Tíminn - 22.06.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 22.06.1958, Qupperneq 6
6 TÍMINN, suimuáagimi 22. júní 1958. 0ÖDLEIKK1ÍS10 KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning þriSjudag kl. 20 Síðasta vika ACgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sfmi 19-345. Pantanir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag, annars seldar öðrum. Stjörnubíó [ Sfml 1HN Heiíia og Pétur Hnfaadj, ný litmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Jóhönnu Spyri, og__framlxaldið af kvikmyndiimi HE9ÐU- Hyndasagan hefir birtist f Mongunbtaðinu. Efsbeth Slgmund. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 <*» Danskur texti. — Nýja bíó Sfml 11(44 i „Bus Stop“ BpreUfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd, f litum og CinemaScope Marlyn Monroe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn í Cinemascope Bráðskemmtileg teiknimyndir og fi'. Sýnd kl. 3 Trípoli-bíó Siml 111(2 I skjóli réttvísinnar (Shield for murder) óvenju viðburðarík og spennandi ný amerísk sakamálamynd, er f jallar um lögreglumenn, er notar aðstöffu sína til að fremja glæpi. Edmond O'Brlen, Marla English. Sýnd kl. 6, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Gulliver í Putalandi Sýnd kl. 3. Spretthlauparmn Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson, Sýning sunnudag kl. 8’30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. sími 13191. Hafnarbíó Slml 1 6444 Tálbeitan (Redhead from Wyomlng). Spennandi ný amerísk litmynd, Maureen O'Hara, Alex Nicoc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Arabíudísin Sýnd kl. 3 Gamla bíó Sim) 114 71 MeS frekjunni hefst þatS (Many Rlvers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi banda rísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. Robert Taylor Eleanor Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur Sala hefst kl. 1 Sýnd kl. 3 ayvwvwww Hafnarfjarðarbfó | Slml SS2 49 í Lífffi kallar (Ude blæser Sommervinden) Ný Sæ«sk—norsk mynd, um aól og bfrjálsar ástir”. Margit Carlqvist. Lars Nordrum. Edvin Adolpbson. , Sýnd kl. 7 og 9 Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi. I parísarhjólinu Bráðskemmtileg og viðburðarrxk ný amörísk gamanmynd með Abott og Casteilo. Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó HAFNARPIRÐI Sinl SS1S4 Attila Itölsk störmynd í eðlilegum litum. Anthony Quinn Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á laudi. Frumskógastúlkan I. hluti Barnasýning kl. 3 Sýnd kl. 3 Tjarnarbíó Slml «214« Ævintýralegt líf (Three vlolent people) Amerisk litmynd, skrautleg og mjög ævintýrarík. Charlton Heston, Anne Baxter, Gilbert Roland. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeÖur á sæ Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó S(ml 112 44 Heimsfræg þýzk kvikmynd: Höfu<Ssma$urinn frá Köpinick (Der Kauptmann von Köpnick) Stórkostlega vel gerð og skemmti- leg, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á * sannsögulegum atburði, þegar skósmiðurinn Wilhelm Voigt náði ráðhúsinu í Köpnick á -sitt vaid og handtók borgarstjórann. — Danskur texti. — Aðalhlutverkið leikur af hreinni sniild frægasti gamanleikari Þjóð- verja: Heinz Riihmann. Þessi kvikmynd hefir alls staðar verið sýnd við algjöraa metað- sókn, t. d. var hún langbezt sótta myndin í Þýzkalandi s.l. ár, og er talið að engin kvikmynd hafi ver- ið eins mikið sótt þar í landi og þessi mynd. Þetta er myndin um litlaskó- smiðinn, sem kom öllum heim- inum tll að hlæja. MYND, SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7 og 9. MeÖaí mannæta og villidýra Sýnd kl. 3 sex grunaöir saga efftir agafha christie vegna þess aS honum urðu á mistök með anæstjietic og einn sjúklinga hans dó. Poirot lézt ekki hafa heyrt orð hans og hélt óhikað á- fram: — Getið þér sannað að þér fóruð út úr húsinu um það leyti sem þér segið. Er einhver sem getur sagt ákveðið um hvar þér voruð milli 12 og 1? Raikes klemmdi aftur aug- un: — Svo þér eruð að reyna að koma þessu á mig. Ég býst við að Blunt hafi sett þessa flugu í hausinn á yður. Poirot stundi: — Viljið þér afsaka mig, en ég fer bráð- um að fá nóg af þessu Blunt- rausi yöar, hr. Raikes. Ég vinn ekki fyrir hann og hef aldrei gert. Raikes hristi höfuðið: — Mér þykir það leitt, en ég trúi yður ekki. Ég veit fyrir víst að þér eruð einkalögregluþjónn Alistiars Blunts. Howard Raik es roðnaði og hallaði sér í átt- ina til Poirots: — En þér get- ið ekki bjargað honum, það