Tíminn - 06.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.07.1958, Blaðsíða 3
T í MI N N, sunnudaginn 6. júlí 1958. 3 Vinna *§*:!! ÓSKA EFTIR 3. herbergja íbúð til Flestir vha, a5 TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og ím "AfgreS^aV ávesh,rbæn' ÚtbreÍddVta' AUglýSÍ,ngar h3nS, ná bVÍ JiFFSETPRENTUN O.o.pr.ntun, - til mikils fjoida Iandsmanna. — Þeir, sem vilja reyna arangur Latíð okkur annast prentun fyrir auglýsinga bér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í rCaT- — offsetmyndir s.f., Brá- Kfma I @5 23, ö rallagötu 16. Reykjavík, eími \0?17. ' HREINGERNINGAR og glugga- j hreinsun. Símar 34802 og 10731. HÚSEIGENDUR athugið. Gerura við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. Öunumst alla lnnan- og utanhússmáiun. Símar 34779 og 32145. ’ Kaup — Sala Vinna AÐSTOÐ h.f. við Kalkolusveg. Sími 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsia. $*rnarðm 63x111» cm, kr. B20.00. Lódlnur, tr. 102.00. Barnakojur «0x160 cin. fcr. 1195.00. Tvær 16- dínur a kr. 607.00. Afgreiðum um «llt laad. öadvegi, Laugavegl 133 Sími 14707. WAND8LASTUR og málnmUBun nf. Smyriisveg 20. Sirnar 12521 og 11628. AÐAL BlLASALAN er í Aðaistrjstí 1«. Sinu ímu. 09 KLUKKUR í ÁrvaU. Viðgerðir Póstsanuuns. Magnú'S Aamundsson, íngóiisstraetl 2 og íatugavegl 6«. Simi 17684. tDÝRIR BARNAVAGNAR og fcerr- ur, asamt rnorgu fleiru. Húsgagna- íalan, BarOnstig 8. tílrni 34087. Bá ÍÐSVÖBVA&LAGNI lí. Mlðstöðvar- kau«. L’mknl a.f., Súöavog 6. öíau i»35itíl. VRJÁPLÖNTUR. blómaplöntus. Gróörarstoðon, BústaOabictU 23. IÁ juorm itettarnoitsvegar og Bú- BtaSavegar.; ■ RÉFASKRtFTIR OG ÞÝÐINGAR á fslenzku, pyzku og ensku. Harry VilH. öcar'aUer, KJartansgötu 5. — Sínu 16990 taðems inllU kl. 18 og 20!.. gSIÐSTÖDVARKATLAR. SmíSum oliukyunta tmOstöövarkatla íyrlr Jtmsar geröir af eiaitvlrkum ollu- brennurum. iSnnfremur sjaiftrekkj •ndl oiiukatia, Ohaða rafmagnl, sem euuug ma aetja við sjáifvirku olíubrennarana. Spameytmr og einfaidir i notkun. Viöurkenndir af Oryggiseftiriiti riksms. Tökum 10 taa aöyrgo a endingu katlanna. Smíðum ymsar gerOir eítir pönt- Buum. Smiöum eiimig ódýra hita- ratnsduuka íyrir Oaövatn. — Vél- BRiÍS|a Aittsnait, guul 69842. IÍRVALS BYSSUR Blífiar cal. U. Verö íxá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 3006. Hagiabyssur cai 12 @g 1«. Hagiaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. ifituisk riffilsskot fcr. 14,oo ttl 17,oo pr. pk. Sjónaukar £ leðurbyikl 12x60, 7x60, 6x30 f’óstsendum. Goðaborg, siml 19080 ■FNI i trégirðlngu fyrirliggjandi Húsasmiðjan Súðavogi 3. ■IÝ4A BlLASALAN. Spítalastig 7. Siml 10182 ■ARNAKERRUR mikiC úrval. Bama ráa, rUmdynur, fcerrupokar, íeik grindur. ifáfnlr, Bergstaðastr. 16. ttímt 12631. ■ÆNDUR. HlaðiO sjálfir votneys- tuma yðar. Pantið steina í þá sem /yrst, Steinstólpar b.f., Höfðatúni 4, simi 17848. UFLAVIK. Höfum ávallt öl vðlc fbúðir viO alira bmti. Eignasalas. Símar 606 og 68. POTTABLÓM. ÞaC eru ekkl orCln tóm ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísi pottablóm frá PauU Mich. í Hveragerði. SUMARATVINNA óskast. Mennta- skólastúlka óskar eftir atvinnu í sumai-, (júlí og ágúst). Gjarnan við afgreiðslustörf úti á landi. Tilboð sendist blaðinu merkt ,Sumarstarf‘ sendist blaðinu. STÚLKA ÓSKAST til sveitastarfa á Suðurlandi. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt „Staða“. j INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaðgeröastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Simi 12431. