Tíminn - 29.05.1958, Page 6
6
T í MIN N, finimtudaginn 29. maí -1958.
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINH
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargöt*
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 80«.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12338
Prentsmiðjan Edda hf.
Vigfús Guðmundsson:
Hugleiðingar á víð og dreif
Ómaklegar árásir á utanr.ráðherra
í>AÐ HEFIR greinilega
komið fram, hve mikinn
fögnuð það hefir vakið með-
al þjóöarinnar, að ágreining
ur um viss framkvæmdarat-
riði landhelgismálsins skyldi
ekki leiða til stjórnarslita og
sundrungar innanlands, eins
og horfur voru á um skeið.
Þetta hefir jafnvel engu síð-
ur komið fram af hálfu
þeirra, sem annars eru stjórn
inni andvigir. Því veldur sú
tilfinning, að þetta mál eigi
að vera hafið yfir alla póli-
tíska sundrungu og flokka-
deilur.
Það er því áreiðanlega ein
dreginn vilji þjóðarinnar að
þannig verði unnið að þessu
máii áfram, að reynt sé að
forðast allar deilur um það
innaniands og þjóðin standi
sem ein heild um það út á
við. Slík samstaða er líka án
efa vænlegasta leiðin til að
tryg'gja skjótan og öruggan
framgang málsins.
MEÐ hliðsjón af því, sem
hér er rakið, verður að telja
það bæði Hlt verk og óþarft,
að eftir að samkomulag er
fengið milli stjórnarflokk-
anna um framkvæmd máls-
ins, skuli viss öfl, sem ber-
sýnilega ráða mest við Þjóð-
viljann, halda áfram í blað-
inu árásum á hendur utan-
rikisnáðherranum í sam-
bandi við þetta mál og bera
hann sökum, sem þau vita þó
vel, að ekki fá staðizt. Það
er jafnvel gengið svo langt,
að því er dróttað að ráðherr
ánum, að hann hafi verið bú
inn að gefa erlendum valda-
mönnum loforð, sem stangist
við þær ákvarðanir, sem nú
hafa verið teknar.
FRAMKVÆMD á Út-
færslu landhelginnar er
þannig háttað, að langsam-
lega erfiðasta og vandasam-
asta verkið hvilir á herðum
utanríkisráðherra. Það er
hann, sem verður að hafa
forustuna og framkvæmdina
út á við. Þessa forustu hefir
núv. utanríkisráðherra rækt
með miklum ágætum. Hann
bæði valdi fulltrúa á Genfar
ráðstefnuna og mótaði aðal-
stefnuna þar í samráði við
þingflokkana. Hann hefir
jafnhliða á annan hátt unn'
ið að því að kynna málið út
á við. í samræmi við starfs-
reglur Atlantshafsbandalags
ins skýrði hann frá fyrir-
ætlmium íslendinga í land-
helgismálinu á ráðherra-
fundinum í Kaupmannahöfn
og gerði það svo hreint og
hiklaust, að það varð ekki
betur gert. Framkoma ráð-
herrans öll í þessu máli, hef
ir borið þess vitni, hve traust
ur og hygginn starfsmaður
hann er, þegar hann beitir
sér.
Það er rétt, að utanríkis-
ráöherra hefði kosið að hafa
nokkurt ráðrúm til að kynna
málið betur, en það hefir
ekki sprottið af neinu undan
haldi. Fyrir þá, sem hafa
vHjað fara hraðara, er vel
hægt að skilja þá afstöðu
ráðherrans, þegar athugað-
ur er sá vandi, sem hér hvilir
á herðum hans.
í SAMRÆMI við það,
sem hér er rakiö, eru árásir
Þjóðviljans á utanríkisráð-
herra bæði ómaklegar og
skaðlegar. Einkum á þetta þó
við, eftir að fullt samkomu-
lag stjórnarflokkanna er
fengið um málið. Slikar á-
rásir geta ekkert gagn gert.
Þær halda hinsvegar við deil
am, sem geta valdið tjóni.
Verði þessum eða svipuðum
árásum haldið áfram í Þjóð-
viljanum, munu margir fara
að efast um heilindi Þjóð-
viljamanna í málinu. Hér
hljóta þá að vera að verki
öfl, sem hugsa um annað
meira en samheldni um mál
ið inn á við og farsæla lausn
þess út á við.
