Tíminn - 20.06.1958, Blaðsíða 4
4
T í M IN N, föstudaginn 20. jímí 1958»
Á FERÐ OG FLUGI
Merkisdagur í sögu
bifreiðanna á Island
Fyrsti bsllinn kom til landsins 20. júní
1904 - fyrsti FordbiSSinn 20. júní 1913
Og í tilefni dagsins er hér ágrip af sögu
bifreiÖarinnar frá upphafi, ritatS af Jóni
R. Hjálmarssyni
Bifreiðin, þetta hand- •
hæga farartæki, hefir á > .
nokkrum áratugum náð
þeirri feikna útbreiðslu og \
vinsældum, að við getum |
vart hugsað okkur, hvernig
hægt væri að vera án henn-
ar. En þótt bifreiðin sé
okkur nútímamönnum svo
ómissandi, þá á hún sér
samt ekki ýkja langan ald-
ur, því að það var fyrst um
síðustu aldamót, sem henn-
ar fór að gæta nokkuð að
ráði. En svo sem allar meiri
háttar uppgötvanir, þá á
bifreiðin sér auðvitað lang-
an aðdraganda.
■
ir voru óþekktar. Yfir faiiycg- fj M M
ana, sem hristust og lientust til
og fj*á í þessum brokkgeng.u
farartaskjum, lagðist að' jafh>a®i
imöldair reykjar og sóts frá
gufúivélinni. En við þess liátt-
ar óþægindum var vitaskuld
elckért að gera og þýddi þá
elkki um að fást.
Stórhættulegur hraði
Þessar gufubifreiSir mættu
mjög miki'lli andúð frá ýmsum
einstak'lingum, félögum og jafn
vel stjörnarvöldum. Það, sem
ntönlnum stóð mestur stuggur
af, var hinn óvenjulegi hraði,
er þær riáðu. og var hann tal-
km stórhættulegur. í Englandii
bar einna mest á fj a-ndskap
!þeslam og kom að því að' lokum
að enisika þ'ingið saimiþykikti ár-
ið 1565 lög um hámarkshraða
BifreiSastöð °9 bifreiSaskúrar BifreiSafélags Reykjavíkur 4
Vonarsiræti áriö 1914.
Thomsensbíllinn kom til landsins 20. júní 1904.
Fyrstu tilraun, sem vitað er
um, til að smíða bifreið, gerði
stærðfræðingurinn Heron í
Alexandríu um miðja 3. öld
eftir Kris-ts burð. Heron hugs-
aði sér að knýja farartæki sitt
■áfram með gufukrafti og gerði
margar tilraunil• í þessa átt.
Hugmynd Herons komst samt
aklrei svo langt, að hún yrði að
veruleika. Næsta tiiraun til að
smíða bifreið var efcki gerð
fyrr. en mörgum öldum síðar.
Næstur eftir Heron var þýzkur
úrsmiður í Niiraberg, Jean
Hautzch, sem sýslaði við hug-
myndina um vagn, er gæti
hreyft sig sjálfur. Árið 1649
lauk hann við aið smíða mjög
merkilegt farartæki, eins konar
■bifrfeið, sem í líkingu við
klukk'u, gekk fyrir fjöður. Bif-
reið þessa hugvitssama úrsmiðs
náðí aldrei mikilli ferð, því að
hámarköhraðinn varð aðeins 1,6
km.á kiukkustund. Ekki öðlaðist
hún heldur viðurkenningu eða
útbreiðsiu.
Fyrsta gufuknúna bifrciðin
Litlu seinna á 17. öldinni
reyndi ensM hugvitsmaðurinn
Isac Newton að smiða bifreið og
hugðist hann nota gufukraft til
að knýja hana áfram. Efcki full-
igerði Newton hugmynd sína, en
um þetta leyti tóku rnargir aðr-
ir að gera tiiraunir á sama
sviði. Árið 1770 var reynd
fyrsta gufukmma bifreiðin og
hafði smíðað hana franskur
verkfræðingur Joseph Cugnot
að nafni. Á sama ári var og
reynt svipað farartæki, sem
bæði átti að geta ferðazt á láði
og legi. Það uridr.atæM hafði
Amerikumaðurinn Oliver Evans
fundið upp. Upp frá þessum
byrjunartilraunum kiomst veru-
legur skriður á framleiðsiu gufu
knúinna bifreiða og um alda-
■mótin 1800 tók þeirra að gæta
sem samgöngutæMs.
