Tíminn - 29.05.1958, Page 9
T í >11 fí' N, fúnintudaginn 29. maí 1958.
9
niiiimiiiiiinniiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiian
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
iiiiiíiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimuiinuuiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
42
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuu
24. kafli.
Klara haföi aldrei verið
fegurrl én kvöldið, sem vel-
gj Örðardansleikurinn var
haldinn. Hr. Franklin hafði
gefið henni frí siðari hluta
dagsinsr svo að hún gæti geng
ið frá farangri síiium, áður
en húri færi. En í stað þess
að gera það hafði hún farið
í búðir og keypt inn — hugs-
unarlaust. Glæsilegan, hvitan
samkvæmiskjól og silfurlit-
aða skó, sem fófu skínaiidi
vel. Hún hafði látið leggja
á sér hárið, var vel máiuð og
í alla staði töfrandi.
Þegar Klara kom, var Al-
bert sá fyrsti sem kom til
hennar.
— Eg var einnritt að kíkja
eftir yður, sagði hann ákafur.
Viljið þér dansa við mig? Þeg-
ar hún sá hann, fánn hún hve
vinátta hans var mikils virði,
eri meira var það heldur ekki.
— að öllu sé lokið milli ykkar,
og aö þér séuð því fegnar. Eg
held satt að segja ekki, að
þér — já ég hef aldrei haldið,
að þér elskið hann.
— Því er öllu lokið milli
okkar, sagði hún, — en hélt
fljótmælt áfram er hún
heyrði hann taka andköf af
gleði: — En þér verðið að trúa
mér, þegar ég segi að það er
ekki til neins, Albert. Eg gifti
mig alcirei! Eg segi yður þetta,
vegna þess hvað mér þykir
vænt um yður. Eg hef alltaf
elskað Jón. Eg hef elskaö
hann síðan ég var 17 ára og
hitti hann í Oxford, þegar
ég heimsótti bróður minn þar.
Eg hef elskað hann svo lengi!
Eg er hrædd um að ég sé ein
af þessum kjánalegu mann-
eskj um, sem aðeins elska einu
sinni . . . Það er auðmýkjandi
að viðurkenna það, finnst yð-
ur það ekki Albert? Svo bætti
Og meðan hún sveif um gólf- hún þrjóskulega við: — En
ið i örmum hans, hugléiddi ég skammast mín ekki einu
hún hvað allt hefði verið aúð sinni fyrir það lengur.
veldara, ef hún bara hefði, Löng stund leið áður en
gétað elskað hann, ekki að- Albert sváraði. Loks
Jón hrökk við. — Eg fæ ekki
séð hvað við eigum vantalað
um hana.
Aibert beit á vör sér áður en
hann hélt áfram: — Auðvitaö
kemur mér það ekkert við, en
nrig langaði til að gera yður
og Klöru greiða, ef ég get. Aö
minnsta kosti Klöru. Og ég |j
held lika, að það sé að ein-
hverju leyti mér að kenna, að
þið urðuð ósátt.
— Ef þér haldið að það sé
yðar sok, aö Klara hefur slit-
ið trúlofuninni, skjátlast yð-
ur, hvæsti Jón. Klara hefur
að minnsta kosti aldrei kært
sig hætis hót um mig, svo aö
ef þér hafið áhuga, þá er
hún laus núna.
— Eg hefði áreiðanlega á-
huga á því, hefði ég hina
minnstu möguleika, svaraði
Albert rólega. — En Klara og
ég höfum þegar talað saman
í kvöld og gert út um hlutina.
Eg ætla ekki að rekja það í
smáatriðum, sem hún sagöi,
en inntakið var það að það
væri alveg vonlaust fyrir mig,
að hún elskaði yður og
■miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiHmiimniminiiiiiimM
| Runnar |
| og garðrósir |
Úrval af ýmsum runnum, s. s. roðaber, skelíaber, |
geittoppur, snækróna, runnamura, krossviður og |
beinviður, reyniblaðka, víðir, dvergmistill, fjalfa- |
| gullregn, síberiskt baunastrá, dísarunnar, rauð- |
blaðarós, garðrósir, úrvals tegundir, reyniviSör, |
sitkagreni, hvítgreni, stjúpur bellisar, fjölær hlóm, §
rabbarbari og sumarblóm. i
cs
Gróðrarstöðin Víðihlíð,
Fossvogsbl. 2 B.
Plöntusalan Bankastræti 2.
qiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiuiH
Matreiðslu- og veitingaþjónaskóiinn.
