Tíminn - 27.06.1958, Blaðsíða 6
6
T f M I N N, föstudaginn 27. júní 1958.
■Swwteii -
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiöslan 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Verkföllin
HÉR í blaðinu hefur það
verið rakið ítarlega að undan
förnu, hve skefjalausan áróð
uír (Sj álf stæcíisflokkuriinn
hefur rekið innan verkalýðs
félaganna fyrir nýjum kaup
kröfum og vinnustöðvunum
samtímis því, sem hann
hefur hvatt atvinnurekend-
ur til þess að láta hvergi und
an. Tilgangur flokksforust-
unnar með þessu er að trufla
vinnufriðinn og stuöla með
því að upplausn í efnahags-
málum og stjórnmálum þjóð
arinnar. Flokksforustan álít
ur þetta hentugt valdabrölti
hennar.
Bein og óbein afleiðing af
þessum áróðri Sjálfstæðis-
flokksins er orðin sú, að
verkfall háseta og kyndara
er hafið á kaupskipaflotan-
um, og að hafið er verkfall
fjögurra iðnaðarmannafé-
laga í Reykjavík (járnsmiða,
blikksmiða, skipasmiða og
bifvélavirkja). Þótt verkföll
þessi eigi, eins og síðar verð-
ur rakið, fleiri rætur en hinn
pólitíska áróður Sjálfstæðis-
flokksins, er hann undirrót
þess hve skyndilega þau eru
hafin og að þau eru sett á
svið i sambandi við efnahags
ráðstafanir ríkisstjórnarinn-
ar. ©tjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur treystir á stuðn
ing Sjálfstæðisflokksins í fé-
laginu og verður því að taka
veruiegt tillit til hans, en í
sumum iðnaðarmannafélög-
um á Sjálfstæðisfiokkurinn
ail mikið fylgi og óttinn við
áróður hans þar hefur átt
sinn þátt í því að ráðizt er í
verkföllin einmitt nú.
VERKFALL HÁSETA og
kyndara er rökstutt með því
að nýja yfirfærzlugjaldið
leggist á þann hlut kaupsins,
er þeir fá greiddan í erlend-
um gjaldreyrir eða m.ö.o.
yfirfærslugjaldið leggst hér
eftir á allt, sem.þeir kaupa.
Fljótt á litið, kann sjómönn-
um að þykja þetta sérstök
kj araskerðing, en í raun og
veru sitja þeir hér nákvæm-
lega við sama borð og aðrir.
Hér eftir verða allir lands-
menn að greiða yfirfærzlu-
gjaldið af öllu, sem þeir
kaupa, en áður fengu þeir
margar vörur án yfirfærzlu-
gjalds. Eftir sem áður eru
það veruleg hlunnindi fyrir
sjómenn að fá þriðjung
kaupsins greiddan í erlend-
um gjaldeyri, t. d. miðað við
f erðamannagj aldeyri.
Þegar gengislækkunin var
framkvæmd 1950, fóru sjó-
menn ekki í tafarlaust verk-
fali vegna svipaðra aðstæð-
ha. Þessvegna hefði verið
hyggilegast af sj ómönnum
að fara að með svipaðri
gætni nú og ýta fram þeim
kröfum sínum, sem eru eðli-
legar og vel hefði mátt
koma fram án verkfalls. Hér
er fyrst og fremst átti við
kröfu þeirra um lífeyrissjóð-
ínn. Því miður hefir þessi
vinnuaðferð ekki verið val-
in vegna áróðurs Sjálf-
stæðisflokksins og óvenju-
lega hraðra viðbragða stj órn
ár Sjómannafélagsins.
HIN TÍÐU verkföll, sem
eru farin að verða á kaup-
skipaflotanum, hljóta að
vera landsmönnum öllum
mikið alvöruefni. Einstakir
starfshópar stöðva nú orðið
skipin hvað eftir annað.
Jafnvel þótt þetta verkfall
leysist, virðizt nýtt verkfall
hjá yfirmönnum framundan.
Þetta er óhæft fyrirkomulag.
Það verður svo að athuga,
að ekki má íþyngja íslenzka
kaupskipaflotanum svo, að
hann verði ekki sæmilega
samkeppnisfær. Það myndi
fyrr en seinna hafa í för með
sér samdrátt hans og aö
meira og meira yrði farið að
nota leiguskip að nýj.u. Það
væri ógæfuleg öfugþróun,
sem hin ágæta stétt íslenzk-
ra farmanna má ekki stuðla
að. Vissulega er hún alls
góðs makleg, því að störf
hennar eru á ýmsan hátt erf
ið, en það gildir þó um hana
eins og aðrar stéttir að ekki
má spenna bogann of hátt.