Uppgjöf Sjálfstæðismanna
FRUMvarp ríkisstj órnar-
innar um efnahagsmálin var
lagt fram á Alþingi 13. maí
síðastl. og hefir því verið til
athugunar þar í rúman hálf
an mánuð. Því verður því
ekki haldið fram með nein-
um rétti, að Sjálfstæðis-
mönnum hafi ekki gefist
nægilegt tóm til að athuga
frumvarpið og gera tillögur
tH breytinga við það, ef þeir
álitu sig geta breytt því til
bóta.
Þá hafa Sjálfstæðismenn
að sjálfsögðu getað notað
hinn langa tíma, sem málið
var í undirbúningi og athug-
un hjá stjórninni, til þess
að gera sínar eigin athugan-
ir til undirbúnings sjálfstæö
um tillögum, ef þeir álitu sig
geta lagt eiiihverjar slíkar
tillögur fram.
Þrátt fyrir allan þenn-
an tíma, sem Sjálfstæðis-
menn hafa haft til undir-
búnings og athugunar, hafa
þeir engar tillögur boriö
fram um neina aðra lausn
efnahagsmálanna en þá,
sem felst i frv. stjórnarinn-
ar.
Þessi framkoma Sjálfstæð
ismanna, er fullkominn við-
urkenning þess, að þeir
höfðu ekki upp á neitt ann-
að að bjóða, enda bar mál
flutningur þeirra þess vott
á margan hátt, að þeir voru
í hjarta sínu fylgjandi frv.
Uppgjöf Sjálfstæðismanna
í þessu máli er því ekki að-
eins sú, að þeir gátu ekki
bent á neitt annað betra,
heldur greiddu líka atkvæði
gegn því, sem þeir voru raun
verulega fylgjandi. Þeir gáf-
ust upp við að fylgja réttu
máli í von um að geta not-
Menntun
Mjög er misjafn skilningur lagð-
ur í orðið menntun. Margir telja
þann mann menntaðan, sem mikið
hefir lært af námsgreinum, t.d.
langskólagengin. En öðrum finnst
oft hálærður maður illa mennt-
aður. Þótt öft fylgist að mikill
lærdómur og menntun, þá er það
ekki algild regla. Ýmsir menn,
sem mikið hafa lært, virðast stund
um vera illa mennlaðir yfirleitt.
Þeir hafa ekki lært eða tamið sér
margar al.mennustu dyggðir, sem
livern mann þarf að prýða, er á
skilið að vera kallaður menntaður
maður. Eitt af því er vankunn-
átta á almennustu mannasiðum,
sem kemur ekki sjaldan fram við
samferðamennina í tillitsleysi til
þeirra og jafnvel í ruddamennsku
og ýmsri annarri ókurteisi.
Þótt sá, sem þessar iínur skrifar
haldi á ýmsan hátt upp á sam-
landa sína framar annarra þjóða
mönnum, finn ég oft sárt til, hve
framkoma þeirra margra er ljúf
og vakandi tilfinning til samferða
mannanna er lítil og sljó. Þetta
finnst greinilegast, þegar komið
er frá samvistum við ýmsar aðrar
þjóðir.
Við höfum miklar skólagöngur
barna og unglinga í okkar landi.
En í mj.ög mörgum skólum virðist
nær eingöngu vera lögð stund á
að nemendur læri eihhvern ákveð-
inn foðra í námsgreinum. En frem
ur fáir kennarar, sem láta sig ann-
að varða verulega gagnvart nem-
endum símun, þó að þar séu þó til
; ýmsar undantekningar. Enda eru
menntunareinkenni fjölda ungl-
inga, þegar þeir koma úr skólunum,
sorglega léleg.
Á hinum Norðurlöndunum hefir ’
um ‘langt skeið verið jöfnum hönd-
um lagt stund á að vekja og
mennta unglingana og að kenna
þeim vissar námsgreinar. Einkum
hafa þetta þó verið einkenni lýð-
háskólanna þar.
Góðir og þjóðræknir menn ættu
nú vel að athuga, hvort ekki sé
nauðsyn að breyta barna- og ungl
ingaskólum okkar að miklum mun
í uppeldisskóíLa úr skólum, er
leggja aðalstund á námsgreinar, er
i Iíklegastar sóu til að veita nemend-
I unum atvinnu í einhverri skrif-
j stofunni.
