Tíminn - 29.05.1958, Side 11
T í MIN N, fimmtudaairm 29. maí 1938.
II
ÚTVARPIÐ
Dagskráin í dag:
8.00-9.00 Morgunútv* i'l)..
12.00 Hádsgisútvarp.
12.50-14.00 „Á frívaktinni'’, sjómanna
þáttur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðiirfrégnir.
19.00 Þingfrettir.
19.00 iTónleikar: Harmonikulög
19.40 Auglýsingar.
0.002 Fréttir.
20.30 Ei’indi: Ríkisháskólinn í
Worður-Bakota (Rieliard Beek
próíessor.).
20.50 Tónleikar (plötur): „Mark
Tvain“, myndir fyrir lil.jóm-
sveit eftir Jerome Kern
(Andre Kostelanetz og hljóm-
sveit hans leika). .
21.05 Upplestur: Vísnasafn írá vetr
arkvöldum Hallgrímur Jónas
son kennari),
21.25 íslenzk tónlist! Tvö iónverk
eftir Jón Þórarinsson- (pl.)
a) Sónatína fyrir pianó (Rögn-
váldur Sigufjónsson. leikur)
b) Preiúdía, sálntur og fúga í
d-moli; samið um gamalt Tsl.
sálmalag (Dr. Páil ísólfsson
Jeikur á orgel).
21.00 Bæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundssop , hæstaréttarritari).
22.00 .Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Ihöggæzlustarfsemi í
Bandarikjunufn (Hallgn'mur
Jónsson iögregluþjónn).
22.30 „Vagg og velta5’ Hijómlelkar
■’ Andrésar Ingólfssonar.
leikur. Söngvarar: Hildur
Hauksdöttir og I’órir- Roff.
23.00 Dagskrálok.
Dagskráin á morgun
8.00-9.00 Morgunútvarp.
12.00 Iládegisútvarp.
13.15.. Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Frá Hornafirði til
Bárðardals yfir Vatnajökul
sumarið 1926; síðari hluti
. (Gunnar ' Benediktsson rithöf-
undur).
20.40 Óperan „Carmen” eftir Bizet;
3. og 4. þáttur. (Hljóðritaður
um síðustu mánaðarmót). —
Einsöngvarar: Gloria Leane,
Stefán íslandi, ÞuríSur Páls-
dóttir, Guðmundur Jónsson,
Kristinn Kailsson, Guðmunda
Ellisdóttir, Inglbjörg Slein-
grímsdóttir og Árni Jónsson.
Þjóðleikhúskórinn syngur og
iSinfóniuhijómsveit íslands
leikur. Stjórnandi: Willieim ,
Bruckner-iRilggeberg. Guð- j
mundur Jónsson söngvari flyt,
ur skýringar.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell”
eftir Peter Freuchen, III.
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur (Frú Ólafía
Einarsdóttir). j
22.25 Frægar hljómsveitir (plötur). í
a) Rapsodie Espagnol eftir I
Ravel.
b) Konsert fyrir fiðiu og
hljómsveit eftir Hans Henke-
mans.
23.05 Dagskrálok.
Fimmfudagur 29. maí
Maximinus. 149. dagur ársins.
Tungi í suðri kl. 22,45. Árdeg-
isflæði kl. 2,56. Síðdegisflæði
kl. 15,26.
ilysavarO.Tofc RsyklevtKð a»u*Ri
famdarstöðinni er opls aiuus sólsi
wínginn L»knavör8&? AtjtnlT ®/
* sam» «r»o «tað kl t* asva
Næturvörður þessa viku er í Vcstur
bæjar-Apóteki.
: KixOSSGAi AN
Kennaraskólinn
(Framhald af 12. siðui.
lagt íram þúsund krónur til verð-
lpuna fyrir beztu ritgerðir um efn-
ið: Mannvit og sprilcl eða uppeldis-
leikfimi og skólaíþróttr. Var nem-
endum í 3. og 4. bekk gefinn kost-
ur á að keppa um verðlaunin og
bárust átta ritgerðir. Þrjár hlutu
verðiaun, Kristján Jóhannsson 500
Öir. Elfert Sigurbjörnsson og Högni
Egilsson 250 kr. hvor, allir úr 4.
bekk. Lárus kvaðst iiafá efnl til
þessarar ritgerðasainkeppni til
þess að reyna að koma á umræð-
um ura þessi mál, sem liann hefir
áður hreyft í Menntamáluin, en fá-
ir lagt orð í belg til þessa.
