Tíminn - 29.05.1958, Side 8
8
T f MIN N, fumuUidaginn 29. maí Í95&.
Hugleiðingar
(Framhald af 6. síðu).
langt af hinn stórmyndarlegi at-
vinnurekstur Haralds Böðvarsson-
ar.
Bitt af því sem setur svip á
toæinn og er mjög athyglisvert,
er hið stórmyndarlega kvikmynda-
■og samkomuhús, sem þau hjónin
Ingunn Sveinsdóttir og Haraldur
Eöðvarsson gáfu Akrenesbæ með
jþví skilyrði, að ágóðinn af rekstri
þess gengi til styrktar sjúkrahúsi
á Airanesi. Nú er rekinn myndar-
Xegur spítali í bænum, vegna upp-
örvana og styrks þessa merku
hjóna. Við hann vinnur ágætur
og mjög dáður læknir. Páll Gísla-
s'on. Hið vinsæla sjúkrahús er
ekki aðeins mikið sótt af Ákur-
nesingmn, heldur einnig úr Borg-
arfjarðar- og Mýrasýslu, Snæfells
nesi, Dölum og víðar að.
Við að kynnast þessum miklu
umbótum á Akranesi i kvikmjmda
húss og sjúkrahúsrekstrinum get-
ru- varla hjá því farið að hugsa
til Reykjavíkur, þar sem mörg
kvMcmyndahús eru rekin áratug
eftir áratug oftast til ágóða fyrir
fjársterka einstaklinga. Eru höfuð
staðarþúar þarna langt á eftir
Akranesi-
StóriSnaður
Talsvert er talað og skrifað um
jþaið, hve mikil nauðsyn sé á að
koaua upp stóriðnaði hór á landi.
þótt vafaiaust væri slíkt
æskiiegt á ýmsan hátt, þá eru þó
á.J»ú máli sem öðrum tvær hliðar.
Ugglaust eru þó varla skiptar skoð
anir um að nauðsynlegt só að
vinna sem mest úr hráefnum þeim
sem fást í landkiu. Og ætti þar
a$ vera mikið verkefni framund-
an t4- ag vinna úr ýmsum fisk-
tegundma með niðursuðu o.fl. —
Þegar kynnzt er því að t.d. Norð-
menn o.fl. þjóðir selja í stórum
stíl út um allan iheim, með góðum
'árangri, niðursuðuvörur m.a. mdk-
ið af alls konar smásíld, þá er það
ainurlegt að hvergi svo að segja
Vettvangur æskunnar
(Finamhald af 5. síðu).
rannsóknarstofum, þurfa að reyn-
ast í framkvæmdum óður en
þær eru fullsannaðar. Því meg-
I um vér .efla tilraunastarfsemi
vora eftir megni. Sennilega næst
beztur árangur með dreifireitum
hjá einstökum bændum auk til-
j raunastöðvanna.
Alkunna er, hve misjöfn upp-
skera bænda er af sáðsléttum
þeirra. Er þar ýmsu um að kenna,
en oft misjöfnu fræi. Er nauðsynja-
mál að tekið verði upp öflugt eftir-
lit með gæðum þess fræs, sem
bændum er boðið. Enda mun það
óþekkt fyrirbæri erlendis að engin
opinber'stofnun sé fil, er tryggi
I lágmark&gæði fræsins. Áður en við
getum reiknað með árangri af slíku
, starfi, þurfum við að vita, hverjir
: stofnai- hæfa okkur bezt. Samhliða
þvi, þurfum við að. efla frærækt
innanlands, og með úrvali og kvn-
bótum bæta svo okkar stofna að
þeir standi erlendum framar, enda
■ séu við þá sjálfbjarga um fræ.
j Munu tvímæialaust auknar kyn-
’ bætur á bæði túngrösum og korn-
tegundum heyra til hinna þýð-
ingarmeiri framtíðarverkefna ís-
lenzkra búvísinda.
Ástæða er til að benda á að teg-
imda og stofnavalið er komið undir
jarðvegi þeim, sem sáð er í. Á
sama hátt er vinnslan breytileg
eftir gróðri þeim, er rækta skal.
.Þannig er ekki hægt að aðskilja
þessa hiuti hvern frá öðrum held
ur verður maður að reyna að
eygja alian hinn mikla samleik
allna þátta náttúrunnar til þess að
öðlast skilning á þessum hlutum.
Jarðvegurinn með þeim jurtum,
sem lifa í hanum og á, ásamt dýr-
um þeim, sem lifa í honum og á,
er ein lifandi heild, þar sem engu
verður kippt út úr án þess að heila
kerfið skaðist. Ein lifandi heild,
sem stöðugt er í þróun, stöðugt er
breytingum undirorpin. Það er
hlutverk búvisindanna að beina
þessari þróun inn á brautir til
gagns fyrir það fólk, er hefir lífs-
: viðurværi sitt af landbúnaði.
bændur þar betur settir, ef hag-
fræðijegar athuganir gerðu kleift
að reikna út hagkvæmasta hlut-
failið milli þessara greina?
Ég vil aðeins >að lokum slá föstu
að sá vandi, sem íslenzkur Xand-
búnaður er í, hvað sölu á afurðum
snertir, verður vart haganlega
leystur án hagfræðilegrar þekk-
ingar á möguleikum hinna ýmsu
greina landbúnaðarins og hinna
ýmsu Xandshluta.