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum í steyptar rennur og málum þök. Súui 32394. ílöGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimiUs- tækjum. Enn fremui’ á rítvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar tekjiar til brýnslu. TaUð við Georg á Kjartansgötu 6, simi 22757. helst eftir kl. 18. PATAVIÐGERÐiR, kúnststopp, iata- breytingar. Laugavegi é3B giasi IS187 ÍMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16227. #ÓLFTEPPAhreinsnn, Skúlagötu 61, Slroi 17360. Sfekjum—Sendum. *OHAN RÖNNING hf. Kaflagnir og viSgerðir á öllum feeimUistæfcjum. Wljót og vöndnö viiina. Sínal 14320 WLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðii’. Pí- anóstUlingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721 4LLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastfg 11. Sími 23621. SINAR J. SKÚLASON. Skriístoíu- féiaverziur. og verkstæffl. Síœi 5413». PósthOf 1188. Bröttugötu S. ÍAUMAVÉLAVSÐGERÐIR. Fijöt gf- ffreiOsia — Sylf|s, Jjaufásvegi 13 Sfani 12658. Hoimasímj. Í903& JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomse?. Ingólfsstrætl 4. Sími 10297. Annaií sllar myndatökur. »AÐ EIGA ALLiR leíð um mifrbieliL'fc Góð þjónusta, fljót afgrelðsla. Þvottahú&ið EIMIR, Bröttugötœ Se, dmi 12428. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. 4ÓLFSLIPUN. Simi 13657 BarmahiiS 8S. Húsmunir HúsnæSi LögfræSistðrf AUSTURFERÐIR: kl. 10,30, kl. 1, kí. 6,40 og kl. 8,300 e. h. Reykjavík, Laugarvatn, Laugar- dalur. Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál- holt, Gullfoss Geysir. Reykjavík, Grímsnes, Biskups- tungur, Gullfoss, Geysir. Reykjavik, Selfoss, Skeið, Gnúp- verjahreppur, Hrunamannahrepp ur. — Með öllum mínum Ieiðum fást tjaldstæði, veitingar og gisting. — Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911. Ólafur Ketilsson. Móðir mín Fanný Jónsdóttir frá Holti, til heimiiis að Amtmannsstíg 6, andaöist í Hei.lsuverndarstöðinni 4. þ. m. Bryndís Jóhannsdóttir. Þáttur kirkjunnar Kristur og nútíminn tSVfiFNSÓFAR, sm* Oji tveggji gaanna og svefnstólar með svamp gúmmJ. Einnig armstdlar. Hú» gignaverzluiiin Grettisgötu 46 j tfVHFNSTÓLAR, ta’. 1678.00, BorO- j e-tofuborð og stólar og bókahUlur. Ámstólar frá kr. 978.00. Húsgagna • Magnúsar IngimtuuJarsonar. Eis STÚLKA ÓSKAST í Hreðavatnsskáia Gott kaup. Uppl. í símum 15482 og 32529. LÁTIÐ OKKUR LEIGJM. LelgunUð- itöðin Laugaveg 33B, uími 10059. KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, sími 12431. (Kðl INGIMUNDARSON héraðsdðnu lögmaður, Vouarstræts í. Gim? 8-4753. — ’tfÍÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Kgiii Sigurgeirsson lögmaðui’, Áustm' steæíi 3, Sími 159 68. PMSURÐUR Óiason hrL og Þorvsld- ar Lúðvíksson hdl. Máiaflutuings aScrifstofa Austurst?. 14. Sftni X6SJP FerSir og ferSaiog Nýlega las' ég grein eftir útlendan speking. Hún var um Krist iliinn mesta og göfgasta anda allra tima og alda, óg áhrif hans á menningu nútím- ans. Að efni til var skoSun þessa stórmennis í fáum orðum svona: Kristur var mannlega talið fæddur í litilsmetnu smáþorpi, sonur umkomulausrar alþýðu- stúlku. Hann ólst upp í öðru þorpi sama lands, sem var líka fyrir- litið. Hann vann á trésmíða- verkstæði í þrjátíu ár, var síð- an farandprédikari í iþrjú ár. Hann skrifaði aldrei bók. Hann hafði enga skrifstofu. | Hann stofnaði aldrei heimili. Hann eignaðisf aldrei fjöl- skyldu. Hanh gekk aldrei í skóla. Hann steig aldrei fæti sínum