Tíminn - 22.06.1958, Qupperneq 7
r
NaeturvörSur þessa vilcu er i
Ingólfs Apóteki.
Helgidagsiæknir er i dag Árni Guð-
mundsson. LæknavarSstofan sími
15030
Helgidagsvarzla er i LyfjabúSinni
Iðunní
DENNI DÆMALAUSI
Sunnudagur 22. júní
3. s. e. Trin. Albanus. 173. dag
ur érsins. Tungl í suðri kl.
18.03. Árdegisflæði kl. 9.52.
Síðdegisflæði kl. 22.19.
•fttr
WANS G. KRESSE
eg
S£«R*HS ’STCRSEN
26. dagur
Elrfkur sér, þar sem hann liggur falinn í sefinu, hvar
sjóræhingiarnir hverfa inn i runnana á hinum bakk-
ailum. Þeir hafa áuðsjáanlega gefizt upp við að leita
hshs. — Viö verdum að hafa samband við félaga
okkar áður en sjóræningjarnir komast þangað, segir
hann við Nahenah.
Hann bindur vel um sár Nahenah og leggur græð-
andi jurtir við. — Hvernig komumst vlð áfram, spyr
hann. Fljótið er svo breitt, að við komUmst ekkl yfir
þsð hérna, c>g hérna megin eru óvinveittir menn á
hælum okkar líka.
TÍÍIINN, sutMHÍiJatfiim 22, júní 1958.
Myndasagan
liiiIHiIiiiSWiil^r
Þáttur kirkjunnar
— Við höidum áfram hérna megin, segir Nahenah
— Ég á auðveldara með að standast ferðina nú, þegar
bundið hefir verið um sár mín. Með mfkilli varkárni
yfirgefa þeir felustaðinn og skríða áfram.
MneðMiSiRmMniiiiiiiiiiiiiniiuiiiiaaianimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimnimnimt^
I Útboð I
£ ==
Tilboð óskast í innanhússmálningu fyrir Barna- i
skóla Njarðvíkur. Útboðslýsingar verða afhentar 1
á skrii'stofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg' 5, Ytri- |
Njarðvík og á skrifstofu Trausts h.f., Borgartúni |
25, 4. hæð, Reykjavík, mánudag og þriðjudag, |
gegn skilatryggingu kr. 200.00. . g
|j Njarðvíkurhreppur. =
íámninnnimiimraininfflimiiiiiiiiimimumiiiimiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiHiiiiiiiiinmminnmnMk
[iiiili
Dagskráin í dag.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurlregnir.
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest
ur: Séra Magnús Guðmunds-
son á Setbergi. Organleikari:
Kristinn Xngvarsson.).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Frá umræðufundi Stúdentafé-
lags Reykjavíkur um efnahags-
málin 12. þ. m.: FramSöguer-
indi hagfræðinganna Jónasar
Haralz og Jóhannesar Nordals.
15.00 Miðdegistónleikar (plöturj.
16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt-
um.
16.30 Færeysk guðsþjónusta (Hljóð-
rituð í Þórshöfn).
17.00 „Sunnudagslögin“.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Matthías-
son kennari).
19.25 Tónleigar: Friedrich Gulda Ieik-
ur á píanó prelúdíur op. 28
eftir Ohopin (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Frásaga: Gleymd villa (Þormóð-
ur Sveinsson á Akureyrl).
20.40 Hljómsveit Ríkisútvarpsiris leik
ur tónverk eftir Carl lílaria
von Weber. Stjórnamli: Hans-
Joachim Wunderlicfli. Einleik-
ari á píanó: Gísli Magnásson.
21.20 „í stuttu máli“. Umsjónar-
maður: Loftur Guðmundsson.
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.10 Danslög (plötur).
23.30 Dagskráriok.
Dagskráin á morgun.
8,00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvaí-p.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.0Q Fréttir.
20.30 Um daginn og veginn fúlfar
Þórðarson læknir).
20.50 Einsöngur: Marianne Mömer
kammersöngkona frá Sv^þjðð:
Fritz Weisshappel leikor undir
á þíanó.
