Tíminn - 06.07.1958, Page 1
EFNI:
IÍMAR TlMANS ERU:
Rlttljórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamcnn eftir ki. 19:
H301 — 18302 — 18303 — 18304
43. árgangur.
Mál og monning, bls. 2.
Nýr tími í bókmenntum bls. 4.
iSkrifað og skrafað, bls. 5.
Reykjavík, suimudaginn 6. júlí 1958.
146. bla'ð.
Langvinnu verkfalli strætisvagnastjóra í Lundúnum er nýlega lokio, og
hinir sérkennilegu tveggja hæSa vagnar Lundúna aka aftur um göturnar.
Þeir setja jafnan mikinn svip á umferSina. Sporvagnar eru nú að mestu
úr sögunni í Lundúnum, og þykir það hafa gert umferðina greiðari,
lágværari og þægilegri.
Disnm og langvinn þoka lokar flng
völlnm svo aS nmferS liggnr niSri
ÁcAttlunarvéÍar í utanlandsílugi á leiS til lands-
ins í gærmorgun urðu allar atS snúa viS
Miklar iruflanir hafa orðið á.flugferðum hér á landi síðustu
dægur. í gæ.rmorgun og lengi dags í gær von? allir millilanda-
flugvellirnir á íslandi lokaðir vegna þoku og var svo enn, þeg-
ar blaðið fór í prentun síðdegis í gær.
Skýrsla eftirlits-
manna S. Þ. styður
ekki málstað
Libanonstjórnar
NTB—BEIRUT, 5. júlí. — Ríkis-
stjórn Libanous kom saman til
fundar í morgun til að ræða
skýrslu eftirlitsmanna Samein-
uðu þjóðanna, þar sem segir, að
eftirlitsmennirnir hafi ekki fund
ið sönnur á þeim fullyrðingum
Libanonsst'jórnar, að um sé að
ræða íhlutun Arabiska sambands
lýðveldisins eða beinan liðstyrk
við uppreisnarmenn í borgara-
styrjöldinni, sem geisar í land-
inu. Segist nefndin ekki finna
sannanir fyrir því að meðal upp
reisnarmanna séu menn, sem
komijs hafi inn í landiff til að
berjast gegn stjórninni. Frétta-
menn telja, að stjórnin hafi rætt
um, hvort kæra skyldi að nýju
tii S.þ., en talið er, að meiri
Þoka var á miSum en stilla. Síldin veiddist mest
á Sporíagrunni en einnig á Grímseyjarsundi
Ágæt síldveiði var í fyn'inótt og fram á morgun í gær. Vitað
var um 70—80 skip, sem fengu síld, og mun aflinn nema aíls
þennan sóíarhring 25—30 þús. tunnum. Var þvi saltað af
miklu kappi á öllum söltunarstöðvum á Siglufiðri, en einnig
í Ölafsfirði, Dalvík og Húsavík og jafnvel fleiri stöðum.
Meirihluti flotans var vestur
Sporðagrunni í fyrrinótt. Þar var
þoka en stillt veður. Síldin óð
nokkuð, en þó köstuðu ískipjn mjög
eftir asdic-tækjum og lóðnmgum.
'Einnig voru allmörg skip á
Grímseyjarsundi og fengu þar
nokkra veiði, einkum út af Gjögri.
Skip, sem þar fengu veiði, voru
it. d. þessi, sem komu inn til Dal-
Víkur árdegis í gær: Guðfinnur
450 tunnur, Ágúst Guðmundsson
350, Faxaborg 400, Hannes Haf-
stein 500 og Fagriklettur 250. —
Einnig fóru tvö eða þrjú skip til
Húsavíkur.
Af öðrum skipum, sem fengu
Síld vestar og utar, og fóru flest
til Siglufja-rðar má noína þessi:
Fram 00, Páll Páisson 50, Tjaldur
600, Háfrún 400, Stígandi Ve 700,
Langanes 700, Þórunn 400, Heið-
') rún 800, Gunnólfur 500, Súian 500
hluti stjórnarinnar hafi verið því, Víkingur 400, Reynir 600, Stiíg-
sökiun þess, að andi 600 og Hrafníkell 600. Fjöidi
ekki málstað annarra skipa fékk og veiðx en
flest minna, eða 100—400 tunnur.
