Tíminn - 20.06.1958, Page 10
10
TraiNN, föstudaginn 20. júaf 1958.
imisniiiiiumininiiiininiiiiiHuniiiiiniiniiiiiniiiunmiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiinmiiiiininmminnimniniB |iiiiiiiniiiiiiuiiiiuiiiiiiuiiiniiimiiiiiiiiniiniiiiiuiumiuminmiiimmmiimiumiimummmumiiiiinniiiiia
»0DL£IKHðSID
KYSSTU MIG KATA
Sýning í kvöld kl. 20.
Næstu sýningar laugardag
og sunnudag kl. 20.
Ntesf slðasta vlka.
Aðgöngumiðasalan opin frá Kt.
13.15 til 20. Tekið é móti pöntun-
um. Sími 19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir sýningar-
dag, annars seldar öðrum.
a
a
a
a
B
g
a
íjarnarbíó
Siml «3140
HafitS skal ekki hreppa þá
(The sea shall not have them).
Afar áhrifamikil brezk kvikmynd, er
fjallar um hetjudáðir og björgunar
*frek úr síðasta stríði.
Danskur tekstl
Aðalhlutverk: Antoný Eteel,
Dirk Bogards og Michael fiedgrawe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Cfml ’ IIU
Heiía og Pétur
Hrífandi, ný litmynd eftir hinni
heimsfrægu sögu Jóhönnu Spyri,
og framhaldið af kvikmyndinni
HEIÐU. Hyndasagan hefir birtist í
Morgunblaðinu.
Elsbeth Slgmund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Danskur texti. —
Tripoli-bíó
<iml 1 II >2
I skjóli réttvísinnar
(Shield for murder)
óvenju viðburðarík og spennandi
ný amerísk sakamálamynd, er
fjaliar um lögreglumenn, er notar
aðstöðu sína til að fremja glæpi.
Edmond O'Brien,
Marla English.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I
Nýja bió
WmI <1{44
„B«s Stop“
Sp ellfjörug og fyndin ný amerisk
gamanmynd, í Iiturn og CinemaScope
Marlyn Monroe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
Uppboð
verður haldið í Katanesi þriðjudag 24. júní kl
2 e. h. Selt verður, ef viðunandi boð fæst: 15
góðar mjólkurkýr, 9 kvígur af góðum stofni og
þarfanaut, 180 sauðkindur, 10 til 20 hross, vinnu-
og reiðhestai’, vörubíll með 7 manna húsi, tilval-
inn fyrir sveitaheimili og ef til vill fleira.
Jón Ólafsson
immnimininHiiniiiiiiiiiinHUiHiiiiiiiiinmmmmniHUHUiniiiiiuiiiiiiuiniiiiHiuiniHiiiimnii
immininiiiiniiiiniiimiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiniiiinininmiiiniiBBHSHasi
s =
E
E
E
E
E
1
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
að Gelgjutanga
Konur og karla — fullorðið fólk vantar til vösk- |
unar og annarrar fiskvinnu við Fiskverkunarstöð- E
ina á Gelgjutanga við Elliðaárvog nú þegar. Ef I
nægileg þátttaka fullorðins fólks fæst verður |
stöðin starfrækt, annars ekki. §
Nánari upplýsingar um ráðningu og annað, er E
þetta varðar í síma 1 59 57, eingöngu á tíman- I
um frá kl. 7,20 til 17 alla daga til helgai’.