VERKFÖLL ÞAU sem áður
nefnd iðnaöarfélög hafa haf
ið, eru reist á því, að þessi
félög telja sig verða að fá
leiðréttingu til samræmis við
þau iðnaðarfélög, sem eru
orðin betur sett. Þetta má
vel vera rétt, en óþarft hefði
þá verið að fara að óskum
Sjálfstæðisflokksins og setja
þau á svið í sambandi við
efnahagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar. Það er annars
eitt augljósasta dæmið um
glundroðann í kaupgjalds-
málunum, að hér standa nær
stöðugt yfir svokölluð sam-
ræmingarverkföll. Fram hjá
þessu þarf að komazt og það
á að vera hægt bæði með
meira samstarfi atvinnurek-
enda innbyrðis og með meira
samstarfi iðnaðarmannafé-
laganna sjálfra. Það þarf að
koma upp ákveðnum reglum
um iaunaflokkun iðnaðar-
manna og þá væri þessi hvim
leiðu samræmingarverkföll
úr sögunni. Þaö verða að
teljast furðuleg vinnutarögð,
að verkföll umræddra iðnað-
armannafélaga skyldu hafin,
án þess að nokkuð hafj áður
verið leitað eftir milligöngu
sáttasemjara.
ÞAÐ ER bersýnilegt á Mbl.
að forkólfar Sjálfstæðis
flokksins fagna mjög yfir
verkföllunum, enda sjá þeir
þar árangur iðju sinnar. En
sú iðja þeirra er vissulega
sprottin af allt öðru en um-
hyggju fyrir launþegum eins
og sjá má á því, að þeir
hvetja nú atvinnurekendur
til þess að vera sem skelegg-
asta og láta hvergi undan
síga. Tilgangur Sjálfstæðis-
flokksins með þessu er sá
einn að trufla vinnufriðinn
og reyna þannig að skapa
efnahagslegan og stjórn-
málalegan glundroða.
Launþegar ættu ekki að
láta Sjálfstæðisflokkunm
heppnast þessi leikur meira
en orðið er. Launþegar og
atvinnurekendur ættu svo
jafnframt að hefja viðræður
um það sín á milli, hvernig
Walter Lippmann ritar um alþjóðamál:
Eru Bandaríkin og Sovétríkin að missa
tökin á þróun og gangi alþjóðamála?
Aftökuranr í Ungverjalandi tákn þess, hve von-
laust er um samninga milli stórveldanna.
Hinar grimmilegu og svik-
samlegu aftökur í Ungverja-
landi hafa spillt mjög öllu
• andrúmslofti í alþjóðamálum
þar sem búizt var við að stór
veldin ynnu að málamiðlun.
Við vitum ekki, hví stjórnin
í Moskva taldi þessar aftök-
ur nauðsynlegar. En hitt er
fullvíst, að slíkt hneyksli
hefði ekki verið framið án
þess að nauður ræki til innan
kommúnistaríkjanna sjálfra.
Aftökurnar fóru fram þegar
ljóst var orðið af viðræðum í
Moskva að engar líkur benda til
að unnt sé að komast að samkomu
lagi um meginágreiningsmál stór-
veldanna á fundi æðstu manna.
Aðeins finns.t ofurlítill möguleiki,
og ekki meira, að ná megi sam- kröfUm
sínum. Sovét'stjórnin vill
komulagi um að ihætta tilraunum ag v;g drögum okkur til baka úr
með kjarnorkuvopn. Og ef svo fer Evrópu en hún haldi sjálf aystri
vandamálum bendir til, eins og
dæmi sanna, að þau séu að glata
hæfni sinni til að hafa stjórn á at-
burðarásinni. Fullkomin ástæða er
til að ahla að Sovétríkin séu ekki
lengur óvéfengjanlegt forysturíki
kommúnistalandanna. Erfiðleik-
arnir í sambúðinni við Tító og af-
tökmnar í Ungverjalandi eru
ekk'i hvor fyrir sig einstakir og
einangraðir atburðir. Áhrif sjálfra
okkar meðal andkommúnislískra
ríkja hafa greinilega þorrið mjög,
svo mjög að við megum gæla
okkar að falla ekki í !þá freistni
að reyna að ná þessum áihrifum
aflur með aðgerðum — t.d. í
Libanon — sem reynzt gæti mjög
erfitt að fuilkomna.
