Tíminn - 22.06.1958, Side 3
fÍMINN, sunnudaginn 22. júní 1958.
Sextugur: Jón S. Baldurs
I dag, 22. júní, verður einn af
! helztu forystumönnum Húnvetn-
Flestir vita. að TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og inga sextugur, Jón s. Baldurs,
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því framkvaemdastjóri samvmnufélag-
til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
síma 1 95 23.
Kaup — Sala
Lögfræðisiörf
TIL SOLU er kartöfluniðursetn(ingar-
vél, nvjög afkastamikil, með sjálf-
virkum áburðardreifara. Vélin er
gerð fyrir Fordson Maior lyftu-
útbúnað. Sími 17642 eða pósthólf
1324.
Sernarúm 63x115 cm, kr. 620.00.
Lótlínur, kx. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dínur á kr. 607.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegl, Laugavegi 133
Síml 14707
SANDBLASTUR og málmnúöun nf.
Smyrilsveg 20. Stmar 12521 og
11628.
ADAL BlLASALAN «r f AOalstrætí
16. Slmi S 24 64. V
©B ob KLUKKUR f úrvali. ViðgerOir
Póstsendum. Magnúa Asmundsson,
Ingólisstrætl 8 og Laugavegf 66.
Stml 17884.
ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgn fleiru. Húsgagna-
aaian, Barónstíg 3. Siml 34087.
WIÐSTOÐVARLAGNrR. MlöstoOvar-
katiar. Tæknl h.f., Súðavog 9.
Stmi 33599.
INGI INGIMUNDARSON UéraOidóm*
iögmaður, Vonarstrætl 4. Stet’
t-4753. —
W5ÁLFLUTNI NGSSKRiFSTOFA. Sgglli
Sigurgeirsson lögmaður, Aostnr
•træti 3, Simi 1 69 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Bannveig Þorsteinsdóttir, Norðar
•tig 7. Siml 19960.
8IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
nr Lúðviksson hdl. Málaflutnlng*
•krifstofa Austurstr 14 Riml ÍUSI
Vinna
S.O.S. Ung kona með dreng á öðru
ári, óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili um óákveðin tíma.
elzt við innanhússtörf. Tilboð
merkt S.O.S. sendist blaðinu fyrir
1. júní.
EINBUI þarf aðstoð góða
inni í fögrum dal.
Sanngjarnt kaup hann býst að
bjó'ða,
við blaðið tala skal.
anna á Blönduósi. Sýslungar hans,
samstarfsmenn og vinir, minnast
þess-a atburðar með. íjölmennu
samsæti í Húnaveri, hinu glæsi-
lega félagsheimili í Bólstaðarhlíð-
arhreppi, ættarsveit afmælisbarns-
ins.
Tilefni þessa samsætis er ek-ki
eingöngu að heiðra þau kaupfé-
lagsstjórahjónin, Jón S. Baldurs
og konu hans, frú Arndísi, vegna
sextugsafmælis hans. Frarokvæmda
stjóraskipti eru að verða við sam-
vinnufélögin á Blönduósi. Jón S.
Baldurs lætur af þeim störfum
næstu daga.
í dag kveðjum við- Austur-Hún-
vetningar því ágætan samstarfs-
mann og farsælan forystumann og Tvítugur að aldri, snemma á ár-
þökkum langt og gæfuríkt starf 'nu 1919, réðist Jón til verzlunar-
um ’leið og við færum honum af- starfa h-ia Kaupfélagi Húnvetninga
mæliskveðj ur nar.
Jón S. Baldurs er fæddur í
Hvammi í Laxárdal 22. júní 1898.
Standa að honum kunnar hún-
á Blönduósi. Samvinnufélögunum
hefir Jón svo helgað, að hejta má
'óslitið, fjögurra áratuga st-arf,
fyrst sem undirmaður annars
vetnskar bændaættir. Foreldrar manns> en síðar sem framkvæmda-
SLOMAPLÖNTUR. STÚDENT óskar eftir atvinnu strax.
Uppl. í síma 14172.
7RJAPL0NTUR.
GrOOrarstoðxn, BUstaðabletti 23.
(Á auriu Uettarboltsvegar og JBú-
gtaðavegar.)
MÓTATIMBUR ÓSKAST strax. Upp.l
í síma 33-606.