21.20 Frásöguþáttur: „Undir Látra-
bjargi“ eftir Þórð Jórisson á
Látrum (Stefán Jónsson náms-
stjóri fiytur).
21.40 Tónieikar: Les Baxter stjórnar
kór og hljómsveit, sem flytja
létt lög (plötiir).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og tón-
leikar.
22.15 Búnaðarþáttur: Jarðræktarmál
(Agnar Guðnason ráðuiiautur).
22.30 Kammertónleikar (þlÖtur).
'23.05 Dagskrárlok.
Synodus
Þetta gríska orð er eitt
þeirrai, seiri náð hefú- festu og
á Vissan hátfðleika næstitm
helgi eltífomrar vh'ðingar á fs-
lenzkri tungu.
Það þýðir nánast vegamót
eða krossgiotur, og það minnir
á gamlar sagnir um þá, sem
sátu á krössgöhtm á Jónsmessu-
nótt og urðu margs vísir og
framsýniri
Hér á íslandi er það ein-
göngit1 haflt uin satnkömu presít-
anna á Vorin, stóran og fjöl-
mennan fund, þar sem rædd
eru helztu verkefni kirkjunnar
á hveri'um tíma og gerðar álykt-
anir um framkvæmdir og fyrif-
ætlanir í st'örfum presta og
hiskups'.
Áður fyrr tók synodan til
umræðu ýmis vaudamál í sið-
ferði og siðfágun, einkum
prestav og voru þá stundum
fcveðnir upp strangir dómar
með samþykktum Iténnar. Oft
voru þá einnig rædd fjármál og
fjárhaigsafkoma kirkjúnnar og
þjóna hennar. Nú er þessu að
mestu breytt, enda dóiiisvald og
fjármá’l í annarra höndum, þótt
kirkjan eigi í hlut.
Nú eru það riæi' eingöngu
st'örf o,g sfarfsliættir kirkjunn-
ar, sem rætt er á þessum merki-
legu samkomum. Fyrst flytur
biskupinn yfiriit eða skýrslú
um staff og atbufði kirkjunnar
yfir hið svokallaða synodus'ár,
en svo riefnist tíminn milli
sýnodáriná:
Oftast eða alltaf er synodus
'í júní og fylgir kirkjan þar
sem í ntöngu öðru nær þúsund
hefð. Hún var fundvís' á
hið bezta og hagkvæmasta og
fylgir því fast, hvernig sem
allt bréytist. Ganga prestarnir
þarna enn í 'spor hinna fyrstu
þingfulltriia. íslenzkra byggða á
við Öxará, en þeir
alltaf í sólmánuði
í þeim mánuði
undir nóttlausum hínini heiðríkj
unnar hatfa því flestir stórat-
burðir ístandsSögunnar gerzl,
eins og stofnun Albingis,
kristnitakan og lýðveldishyil-
ingin.
Ennþá ræðir svnodan ýmis
málefni, sem síðar eru 1‘ögð
undir Alþingi í eiitrii eða ann-
arri mynd og geta þannig haft
úrslitaþýðingu um' þjóðarhag.
Enda er þess brýn þörl', þar eð
nú er svo illa fcomið, að presta-
stéttin á nú aðeins einn fulltrúa
á ALþingi og biskupsstöllinn
þár, sem áður \Tar tignartrón
æðstur í þessu landi, stendur
nú auður eða er ekki lengur til
þar.
Er það ekki lítill vanzi sam-
kvæmt sögu og menningu þjóð-
arinnar að sæti biskups skuli
efcki talið sj'álfsagt á Alþingi.
Honum ber þar sæti öllum öðr-
um fremur. Og sér lýðveidið
væntanlega sóma sinn í því að
ætla 'honu'm þar öndvegi, þótt
síðar verði, því að sjaldan hafa
bískupsráð gefizt þar illá, cn
'oftast verið hin merkustu fyrir
heillir alþjóðar. Og hér var
fyrst og fremst prestaveldi, sem
fók við af goðaveldi Ásatrúar.