Ég tel að við getum vænzt þess
að stórveldin missi mjög tökin á
þeim málum sem þeim -hefur ekki
verið unnt að komast að samkomu
lagi um. Þetta er nú að gerast á
Kýpur, víðs vegar í Austurlönd-
um, og ef til vill —nema de Gaulle
takist ag gera kraftaverk — í
Norður-Afriku. Ekki er ósennilegf
að meðan Bandaríkin og Sovét-
ríkin sitja yfir Þýzkalandsmálun-
um, og sanna áþreifaniega að þau
geti ekki ieyst þessi mái, renni sá
er þag sakir þess, að eins og RÚSs hluta álfunnar Bandaríkiastiórn S 1 P “ “ý T ,
;ir tp°„m vig /iVlnir ba«nas° mnir , alíunnan Bandankiastiorn dagur að hmir tvelr hiutar Þyzka-
Vl11 að Russar haldi burt ur Þyzka j d taki samninga innbyrðis.
ar, teljum við okkur hagnast meir
í áliti almennings með slíku banni
en tapast í vopnabúnaði.
Engir möguleikar til
samkomulags
landi. og Póllandi, en Atlantshafs-
bandalagið þar sem við erum sterk ekki framkv, verður á einn
ash aðilinn, verði við lyði i end- cða annan fra:nkvæmt af öðrum.
Því að það sem stórveldin get'a
ves
ursameinuðu Þýzkalandi. Að ætl-
ast til að Eisenhower og Krúsjeff
í engu öðru ágreiningsmáli stór leysi þennan ágreining með við-
veldanna finnst svo mikið sem ræðum er hið santa og neita að
möguleiki á samkomulagi. Viðhorf skilja hvert Vandamálið raunveru-
manna sitt hvoru megin járntjalds- lega er.
ins til mála 'Mið-Evrópu, Mið-Aust
urlanda og hinna fjarl. Aust'url.
eru gjörólík og engar leiðir opn-
ar til samninga. Það er engu líkara
en þeir menn sem fyrirskipuðu af-
tökurnar á Ungverjalandi kæri sig
ekki einu sinni um lengur að láta
líta svo úí sem þeir vilji reyna að
koma á samningaumleit'unum.
Það sem undir býr — að enginn
samningagrundvölur fyrirfinnst,
Samningar eru óhugsandi svo lengi
sem báðiy aðilar hafa í öllum á-
greiningsm. afstöðu sem ekki er
semjandi um. Það er ómögulegt
að semja um að komið verði á jafn
vægi í valdabaráttunni á Miðaustur
löndum. Það bezta sem af slíku
leiðir er það ástand, sem nú þegar
ríkir, þrástaða milli stórveldanna í
alþjóðamálum, og sú von að þessu
ástandi verði ekki kollvarpað af
er ekkert nýtt fyrirbrigði. Eins var : skyndilegri sprengingu, t.d. í A-
ástatt í desenvber s.l. þegar Krús- Þýzkalandi, í Libanon eða Jórdan-
jeff ihóf barátt'u sína fyrir fundi íu í Miðausturlöndum.
æðstu manna og sömuleiðis þegar
hófust undirbúningsviðræður við
Gromyko. Hvor aðili um sig krefst
í rauninni einskis minna en að
hinn getfi skilyrðislaust upp alla
ávinninga sína síðan í stríðslok.
Bæði Sovétríkin og Bandaríkin
höfðu eftir stríðig hloliö stóraukin
áhrifasvæði. í kalda stríðinu
stefna Rússar að því marki að
knýja okkur til undanhalds burt
úr Evrópu, burt úr Miöausturlönd
um, N-Afriku, Suður-Asíu, fjar-
lægari hluta Kyrrahafsins og Ausf
ur-Asíu. Okkar takmark er aftur á
móti að hrekja Rússa á hrott úr
Evrópu, Afríku og mestum hluta
Asíu, og ef unnf er til hins sama
og var fyrir styrjöldina.
Þrástaða í alþjóðamálum
Þessi ósamrýmanlegu sjónarmið
hafa frá upphafi gert það augljóst
að ómögulegt er að fundur æðstu
manna beri nokkurn árangur án
þess að báðir aðilar slái mjög af
bezt sé hægt að koma þess-
um málum á þann grund-
völl, að verkföllum verði
sem mest afstýrt, en báðir
aðilar geti þó vel við unað.