=
3
Sýning
verður á prófborðum framreiðslunema og köldum =
| réttum matreiðslunema í húsakynnum skólans i |
Sjómannaskólanum kl. 3—4 e. h. í dag. |
g - / Skóíastjóri. |
s =
miinnmiiiiinmmmiiiiimiiumiiiiiimiimiiiiimiiiiimmmmiimiiimiiiimiiiiiiiiinmmmiimni
■
3
3
3
3
3
Nýbýli
skammt frá Reykjavík til sölu. Heitt vatn og raf-
magn. Bústofn getur fylgt. Upplýsingar gefur
Kristinn Gunnarsson, hrl., Austurstræti 5.
11535. Heima 33646.
Sími 1
sagði
eins hugsað um hann sem hann: — Eg ætla auðvitað f .... , , x , .
. . . hefði gert það siðan hun var
vm, heldur raunverulega eisk að vera yður þakklatur fyrir
irnmniiiiiiiiiiiiimminnmiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiimimiiimiiiiiiniiimmmimmiimniiiinim
að hann, eins og kona ann að segja mér þetta svona
þeim manni, sem hún vill gift lireinskilnislega. En . . . ég
ast. | skil ekki, hvernig þér getið
Hún hafði ekki séð Jón enn- 1 sagt að Carfew elski yöur ekki.
þá, en hún hafði séð móöur Þaö stóð svo sannarlega skrif
hans. Frú Carfew stóð við hlið að á andliti hans, þegar hann
frú Franklins viö móttökuat- ^ ruddist inn til okkar um dag-
höfnina. Ef Klara hefði at- inn.
hugað frú Carfew nánar hefði — Nei, yður skjátlast, sagði
hún séð, að hún var ellilegri hún og rödd hennar var tor-
og fölari en hún átti vandá kennileg. — Jón elskar mig
til. En Klara virti hana ekki ekki. Það veit ég fyrir víst.
nánar fyrir sér. Til þess fyrir- Hann er ástfanginn af Rósa-
leit hún og hataði hana of lirid Hampden.
mikið. Ekki aðallega sjálfrar| Hann opnaði munninn til
sín vegna, heldur það að kóna að segja eitthvaö, en hann
í stöðu frú Carfews leyfði sér gérði það samt ekki. Hann
að halda að hennar viður- horfði aðeins á hana, hálf
styggilegu auðæfi gætu fengið meðaumkunarfullur, en þó
konu til að sleppa þeim manni gramur. Að vissu leyti létti
sem hún elskaði — að hún þeim báðum, þegar syrpan
dirfðist að nota peninga sína vár búin og þau gengu ásamt
til að reyna að eyðileggja trú öðruift fram í hliðarsalinn.
lofun og ef tii vill líf tveggja Áður en hann fór sagði hann:
mannvera. Klara hafði áiídrei — Eg heyrði að vísu hvað þér
á ævi sinni verið eins reið sögðuð . . . en er það alveg
nokkrum og hún var frú vonlaust? Eruð þér vissar um,
Carfew — aldréi verið eins að það sé satt, sem þér sögðuð
fastákveðin í að koma fram áöan? Haldið þér ekki, að þér
hefndum. j eigið eftir að sjá hlutiria i,
Og Jón . . . Hann skyldi öðru Ijósi síðar?
lika fá sitt, því að hann hafði Hún svaraði ekki. Hún hafði,
auðmýkt hana með því aö kökk í hálsinum og gat ekki
kornung. Já, látið yöur ekki
detta í hug, að ég hafi mikla
ánægju af að segja yður þetta.
Hann bætti við: —- En mér
fannst ég tilneyddur að gera
það vegna Klöru.
Hann sneri sér viö og’ ætl-
aði að ganga burtu, en Jón
varnaði honum burtgöngu.
Heýrið þér, sagði hann hásum
rómi. — Segið þetta aftur! í
hamingju bænum segið þér
þetta aftúr! Getið þér ekki
skilið hvað er um að tefla.1
Getið þér ekki skilið, að allt
mitt líf er undir því komið —1 _ w.%w.w.vavaw.va%wawww.’AVWVwww»
'I
Úthlutunarskrifstofa
Reykjavíkur |
i
Hér með er vakin athygli almennings á þvi, að =
skrifstofan er flutt úr Austurstræti 10 í Hafnar- 1
stræti 20 (Hótel Heklu). Fer afhending skömmtun- |
arseðla fram þar á venjulegum skrifstofutíma. I
(Gengið inn frá Hafnarstræti).