Synodus er því í. auðmýkt
sinni og látleysi í beinu sögu-
legu framhaldi af hinu foma
Alþi.ngi íslendinga, þótt nú séu
þau tengsl horfin í skuggann
fyrir nýjum siðum nýrra alda
og annarra viðhorfa, sem
hvorki vilja þó betur né vita.
Synodus íslands einkennist
yfirleitt af því frjálslyndi og
víðsýni, einkum í trúmálum,
sem íslenzka þjóðkirkjan virð-
ist eiga i ríkum mæli samam-
borið við þjóðkirkjur margra
nágrannalanda. Og þar sýnis't
aúðvitað sumum um of. En
nokkuð hefii- verið rætt og rit-
táð um kyrrstöðu og fram-
kvæmdaleysi og jafnvel stöðn-
un og tómlæti í andlegum mál-
efnum hina síðustu óratugi.
Saft er það, engin stofnun
þarf að vaka og vinna betur en
kirkjan. Hún er salt og ljós
annarra félagsstofnana í land-
inu, allra. Og ég hygg mála
sannast, að liún sinni einmitt
vökuhlutverki sínu efcki
nú en áður og nýir og þrótt-
miklir sprotái- hafa nú brumað
og ilmað á þessum forna fagur-
meiði íslenzkrar hámenningar.
Mörg eru verkefnin. Akrarnir
'hvítír til uppskeru nú við lok
sýriodunnar 1958. íslenzku söfn-
úðir, skápið vonum og vexti
guðsríkis góðan jarðveg í sál-
um og samfélagi þjóðarinnar.
ÍÞá munu fóir fundir merkari en
'hin forna sýriodus íslenzku
kirkjunnar.
Árelíus Níelsson.
■**>„, Iil|>'..
— Kannske ég fótbr|óti mig einhvern tima, þá koma þær sér vel.
Lárétt: 1. Lumma, 5. Málmur, 7.
Tveir eins, 9. Opið svæði, 11. í kirkju
13. Á litinn, 14. Sleit, 16. Frumefni,
17. Treg, 19. Gegnsærri.
Lóðrétt: 1. Hvíslast á, 2. Tveir eins,
3. Egg, 4. ílát, 6. Hryggð, 8. Eyða 10.
Langar raðir, 12. Rugl, 15. Sáðkorn,
18. í sólargeisla.
Til 'gamans
Lögregluþjónn við mann, er hafði-
lent í árekstri við bíl, sem kona ók.
„Ég myndi nú sleþpa þessu í yðar
sporum, því eins og þér heyrið þá
er það aðeins yðar orð á móti þús-
undum af hennar”.
„Það en nú naestum því eins og
tveggja mánaðar sumarfrí, því ég
fer í frí mánuð, en svo fer forstjór-
inn í mánuð.
Lárétt: 1. Bútung, 5. Ána, 7. An, 9.
Argr, 11. Nóg, 13. Trú, 14. Dill, 16.
Æf, 17. Óefni, 19. Spanar.
Lóðrétt: 1. Blanda, 2. Tá, 3. Uria, 4.
Nart, 6. Grúfir, 8. Nói, 10. Græna, 12.
Glóp, 15. Lea, 18. F.N.
Faxl
6 tbl.* 18. ár, júní 1958 hefur borizt
blaðinu. Efni m. a. Sjómannadagur-
inn i Keflavikj Vetrarstarf tónlistar-
félagsins, Marta Valgerður Jónsdótt-
ir skrifar Minnirigar frá Keflavík,
o. fl.
Flugfélag íslands
Millilandaflug: „Hrímfaxi” fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í dag. Væntánlegur aftur til
Reykjavíkur kl'. 22.45 í kvöld. „Gull-
faxi” er væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til
Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að I
fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsá- j
víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og;
Vestmannaeyjá.
Á morgun er áætlað að fljúga til j
Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egii's
staða, Faguhólsmýrar, Ilornafjarðar,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-
, ar og Vestmannaeyja.
616