Tíminn - 22.06.1958, Page 8

Tíminn - 22.06.1958, Page 8
VeSrið: Hægviðri, skýjað. Hiti: Hitinn á liádegi í gær: Heykjavík 11 st., Akwreyri 8 st., London 17 st., París 16 st., Ham- toorg 14 st., Kaupmaimaiiöfn 15 st. Sunnudagur 22. júní 1958. Heildarsala hjá Kaupfélagi Skag- um tíu milijónir króna ox S.l. miðvikudag flutti Vilhjálmur Þór, þjóðbankastjóri, erindi á vegum verkfræðinga og liðsforingja á Keflavíkurflugvelli um framtíð íslenzks iðn- aðar. Mynd þessi var tekin við það tækifæri og sjást á henni John Muccio, sendiherra Bandaríkjanna hér, Vilhjálmur Þór og Harry P; Cousans, for- seti Félags amerískra herverkfræðinga. Aðalfundur Kaupfélags Dýrfirðinga heiðrar Eirík Þorsteinsson kaupfélstj. Hefir veriS framkvæmdastjóri félagsins í aldarfjór'ðung samfleytt Aðalfundur Kaupfélags Dýrfivðinga var haldinn á Þing- eyri 9. júní. Formaður félagsins minntist þess í fundarbyrj- un, að Eiríkur Þorsteinsson alþingismaður hefir verið kaup- félagsstjóri félagsins í 25 ár. Þakkaði fundurinn honum góð og mi'kil stöiíf í 'þágu félags og hóraðs þennan aldarf.jórðung og hafði stj'órn félagsins fært kauip- £é lagsstjória hjönunu m silfurborð- toúnað, um Síðustu áramót, sem þakidætis- og viðurkenningarvott í tilefni af starfsafmælinu. Nokkur halli varð á rekstri fé- lágsins að þessu sinni, vegna ó- hagstæðs neksturs í fryslihiisi fé- lagsins, liítils fiskimagns og verð- falls á fisfci og skneið, svo og ó- hagstæðra verðlagsákvæða. 'Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundimum: Aðalfundur Kaupfélags Dýrfirð inga 1958 telur verðlagsákvæði þau, er nú gilda í landinu um smásöluálagningu á Vörur alger- lega óviðunandi og skorar á stjórn verðlagsmála að leiðrétta þau tafarlaust, áður ©n samvinnuistarf- teemin hefir beðið varanlegt tjón af þeim. ðökum. Ungverjalands- nefnd S.þ. kemur saman London. 21. júní. Ungverjalands- nefnd Sameinuðu þjóðanna kemur í dag saman í New York til að ræða, hverjar ráðstafanir nefndin skuli gera í sambandi við líflát Nagys fyrrverandi forsætisráð- herra og félaga hans. Útifundir hafa verið haldnir víðs vegar um heim til að mótmæla morðunum. í París gengu nokkur hundruð manns í þögn til sigurbogans, þar sém lagður var blómsveigur á leiði óþekkta hermannsins. Lög- reglan hindraði mannfjöldann í að komast leiðar sinnar til rúss-1 neska sendiráðsins. í Bonn grýttu hundruð stúdenta og ungverskara, flóttamanna sendiráð Ráðstjórnar- innar, og voru allmargar rúður brotnar. Lögreglan tvístraði mann- fjöldanum. Svipaðir atburðir urðu viða, m. a. í Aþenu. Félagií greiddi framleiíendum alls 20,8 millj. kr. fyrir innlagðar vörur á árinu Aalfundur Kaupfélags SkagfirSinga á Sauðárkróki var haldinn dagana 9. og 10. júní. Fundinn sátu 46 kjörnir full- trúar auk deildarstjóra 11 félagsdeilda, stjórnar félagsins og' endurskoðenda. Ennfremur sátu fundinn allmargír félags- menn. Hoildarsala innlendra og erlendra vara. svo og sala frá verkstæðum félagsins nam 53,2 milljónum króna og hafði aukizt frá fyrra ári um. 10 milljónir. Þó eru sjávar- afurðir ekki meðtaldar, en þær eru seldar á vegum Fisk- iðju Sauðárkróks h.f. og nema á árinu um 5 milljónum kr. EIRIKUR ÞORSTEINSSON alþingismaSur. Gæzlulið S. Þ. til Libanon? London, 21. júní. — Dag Hamm ai’skjölö fór í morgun frá Beirut til Ammain, höfuðborgar Jórdaníu og átti þar tal við Hussein konung. Síðan fer hann til Jerúsalem til viðræðna við ísr'aelska ráðamenn. Frá Jerúsalem fer hann til Kairó, en á mánudag eða þriðjudag kem- ur hann aftur til Beirut til endan- legra viðræðna við eftirlitsmenn S. Þ. Libanonsbúar