Tíminn - 29.05.1958, Page 5
ÍSÍMINN, finmtudaginn 29. maí 1958.
TTVAN
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RiTSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON
k
ornum
~z4[
veg^i
Láriis Jóíisson, búfræðikandidat
Fiskveiðilandhelgin
Öll þjóðin fagnar því, að i íkis
stjórnin og istuðningsflokkar
hennar hafa tekið ákvörðun um
að færa landhelgina út í 12 mfl.-
ur á hausti komanda. Afkoma
okkar byggist svo jnjög á fisk
veiðum, að ekki verður lengur
við una'ð, að stór floti ej'Iendra
fikiskipa rányrki miðin, sem
íslenzka þjóðin hlýtur ein að
eiga, af þeirri náttúrlegu á-
staÆu, að vart verður landið
byggilegt verði hún svipt þeiin
auði, sem ihafið í kring um ís-
land veitir hcnni. Stóneldi er
byg'gja tflveru sínn á olíu, kolum,
jórni og öðrmn verðmætum, sem
grafin eru úr iðrum jarðar, til-
einka sér, í skjóli óvigs her-
skipaflota, allt að 200 inilna land
helgi, sem nær til þessara i’erð-
mæta, og Ráðstjórnarríkin, sem
að sjó liggja, verja 12 mflna fisk
veiðilandhclgi. Ef atvinnuvegir
þessara stórvelda byggðust aðal-
lega á fiskveiðum, myndu þau
iniða fiskveiðilandhelgina við
tugi eða hundruð sjémflna og
hvorki spyrja kóng eða prest
leyfis. Lítt þýddi fyrir friðsam-
ar smáþjóðir eins og Íslendinga
að kiefjast maraþonfunda um
það, euda hefir olíulandiieigi
stórveldanna og |12 milna fisk-
veiðilantLhelgin rússncska, aldrei
verið borin undir íslendinga.
li íslenzks landbunaðar verður ekki
leystur án hagfræðilegrar þekkingar
Prófsteinn
Menn spyrja, hver verði við-
brögð nnnarra þjóða. Öfgamenn
í Breílandi krcfjast þess af
stjórn sinni, að hún hindri fram-
kvæmd útfærslunnar með of-
beldi. ÓlíMegt er þó, að hún láti
hafa sig til slíkra verka, enda
yrði það sli.uiinigóður yermil-
brezka ijóninu. Myndi það
er fil lengdar léti, aðeins leiða
til þess, að vinum kóngsius nieðal
þjóðanna fækkaði um cnn einn
og er vart á bætandi. Auk þess
mymti álit brezkrar stjórn-
kænsku þverra mjög, ef ríkis-
stjórnin léti liálfbflaða skipstjóra
í Ilull teyma sig í ófrið við forna
nienningarþjóð, sem notar byss-
ur aðcins í fjailasporti, slátur-
iuisum og sem embættistákn á
nokkur varðskip.
I*að er vissulega mjög áríðandi
að viþbrögð Breta verði drengi-
lcg, því fordæmi þeirra er mikils
vert. I>eir eru gömul vinaþjóð
okkar, sem við verðum að vænta
mikils af og óskynsamlegar að-
gerðir hennar hljóta að hafa
slísm áhrif á vestrænt samstarf.
Við verðum að vona, að á þess-
nm tímum, þegar allar þjóðir
þykjast vera að reyna að koma
á réttlaeti í heiminum, þori eng-
inn að beita okkur kúgun og ó-
réttú
Það var mér Ijúft að verða við
þeirri málaleitan Vettvangsins að
segja nokkuð frá námi mínu og
sjónarmiðum við heimkomuna. Til
þess er ætlazt — og kannski með
réttu—: að menn nýkomnir heim
frá nárni erlendis, hafi höfuðið
fullt af hugmyndum, nýjurn og um-
hverfandi fyrir grein þá, er þeir
hafa. numið.