vitið þér vel. Fyrr eða síðar verður hann að hverfa. Hann er íhaldssamur nirfill og haldi hann áfram að ráða fjármálum landsins fer allt á hausinn, þér vitið það sjálfur eins vel og ég. Mönnum eins og Alistair Blunt er alltaf rutt úr vegi fyrr eða síðar. Við viljum nýja menn, unga menn sem kunna að stjórna eins og þeim ber, samkvæmt vilja þjóðarinnar, en ekki eft ir sínum haus og fara ekki eftir neinu nema eigin sér- vizku. Poirot andvarpaði og reis á fætur: — Eg sé aö þér eruð hugsjónamaður, hr. Raikes. — Nú og hvað um það? — Þér eruð of mikill hug- sjónamaður til að hirða um líf eins vesæls tannlæknis. Hr. Raikes sagði kuldalega: — Hverju máli skiptir dauði eins geðveiks tannlæknis. Hercule Poirot saeði: — Það skiptir ekki niáli fyrir yð- ur. En það skiptir mig máli. Sá er munurinn á okkur. ‘ Þegar Poirot kom heim beið þjónninn George hans i for- stofunni og fræddi hann á því að ung kona biði eftir honum. — Hún er :— ehe — dálítið taugapstyrk, herra, sagði Georg. Þar eð stúlkan hafði ekki sagt Georg til nafns síns', varð Hercule Poirot að gizka á það, en hann gizkaði skakkt, því að konan sem reis upp, þegar hann kom inn í stofuna, var einkaritari hr. Morleys heit- ins, ungfrú Gladys Nevill. O, góði hr. Poirot, mér þykir hræðilega Ieitt að koma svona til yðar — og satt að segja var ég Jengi aö safna kjarki til að koma — ég er hrædd um að yður finnist ég of djörf — mig langar vissu- lega ekki til að tefja yður — ég veit hvaö menn eins og þér hafa mikið að gera — ó, ég bið yöur að afsaka — en ég hef verið svo óhamingju- söm .... Hún þagnaöi augnablik til að ná andanum. Poirot hneygði sig kurteislega og stakk uppá að þau fengju sér bolla af tei. Ungfrú Nevill virt ist afar þakklát: — Hr. Poirot þetta var sannarlega fallega boðið. Eg segi það satt, ég er svo þakklát. í fyrsta lagj er mjög langt síðan ég smakk- aði mat síðast og auk þess hefur maður alltaf gott af einum tebolla, er ekki svo? Poirot, sem vel gat komizt af án þess að fá sér tebolla langtímunum saman, sam- þykkti það kurteislega. Georgi var tilkynnt um ósk ir þjeirra og eftjr ótrúlega stuttan tíma bjrtist hann með bakka mjeö bcillum ofe t-ej- könnu. — Eg verð aftur að biðja yður fyrirgefningar, sagði ungfrú Nevill, þegar Poirot hafði skenkt teið, og hún var nokkuö farin að róast. — En satt að segja tók ég nærri rrxér yfi-rheyrslurnar i gær. — Það skil ég vel, svaraði Poirot vingjarplega. — Skiljið þér. Eg tók ekk- ert næri’i mér að gefa skýrslu, eða nokkuð svoleiðis. En mér fannst það skýlda mín að með ungfrú Morley. Auðvitað var hr. Reilly þarna — en ég á við einhver kona. Auk þess geðjast ungfrú Morley ekki að hr. Reilly. Svo að mér fannst þa öskylda min að vera hjá henni. — Þaö var miög fallega hugsað af yður, sagði Poirot uppörvandi. — Ó, ails ekki. Mér fannst ég vei’ða að gera það. Skiljið þér. Eg héf unnió hjá Morley I mörg ár — og þetfca allt var óskaplegi, áfall fyrir mig. Og svo yfirheyrsla — ó, mér finnst þetta allt sn> skelfi- iegt. —- Það finn§t mér aðeins eðlilegt. Ungfrú Nevill hallaði sér V.W.V.V.W.V.W.VAV.V Bifreíðasalan Aðstoð Höfum opið í dag kl. 1—7 síðdegis. Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812 .W.V.V.V.V.W.WAV.V.V Bújörð Óska eftir jörð til kaups eða leigu nú í sumar eða á næsta vori. Einhver hlunn- indi æskileg. Þeir, sein hafa áhuga á aö selja eða leigja, vinsamlegast sendi tilboð til afgreiðshx Tímans fyrir 1. júní merkt: „Bújörð“. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, RiDniiiiniinmmiiiimiiiiiiiiinimmnmniinminmnin Skrifstofur stjórnarráðsins og skrifstofur ríkisféhirðis verða lokaðar mánudaginn 23. þ. m. vegna sumarferða- iags starfsfólks. FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ, 20. júní 1958. HMawsRaiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiinBiniiinii Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 23. júní n. k. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. i mnmnmmmmminmminmimmmimmimmmmmiiiiiimiiimmiiimrmmmuiiiiiinmii V.V^WUW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.'xV.W.V.'.'.V I Öllum þeim mörgu einstaklingum, stofnunum og félögum, frændum og vinum fjær og nær, sem heiðruðu mig og sýndu mér vinsemd á einhvern hátt á sextugsafmæli mínu, hinn 11. júní s. 1., sendi ég hér með þökk og kveðju og bið þeirn allrar blessunar í nútíð og framtíð. Jónas Guðmundsson. í W.V.V.'AV.V,V.V.VV.V.V.Vr.W.V.WV,*.WAWAVrt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.