Tíminn - 04.06.1958, Blaðsíða 11
IÍJIÍVN, mi«vikudasinu 4. Jiíiní 1938.
11
. \ i
Dagskráin ( dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna": TónleiHar af
plötum. ' * .
15.00 Mðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 I’ingfréttir. _
19.30.'.IHjaleikar: Óperulög (plötur).
'^9:40' Attglýsingar.
20.00' Vtéttir. _
20.30 Erindi: íslenzk handrit í Brit-
ish Museum; síðari hluti (Jón
Helgason próféssor).
21.OÖ Kórsöngur: Karlakórinn Svanir
á Akranesi syngur. Söngstjóri:
Geirlaugur Árnason ( Hljóð-
ritað á Akranesi 3. apríl).
21.40 Kímnisaga vikunnar: „Kontra-
bassinn" eftir Anton Tjekhov
(Ævar Kvaran leikari).
222.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Eldvarnir í iðliverum:
(Guðmundur Karlsson slökkvi-
Ilðsmaður).
22.30 Tónleikar: Tveir fr®gir djass-
píanóleikarar, Erroll Garner og
.. ,Fats“ Waller, leilta (plötur).
23.00 Hagsk.cárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.líé Veðurí'regnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50' „Á frivaktinni“, sjómannaþátt-
ur (G-uðrún Erlendsdóttir).
15.00 Mðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 ÍJÍngfréttir.
19.5 Veðurfregjiir.2
10.30 Tóníeikar: Harmonikulög (pl.)
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: De Gaullc hersiiöfðingi
Eiríkur Sigurbergsson við-
skiptafræðingur).
20.250 Tónleikar (plötur)
21.15 Upplestur: „Rakarinn Leon-
hard“, f.másaga eftir Leonid
Sobolev. (Þýðandiun, Elías Mar,
les).
21.25 tónrðikar (plötui')i SÖngLög eft-
ir grísku tónskáldin Manolis
Kalomiris og Emilios lliadls
(Litsa Litosi og Zoi Vlaliopou-
lou syngja).
21.40 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Fískimál': Línufiski við Austur-
Grapnland (Dr. Jakob Magnús-
son fiskifræðingur).
22.25 Tónleikar: Lög úr söngleikjum
eftir Sigmund Rombe'rg (pl.).
23.00 Dágskrálok.
622
Lárétt: 1. Saxað kjöt, 5. Eyða, 7. í
sólargeisla, 9. Veðurþyt, n. Háð, 13.
Selða, 14. Kveinstafi, 16. Fæði, 17.
Líffæri, 19. Erfitt.
Lóðrétt: 1. Þrátta, 2. Iíæð, 3. Bæjar-
nafn, 4. Kvenmannsnafn (stytt), 6.
Stórbýli, 8. Þvertré, 10. Léleg fæða.
12. Hása, 15. Forsetning, 18. Upp-
hafsstafii'.
Lárétt: 1. Kramur, 5. Fön, 7. Ær. 9.
NATO, 11. Fáa, 13. Nam, 14. Usli,
16. F.M. 17. Dræsu, 19. Tarfar.
Lóðrétr: 1. Knæfur, 2. Af, 3. Mön, 4.
Unan, 6. Kommur, 8. Rás. 10. Tafsa,
12. Alda, 15. Irr, 18. Æf.
Mfövikudagur 4. Júíií
Quirinus. 155. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 15,33. Ár-
degisflæði kl. 7,58. Síðdegis-
flæði kl. 20,21.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni, er epin
.allan sólarhringinn. Læknavörður
(vitjanir) er á sama stað kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður þessa viku er f
Reykjavíkur Apóteki.
Skyftau Presley
Það hafði heyrzt, að Elvis
Presly væri á biðilsbuxum. Sú.
hamingjusama var siigð vera
Anita Wood, gömul kunningja-
kona söngvarans. Presley
notaði tækifærið, þegar hann.
losnaði úr átta vikna heræfing
um, cg neitaði öllu saman.
Hermannin'um Presley er ekki
til setu hoðið, þótt átta vikur
æfinga séu að baki, hann
heldur strax til herbúða í Fort
Hood í Texas, þar sem bíða
hans einnar viku skotæfingar
og herganga, engin brottfarar-
leyfi úr herhúðunum á kvöldin
og sofið í tjaldi á nótlunni.
DENNI DÆMALAUSI
Si. laugardag voni gefin saamn í
hjónaband, Guðriður Gisladóttir írá
Toríastöðum og Haraldur Einarsson
bifreiðastjóri. Heimili þeirra er á
Baldursgötu 12.
Kvenfélag ‘HáteigEsóknar
hefir kaffisölu í Sjómannaskólan-
um n.k. sunnudag 8. júní. Félagskon-
ur og aðrar salnaðarkonur eru vin-
samlegast beðnar aö gefa kökur.
