi urðu á- horfendur í Lodz svo reiðir, að þeir kómu af stað uppþoti. En Trampiez er svo vinsæll í Bytoriij að hann heldur áfram að leika. „Þetta er mjög slæmf fyrir Pól- land“, sagði einn frcttaritaranna | við oss, „og mjög slæflnt fyrir I íþróttina. Einnig er þetta slæmt fyrir Trampicz sérstaklega í kuld- uim á veturna". (N.Y. Ilerald Tribune). ný félagsheimili og samkomuhús haía verið reist hin síðari árin, og möguleikar aukizt til samkomu- halda. (Frá Áfengisvarnarráði.) Mikil sala og aðsókn að málverkasýningu Málverkasýning Sveins Björns- sonar í Listamannaskálanimi hefir verig opin síðan á laugardag. 21 málverk hefir selzt. Á fimmta hundrað manns hafa skoðað sýri- inguna, en htin or opin frá 1Ó f. h. til 23. Sýningunni lý-kur 8. júm. ■„

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.