Góðar gjafir eldri neménda.
FreySternn skóiastjóri gat þess í
ræðu sinni, að hann minntist þess
■elcki, að hafa séð eins márga éldri
nemendur skóians við skóíaupp-
sögn og bauð þá veikomna. Kom og
í ijó.s, að þeir áttu nokkurt erindi,
fþví að fjórir eldri árgangar kenn- j
ara höfðu fjöhnennt og færðu
slcólan'Uim góðar gjafir og áriíaðar- j
óskir.
25 ára kennarar færðu skólanum
Ijósprentun af Guðbrandarbiblíu,!
og hafði Stefán Jónsson rithöfund-1
ur orð fyrir þeim.
20 ára kennarar færðu skólan-
um útekorinn veggskjöld stóran!
effir Ríkarð Jónssan myndhöggv-1
ara. Ólafur Gunnarsson sálfræð-
ingur hafði orð fyrir þeim. Á skjöld
inn, sem er úr hnotu, er skorin
gömúi íslenzk baðstofa, og er hér
um hið ágætasta listaverk að ræða.
Gat Óiafur þess, að þettfl mundi
vera i fyrsta sinn. sem íslenzk bað-
sfofa er skorin svo nákvæmlega í
tré. Baðstofan var öðnnn þræði
skólas'tofnun Hðinna alda og hæfir
mynd hennar þannig geymd því
vel í kennaraskóla. Skurðmynd
þessi er í senn ágætt listaverk og
heimildarverk, því að gerð hennar
er mjög nákvæm í öllum smáat-
riffum.
15 ára kennarar færðu skólanum
myndatæki, sem er einkar hentugt
við kennslu, ekki sízt vinnúbóka-
gerð, og haf ði Guðmundiu- Hannes-
son orð fyrir þeim árgangi.
10 ára kennarar færðu skólan-
um myndavól til þess ætlaða að
taka eftirmyndir af litskuggafilm-
um. Hafði Guðmundur Magnússon
orð fyrir þeirn.
Skóiastjóri þakkaði þessar ágætu
gjafir og hlýhug eldri nemenda í
garð skóians.
Fundur Framsóknar-
kvenna í kvöld
Félag Framsóknarkvenna í
Reykjavík heldur fund í kvöld
kl. 8.30 á venjiulegum sf.áð. Mörg
þýðingannikil mál eru á dag-
skrú. Rannveig Þorsteinsdóttir,
lögfríeðingur flytur erindi á
fnndinum. — Félagskonur fjöl-
mennið.
r
Uívarpsumræður
Hjúskapur
eftir helgi
Ekki gat af því orðið að út-
varpsumræðurnaí færu fsam á
Alþingi fyrir helgina, og hafrt
þær nú verið ákveðnar á mánu-
dags- og þriðjudagskvöíd. Þingiö
mun því að líkindum ljúka störf
ifm að þessu sinni um miðja
næstu viku.
DENNI DÆMALAUBI
618
Lárétt: 1. Dútl 5. Eyktamörk 7.
Ferðast 9. Hönd 11. Gerði 13. Ekki
heldur 14. Samþykkja 16. Hvíli 17.
Yfirstétt 19. Skjali.
Lóðrétt: l.Ágengni 2. Ónefndur 3.
Úrskurð 4. Ánægja 6. Örsmæð 8.
Veitingastaður 10. Orm 12. Mergð
15. Skel 18. Famgamark.
Lausn á krossgátu Nr. 617
Lárétt: 1. Sjóri 5. Fræ 7. Te 9. Aspa
11. Urt 13. Arð 14. Græt 16. Am 17.
Pontu 19. Atgeir.
Lóðrétt: í. Sæfugl 2. J.F. 3. Óra 4.
Ræsa 6. Faðmur 8. Err 10. Parti 12.
Tæpt 15. Tog 18. Ne.
Pabbi er svo hriflnn af þessum hatti, af því þá virðist hann svo stór.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fór frá Reykjavík í gær
austur um land til Akureyrar
Herðubreið fer frá Reykjavík í dag
tii Þórshafnar og Austfjarða. Skjald-
breið fór frá Reykjaavík í gær
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell fór í gær frá Sauðár-
króki áleiðis til Mantyluoto.
