Tíminn - 29.05.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.05.1958, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Austan kaldi og skýjað. Frá umræftum á Alþingi í gær: Framtíð þjóðarinnar er undir því komin að atvinnuvegunum sé komið á réttan kjöl Hermann Jónasson forsætisráðherra sagði í þingræðu í gær, að þjóðnýting á töpum og minni innflutningur á jjeim há- tolluðu vörum, sem aðaítoga var ætlað að standa undir tekjuöflun vegna aðstoðar við ú.tffltitnings- framleiðsluna. vísitöluskrúfan séu meginorsakir vand- ræða í efnahagsmálum Efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar kom til fyrstu umræðu á fundi eiri deildar í gær og' fylgdi Hermann Jónas- son frumvarpinu úr hlaSi með ýtarlegri ræðu, þar sem hann rakti í stuttu máli gang þeirrar þróunar, sem orðið hefir í efnahagslffi þjóðarinnar frá því að farið var að gefa með atvinnuvegunum 1946. Kom það glögglega fram í hiiini skýru ræðu forsælisráðherratts, að efna'hagsmálin verða ekki leyst til frambúðar, nema þjóðin sjálf skilji og vilji leggja það á sig að koma efnahagslífi þjóðarinnar aftur á réttan kjöl. En frumvarp ríkisstjórnarinnar er mikilvægt spor í þá átt. Baðstofa Ríkarðar — nákvæm heimildarmynd og fagurt listaverk. Kennaraskólanum slitiS - 33 kennar- ar brautskráðir, þar af 19 stúdentar Skólanum bárust góíar gjafir, þar á metJal ót- skcirin bacSstofumynd eftir RíkartS Jónsson Kennaraskóla íslands var slitið 1 49. sinn kl. tvö laugardag- inn fyrir hvítasunnu. Voru þá útskrifaðir 33 kennarar, þar af 13 með almennu kennaraprófi, 19 stúdentar, sem luku kenn- araprófi, og einn kennaraprófi í sérgrein. Kennaraskólinn verður fimmtugur á þessus ári, en hann starfaði ekki eitt ár á stríðsárunum fyrrl. dót'tir 8.45 og, næstur varð Högni Freysteinn Gunnarsson skóla-Egilsson 8,40. Áf stúdentum, sem Etjóri flutti ' skólaslitaræðu, iýstikenn^rapróf tqku, var Svanhildur skólastarfinu og námsárangri, af-Sigurðardóttir hæst með 8,77. Hafa henti einkunnii- og ávarpaði braut-aldrei eins margir stúdentar lokið skráða kennara. kennaraprófi sama vor við skólann. í haust hófu 115 nemendur nám í skóianum en 110 komu til prófs. Hæstu meðaleinkunn á almennu (kennaraprófi hlaut Herdís Sveins- Verðlaunaritgerðir. Lárus Rist sundkennari hafði Framhald á 2. síðu. Tyrkneskt og ítalskt kaffi í nýrri kaífistofu við Skólavörðustíg Hermann Jónasson forsætisráð hen'a lagði áherzlu á það í upp- haíi ræðu sinnar á Alþingi í gær að tvennt væri hættulegast í efna hagslífi íslendinga. Þag væri rík- isreksturinn, sem tekinn var upp á töpum útflutningsframleiðslunn ar árið 1946, en þá var framieiðsl- an raunverulega gjaldþrota. Hitt væri vísitöluskrúfan, sem orðið hefði til þess að stöðugt hefir hall azt á ógæfúhliðina í -efnahags- málunum. Vegna hækkandi verð- lags,- kaupgjalds og framleiðslu- kostr.aðar verður ekki hjá því kom izt að, greiða stöðugt liækka idi uppbætur, eigi atvinnuvegirnir sjálfirf ekki bókstaílega að stöðv- ast. Launafólk farið að van- treysta „réttlæti“ vísitölunnar. Forsætisráðlierra sagði að mik ill fjöldi launafólks væri nú far inn itð gera sér grein fyrir þeirri staðreynd að vísitöluskrúfan er