Bæjarútgerð Reykjavíkur i
Útboð
| iiiniiiiiiiiiiiumiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiuniiHuuiniiHuiiiuniniHiuniiiniiiiiiiiuiiiHiiiiuniiiiniiiiiini
1 (iniuinminiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiHiiiiniiiniiuiniiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiini!öDiDmaD
Þeir, sem gera vilja tilboð um hita- og hrein- | |
lætistækjalagnir í barnaskólahús við Gnoðarvog, | |
vitji uppdráttar og útboðslýsingar í Skúlatún 2, 1 1
5. hæð, gegn 300,00 króna skilatryggingu.
| |
Húsameistári Reykjavíkurbæjar | |
Tilkynning
írá Menntaskólanum í Reykjavík
Umsóknir um skólavist skulu hafa borizt skrifstofu i
rektors helzt fyrir 1. júlí og ekki síðar en 15. ágúst. |
Reykjavík, 16. júní 1958. 1
REKTOR. I
BBiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiuiiniiiiiuiuiiiiUMiiuuiiiiumiiniiuiiiiiiiiiiiiniiimmmiiiimiiimuiDmmi i immimHmiHHiuiuuiiiimiiiiiiuiniminmiHmiuinuiiHiimmmmuiiiHiiminniinmninuuunimDnaDiBH
Spretthlauparinn
Gamanleikur eftir
Agnar ÞórSarson,
Sýning föstudag tl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2,
sími 13191.
Hafnarbíó
Siml 1 (444
Tálbeitan
(Redhead from Wyomlng).
Spennandi ný amerísk litmynd.
Maureen O'Hara,
Alex Nicoc.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gamla bíó
Slml 11471
Me’S frekjunni hefst þaí
(Many Rivers to Cross)
Bráðskemmtileg og spennandi banda
rísk kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
_ Robert Taylor
Eleanor Parker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^afnarfjarðarbíó
«lml 9 93 49
Lífið kallar
(Ude blæser Sommervinden)
Ný Sænsk—norsk mynd, um sól og
/rjálsar ástir”.
Aðalhlutverk:
Margit Carlqvist.
Lars Nordrum.
Edvin Adolphson. ,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAífáARílKÐi
Attiía
tölsh órmynd í eðlilegum. litum.
Anthony Guinn
Sophia Loren
5ýn; 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ilynöir hefir ekki verið sýnd áður
íér é áandi.
Austurbæjarbíó
Cimt 113*4
Heimsfræg þýzk kvikmynd:
HöfuðsmafSurinn
frá Köpinick
(Der Kauptmann von Köpnick)
Stórkostlega vel gerð og skemmti-
leg, ný, þýzk kvikmvnd í litum,
byggð á sannsögulegum atburði,
(þegar skósmiðurinn \Vilhelm l'oigt
náði ráðliúshiu í Köpnick á -sitt
vaid og handtók borgarstjói-ann.
— Danskur texti. —
Aðalhlutverkið leikur af hreinni
snilld frægasti gamanleikari í>jóð-
verja:
Heinz Ruhmann.
Þessi kvikmynd hefir alls staðar
verið sýnd við algjöi-aa metað-
sókn, t. d. var hún iangbezt sótta
myndin í Þýzkalandi s.l. ér, og er
talið að engin kvikmynd hafi ver-
ið eins mikið sótt þar í landi og
þessi mynd.
Þetta er myndin um iitiaskó-
smiðinn, sem kom öllum heim-
inum til að hlæja.
MYND, SEM ALLIR ÆTTU AÐ
SJÁ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ráf'-
- SgtenK
-5 5 K
1 - - - ÆJW' ' .’J'-
JTe - 7+17r w '4,
. *. m
4'
Dráttarvélaeigendur
Athugið að lögum samkvæmt ber yður að kaupa ábyrgðartryggingu fyrir
dráttarvélar yðar frá 1. júlí næst komandi.
Ái’siðgjald fyrir 200 000,00 króna ábyrgðartryggingu er 300,00 krónur hjá
oss.
Eftir eitt tjónalaust ár lækkar iðgjaldið um 30% (bónus) og verður ið-
gjaldið þá 210,00 krónur.
Jafnframt viljum vér benda yður á, að fyrir brunatryggingu á dráttarvél-
um tökum vér aðeins 4 krönur á hvert tryggingarþúsund.
Sjóvátruqqi
Sími 1-1700
iíi'fril’tÍ’té‘Z..r