„Bjargráðin"
Á striðsárunum áttum við ís-
lendingar mikið af verðmiklum
krónum, sem margir töldu þá verð
meiri eign en enskt pund, þýzk
mörk og danskar eða norskar krón
ur. Og þá vildu menn alls ekki
láta okkar krónur fyrir mynt ým-
issa armarra landa, sem er nú
margfallt verðmeiri en okkar krón
ur. En eyðslan, ofmikil fjárfesting
margs konar skammsýni, tók
taumhaldið á dögum hinnar marg-
lofuðu (í Mbl. og Þjóðv.) „Ný-
| sköpunarstjórnar“, og sem alltaf
i hefir haldið áfram að einhverju
leyti síðan. Þeir sem höfðu reynt
að vara við hvert stefndi, hafa
verið nefndir nöldursseggir, böi-
sýnismenn, og reynt hefir verið að
forðast áhrif frá slikum mönnu.m.
Eitt af höfuðmeinunum, allt frá
1944, hefir verið það, að erlendi
gjaldeyririnn hefir jafnan verið
metinn of lágt. En það hefir verið
reynt að bæta upp með ýmsu móti
og þó með stærstu fúlgum nú
síðari árin í mynd útflutningsupp-
bóta til þess að láta ekki alla fram
leiðslu í landinu stranda, vegna
taprekstrar. En teknanna hefir ver
ið aflað meg bollum í dýrtíðarhít-
ina og uppbótarfenið. Loks á nú
að fara að afia fjárins mest með
gjaldeyrissölu. Og virðist það
miklu búmannlegra, þar sem of-
mat ísl. krónunnar hefir verið hin
argasta blekking og valdið óhemju
a‘ð sér sfcundaróánæg-ju, sem
oft fylgir nauðsynlegum ráð-
stöfunum. Sú uppgjöf getur
þó átt eftir að reynazt
þeim sjálfum verst.
einurn vasanum í annan, til að
halda atvinnulífinu og framleiðsl-
unni í fuliu fjöri.
Það ijós, sem virðist loks vera
runnið upp fyrir ,,bjargráða“-
mönnum, hve vísitalan sé stór-
hættuleg tii þess að auka dýrtiðar
vöxtinn, því ber sérstaklega a'ð
fagna fyrir alla yfirleitt og þá
3érstaklega þá, sem alltaf hafa
óttazt óheilla afleiðingar hennar,
en aldrei fengið áhevrn.
En þótt ýmislegt sé til mikilla
bóta í ..bjargráðunum," þá finnst
mér alveg vanta í þau eða sem
hefði átt að koma samhliða þeim,
og það er tilraun eða ráðstafanir
margs konar til meiri ráðdeildar-
semi, nýtni og sparnaðar í þjóðar
búskapnum er stefnir að því að
við komumst á traustan og fastan
grundvöll með hann, frá því sundi
sem hann hefir verið á síðan 1944.
Niðurfærsla smám saraan og auk
inn traustlciki gjaldmiðils okkar,
væri þá meðal mestu nauðsynj-
anna að vinna að og framkvæma.
Frá Akranesi
Eg koni á Akranés nýlega. —
Vigfús Guðmundsson
eyðslu erlends gjaldeyris, vegna
þess hve hann hefir verið seldur
í landinu miklu lægra verði en
hið raunverulega gildi hans hefir
verið. Sennilega er skatturinn held Mikili er munurinn að sjá byggð-
ur lágur í sumum tilfellum — þótt ina þar nu eða fyrir um það bil
hár þyki — í tillögum rikisstjórn- hálfri öld síðan, þegar ég var að
arinnar, því erlenda myntin með koma þangag með rjúpnakláranna
skattinum verður oft meira virði í togi. Myndarleg hús blasa nú
en íslenzka krónan, svo er búið við um allan kaupstaðinn, sem
að totta úr sparifé og sjóðum ráð mjög vitnar um velsæld og góðan
deildarmannanna verðgildið. smekk íbúanna. Verið er smám
Það sýnast tveh' stórir kostir saman að flytja gömul hús frá ó-
við nýju ,,bjargráðin“ séð við fljót
lega athugun. Fyrsta er gjaldeyris
skatturinn, sem líklegur er m. a.
ag verða hvatning til að spara
heppilegum stöðum, m.a. til að
rýma fjvir götum, sem alltaf er
verig að laga og bæta m. a. með
gangstéttum, breikkun gatnanna o.
erlent fé og hvöt og vernd til H. móti. ,
margs konar vinnu og framleiðslu I Búin var til ný gata inn með
í landinu sjálfu.
Hinn höfuðkosturinn við „bjarg-
ráðin“ er sá, að líklegt er að at-
vinnurekstrinum sé borgið, a.m.k.