síður- en svo sú trygging fyrir láglaunafólk, sem haldið var er henni var komið á. Hún verður þvert á móti til þess að þeir sem liæst hafa lauuin fá tiltölulega miklu rneiri vísitöluuppbætur en liinir sem lægst lafa laun. Þann- ig væri þetta óheillavænlega kerfi líka óréttlátt og "/irkaði öfugt við það sem tii var ætlazt. Ennfremur hefir þetta kerfi haft þær afleiðingar að fjárfest- ing hefir orðið alltof mikil og ör, þannig að eftirspurn eftir útlán um hefir verið óeðlilega mikil. Allt hefir þetta orsakazt vegna kapphlaupsins við dýrtíðina og vísitöluna. Með þessu móti hefir sá atvinnuvegur orðið hinn arð- bærasti ílandinu að ná se:n mest um lánum, sem síðar hefir verið hægt að greiða með verðminni krónum. Auðsætt er að slik skip an er engu þjóðfélagi eða þjóðfé- lagsþegnum holl til lengdar. Samkvæmt þessu logmáli hafa útgjöld í’íkissjóðs stöðugt farið vaxandi. Mikil fjárfesting og miklar útflutningsuppbætur. Hermann Jónasson íorsætisráð- herra rakti síðan i stuttu máli á- stæðurnar fyrir því að ekki reynd ist unnt að afla nægilegra tekna í útflutningssjóö til ag standa að fullu undir þeim miklu fjárhæð- um, sem greiða þarf í uppbætur vegna útflutningsframleiðslunnar. Þar hefði Þáðið um mestu afla- brestur og mjög mikil fjárfesting og innflutningur á Jágtolluðum •nauðsynjavörum, og þá aftur Leiðir til úrbófa. Forsætisráðherra \>ék síðan að þeim leiðum, sem hugsanlegt er að fara til lausnar þeim þióðívlags- vandamálum, sem hér um ræðir. Rædcli fyrsl um hina svonefndu verðhjöðnunarleið, sem ekki væri talin fær af sériræðingmu í efna hagsmálum. Siðau vék hann að gengisbreytingu og sagði að auð- sætt væri að með núverandi gengi fengju útflytjendur miklu færri krónur fyrir vöruna en þek- þýrftu ■ til að framleiða hana. Fi'amleiðslu kostnaðurinn í landinu er því ekki í samræmi við skráð gengi krón- unnar. En sá galli er á gengis' breytingarleiðinni bætti forsæl- isráðherra við, að hún ein læknar ekki hið sjúklega ástand efnaliags lífsins. Um leið og framleiðendur útflutningsvara fá fleiri krónur fyrir vörurnar. hækka hiuar er- lendu vörur. Afleiðingin verður því sú að það verður aðeins í svip inn sem útflutningsframleiðslan fær nógu margar krónur til að standa undir framleiðslunni. Hin sjálfvirka vísitöluskrúfa kemur síðan í kjölfarið, svo að innan stundar ver'our aftur komið í sama farið. Þá vék forsætisráðherra að þeim leiðum, er ýmsir eriendir sér'fræð ingar hafa á bent, að reikna út livað mikið þurfi að borga út- ílutningsframleiðslunni til , þess að luin geti borið sig og afla þeirra tekna með því að leggja gjald á seldan gjaldeyri. Með þessu móti væri atvinnugreinar jafnt settar og þeim ekki mismun að, en það héldi velli, sem borgaði sig bezt. Endurbætur hiniia nýja ráð'stafara. Með frumvarpi því, sein ríkis stjórnin leggur frani í efnahags íiiálunuin er nokkuð sparað ineð Framhald á 2. siðu. Rússar sýna Tító hnefann Mjög smekkieg og skemmtileg veitingastofa opnuS, Jjai' sem veitingastofan Vega var áíur til húsa Lundúnum, 28. maí. Sóvetríkin Síðasta laugarclag var opnuS ný kaffistofa 1 Reykjavík, sem hafa „frestað” eins og það er orð er meS óvenjulegu sniði. Er hún