Við skulum gera okkur grein
fyrir, að sá, er sækir menntun sina
til fjarlægra landa, hefir erfiðara
hlutverk en sá, er menntast heima.
Hann þarf fyrst og fremst að
nema sitt fag til prófs og þar að,
■auki að velja og hafna; velja það,
sem nothæft er við aðstæður hans
Tiiraunastcð sænsKa ríkisins í Ángermansland, á 63. breiddarbaugi. Þar er
aöallega unnið að garðræktartilraunum, því að á þeirri breiddargráðu eru
. , , möguleikar til kornræktar orðnir mjög takmarkaðir.
Larus Jonsson, akronom., er
fæddur að Svlnanesi í Múla- veðri og vindi þ. e. loítslagi og' Hvað áðurðarpörf snertir, eru ekki
sveit 12. marz 1935, en ólst upp jftrðfræðilegri forsögu landsins. Sú til neinar algildar formúlur. Þar
á Grund í Reykhólasveit. Hann hætta vofir því oft yfir heknkomn- verfur að ákveða heppilegasta
lauk stúdentsprófi frá stærði um námsmanni að hann beri á • magn fyrir hvern reit fyrir sig,.og
fræðideild . Menntaskólans á borð hugmyndir, sem éru lítt sam- verður það tæplega gert án til-
Akureyri árið 1954. Sigldi hann ræmanlegar staðháttum. Þetta er raur.ia, sem þó geta verið svo ein-
um haustið til Svíþjóðar og hóf þ5 hættulaust, því hugmyndirnar í faldar, að athugulir bændur geta
nám við S.ænska landbuna'öar- sjálfu sér eru oftast skaðlausar sé 'gert slíkar tilraunir að mestu
háskólann við Uppsali. Lauk þeim mætt með skilningi og rök- hjálparlaust. Áburðartilraunir hafa
hann þar prófi í þessum mán- um pá fyrst er hætta á ferðum, mjög takmarkaða þýðingu utan
uði. Lárus var kjörinn fyrsti er slíkum mönnum er mælt með þess túns eða túnhluta þar, sem
formaður F. U, F. í Rarða- skilningsLeysi og illvilja. tilraunin var gerð.
5rS?SlU’ ^ Það Var St°£U' Flesíir íslendingar er búvísindi 1 Þairri von að einhver bóndinn
hafa numið, hafa hingað tfl sótt>« Þessar llnur> Vl1 ?g benda á,
menntun sína til Danmerkur og _spurningar, sem virðast hinar
Noregs. Án þess a'ð g'erá nokkúrn einföldustu, geta verið erfiðar að
samanþurð að öðru leyti, yil- ég ••
slá föstu, að sá skóli að Uítuna þar ' ' " ' " --
svara, ekki vegna menntunarskorK,
leldur vegna þekkingarskorts ú
linum sérstöku vandamálum cí
kilyrðúm þess staðar, sem um er
ið ræða.
Rökrétt afleiðing þessara stað-
-eynda er, að við þurfum eftii’
negni að efla innlend búvísindí
>g auka þar með þekkingu vona’
á þeim möguleikum, er land vort
býr yfir.
Grundvöllurinn undir öllum bá-
kap er jarðvegurinn, og rnegu.n
/ið því kappkosta að afla okkui’
haldgóðrar og u mf a ngs m iki tlai'
þekkingar á honum. Ekki bara á
xfnasamsetningu hans, eins og
menn virðast hafa einbeitt sér aíi
hingað til, heldur og á byggingti
hans. „struktur“, ásamt öðrum
eðliseiginleikum, er þýðingu hafa.
Jarðíræðileg forsaga landsins er
þýðingarmikil er við t. d. viljúm
velja á milli svæða til nýræktar.
Því er 6lík rannsókn á íslenzkum
jarðvegi, sér í lagi mýrunum, brýa
nau'ðsyn, ef nýrækt vor á . aÖ
heppnast.
