Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 12
12 Kaupfélag Skagstrendinga Sími 4 — Höfðakaupstað. Sparifé, sem geymt er í innlánsdeild vorri er skattfrjálst. Manið vér grei(Jum hæstu innlánsvexti, Kaupfélag Skagstrendinga • :: i Kaupféíag Langnesinga tJtibú Bakkafirði SELUR: Flestar fáanlegar erlendar vörur og innlendar iðnaðarvörur. S TA RFRÆKIR: Sláturhús á Bakkafirði og Þórshöfn. Á Þórshöfn starfrœkir félagið: Kjötfrystihús ásamt fiskfrystingu og beitufrystingu. Kaupfélag Hafufirðinga T í M IN N, þriðjudaginn 17. júní 1958. Kaupfélag Hafnfirðinga er samtök 930 Hafnfirðinga um verzlunarrekstur. — FélagiS hefir iafnan stefnt að því, að veita viðskiptavinum sínum hina beztu þiónustu. — Var m.a. brautryðjandi með kjörbúðarekstur í Hafnar- firði árið 1955. Kinn öri vöxtur kaupfélagsins á undanförnum árum, sannar, að hvergi í Hafnarfirði er betra að verzla. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA Borgarnesi Félag ykkar annast eftirtalda þjónustu: Verzlunarbúð A Verzlunarbúð B Vöruafgreiðsla Vöruafgreiðsla Kjötbúð Brauðbúð Frystihús Bifreiðastöð Bifreiðastöð Mjólkursamlag Innlánsdeild 3 sláturhús nýlenduvörur, járnvörur o. fl. vefnaðarvörur, bækur ö. fl. mjölvörur o. fl. fóðurvörur, byggingavörur o. fl. kjötiðnaður brauðgerð, öl, sælgæti, tóbak frystihólf fólks- og vöruflutningar olíu- og benzínsala iðnaður, verziun vextir 6% sauðfjár- og stórgripaslátrun Félagsmenn og aðrir viðskiptamenn athugið: Það orkar ekki tvímælis, að hagkvæm- ustu kaupin á öllum nauðsynjum, gerið þið hjá kaupfélaginu, því það leitast jafnan við að hafa á boðstólum beztu fáanlegar vörur á hagstæðasta verði. Tryggið f jölskylduna og eignir hennar hjá kaupfélaginu. Umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andvöku KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.