inn í stórborg. Hann ferðaðist aldrei nema í hugan um lengra en tvö hundruð míl- ur frá þeim stað sem hann fæddist. Hann hafði engin með- mæli nema sjálfan sig. Vart' var ihann kominn að heiman ungur maður fyrr en bylgja almenningsálitsins sner ist gegn Ihonum. Vinir hans flýðu. Einn þeirra sveik hann. Óvinir hans náðu valdi á hon- um. Hann gekk gegnum eld- raunir 'háðsins. Hann var negld ur á kross ásamt tveim glæpa- mönnum. Böðlar hans köstuðu hlut um einu eign hans á þess- ari jörð, saumlausan kyrtil, sem hann har. Þegar hann var látinn, lögðu vinir hans' ihann í gröf fyrir ihæversku sakir. Nær tuttugu aldir hafa síðan komið og kvatt, og í dag er Jesús miðdepill mannkyns og foringi allra mannlegra framfara. Óhætt er að fullyrða, að allar herdeildir, sem gengið Ihafa her göngu, öll herskip, sem smíðuð hafa verið, öll þing sem nokkru sinni hafa verið 'haldin, og allir konungar, sem hvarvetna hafa rikt, 'hafa samanlagt ekki ■haft eins mikil áhrif á líf manna á jörðu ihér sem þessi eini tiginlegi persónuleiki. Tíminn og aldirnar er miðað við fæðingu hans, og ógerning- ur er að skilja og túlka fram- vindu menningar hjá nokkurri (ijóð nú, án þess að taka tillit til álhrifa hans. Smám saman hafa þjóðirnar komizt að raun um, að hið eina nauðsynlega í veröldinni er ekki vatn, járn, gull, fæði né kljeði, ekki hersveitir né her- tæki, ekki einu sinni grómagn moldar, heldur fyrst' og fremst andi Krists', varðveittur í mann legum hjörtum, hugsúnum og athöfnum. Fleiri ljóð hafa verið ort, fleiri sögur sagðar, fleiri mynd ir málaðar og fleiri söngvar sungnir vegna hans og -um hann en nokkra aðra persónu mannkynssögunnar, af því að einmitt þannig getur manns- hjartað tjáð sína dýpstu lotn- ingu, sína heitustu elsku, sína sterkust'u þrá. í fögrum lis'tum skyggnist andi mannsins inn i kærleika, ljóma og dýrð Guðs, sem Jesús Kristur opinberaði svo ríku- lega. Veru hans skortir ekkert á fullkomna fegurð. Hann er hinn alfullkomna fyrirmynd. Árelíus Níelsson. Smáauglý«lngar TlMANS Bi 611 fólkxlnt Siml 19523 Eiginmaður minn Bjarni Sigurðsson, sjúkrahússlæknir í Keflavík verður borinn til hvildar frá hermíli sínu Suðurgötu 24, þriðju- daginn 8. júií. Kveðjuguðsþjónusta verður í Keflavikurkirkjo kl. 11. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Fríða Sigurðsson 4-*a •si/» M Bfet’ wiiiuiiiiiiiiiiiiiPiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiK | Tilkynning | Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveSið eftirfar- I andi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ............ kr. 45.40 Eftirvinna............. — 63.55 Næturvinna ............ — 81.70 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna .......... kr. 43.25 Eftirvinná.....-..... — 60.60 Næturvinna ............ — 77.90 '9' ' ’ J:*' ’.'A;. I Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í I veröinu og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þess- 1 um, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 4. júlí 1958. Verðlagsstiórinn. .iiiininniiiiniiiiiimitiiuiiiiiiiiiiiiiHinTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiii í Gerist áskrifendur T að TIMANUM Áskriftasími 1-23-23 I uuimiitmmuajiiuiiiHmiaittiHimffiBiiuH ÍSLAN DSMÓTIÐ í kvold kiukkan 8,30 leika Fram — K.R. Á MELAVELLINUM Dómari: Magnús Pétursson. Línuyerðir: Gunnar Aðalsteinsson og Valur Benediktsson. MðTAMEFNDIN HVAÐ GERIST NÚ? ALLIR ÚT Á VÖLL.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.