í næstu framtíð. Og það er mjög
stórt atriði, því hvag væri fram-
undan, ef mest allur atvinnurekst
ur stöðvaðist?
Dettur nokkrum manni í hug,
að þær þúsundir af kaupmönnum
í landinu og mikið á þriðja hund
sjónum, innzt við bæinn, og gömlu
húsin eru fiutt þaðan.
Vatnsæð er nýlögð, er flytur
tært berg\latn ofan úr Akrafjalli
í hvert hús hæjarins. Reyndar var
vatnsleiðsla þar að ofan, en ófull-
lcomin mjög og liðu íbúarnir oft
mikil óþægindi vegna vatnsskorts.
Höfnin er nú þegar orðið svo
mikig mannvirki, að hún minnir á
hafnargerðir ýmissa borga erlend-
rað heildsalar, myndu mikið is, sem hafa jafnvel álíka marga
bjarga almenningi, gengju þeir ibúa og allir íslendingar. En brim
atvinnulausir? Nei, þeir myndu aldan er þung við Akranes, og
ekki einu sinni bjargast sjálfir. þótt mikið sé búið að gera í og
Hins vegar er uppbótarkerfið við höfnina, þá er hætt við að
ekki ákjósanlegt, þótt notast ennþá þurfi talsvert til viðbótar.
verði við það, og er sjálfsagt að i AHir, sem ég talaði vig á Akra-
draga mikið úr því við fyrsta tæki-! nesi lofuðu Daníel bæjarstjóra fyr
færi. Það er samt hreim misskiln sérstakiega mikinn dugnað,
ingur og argasta blekking, sem regiusemi og traustleika. Og kom
einn luinnasti stjórnmálamaður Þar ekki fram neinn urgur hjá
landsins heldur fram, að uppbótar flokksandstæðingum hans, sem ég
fég sé eyðsluskattur. Hovrt það llaf?i þó fremur. búizt við.
eru 90 milljónir eða hvað, þá er
það auðvitað tilfærsla á okkar
verðlitlu krónum innanlands, úr
Ymsir á Akranesi reka allmynd
arlegan einkarekstur. Þar ber þó
(Framhalil á 8. síðu)
Mikil íarþegaaukning hjá Flugfélagi
íslands fyrstu fjéra mánuði þ. á.
Fyrstu fjóra mánuði ársins 1958 gekk starfsemi Flugfé-
lags íslands að óskum og fjölgaði farþegum á flugleiðum
félagsins á þeim tíma, miðað við sama tímabil í fyrra.
Farþegar mUli íslands og út-
landa og milli staða erlendis,
voru fyrstu fjóra mánuði þessa
árs 3472 en voru 2212 á sama
tíma í -fyrra. Aukning er 57%.
Aukningin stafar að miklu leyti
frá fjölgun farþega á flugleiðum
félagsins miili staða erlendis, en
farþegum þar hefir farið sífjölg-
andi síðan Viseountflugvélarnar
voru teknar í notkun.
Vöruflutningar milli landa juk-
ust einnig á tímabilinu um 27%
og voru í ár fluttar 88 lestir á
móti 69 lestum í fyrra.
Þrátt fvrir óhagstætt tíðarfar um
líma í vetur og vor, hefir orðið
veruleg aukning á farþegaflutn-
ingum innan lands, eða sem svar-
ar 16%.
Frá áramótum til 30. apríl s.I.
vom fluttir innan lands, 11.626
farþegar en 20.025 á saina tíma í
fyrra.
Vöruflutningar vom og með
mesta móti með flugvélum félags-
ins, því að á fyrrgreindu tímabili
í ár fluttu flugvélar þess 518 lestir
innan lands. en 416 lestir á sama
tíma í fyrra. Aukning í vöruflutn-
ingum innan lands nemur 24 af
hundraði.
Póstflutningar voru hins vegar
nokkru minni í ár. Fíutt voru á
tfmabilinu 60.824 fcg, í ár, en
67.150 á sama tíma í fyrra. Rýrnun
á póstflutningum nemur 10,4%.
Frá áramótum til! aprílloka voru
farin fimmBán leiguflug á vegum
félagsins.
Flestar leiguferðir voru farnar
milli íslands, Danmerkur og Græn-
lands, en einnig milli íslands,
Ítalíu og Frakklands.
Það, sem af er maímánuði, hafa
verið farnar sex leiguferðir, en
* isjö eru fyrirhugaðar á næistúnni.