S.l. föstudag voru gefin saman í
hjónaband af sér Árelíusi Níelssyni
ungrfú Eygló Ragnarsdóttir og Jör-
undur Albert Jónsson. Heimili
þeirra er að Vesturgötu 65.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Edda Einarsdóttir og Halldór
Valtýr Vilhjáimsson, matrciðslu-
maður. Heimili þeirra er aö Grundar
stíg 5 B.
Ennfremur ungfrú Elísabet Rósin
karsdóttir og Kristján Sigurðsson
rafvirki. Heimili þeirra er að Sam-
túni 34.
Og ungfrú Sigrún Gyða Svein-
björnsdóttir og Ólafur Thorherg
Ólafsson. Heim.ili þeírra er að Álf-
hólsvegi 16. A Kópavogi
Ennfremur ungfrú Fríða ísaks-
dóttú og Jón Heiðar Magnússon.
Heimili þeirra er að Heiðarseli við
Suðurlandsbraut.
I Og ungfrú Ingibjörg Auður Ing-
varsdóttir og Dagbjartur Jónsson.
Ileimili þeirra er að Laugavegi 86.
FELAGSLlF
Biblíufólagsfundur í kvöld í háskóla
kapellunni kl. 8,30.
Frá Náttúrulækningafélaginu
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
heldur 3 daga sýnikennslu í mat-
reiðslu grænmetis Námskeiðið hefzt
næstkomandi mánudag kl. 2. i eld-
húsi Auslurbæjarskólans. Kennari
verður frú Hrönn Hilmarsdóttir.
Uppl. gefnar í símum 14088, 16371 og
10263.
Ferðafélag íslands fer þrjár
skemmtiferðir um næstu helgi. í
Þórsmörk lVi dags ferð lagt af stað
kl. 2 á laugardag frá AusturveUi.
Tvær ferðir á sunnudag í Gullborgar
liraunshclla, og gönguferð á Esju.
Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9
um morguninn frá Austurvelli.
Farmiðar seldir í skrifstofu félags
ins Túngötu 5 sími 19533.
Arnarfeli átti að fara í gær frá
Rauma áleiðis til Fáskrúðsfjarðar.
Jökulfell losar Austfjrðarhöfnum
Dísarfell fór í -gær frá Reykjavík
áleiðis til Hamborgar og Mantyluoto
Litlafell kemur í kvöld til Reykja-
víkur.
Helgafell fer í kvöld írá Akureyrl
til Hólmavíkur og Faxaaflóahafna.
Ilamrafell fór 27. þ.m. frá Reykja
vík áleiðis til Batumi.
Heron lestar sement í Gdynia,
Vindicat lestar timbur I Sörnes.
!
Flugfélag íslands
Milíilandafiug:
Millilandaflugvéiin Hrímfaxi fer
til Óslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.00 í dag. Væntan
leg aftur tii Reykjavikur kl. 23.45 i
kvöld.
Flugvélin fer til Glasgov og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið.
Milliiandafiugvélin GuUfaxi fer til
Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 á
morgun.
Innaniandsflug:
í dag : er áætlað að flúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð
árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir.)
SKOGRÆGKT
Rangæingafélagið fer í skóg-
ræktarför á Heiðmörk kl. 2. e.h.
laugadaginn 31 maí frá Varðar-
húsinu og biður félaga sina að fjöl-
menna.
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
Hý ævintýri
eftlr
HANS G. KRESSE
09
SIGFRED PETERSEN
8. dagyr
Eii'íkur segir: Það cr ekki nauðsynlegt fyrir
okkur að fara ýfir fjótið, Masoi. Við getum byggt
skip hór og siglt niður fljótið þar til við komum
að hafinu. — Þá verðið þið ííika -að ganga niður
nieð fljótinu langan veg, því að straumiðurnar eru
of hættulegar hér.
Hann yfirgefur þá og Eiríkur þakkar honum
hjálpina. Víkingarnir halda enn áfram, nú undir
leiðsögu Nahenah og fjögurra stríðsmaima lians.
Dögum saman halda þeir áfram. Fljótið fer breikk
andi og straumúrin'n minnkar, þeir hljóta að vera
að ikomast til hafa
Nokkrum dögum seinna koma þeir að sléttu
nokkurri, sem breiðir úr sér milli skógarins og
fljótsins. Dálítið nes skargar út í fljótið. — Hér
getum við setzt að og hafið byggingu skipslns,
segir Björn gamli skipasmiður. , ,