Gufubifreiðir í áæflunar-
ferðir
Á fyrri hiuta 19. aldar var
farið að nota gufubifreiðir í
áætlunarferðir og varð það al-
gengt í Englandi og ýmsum lönd
uin á meginlandi Evrópti. Komu
þessi nýju farartæki að riokkru
í stað hestvagnanna, sem áður
höfðu tíðkazt. Þessir áætluuar-
vagnar voru sterkir og að
ýmsu leyti vei gerðir. Með tím-
anum urðu þeir sífeT3t stærri.
Hinn stærsti, sem vitað er um,
rúmaðii 130 farþega, svo að
óhætt mun að segja, að áætl-
unarbifreiðir nú á tímum kom-
ist vart með tærnar, hvað far-
þegatfjölda snertir, þar sem
þessir gömlu gufuvagnar höfðu
hælana.
Varla mundi okkur bl'öskra
hraði þessara gufubifrieiða, þvi
að hann fór yfirleitt ekki yfir
20 Rm. á Mukkustund. Lítið var
hirt um, hvernig færi um far-
'þegana. Vegir voru mjög ósiétt-
ir og hjól vagnanna aðeins járn
varin líkt og kerruhjói og fjaðr
bifreiða þeesara. Mátti hraðinn
ek'ki fara fram úr þrenuir km.
á 'klukk.ustund í kaupstöðum og
sex toffl'. á iklukkusfiund í sveit-
Um. Auk þess sikjddi ávallt
hlaupa maður undan hverri bif-
reið, kiingja í s'ífeMu bjöliu og
veifa rauðum fána.
Um miðja 19. öldina voru
járnbrautarlestir orðnar aigeng
ar í mörgum hinrna þéttbýiM
larida. Þær voru alit í senn ör-
’Uggar.i, þægilegri og hraðskreáð
ari farkostir en gufitbifreiðirn-
ar. Lækkaði því brátt genigi
þessara göniiu bifreiða og iiurifu
þær smám safflan úr sögunni.
En menn héldu áfram að glima
við hugtnyndina um bifreið og
urðu margir til að reyna sfg
á henni. Gufuorkan var mjög
óhentug fyrir margra hluta sak
ir. Ailt kapp var þvlí laigt á að
finna nýjar aðferðiir til að
fcnýja farartækið áfram.
Benzínhreyfill
Áríð 1875 tófcst laks Austur-
ríktsmanninum Siegfriied Mar-
cus að smíða bifreið, sem gekk
fyrir benzínhreyfli. Nokkrum
árum síðar tókst tvieiimur Þjóð-
verjum að gea-a iippgötvanir,
sem sikoða má sem undirstöðu
nrjdir bifreiðinni eins og við
þekkjum hana. Árið 1883 smíð-
aði Gottlieb Daimler fyrsta.
hraðgenga benzínhreyfiiinn og
•Setti hann í bifreið árið 1887.
Saina ár smiðaði og Cari Benz
hifreið knúna hraðgengum
ibenzínhrej'fli. Tveim árum síð-
ar én þessir hugvitssömu Þjóð-
verjar smíðuðu fyrstu bifreiðir
sínar tókst írska dýralækninum
John. Duniop að framleiða hinn
íoftfyllta gúmhjólbarða. Að
’Vís.u gerði Durilop hjóibarða
siiiin fyrir reiðhjól, en Frafckinn
Michelin endurbætti uppgötvun
ihans og tók að framleiða hjói-
fearða fyr.ir bifreiðar. Hjól'bai-ð-
arnir höfðu hina mestu þýðiwgu
til að draga úr liristingi farar-
•tældsins og skapa farþegum
þanni’g betri meðferð og líðan.
Fólk var vantrúað
1
Á síðasta áratug 19: aldarinn-
ar tóku þessi nýju farartæki að
sjást á vegum úti. Ekki gættí
þeirra þó mikið og fjöldi fólks
ihafði megna vantrú á nylsemi
þessara hestalausu vagná.
'Fyrstu bifreiðimar voru auk
þess stór og dýr taski. sem
ekki var á færi a'nnaiTa en au<5
fcýfinga að eignast. En upp út*
aiidamótunum var faidð ac!
smiíða minni og ódýrari bifrcið-
ir sem fleiri gátu kcj'pt og tófe
þeim brátt að fjölga. í Banda-
ríkjum Norður-Ameríku var ör*
ust þróun í framieiðlsJu bifi'cið-
anna. Þar igerðist Henry Ford á
morgni aldarinnar fOrgöngiunað
ur í fj öldafrarnleiðslti bifreiða
Og aðrir tóku eftir honnm síðar.