við Skólavörðustíg, þar sem að um hvorki meira né minna en veitinsastofan Vega var áður til húsa. Nýja kaffistofan heitir íimm ór lánveitingum td Jugo- „Mokka“ og veitir Guðmnndur Baldrfnsson henni forstöSu. Blaðamönnum var í gsGr boðið að skoða pessa nyju veitinga- ján frá Sovetríkjunum að upphæð stofu og bragða á liinum ljúffengu kaffidrykkjum, tyrknesk- 125 miiljónir dollara og einning um og ítöiskum, sem þar eru á boðstólum. * lán frá A-Þýzkalandi til aluminíu- verik=-niiðju. Kaffið er neyzluvara almennings ®m víða veröld, og þó eru úr kaffi- bauninni framleiddir svo ólíkir dryickir, að ekkert er að heita sam- eiginlegt með þeim nema nafnið. Má segja, að hver þjóð hafi sína séraðferð við að búa til kaffi. og hefir svo verið um langan aldur. Tyrkir og Arabar háfa þó lengst áf verið talclir méstir kaiffibrugg- arar og aðferðir þeirra náð veru legri- útbreiðslu á meginlar.di Evrópu. En uin síðustu aldamót gerðist eá atburður á Norður-ítaliu, sem olli því, að ítalir tóku algjörlega forystuna i kaffigerð, maður að nafni Luigi Bezzerá gerði sér ný- .Stáriega ,ykaffibönnu“ það er að segja vél, sem áfti að ná öllum „kraftinum“ úr kaffibaununum. Þessar tilraunir tókust svo af- , lu, . ...................... , bragðsvel, að drj’kkurinn, sem lnnréttin9 °9 fVrlrkomulag ny,u kaffistofunnar, SkolavorSustig 5, er hlaut nafnið „Espresso caffé“ á i miög skemmlegt, þannig að stofan er líkari heimili en veitingastað. Þar Framhald á 2. síðu. 1 verður þó rúm fyrir um 40 gesti, þegar öll sæti eru setin. Samkomulagið um út- færslu landhelginnar Ný regluger'S hefir ekki verií samin, en hún á að vera tilhúin fyrir 30. júní Eins or skýrt var frá hér í blaðinu í gær, hefir samkomulag stjórnarflokkanna í landhelgismálinu nú verið lagt fyrii' hina sameiginiegu nefnd þingflokkanna í málinu. Höfuðatriði sam- komulagsins eru þessi: Reglugerð um fiskveiðiland- helgi íslands verði gefin út 30. júní n. k. í reglugerðinni verði eftirfarandi cfnisbreytingar ein- ar gerðar frá því sem nú gildir sanikvæmt reglugerð um vernd- xin fiskimið.'i umliverfis ísland nr. 21, frá 19. marz 1952: 1. Fiskveiðilandhelgin skal vera 12 sjámílur út frá grunn- líiuun. 2. íslenzkum skipum, sem veiða íneð botnvörpu, flotvörini eða dragnót, skal heiniilt að veiða iniiaii fiskveiðilandhelg'iun ar, en þó uton núverandi frið'un arlínu. Sérstök ákvæði skulu sett um þessa heimild og tilgreina nánar veiðisvæði og veiðitíina. 3. Reglugerðin skal öðlast gildi 1. spteinber n. k. Tíminn þangað til reghtgerðin kemur til framkvæinda verður notaður til þess aS vinna að skilpingi og Hðurkeiiningii á réttinæti og' nauðsyn stækkunar- innar. Réttur til breyting'a á grunn- liniim er áskilinii. í samræmi við þetta saTnkomu- Jag, verður unnið að samningu nýrrar regluger'ðar um íiskveiði- landhelgina. Sú reglugerð befir ekki yerið sami’i. þar sem enn er eftir að ná samkomulagi um grunnlínur og um veiðiréttindi ís- lenzkra botnvörpunga. Tilskilið er hins vegar samkvæmt samkomu- lagi stjórnauflokkanna að þessi reglugerð verði tilbúin ekki síðar en 30. júní, svo að hægt verði að gefa hana út þá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.