telja, að Harnm arskjöld hafi á^ferð sinni sann- færzt um sanngildi kærunnar á hendur Arabíska sambandslýðveld inu. Flestir eru þeinrar skoðunar, að hann sé mótfallinn íhlutun ein- stakra ríkja, svo sem Breta og Bandaríkjamanna, en kjósi lielzt að gæzlulið á vegum Sameinuðu þjóðanna erði sent til landsins. Ókyrrt er enn í Beirut, Nokkrar sprengingar m-ðu þar í nótt, m. a. í hánd við forsetaihöllina. Aufcning 'á sölu innlendra og ( erlendra vara er svipuð að verð- mæti um 5 miíljónir -króna hjá, Ihvorum f lokki. Framleiðendum' voru greiddar samtals 20,8 milljön- ir fcróna fyrir innlagðar Vörur og er það liðlega 3 milljón króna aukning friá árinu á undam. Stærstu framieiðslugr'einarnar eru mjólk um 2,8 milljónir lítra, kinda kj'öt 500 tonn, hrossakjöt 100 tonn, gærur 112 tonn og ull 51 tonn. Verð til bænda. Endanlegt verð til framleið- enda varð kr. 3,14 fyrir innlagðan lítra af meðalfeitri mjólk. Endan- legt verð sauðfjárafurða var sem næst verðlagsgrundvallarverði Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Afkomu fédagsins á árinu má telja góða. Afskriftir af eignum hámu urn 1,5 milljónum króna o endurgreiðsla til félagsmanna af ágóðaskyldri vör.uúttekt þeirra var 382 þúsund fcrón’ur, sem lagt var að hálfu í stof.ns jóðsreiknin g þeirra, en hinn helminigurinn borg- aður út. Nokkur afgaægur varð að auki, sem aðaífundur ákvað að venju að verja til mmmingarmála í héraðinu. í vinnulaun og þjón- ustugjöld greiddi félagið um 5,7 milljónir króna á árinu, þar að auki eru viinnulaun við frarn- leiðslu sjávarafurða á vegum Fisk iðju Sauðárkróks h.f. um 1,3 millj- ónir, svo að þessar greiðslur á vegum félagsins hafa numið um 67 í árslok. Kaupfélagsstjóri er róðnir starfsmenn félagsins voru 7 í árslok. Kaupfélagsstjóri er Sveinn Guðmundsson. Vísitalan 193 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík liinn 1. júní s. 1., og reyndist liún vera 193 stig. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) Tímaritið Dagskrá er komið ót - mjög giæsilegt rit að efni og frágangi Túnis og Marokkó vísa harðlega á bug sameiningu Alsír við Frakkland Lýsa fullum stuÖningi við bjóífrelsishreyfing- una í Alsír á ráftstefnu í Túnis London, 21. júní. — Túnis og Marokkó hafa lýst fullum stuðningi við þjóðferlsishreyfinguna í Alsír og vísað harðlega á bug öllum hugmyndum í þá átt að Alsír verði Sameinað Frakklandi. I þessu marki með friðsaihlegu móti. Þetta var tilkynnt eftir ráð-1 Ekki er á það minnzt að stofna Hefst á athyglisverftu vifttali víð Ásmund Sveins- son, og efni ati öíiru leyti hið vanúaðasta Tímaritið Dagskrá, fyrsta hefti annars árgang's, er komið út, vandað og fjölbreytt að efni og glæsilegt að frágangi. Dagskrá lilaut góðar vinsældir lesenda á fyrsta ári sínu, og er þess að vænta að svo fari enn. í inngangsorðum er rætf nokk- uð um hlutverk tímarita, að vand- að tímarit hljóti að freista þess „að flytja samtíg sinni þær radd- ir, sem af mestri dirfsku freista ag túlka tilfinningar og kenndir mannanna, sem lifa á þeim tíma er það kemur út . . . Með þeim hætti gefur tímarit sannferðug- ast'a mynd af samtíð sinni, að þar séu túlkaðar af hlutlægni þær hræringar, sem verða í umhverfi þess. Með þeim hætti getur tíma- rif helzt orðið nokkur heimild um þá kynstóð sem að því stóð.