HREÐAVATNSSKÁLI. Venjulegust
kjótmaltiö er 25 kr., fiskmáltíð 18
kr., jsaffi og aleggsbrauð 15 kr.,
kaffi og kokur 10 kr. — Hópar
panti xneð nægum fyrirvara.
BRÉFASKRIFTIR OG ÞYÐINGAR á
íslenzku, pýzku og ensku. liarry
Vilii. öcnrader, Kjartansgótu 5. —
Sími 15996 (aOeins milli kl. 18 og
20)..
eSIDSTOÐVAftKAÍLAR. ömlOum
olíukynnta xmostoOvarkatia fyrir
ymsar geröir aí öjalfvxrkum oixu-
orennuruna. ftnníremur sjailtrekkj
andx ouukatia, onaða raimagm,
*em exnmg ma'setja við sjaiívirku
olíuorenuarana. típarixeytmt og
cinlatdu- i notkun. Viðurkenndxr
Mt oryggiseftxruu nksms. Xokum
10 ára aoyrgö a endxngu katlanna.
tímiðum ymsar gerðxr eftxr pont-
unum. tímxoum exnmg odýra mta-
▼atnsdunka fyrxr oaðvatn. — Vél-
»mlð|a Aittanass, sum aoU«2.
ÖRVALS BYSSUK fOfíiar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Horaet - 222
6,5x57 - 30-06. HagiaOyssur cal 12
■ og 16. Haglaskot cai. 12, 16, 20,
3J4, 23, «10. Finnsk rxffUsskot kr.
14,oo tu i7,oo pr. pk. öjonaukar 1
leöurhyiki 12x60, 7x50, “6x30
Póstsendum. Goðabörg, sunl 19080
SILFUR á tslenzka ouningmn stokka
Oeua, rrnuur, Dorðar, oeitxspor,
aælur, armoond, eyraaxokkar o.
fl. Xostsendum. GuUsxmðxr títem-
pór og Jonannes, Laugavegl 89. —
tllml 19209.
ÍFNI í trégirðingu fyrirliggjandi
Húsasmiöjan tíúðavogi 3.
NYJA
Sími
BILASALAN.
10182
Spítalastíg 7.
BARNAKERRUR mikiB úrval. Barna
rúm, rumdynur, kerrupokar, ieik-
giindur. ifaínlr, iíergsíaðastr. 19.
Blmi 12631.
BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys-
turna yðar. Pantið steina í þá sem
fyrst. Steinstólpar h.f., Höfðaiuni
4, sími 17848.
KJÓLAR teknir 1 saum. Einnig
breytmgar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundarstíg 2a. Simi
11518.
PQTTABLÓM. Það eru ekki orðin
, tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísi pottablóm frá
Pauli Mich. í Hveragerði.
VANUR VELRITARI óskar eftir
vinnu 3 tíma á dag. Uppl. í síma,
34265.
UNG KONA með fögurra ára dreng
óskar eftir að komast í kaupvinnu
á gott sveitaheimili. Helzt á suðui'-
eða suð-vesturlaiidi. Uppl. x síma
32903 á laugard. milli kl. 4 til' 6e. h.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sími 32394.
PATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fati-
breytingar. Laugavegi 43B, eiml
16187.
ÍMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smuroliu. Fljót og góö
afgreiðsia. Sími 16227.
fÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sirni 17360. Sækjum—Sendum.
(OHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og
viðgerðir ó öllum heimilistækjum.
ifljót og vönduö vinna. Sími 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gltara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
JIÐGERÐIR á baraavögnum, baraa-
hjólúm, leikföngum, einnig á ryk-
eugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
. og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 6, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
LLLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Baf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
ðlNAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
véiaverzlun og verkstæði. Sími
£4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
tAUMAVÉLAVIÐGEROIR. Fljót af-
greiðsla — Sylsjja, Lailíásvegi 19.
tíimi 12656. Heimaslmi 19038.
»JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsea
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
aUar myiidatökur.
»AÐ EIGA ALLIR leið um mlðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
airni 12428.
HÚSAVIDGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
Jóns voru hjónin Sigurjón Jó-
hannsson og kona hans Ingibjörg
Jónsdóttir, sem bjuggu í Finns-
tungu og víðar í Bólstaðai'hiíðar-
hreppi, síðast í BJöndudalshólum í
sambýli við dóttur sína og tengda-
son.