Augljóst er, að veðurfarið hefir
hina mestu þýðingu, gildir þetta
sérstaklega um samleik hitastiga
og úrkomu. Án efa mætti hsfa
stuðning af vel gerðri og mark-
vissri úrvinnslu úr þeim veðurat-
hugunum, sem til eru Gerð tilrauu
er ekki að hálfu gagni nema veður-
athuganir séu gerðar samhliða.
Allar niðurstöðru fengnar á
fF’-amhald á ö. siðul
heimaiands, yfirfæía það, . eil
hafna hinu. Á hinn bóginn. hefir ®®m Í5ul1 numið> er mun meira.
hann þann kostinn fram yfir þann, sergremdur en himr og gefur mein
er heima situr, að hann, ef hann moguleika til að vel3a fog við hvers
heppnast í hlutverki sínu, fær víð- b*11- A þann hat yerður ménntun
ari sjóndeiidarhring, aðrar og fleiri in €1 svo alWilfa.
hugmyndir. Þetta tvöfalda hlut- Aðalfög mín hafa verið fr-am-
verk er ef til vill hvorki meira ræsla, jarðræktar- og tilrauna-
áberandi en cinmitt inn-an land- fræoi. Mun ég því halda mig að
búnaðarvisindanna. Þar eru allar mestu innan þeirra takmarka, enda.
aðgerðir og árangur þeirra háðar liif fær uin annað.
Neró aíturgenginn
Rflrisstjórnin hefir lagt fram
frumvarp á Alþingi, sem miðar
að þvi, a'ð komía ‘í veg fyrir stöðv
un ffanfleiðslunnar, sem fyrír
dyrum er, ef ekki er strax brugð
ið við. Þar sem frumvarpið, ef
að lögum verður, felur í sér
nokkra hækkun á vöruverði hef
ir tollafgreiðsla verið stöðvuð,
unz þingið hefir afgreitt frum-
varpið. Það hefði því mátt bú-
ast við því, að það fengi fljóta
afgreiðslu í þinginu, þar sem
tafir leiða af sér vöruskort. Þeg-
ar þetta er skrifað liggur forseli
néðrj deddai- á því eins og orm
ur á gidli, og raskar það eldccrt
stóisfcri ró hans, að nauðsynja-
Aðalbygging sænska landbúnaSarháskálans að Uituna við Uppsali.
vara almennings er „lokuð í toli
inum“, ínörgum tii mesta tjóus.
Hverjar eru þá mínar umskap-'
andi ti.Uögur? Engar.
Jarðræktin og tilheyrandi, hefir-
vériö og er að nokkru leyti enn-
' Getur þetta leitt af sér alvarleg VWJ. sett en t d búfjárræktin að
yandræði fyrjr þjoðma, eí svona þvi leyti> að erfiðara er að gefa
lætur (il lcngdai, og ci ekk? anl1 almenn ráð. Á meðan ílestar ær
að sýnna, eu Neró gamli se aft-1 við vissar kringumstæður fá svip-
urgenginn í líki Jorseta neðVi | að.a megferð,' þá geta tvö mýra-
■jéf Vonbrigði kókakóla'
franileiðandans.
Heildsaliim og kókakólafranfleið-
andinn Björn Óiafsson stendur á
eimi sviði framar stéttarbræðr-
um sínum í Sjálfstæðisfiokknum.
Kann á sitt eigið hcimilismál-
gagn, sem hann getur látið túlka
óskir sínar og metorðadrauma. |
Þegar líkur stóðu til þess, að nú-.
verandi stjórnarsanistarf væri aö.
rofna, ætlaðí niálgagn kókakóla-
framleiðandans bókstaflega að
ærast af iógnuði. Voru leigu-
pemiar hans orðnir svo hátt
uppi einn daginn, að þeir þótt-
ust lesa endalok stjórnarinnar
fyrir í gamalíi skáldsögu eftir
Hemingway! Var bersýnilegt, áð
húsbóndi blaðsins sá sjálfan sig
í anda sitja í ráðherrastóli á
r.ýjau leik, gefandi út álíka
gáfulegar fyrirskipauir og á
þeim gó'ðu gömlu dögum, þegar
hanu bannfærði orðið dans í
auglýsingatíma útvarpsins. En
sjálfsagt hefir þó skenuntilegasta
tilliugsuiiin verið sú, að geta nú
óhindraö hækkað álagninguna á
kvensokkum og kókakóla að vild.