Þoka var í gærdag á miðunum
en eklki eins þétt og um nóttina.
Frétzt hafði um nokkur skip, sem
fengið höfðu síld upp úr hádegi í
á ' gær bæði vestra og á Grímseyjar-
sundi. Hefir því hér verið um
einn bezta og almennasta afladág
síldarvertíðarinnar til þessa að
ræða.
mótfallinn,
skýrslan styður
hennar. — Barizt er enn í Beirut
og víðar, meffal annars í kring
um forsetahöllina, sem varin er
af brynvörðum bifreiðum.
Millilandafluigvélar, sem fcoma
íáttu til Reykjaiyifcur á fimmtudags
'kvöld, fcomust ekki fyrr en síð-
degis á föstudag og fóru þá utan
aftur.
í°gærmörgun var ástandið enn
verra varðandi millilanda'flugið,
þar s'em allar flugvélar á leið ti'l
landisins urðu að snúa við. Þannig
varð Loftleiðavélin, sem var á leið
til Reykjávikur frá Améríku, að
snúa við aftur til Gander og Flug-
'félagsvélin, ssem var á leiðinni til
Evrópu, sneri við til Skotlands og
toeið þar færis að komast heim og
'átti þá að fara aftur utan strax í
áætlunarferð, sem fara átti í gær-
tnorgun.
InnanlandsflU'gið hefir líka orð-
ið fyrir mikluim truflunum síðustu
Framhald á 2. síðu.
Sláttur hefst almennt um þessa helgi
grasið hefir þotið upp síðustu daga
Krustjoff segir rússnesku stjórnina
munu hefja sókn gegn áfengisbölinu
SprettutíSin síoiasta hálfan mánu'Sinn hefir
veriÖ me5 eindæmum góS
Sprettutíðin síðasta hálfan mánuðinn, svo að segja um allt
land, hefir verið svo góð, að grasspretta hefir verið með ein-
dæmum ör. Tún voru snögg og jafnvel grá fyrir þrem vikum,
en nú má heita að komið sé ágætt gras og sláttur er víða
byrjaður. Mun hann byrja í öllum héruðum landsins í þess-
ari viku.
Hér sunnan lands byrjuðu ein-
kosti nóg ti'l að halda jörðinni
sæmilega rakri. Á þessum tíma
hafa menn enn einu sinni séð dæmi
þess, hve grasvöxturinn getur tek
ið undraverðuto stakkaskiptum á
nókkruim dögum, þegar veðrátta
er haigkvæm. Eftir langvinna kulda
og þurrka langt fram á sumar, svo
að fledtir bjuggust við grasbresti,
er nú komin ágæt spretta litlu síð
ar en venjulegt er.
Þótt sumir hafi hafið sláftinn
Fóslbræður sungu
fyrir ferðamenn
í gærkvöldi fór karlakórinn
Fóstbræður út í skcmmtiferffaskip
i'ð Gripshdm til að syngja fyrir
ferðamennina. Stjórnandi kórsins
var Jón Halldórsson, sem er fyrr-
verandi söngstjóri Fóstbræðra. —
Einsöngvari með kórnum var Krist
inn Hallsson. í söngförina fóru
um 40 söngmenn. Gripsholm hélt
áfram ferð sinni tl Evrópu á tólfta
tímanum í gærkveldi.
Fram fékk vír
í skrúfuna
Siglufjörður, 5. júlí. — Vélskipið
Fram frá Hafnarfirði fékk vír í
skrúfuna úti á miðunum. Bað skip
ið þegar um aðsto'ð frá varðskip-
unum. Meðan aðstoð var að berast,
brá einn hásetinn sér fyrir bor'ð
til að reyna að losa vírinn. í ann
ari tilraun tókst honum að losa
vírinn úr skrúfunni. Þess vegna
þurfti Fram aðstoðarinnar ekki
með. Skipið kom hingað í morgun
með 600 tunnur. Hásetinn heitir
Erlingur Jónsson og þykir hann
hafa unnið þarna frækilegt verk.