Sigurjón átti að foreidxi Jóhann
Fr. -Sigvaldason, hreppstjóra í
Mjóadal, Vestur-Húnvetning að
ætt og konu haris Guðrúnu Jóns-
dóttur,. hreppstjóra í Sauðanesi,
Sveinssonar. Voru þeir Jóhann í
Mjóadal og Jón í Sauðanesi, at-
hafnamenn miklir.og skörungar.
samvinnufélögin á Blönduósi vera
í flokki traustustu samvinnufélaga
landsins.
Stundum hefir verið örðug sókn’
in, sérstaklega meðan mæðiveikiit
herjaði í héraðinu. Eftir xxiður-
skurðinn varð fyrst lítið um gjald-
eyrinn. Haustið 1949 varð öll fjái’-
taka hiá Sláturfélaginu ekki nema
2772 kindur. Mjólkurstöðin á
Blönduósi var þá einungis á öðru
starfsári og mjólkurframleiðslan
því eðlilega enn á byrjunarstigi.
Um framleiðsluaukninguna í hérað
inu síðan við vorum í öldudalnum
1949, má aðeins nefna þessar tölur
Hauslið 1957 fékk Sláturfélagið
um 27 þúsund kindum fleira tii
innleggs og innvegið mjólkur
magn >af félagssvæði Sláturfélags-
ins varð um 1 milljón lítrunx
meira.
Á sama tíma og þessi þróua
hefir átt sér stað, hafa húnvetnsk-
ir bændur sízt verið eftirbátai'
annarra landsroanna í ræktunarum
bótunx og byggingarframkvæmdum
Engunx blandast hugur um, að
samvinnufélögin á Blönduósi hafa
beint og óbeint átt veigamikinn,
þátt í þessari þróun.
Örðug hafnarskilyrði á Blöndu-
ósi hafa jafnan verið einn a£
verstu annmörkum okkar ágæta;
héraðs. Umbætur í þeim efnum
hafa mjög verið áhugamál Jóns S.
Baldurs. og honum er það ekki sízt
■að þakika, að mikið hefir breytzt til
batnaðar á þessu sviði hin siðari
ár. 'Hefir Jón jafnan verið talsmað
ur þess, að samvinnufélögin á
Bl.önduósi veittu öflugan fjárhags-
legan stuðning við umbætur á
bi'yggjunni á Blönduósi. Nú er svo
stjóri beggja félaganna, Kaupfé-
lagsins oig Sláturfélagsins.
Við forstöðu Kaupfélagsnis tók
Jón 1. jan. 1944 og við Sláturfélag-
inu í júní sáma ár.
Um þetta leyti voru nokkrar við
sjár meðal samvinnumanna í hér-
■aðinu. Aðstaðan var að ýmsu leyti
enfið í byrjun, en lagni og prúð-
mennska framkvæmdastj órans
jöfnuðu fljótiega yfir þær mis-
fellur. , . . :
Staða kaupfélagsstjórans er ein að smænri skip geta
af meiri trúnaðar- og ábyrgðar- lagst þar að bryggju.
iiaj.uau.cim UK aauiuu-ai. stöðum i þjóðfélagiixu. Honum er .Jon S. Baldurs. kv'æntis 30. max
' Foreldrar Ingibjargar, móður trúað fyrir miklum fjármunum og 19?2
Jóns Baldurs voru þau Jón Guð- hann verður ósjálfrátt helzti trún- A„usts B1'-fhir
nxundsson hreppstjóri á Móbergi aðarmaður og ráðunautur mikils k°n'u hans^ O: afíu Th>_ d að
(Móhergsætt) og kona hans, Aixna hiuta félagsmanna. Hann verður lra Borðeyrr Arndís er^fædd1«
Pétursdóttir, systir Sveins bónda hvort tveggja í senn, að gæta hags- Saurbæ' í Vatnsdal 30. oktob
á Geithömrum, föður Þórðar lækn- muna féiagsmanna og sjá hag fyr-
is á Kleppi, en Pétur faðir þeirra irtækisins vel þorgið. Ilann má
systkina var bróðir Kristján ríka ekki gleyma því, að hann er starfs-
í ’Stóradal, afa Jónasar iæknis m.aður almennra^ félagssamtaka,
Kristjánssonar. Eru þetta lands- sem hyggð eru á lýðræðisskipii-
kunnar ættir, rnargt gáfumanna og laSh Hann verður að eiga gafur,
þróttmikilla fésýslumanna. víðsýni og samvinnulipui'ð til þess
Jón S. Baldurs ólst upp í for- a® ®eta leiðbeint, þegar taka þarf
eldrahúsum og vandist öllum m.i.kilsverðar ákvarðanir. .. , . ..