Næst þegar við sjáum mús heima, skulum við fá þennan lánaðan.
niuiwmmwniii
SjjémenR af fiórnm b.iéóernnin í réórarkennninni
Loftleiðir h.f.
EDDA er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 19 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn. og Gautaborg. Fer til
New York kl. 20.30.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Hrímfaxi fer til
Giasgow og Kaupmannahai'nar kl.
08.00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flug-
yélin fer til Oslóar, Kaupmanna-
haínar og Hamborgar kl. 08.00 i
fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna
kl. 10.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætiað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilss-taða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa
víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Á morgun er áæt.lað að fljúga til
Akuneyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Vestfjörðum á suður-
Ieið. Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag frá ARustfjörð-
um. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill er á Austfjörðum.
SkaftfeJlingur fór frá Reykjavík í
gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. í. S.
borg til Mánlyluoto. Litlafell fer i
dag frá Faxaflóa til Norðurlands-
hafna. Helgafell fer i dag frá Kefla-
vík áleiðis til Riga. Hamrafell fór
frá Reykjavík 27. f. m. áleiðis til
Baatumi. Heron fór 31. f. m. frá
Gdynia áleiðis til Þórshafnar. Vindi-
Cat fór 30. f, m. frá Sömes áleiðis
tii íslands.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss kom til Lysekíl 3.6., fer
þaðan til Gautaborgar og Leningrad.
Fjallfoss fór frá Hamiaa 29.5. veent-
aniegur til Reyðarfjarðar f fyrra-
málið 4.6. Goðafoss fór frá Reykjavik
í morgun 3.6. til Keflavfknr. GnBfoss
fer frá Leith í dag 3.6. til Káup-
mannahafnar. Lagarfoss för frá Kaup
mannahöfn 2.6. til Frederleia og
Rcykjavíkur. Rcykjafoss fór frá Vest-
mannaeyjum 1.6. til Rotterdam, Ant-
wcrpen, Hamborgar og Hnll. Trölia-
foss fór frá New York 27.5. tii Cuba,
skipið fer frá New York um 20.6. til
Reykjavikur. Tungufoss fer væntan-
lega frá Hamhorg 4.6. tií Roykjavík-
ur. Drangajökull fór frá HttH' 31.5.
til Reykjavikur.
Forseti íslands
hefir í dag, að tillögu orðunefndar,
sæmt Thoi-vald Larsen, leikliússtjóra,
stórriddarakrossi hinnar íslenzku
fálkaorðu.
Rðrarxeppnin a Sjómannadaginn vakti mikla athygli. Tóku þátt í henni þrjár erlendar róðrarsveitir og fjórar Hvassafell væntanlegt til Mántylu-
[slenzkar. Var keppt í þrem riðium, og sigruðu ísicndingar í öllum riðlum. Myndin er af skipverjum á fogar- oto á morgun. Arnarfell væntanlegt
anumi Mars, sem vann keppnina. Skipverjaj nir eru með sifiurpenlngaa í hnappagötum, formaður sveitarinnar tiltil FásRruðsfjarðar á morgun. Jök-
með sveig um hálsinn og styður verðiaunaskjöldinn, sem hengdur verður upp í skipl þeirra. tU^IUga^'Dísarfen íór í'gær'lrá^Ham-
Kaþólska kirkjan.
5. júní, Dýridagur,
helgidagur.
Kl. 8 árd. Lágmessa.
kl. 6 síðd. hámessa.
lögskipaður
Myndasagan
IMý œvsntýri
eftir
HANS G. KRESSE
og
BÍGFRED PETERSEN
«49
12» dagnr
Flokkur vopnaðra stríðsmanna liefir komið í ljós
í skógarjaðrinum. Nahenah lyftir hoga sínum, reiðu-
búinn til að selja lif sitt dýrt, en ELríkur biður haim
aö bíða. — Sælir, vinir, hrópar hann til komumanna.
— Stöðvið árásina. Við erum landar, sé ég er.
Sjóræningjarnir nálgasf tortryggnir, en leggja
ekki niðúr vopnín. Foringi þeirra hefir stóran fjaðra-
brúsls í hjálmi sánum. — Ég héit að þú værir Ragnar
útskýrir Eiríkur. — Þú skalt spara vingjarnleikann,
svarar maðurinn háðslega. Menn hans umkringja Ei-
rík og láta ófriðlega.
— Nú þekki ég þig, Eiríkur víðförli, segir foring-
inn. — Þú getur ekki hafa komið hingað eínn þíns
liðs. Mér kæmi ekki á óvart þótt Ragnar rauði, það
vesalmcnni, væri hér á næstu grösum. En ég skal
gefa honum ráðningu um síðir. Eirfkur horfix ótta-
laus framan í hann.