Fegurst í Evrópu
i sta'ka menn að slá fyrir viku til fyrir nokkru, mun lítið vera búið
j Ihá'lfuim mánuði, en á Suðurlands- a'ð hirða, nema hjá þeim, sem hafa
undirlendinu var akn'ennt byrjað í súgþurrkun eða votheystuma, því
NTB-Moskva, 5. júlí. Krustjoff forsætisráðherra hélt í
dag ræðu vfir verkamönnum í Kirov-verksmiðjunum í Lenin-
grad og sagði, að stjórn landsins hefði í hyggju að ganga til “P8® s®Vftu
ö ® ° ° ° ° Undanfarinn ha'lfan mánuð hef
vikunni sem leið. Norðan lands
byrjuðu margir bændur einnig í
iþeirri viku o<g einnig í Borgarfirði.
Á Vestfjörðium og Austfjörðum
mun hins vegar e'kki almennt byrj
að, en spretta hefir einnig verið
baráttu gegn ofneyzlu áfengis í landinu.
Sagði hann, að flokfcurinn og
isltjórmin ættu raunar í sifelldri bar
láttu við víndrýkkjuna, er ylli
miklu ti'óni í hinu rússneska samfé
láigi, spillti góðu ástandi í heilbri'gð
ismiálum, eyðleggði fjölskyldulíf,
leiddi til afibrota og drægi úr fram
leiðslugetu landisins. Moskvuútvarp
ið, er skýrir frá ræðu þessari, seg
ir, að verkamenn hafi margir tek-
:ið til máls og verið fýlgjandi mál
istað forsætisráðherrans, einkan-
lega uim að minnka neyzíluna á op
inberum stöðum. Nokkrir spurðu,
hvörit ekki væri ráðlegt, að lækka
ivérð á þessum v'örum, og svaraði
Krustjoff, að það væri í andstöðu
við hagsmuni ríkisins. Hins vegar
yrffi haldið áfram að lækka verð
á matvælunx og iðnaðairfra'mileiðsliu.
Krustjoff
ir vierið mjög hlýt't, einkum síðustu
viku og rigning nokkur, að minnsta
t
Kjarnorkuráðstefna
í Genf
NTB—GENF, 5. júlí. — Vísinda-
mennirnir á kjarnorkuráðstefn-
unni í Genf héldu í dag fund fyrir
luktum dyrum, og var Fjodorov
frá Rússlandi í forsæti. Þeir hafa
nú komið sér saman um dagskrá
ráðstefnunnar, ag því er frétta-
menn segja, en ekki er kunnugt
um, hvernig hún er. Undanfarna
daga hafa vísindamennirnir notað
til að skiptast á margvíslegum upp
lýsingum.
að þurrkar hafa ebki verið sam-
felldir síðustu vitouna.
Agætur fundur Fram
sóknarfíokksins
á Reyðarfirði
Reyðarfirði, 3. júlí. — Fram-
sóknarflokkurinn hélt stjórnmála
fund á Reyðarfirði í gærkvöldi í
fundarsal samkomuluissins. Fund
arsókn var prýðileg og var salur
inn troðfuliur. Til fundarins voru I
koinuir Eysteinn Jónsson ráð- Myndin er af austurrísku stúlkunni
lierra og Vilhjálmur Hjálmars- j Hanni Ehrenstrasser, sem var kjör-
son, fyrrv. alþ.m. og fluttu yfir-' in fegurðardrottning Evrópu í feg-
litsræður um stjórnmálin. Tókst urðarsamkeppninnþ sem fram fór
fundurinn í alla staði hið bezta. í Tyrklandi. Ungfrú Þýztialand varð
Fundarsóknin er einkum athyglis nr. 2, ungfrú Frakkland nr. 3, ung
verð sökuin þess, að á Reyðar- frú Holland nr. 4 og ungfrú Finn-
firði er annríki mikið Og allir að land nr. 5 í þessari fegurðarkeppni
störfum, sein vettlingi geta vald- Hanni Ehrenstrasser mun fara til
ið. MS. heimskeppninnar í Los Angeles.
Strætisvagnar ganga á ný í London
70-80 skip fengu síld í fyrrinótt
jreiðin 25 þús. tn, mest á Sporðagrunni