venjulegum sveitastörfum þeirra Við Hunvetmngar vorum það sæl-t hexmilx þar sem haxm hefxv
tima En hug-ur hans stóð frekar lanssanur, áð Jon S. Baldurs hafði getað notið hvildar og næðis eftii
til rnennta en búandstarfa, þó að hæfileika til þess að taka að sér annasamain starfsdag. Hlutur liús-
Sigurjón faðir hans, sem vár mjög 'hið vandasama forystuhlutverk. freyjunnar í starfi bóndans er
áhugasamur bóndi, hefði sennileg- Hann er vel má'li farinn og veit- sjaldnast rnetinn að verWexkum ea
ast kosið syni sínurn helzt það hlut- U Því auðveld leiðsögmn á félags- það eru exnmitt stofin sem eru
skjpti fundum. Sjá-lfur hefir hann ekki unnrni kyrrþey af vokulum fornar
Naút Jón tilsagnar tveggja á- íariS dult .með, að fyrst og fremst hug konunnar, sem hafa úrslita-
gætra nxanna heinxa! í héraði, verði að sjá hag félaganna borgið. áhiif oftai en inargan grunar.
þeirra sóknarprests sín's, síra Lud- Það hefir og vel tekist, og munu Bjaini Jonsson.
vigs Knudsen á Bergstöðum, og
móðurbróður síns, Jóns A. Jóns-
sonaiý sýsluskrifara á Blönduósi,
sem hafði kennaramenntun frá
Flensborgv Settist Jón ;svo í 2.
bekk Verzlunarskólans haustið
1915 og lauk þaðan prófi vorið
1917. i ,
Saurbæ
1899.
Eiga þau hjónin 2 uppkomiu
börn: Jóhann, starfsmann hjá SÍS.
I Reykjavík og Theódóru, kony
Knúts Berndsen húsasmiðs á
Blönduósi.
Frú Ai’ndís hefir verið manni
sínum öruggur lífsförunautur, seni
hefir búið honunx ágætt og frið-
___Bækurog Jíiriarit
ÓTRÚLGT EN SATT. Tæpar 2000
bls. af spenn.andi skemmtibókum
. fyrir aðeins kr. 153,00. — BiSjið
■ um Sögusafnsbækurnar. Fást í
. Bóklxlööunni, Laugavegi 47.
KRFLAViK. flöfum avaUt tll sðlu
fbúðir við allra bsefl. Eignasalan.
Síxnar 666 og 49. •
8ÓLFSLÍPUN.
Sími 13657.
Barmahlíð 33. —
ð'FFSETPRENTUN (l|ósprenfunl.
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá-
vaUagötu 16, Reykjavik, sími 10917.
HREINGERNINGAR og glugga-
hreinsún. Símar 34802 og 10731.
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. I sxma 24503.
LÁTIÐ MÁT-A. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.' '
Húsnæði
GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar
og verkfæri. Uppl. gefnar í síma
12500 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fasfeignir
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til
sex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum í bænum. Miklar
útborganir. Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 24300.
8ALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
aíml 16916. Höfum ávallt kaupend-
kt *8 46611» fbiBum i ■•ykjavit
og Kópavogi.
GÖÐ EIGN. Til sölu á góðum stað i
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding i
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir.
Sala og samnlngar, Laugaveg 29,
simi 16916, opiö eftir kL 2 daglega.
Húsmunir
8VKFNSÓFAR, eins og tveggja
SBanna og svefnstólar meB svamp
gúmmi. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
SVBFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorB-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 976.00. Húsgagna
T. Kagnúsar Ingimundarsonar. Kia
•••IHEKLA
5'