Nú á dögum eru bifreiSir mest
fr’aimleiddar í Bandarikjununi,
en einnig milkið í Evrópu og
dál'ítið í öðruin heknsálfum.
AUs munu nú vera yfir 80 ritíHj.
bifreiða í öllum hehninum og
a!f þéi'm fjölda er mífclu meira
en helmingur í Bandarikjununi.
(Framhald á 8 eíðU)
Er þeffa framtíSin?
„THE RÁSCÁL“ - hiim tilvaMi
eiiikabí!! íramtíðarinBar'
= yrsti fordbíllinn kom 20. júní 1913. Á myndinni eru: Jón Sigmundsson
iS stýrið. Sveinn Oddsson hjá honum í framsæti. í aftursæti, lengst til
?íægri, Gísli Sveinsson, yfirdómslögmaður, Baldur Sveinsson, blaðamaður.
i miðiö, og ónefndur lengst tll vlnstri.
í Engiondi liefir farið
fram samkeppni um teikn-
ingar á framííðarbílnum.
Fyrstu verðlaun hlaut Tom
Karen fyrir fjögurra
manna bíl sinn, er hatm
kallar „The Rascal". Tom
þessi hefir áður starfað í
flugvéláiðnaðinum, og kveð
ur hann þennan nýja bíl
eiga nokkuð sammerkt ffug-
vélum í lögun og. straum-
línu. Sérfræðingar Ford
verksmiðjanna í Dagenham
segja þetta vera hinn til-
valda einkabíl framtíðar-
innar.
í sahifceppninni va.r ætiazt til,
að teiifcnaður yrði híll, sem aðal-
lega yæri gerður ti'l að flytja
einn til tvo mlerin, én gæti þó
tekið fjóra alls. The Rascal er
sniðinn með þetta fýrir augum.
Hann er opnaður með því að
lyfta öllu þafcinu frá miðju og
framúr o.g er þannig auðvélt að
stíga upp í framsætin tvö. Tifl.
þess að fcomast aftiu- í, er fraim-
isæfcið fcert tii, en þar er rúra.
fyrir tvo.
Gott útsýni
Lengd bíisi.ns er 3,04 m., en
bæði hæð og 'breidd 1,40 m. Út-
sý.ni er mjög gott, eins og sjá
má á ineðfylg.jandi mynd, húsið
samanstendur eiginlega ein-
göngu a'f 'gleri, aðeiris mjóir
póstar á railli.
Vildu ekki Ijóstra upp
of miklu
Teiknarinn Tom Karen er
faxidur í Tékkóslóvakíu, 32 óra
gamall. Hann flúði tíl Bretlands
1942 ásamt móður sinni og
tveim systkimum, og hefir mi
ferigið brezkan ríkisborgararétt,
Hann starfar hjá Ford verk-
Smiðjunum í Dagertham. Að-
spurður um keppnina ságði
hann: „Það cr ekki víst, a'ð
neins svipaðs þessu sé að vænta
frá Ford á næsturani. Ég var'ð
að fá sérstakt levfi til að taká
þátt í keppninni, og vitanlega
vildu verksmiðjurraar ekki láta
mig ijóstra upp racdimi, sem
iþær munu notfæra sér í náinni
framtíð". Þess sfcal að lokum
getið, að Tom Karen mun ciga
talsverðan þátt í þeim breyt-
ingum, sem orðið hatfa á. ensfca
Fordinum upp á siiðirástið.
Nýr Opel Kapitán
Nú þessa dagana er aö koma á markaðinn í Þýzkalandi ný „Kapiián'-1
bifreið frá Opel verksmiðjunni og eins og sjá má er um mikla breytingu
frá eldri gerðum að ræða. Bifreiðin er 4764 mm á lengd og breiddin ei*
1735. Þyngdin er 1310 kg. Vélin er 94,7 Hö. SEA með 6 volta rafkerfi,
Benzineyðsla áætluð 11.5 lítrar á 100 km. Hjólbarðastærð er 670x13. Umbo‘3
fyrir Opel hér á landi hefur Samband ísl. samvinnufélaga, Blfreiðadelld,