, E=
Uthlutunarskrifstofa Reykjavtkur. §§
i
iiiiiiniHitiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii!iuiiiiiii!iiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
daðra svo feimnislaust við
Rcnaíind, að jafnvel herra
Franklin hafði veitt því eftir-
já, meira til . . . Hvers vegna
stándið þér bara og glottið?
Albert hló. — Þaö var ekki
minnsta ástæða til aö ég gæfi
yður. bendingu um þetta, en
ef yður líður eins og henni . ..
— Hvort mér líður eins og
henni. Ef það er satt, sem þér
segið, Ashton . . .
— Það sver ég, sagði Albert,
og gat ekki varizt brosi.
— Þér eruð stórkostlegir
Jón sló Albert bylmingshögg
á bakið og skellihló. — Svei
mér að ég gæti næstum kysst
yður.
— Geymið heldur kossa yö-
komið upp orðT. HúiThÍMi ar handa ástsjúku ungfrún-
Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, er sýmfu
mér vináttu og hlýhug á sextugsafmælinu.
Sigurlína Björnsdóttir,
Hofi.
AVVVVVW.V.VWAV.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.WAVW
aöeins höfuðið.
— Jæja, þá fer ég, tautaði
um, sem bíða með óþreyju
éftir að geta boðið í kossana
yðar, rumdi í Albert.
verið ijóst frá upphafi, að trú- ina. — Við hittumst síðar, j “ HaMið þér að ég ætli
lofun þeirra var aðeins til Klara. Mér hefir verið mikil mer verða til athlægis uppi
málamynda, höföu þau hátíð- ánægja að kynnast yður. Ia senu núna, hrópaði Jón.
ÖLLUM ÞEIM, er sýndu samúö og vinarhug viö andfáf og
jaröarför
Sigurlaugar Kristjánsdóttur,
húsfreyju, Örlygsstöðum,
vottum við okkar innilegustu þakkir.
Vandamenn.
tekt. Þó að þeirn hefði báðum; hann. Hann rétti henni hönd
lega lofað hvort ööru, að segja
engurrl frá því.
Þó var hún ekki viss um,
Albert fann Jón nokkrum Haldið þér að ég eitt auguar
sekúndum áður én uppboðið krik • • • Hvar er Klara? Hva.r
hófst.
að hún hefði nægán kjark til j — Gott kvöld, Carfew, sagði
í fjáranum ér Klara?
En einnritt þá kom
frú
ÞÖKKUM INNILEGA auösýnda samúð og vinsemd vfð fráfalf
og jarðarför ,
Kolbeins Guðmundssonar,
bónda i Stóra-Ási.
Helga JónsdótHr, börn og tengdabörn.
legg hans.
Komið þér nú, Carfew,
að framkvæma áform sitt og hann. — Eg hef veriö að leita Franklin og tók undir hand-
við tilhugsunina eina, fahnst áð yður.
henni kalt vatn renna niður : Jón rétti úr sér og leit kæru ^
um bak sitt. j leysislega á hann: — Failegt ’ sa8'ði hún brosandi. Nú er röð
Albert beygði sig niður að áf yður, sagði hann, — þó aö ni konrin að yðúr. Sá síðasti
henni og sagði lágt: — Þér hamingjan viti, að ég get ekki — pólski málarinn færði okk
eruð mjög þöguiar, Klara. Eg ímyndað mér, um hvað við U1' fi-mm hundruð dollara. Og
vona, að þér hafið ekki lent hofum að tala. j an Þess að hirða um mótmæli
í rifrrldi við Carfew vegna Albert ræskti sig. Honmn iians hálfdró hún hann upp
mín? Og ef þér hafið gert virtist ekki líða sem bézt. — a® senunni þar sem hin fagra
það, vona ég að þér harmið Mig langaði til að tala við L°ttie Raeburn beið.
það ekki. Það er það, sem ég yður um Klöru, sagöi hann
hef þráð að heyra í kvöld, að stuttaralega.
— Nú, dömur mínar, er
tækifæri fyrir þær, sem ekki
Eiginmaöur minn, faðir okkar, sonur og bróöir
Ragnar Pétur Bjarnason
verður jarösunginn frá Selfosskirkju, laugard. 31. mai. Athöfnin
hefst meö húskveðju á heimiii hins látna, Austurvegi 65, Selfossi,
kl. 16.30. Þelr, sem vildu heiðra minningu hins látna, eru beönir aö
láta liknarstofnanir njóta þess. Bílferö verður frá Blfreiöastöö fs-
lands kl. 15,00.
Katrin Elsa Jónsdóttir og börn.
Þórhildur Hannesdóttir og börn.