Síðan kunnugt varð um sam-
komulag stjórnarflokkanna, hef-
ir málgagn Björns Ólafssonar
verið mcð sorgarsvip. Ætti ís-
Jenzkur aimenningur að geta
dregið aí því sínar ályktanir.
★ Neikvæður ílokkur.
Sjaldan hefir nokkur flokkur
staðíð unpi jafn úrræðalaus og
áttaviHtur og SjálfstædisHokkur'
deildar, svo magnað er skcytinga j s.und a sama bæ, já, samliggjandi, inn gerir nú. Hann hefir bókstaf-
leysi Iians um þjóðarhag. En það’ v£rig svo gjörólík að þau þarfnast Iega enga stefnu í tveiimir
haf'ði svo sera engum hejlvita mjog mismunandi meðferðar við
ínaimi dottið það ) hug, a.ð þess franiræslu og vinnslu.
um moskyukonimúnista fíökrflði Tvö vallendistún þiu-fa ekki að
við að hrjá þjóð sína. Hann hef ciga neitt sameiginlegt nema nafn-
ir a. m. k. enn einu siniii.sannað ia, þau geta verið gjörlík að sam-
að Moskva cr það eina, sem hon setningu hvað snertir kornastærð
um er lieilagt. steinefnishluta síns, o. s. frv.
síærstu mál.um þjóðarinnar, sem
nú eru á dagskrá. í landhelgis-
niálinu hefir það hclzt heyrzt
frá honum, að hann vill fara á
fieiri nefndarfundi með Bretum
og í efnahag'smálununi liefir
stefnan éndurspeglazt í hinni frár.
bæru jómfniarræðu liins nýja
uppbótarþingmanns flokksins,
Angantýs Guðmundssonar.
Á Alþingi skammast einsi
tórsarinn yfir álögum á almeim-
ing, en í samtökum útgerðar-
mannaa lieimtar annar tórsari
meiri styrki og hærri uppbætuL’
af ríkinu. Sjálfstæðisflokkuriim
liefur ekkert raunhæft e'ða já-
kvætt til málanna að leggja, ana
að en nöldur og geðvonzku yfir
því, sem gert er. Stefna Sjált
stæðisflokksins miðast ekki við
þjóðarhag, heldur það eitt, a'f!
koniast aftur til valda og í bai'"
áttunni er allra meðala neytt.
★ Vandamálin.
Æðstiprestur íslenzkra ung-
kommúnista skrifaði fyrir nokkr.j
mikla langloku í Þjóðviljann,
þar sem hanu komst að þejrrf.
niðurstöðu, að bændur væra
alltof margir á íslandi. Er æðsíi
prestur ungkommúnistaa hér á
annarri skoðun en Krusév, sem
telur bændur mikla kjölfestu í
sínu þjóðfélagi og vill leggja
meginálierzlu á eflingu land-
búnaðarins.
Annars væri ckki úr vegi að
heyra álit ungkommúnista á því,
livað gera skuli við þá bændur,
sem þeir telja ofaukið.
Þá varð æðstaprestinum tíð-
rætt um það, sem liann kallaðí
„vandamál sljórnarsamstarfsins£ <,
Vandamál þess eru fyrst og
fremst í því fólgin,- að innan cins
stjórnarflokksins eru til menn,
sem eru haidnir pólitískri ofsa-
trú á erlent þjóðskipulag og úr-
eltar kreddukennhigar. Eru þess-
ir menn lítt ánægðir með núver-
andi stjórnarsamstarf og gera
sitt til að torvelda störf þeirra
flokksbræðra sinna, sem af fu
um heilindum vilja taka þátt i
samstarfi vinstri flokkanna.