AWAVJViWWAVAV/M
iiiiiiiiiiiuiiiiinniiiiiiiiiiidiHimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuniuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiinimiiiiHV
Hús i smíöum,
sem eru Innan lögíagnarum-
4»mis Reykjavikur. bruns-
eryggýum viö með hinum hag>
kvæmuttu tkilmálurru
Sim) 7080
VMUlStS-
iiBmiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiimiiiimiuimmiiiUUiimiitiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiuumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiinB
I
==
Jörð óskast
s
3
Góð bújörð, ásamt áhöfn, óskast keypt nú þegar. ee
Til greina koma jarðir' hvar sem er á landinu. -1
Kristinn Ó. Guðmundsson, hdl., i
Hafnarstræti 16. Sími 13190. §
/.W.V.VAW.V.V.V.V.VA
í ÚR og KLUKKUR !•
■:
ÍViðgerðir á úrum og klukk-»;
íum. Valdir fagmenn og full-jl
íjkomið verkstæði tryggjajj
^örugga þjónustu. ;l
^Afgreiðum gegn póstkröfu.;j
ij tlön Sipuntlsson ji
;■ Skorljjripoverzlun *,
Laugaveg 8.
.v.v
■ •!*■■■ = 1
íi
.V
lílllllllllllllllllllllllllinilHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllilUiilllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIHIIlllllllllHIIIIIIHIIUHlHIIIIIID
| Hestamannafélagið
I HÖRÐUR
= Valið verður úr hrossum á Harðarvelli, vegna =
| væntanlegrar góðhestakeppni á Þingvöllum í sum- i
ar, sunnudaginn 1. júní kl. 2 e. h.
| Þátttökutilkynningar vegna hrossa, sem sýna„á, á |
Landsmóti hestamanna á Þingvöllum í sumar, |
skulu hafa borizt Pétri Hjálmssyni, kynbótastöð- . |
inni Lágafelli, fyrir 8. júní. . |
Þeir, sem hefðu áhuga á að nota stóðhest, sem I
félagið hefir völ á fyrri hluta júní, skulu snúa sér ||
| til stjórnarinnar. §
1 Stjórnin, f
I 'i
iiiiiiiiiiiiHiiuiiimmiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiumiiiiiimiiiiiiimuiiiiiiiiuiiiiiiiuiuunmiiiiiuiiuuimiitiiiiiuiiiiiuiTm
skuli vera til dós á markaðinitm
þar £rá íslaadi. Munu þó fá lönd
ha£a eias góða síld eins og þá sem
veiðist uinhverfis ísland..
En þegar talað er um stóriðnað,
er víst sjaldnast hugsað til ís-
Xenzkra hráefna, heldur innfluttra.
Þótt eitthvag af slíku geti vel kom
ið til greina, þá er ég einn af þeim,
sem óska lítið eftir að íslendingar
gerist að verulegu leyti stórverk-
smiðjulýður. Heilbrigður þroski
þjóðarinnar mun beztur fást með
því að atvinna hennar sé sem
mest í tengslum við náttúruna:
sjóinn og moldina. Fáum við Land-
grunn okkar friðað, þá verður ó-
útreiknanleg auðlegg fólgin í haf-
inu við strendur landsins. Og blóm
legir bæir á ströndunum er vaxa
og blómgast .við fiskisæld á land-
grunnunum hjálpa til að auka
lífvæniega afkomu við að rækta
moldina upp til sveitanna.
iEg er ekki í vafa um, að á fs-
landi getur orðið betra að búa
fyrir milijón manna heldur en
fýrir þag fóik, sem nú býr þar.
Og það fyrst og fremst af nýtingu
sjáyarins og verkun moldarinnar,
þótt gott sé og sjáLfsagt að hafa
ýmsan vel rekinn smærri iðnað
lilca.
Vigfús Guðmundsson
Með vitund og vilja hefi ég ekki
nefnt neinar ákveðnar tillögur um
starfsaðferðir. Ástæðan er sú, að
slíkur urmull er fil af slíkum rann-
sóknaraðferðum, en engin full-
komin, að það krefst vísindalegrar
prófunar til þess að velja þá, sem
bezt hæfir við hverjar aðstæður.
Þó má nefna, að í bættri Ijós-
myndunartækni hafa jarðvegsrann-
sakendur eignazt mjög gagnlegan
bandamann.
Ein er sú grein innan búvísind-
anna, er ég vil lítillega nefna,
þrátt fyrir að hún að mestu liggur
utan míns þekkingarsviðs. Það er
landbúnaðarhagfræði. Mjög virð-
ast þau vísindi lítils metin á ís-
landi, en eru þó undirstaða aXls
landbúnaðar þess, er vel er rekinn.
Eða er ekki hugsjón hvers bónda
að bera sem mest úr býtum fyrir
vinnu sína? Er ekki framtið þjóð-
ai’innar undir því komin að einhver
atvinnuvegurinn framleiði vörur,
sem hægt er að selja án uppbóta
og án þess að fremleiðendur svelti?
Ég skal tak eitt dæmi. Þau hér-
uð munu til hér á landi, þar sem
möguleikar eru fyrir hendi fyrir
hvort heldur sem er sauðfjárrækt
eða nautgriparækt eða hvorti
tveggja hlið við 'hlið. Væru ekkil
í kvöld kl. 8,30 hefst úrslitaleikur
Reykjavíkurmótsins
(meistaraflokkur) — Þá ieika
7§ FRAM - K. R.
—nú er þsð spenuandi. Hvor sigrar?
Dómari: Ingi Eyvinds. — Línuverðir: Bjarni Jensson og Vaíur Benediktsson.
Sökum mikillar eftirspurnar hefst aÖgöngumiÖasala klukkan 6. MÓTANEFNDIN