Á þá samstarfsleið hefur
Framsóknarflokkurinn jafn
an bent og flutt tillögur á
þingj um skipun fastrar sam
starfsnefndar launþega og
atvinnurekenda, svo að ekki
sé dregið að tala saman, unz
komið er í óefni. Þjóðfélagið
á svo að leggja til allar nauð
synlegar upplýsingar á hlut
lausan hátt. Verði þessi leið
ekki farin, verða endalokin
vaxandi glundroði og ör-
þrifaráð.
Getuleysi stórveldanna
Engu að síður er sannleikurinn
sá að þetta getuleysi stórveldanna
til að ráða fram úr hinum mesíu OEEC.
Framkvæmd frí-
verzlunarmálsins
dregst
í nýútkomnu Fréttahréfi Seðia-
bankans er það haft eftir Financ-
ial Times, að ekki séu iífcur til,
að hugmyndin um fríverzlunar-
svæði Evrópu komi til fram-
kvæmda 1. janúar n. k. eáns og
vonir 'ha'fi staðið til. Kemur margt
til. Þótt sleppt sé hinu ótrygga á-
standi í Frakfclandi, táki samning-
ar langan tíma svo og staðfesting
þjóðþinga allra aðildarrílkj'a. Ýms-
ir sérfræðingar eru og þeirrar skoð
uinar, að fyrsta skrefið ætti að
vera 10% tollalækfcun aðildarríkja
MÐSTOFAA/
Gest bar að garSi hjá Tímanum, og
buðum við honum í baðstofu og
röbbuðum við hann um stund.
Meðal annars bar á góma verð-
lagið, sem virðist nú fara hækk-
andi á ýmiss konar þjónustu, eigi
síður en á innfluttri vöru. Gest-
urinn sagði að verðlag á sumu,
virtist hafa hækkað óeðlilega mik
ið frá síðasta ári og virtust sumir
enn fremur, að honum væri kunn
ugt um, að lax hefði hækkað
nokkuð í verði frá því í fyrra,
þótt ekki sé augljós ástæða til
þess. Mest af honum er veitt af
sportveiðimönnum, sem a. m. k.
láta í veðri vaka, að þeir stundi
veiðarnar fremur sér til yncíis-
auka og heilsubótar en til fjár-
hagslegs ábata.
hækka verðlag í blóra við þá
verðhækkun, sem eðlileg má telj-Enn fremur sagðist hann vera kunn-
ast vegna Bjargráðanna margum- ugur góðum, velþekktum veit-
töluðu. ingamanni, sem hafi þ/i föstu
reglu, að selja laxmáltíð sama
verði og 1 kg af laxi kostar. Veit-
ingamaðurinn- í þorpinu þyrfti að
læra af stéttarbræðrum sínum að
vera sanngjarn.
Heimamenn i Baðstofunni gátu
upplýst gest sinn um, að lax og
laxamáltiðir nytu þeirra sérrétt-
inda, að vera ekki háð verðlags-
eftirliti.
Gesturinn kvaðst hafa átt leið um
þorp á Suðurlandi fyrir stuttu og
keypt þar mat á litlu veitinga-
húsi í þorpinu. Enginn matseðiil
var á borðinu, og því ekki hægt
að sjá verðlag á einstökum rétt-
um eða á heilum máltíðum. Gest-
urinn kvaðst hafa beðið um soð-
inn Jax. Forrétturinn var ómerki-
leg súpa, laxinn upphitaður og
því bragðdaufur og brætt smjör-
líki út á. Á eftir fylgdi sæmilegtAnnan gest bar að garði í þennan
molakaffi. Verðið krónur 94, mund, sem komið hafði við á
takk!
Gesturinn kvaðst ófróður um, hvort
veitingasala væri háð verðiags-
eftirliti. Ef svo er ekki, væri
fyllsta þörf á að setja hana undir
strangt verðlagseftiriit, því það
virðist með öllu ástæðulaust, að
einstökuin mönnum leyfist óátalið
að okra skefjalaust á lífsnauð-
synjum fólks. Gesturinn sagði
Þingvöllum og ætlað að fá sér
þar hressingu, ásamt föruneyti,
en gekk frá, er hann hafði spurt
um verð á rnjólk og brauði. Glas-
ið kostaði aðeins kr. 6,50, en
brauðið kr. 15.00 brauðsneiðin.
Heimamenn i baðstofunni vilja að
eins bæta við, að nú á dögum
fáist ekki margar máltíðir fyrir
lambið, ekki roeira en 3—4 máls-
verðir.