“ Að lokum heita ritstjórar á unga höfunda að senda ritinu verk sín til birtingar, og er lofað ríflegum ritlaunum fyrir gott efni. Fjölbreytt efni. Ritið hefst á viðtali Við Ásmund Sveinsson myndhöggvara. Ræðir hann þar viðhorf sín til lífs og listar. Skýrir hann m.a. þann þátt , í list sinni er orðið hefir einna ' umdeildastur, og mun mörgum þykja forvitnilegt að kynnast þessum skoðunum listamannsins. Margar myndir fylgja greininni, teknar af Andrési Kolbeinssyni. — Að öðru efni ritsins má nefna ljóð eftir Hannes Pétursson og Jón Dan og nýja smásögu eftir Elías Mar, nýtízkulega að efni og formi. Þá er birtur stuttur þáttur eftir -eitt umdeildasta leikritaskáld okkar tíma, Samuel Beckett, á- samt stuttri grein um skáldið. — í Gunnar Hermannsson rit'ar um alþjóðlega kirkjubyggingarlist og Sveinn Einarss’on um nútíma leik- list og Þófhallur Þorgilsson um nóbelsverðlaunaskáldið Albert Gamus. í>á er þýdd saga eftir Isaak Babel, Guy de Maupassant. Ljóð eru í ritinu eftir Halldóru B. Björnsson, Jónas Ttyggvason og Birgi Sigurðsson. Að lokum er all margt ritdóma í heftinu. Kristján Eldjárn ritar um þrjár merkar ævisögur, Sigurður Þór- arinsson um nokkrar ljóðabækur og dómar eru um allmargar fleiri foækur éftir ýmsa höfunda. Glæsilegur frágangur. Dagskrá hefir foreytt um svip frá síðasta ári, og hefir Benedikt Gunnarsson listmálari teiknað nýja kápu á ritið, óvenju smekk- lega. Þá er umbrot ritsins liið smekklegasta, einfalt og listrænt í senn. Hefur Páll Bjarnason ann- ast það. Ritið er 96 bls. að stærð, prentað í prentsmiðjunni Eddu, Dagskrá verður send áskrifend- um nú eftir helgina, en ritið fæst í flestum foókaveralunum. stefnu í Túnis, þar sem saman voru komnir fulltrúar stjórna Túnis og Marokkó og alsírsku þjóðfrelsis- ihreyfingarinnar. Sameiginleg yfir lýsing þessarar ráðstefnu kveður svo á, að 'hin eina hugsanlega lausn deilunnar í Alsír væri sú, að fólikð í landinu yrði stjórnarfarslega sjálfstætt og óháð. Sagði í yfirlýs- ingunni, að aðilar á ráðst'efnunni imyndu í sameiningu reyna að ná útlagastjórn fyrir Alsír. Fulltrúar á ráðstefnunni ræddu einnig um stofnun fastaráðs og eins konar sameiginlegs ráðgjafarþings,, þar sem sæti ættu 30 fulltrúar frá hverju landi. Ákveðið var á ráð- stefnunni að löndin skyldu jviða erlendis sameina utanrlkisþjón- ustu sína og auka mjög samvinnu sína í efnahagsmálum og menning armálum. Héldu, að hleypt hefði veríð af skoti og kúlan farið gegnum húfu Reymlist þó aíeins vera um hvellbyssu að rætía Fyrir nokkru bar svo við, að tveir drengir frá Sigríðarstöðuin í Ljósavatnsskarði voru staddir við þjóðveginn, þar sem liann liggur skammt frá garði um skarðið. Kom þá jeppabifreið, staðnænidist sem snöggvast og' fleygðu menn í bifreiðinni ein- liverju livítu út í vegarskurð. Drengjunum datt í liug, að þetta væri dautt lamb, því að fyr- ir kemur að bifreiðar aka yfir löinb. HIupu þeir nær að hyggja betur að þessu. Segja þeir, að þá hafi komið tveir menn út úr jeppanum með litla byssu og skotið. Fannst öðrum drengnum sem kúla færi gegnum húfiina, en hann sakaði þó ekki. Eftir það óku mennirnir brott. Málið var kært til sýslumaniis- iiis á Húsavík, sem Iiefir síðan rannsakað málið. Áttl tíðindamað ur Tímans tal við Jóhann Skafta- son sýslumann í gær um þetta mál. Kvað liann það nú upplýst að fullu og sem betur færi ekki eins alvarlegt og á horfðist. Kom ið hefir í ljós, að þarna voru á ferð tveir meinlausir menn og mcð þeim drengur. Höfðu þeir verið að gera við bifreiðina og fleygðu í skurðinn ólireinni tvist visk. Drengiuinn í bíhium var með svonefnda „startbyssu" í Iiöndum. Er það hvellhettubyssa, sem gefur mjög háan hvell en ekki hægt að liafa í kúlu. Skaut hann af byssunni i rælni ‘að 'clrengjununi við veginn. Mun þeim liafa orðið allhverft við hvellinn og' húfan fokið af öðr- um.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.