Tíminn - 06.07.1958, Qupperneq 8
THðSIÐ:
Hægviðri og víða þoka.
Hiti kL 18 í gær:
'Reykjavík 13 stig, Akureyri 12,
Kaupmannahöfn 23, London 16,
Paris 18, Hamhorg 23.
Sunmidagur 6. júlí 1958.
Raunvísindadeild V ísindasjóðs úthlut-
ar í fyrsta sinn hálfri milljón króna
Ósigur íha!dsins í
Þingeyrarhreppi
Sunnudaginn 29. júní fóru fram
á Þingeyrarhreppi óhlutbundnar
kosningar í hreppsnefnd og sýslu-
nefnd.
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokksmenn höfðu samvinnu
í kosningunum og hlutu þeir kosna
alla 5 hreppsnefndarmennina og
sýslunefndarmanninn. Auk þess
alla varamennina.
Þetta eru augljós merki um
þverrandi fylgi og tiltrú á Sjálf-
stæðismönnum, á Þingeyri, til á-
byrgðarstarfa í þágu almennings
þar heima, en þeir hafa off látið
nokkuð á sér bera.
Er þessi samstaða vinstri
manna á Þingeyri gott fordæmi
um samstöðu gegn íhaldinu, þar
sem þag berzt fyrir algerum yör-
ráðum á miður smekklega vísu.
Eiusíaklingar og stofnanir fengu styrki þessa
til vísindaiðkana og rannsókna
Stjórn Raunvísindadeildar Vís-
indasjóðs hefir útlilutað styrkj-
um úr sjóðnum í fyrsta sinn, og
skiptast styrkveitingar þannig:
Styrkir til vísindalegs
sérnáms og rannsókna.
Þessir styrkir eru einkum ætl-
aðir ungum vísindamönnum, sem
■lokið hafa háskólaprófi, til fram-
haldsnáms og þjálfunar við vinnu
að tilteknum rannsóknaverkefnum
við vísindastofnanir, innlendar eða
erlendar.
Fjöldi slikra styrkja er mjög
takmarkaður, og koma ekki aðrir
umsækjendur til greina en þeir, er
sýnt hafa yfirburði í námi og vís-
indahæfni. Að þessu sinni voru
veittir fimm slikir styrkir, hver
60.000,oo kr. og ætlaðir til eins
árs. Þessir hlutu styrkina:
Björn Sigurbjörnsson, master öf
Giásleppu og rauðmagaveiðar eru töluvert stundaðar frá Suðurnesjum.
Maðurinn sem sést hér við borðstokkinn á lítilli skel, er að vitja um rauð-
maganet. (Ljósm.: Timinn BÓ).
Frakkar leita aðstoðar Bandaríkja til
að hefja framleiðslu kjarnavopna
De Gaulle og Dulles ræíast vií í París
NTB-Pars, 5. júlí. — Dulles utanríkisráðherra Bandaríkj-
ánna, sein kominn er í heimsókn til Parísar, átti í dag fund
með de Gaulle forsætisráðherra. Helzta málið í viðræðum
þeirra er sú ákvörðun Frakka að taka sjálfir upp framleiðslu
kjarnorkuvopna, ef ekki verður skjótlega samið um hann við
slíkum vopnum.
I ger sjálfir kjarnorkuvopn handa
Vilja Frakkar verða settir á her sínum. Ástæðan er sú, að
bekk með Bretum og fá upplýs- lagaákvæði um, að halda skuli
ingar um kjarnorkuleyndarmál leyndum uppgötvunum í kjarn-
hjá Bandaríkjaniönnum. Einnig orkufræðum, einkum þeim sem
' þarfnast þeir tæknilegrar aðstoð-1 komið geta að haldi hernaðar-
lega, eru mjög ströng, og þeim
getur enginn breytt nema Banda
ríkjaþing.
Fangarnir frá Litla-Hrauni fundust
ekki í gærdag. - Leitinni haldið áfram
Sporhundur missti af slóft þeirra. — Lárus
Salómonsson lagtfi af staí inn á Hvítárvelli
Blaðið átt-i tal við Helga Vigfússon, forstjóra fangaheimilis-
ins á Litla-Hrauni um klukkan tvö í gær. Var hann og aðrir
leitarmenn þá komnir heim eftir langa leit en árangurslausa
að föngunum þrem, sem struku í skóginn í Þjórsárdal s. 1.
fimmtudag. Talið er iíklegast, að fangarnir hafi farið á fjöll.
Heigi sagði, að fangarnir hefðu ill og þéttur skógur, hraun
etrokið, er fjárbíll var á heimleið, hvers kyns felustaðir aðrir.
úr Þjórsárdal á fimmtudaginn.
Farið var fram hjá hávöxnum skógi
í Skriðufeili, og lá leiðin ofan
toratta brekku, ,en að veginum voru
Iháir moldarbafckar. Stukku fang-
arnir út á bakkann og hurfu í sfcóg
inn. Bíllinn galt ekki numáð alveg
strax staðar, þar sem hann var 1
torattri torefcku, og fengu fangarnir
þannig nofckurt ráðrúm.
Helgi fcvaðst vilja taka fram, að
hann hefði þegar farið í síma að
og
Fangarnir, sem strutou, heita Jó-
hann Víglundsson, Einar Arnórs-
ison og Ragnar Jónss'on.
Bréf Macmilíans til
Grikkja og Tyrkja
LONDON, 5. júlí. _
menn leiíuðu í dag
Brezkir her-
úthverfum
ar.
Viðstaddir fund þeirra de
Gaulle og Dulles voru einnig þeir
Couve de Murville utanrikisráð-
herra Frakka og sendiherra Banda
Itæðir við Spaak.
Fleiri mál munu þeir einnig
, —_ _______ í aag í
Asolfsstoðum og tilkynnt með for-, Nicosia og víðar að földum vopn.
gangóhraði strökið, , toæði sýslu-! um og óeirðaseggjum. Kom til
manninum i Arnessyslu og iögregl nokkrurra óeirða . því samþandi
'unm r Reykjavik, og hefðu þessir Gríski meirihlutinn sendi áskor.
að.lar fengið v.tneskju um það , un m Foots iandsstjóra um að
laður en fclukkustund var Iiðm fra: veita Grikkjum á eyjunni vernd
I— Birt hefur verið bréf það, sem
Macmillan sendi forsætisráðherr-
strokinu.
ríkjanna í London. Franskir hafa ræt't, svo sem samband Frakk
stjórnmálamenn telja, að ekki lands og AtlantShafsbandalagsins,
verði á þessum fundi þeirra Dull- og ástandið fyrir botni Miðjarðar-
es og de Gaulle tekin nein a- hafs. Áður en Dulles leggur af
kvörðun um væntaniega aðstoð stað heimleiðis vestur um haf í
Bandaríkjamanna vifí Frakka, svo' kvöld, mun hann eiga fund með
að þeir geti hafist handa um að Spaak, framkv.stjóra NATO.
Bifreið drap þrjár kindur í einu
á veginum gegnum Ljosavainsskarð
Frá fréttaritara Tíraans á Fosshóli í gær.
Fyrir nokkrum dögum bar svo við, að fólksbifreið úr
Reykjavík ók á þrjár kindur á veginum gegnum Ljósavatns-
skarð og drap þær allar. Bifreiðin ók áfram og gerði ekki
vart um það, sem skeð hafði.
Bændurnir á Krossi áttu kindur
Stuttu síðar kom önnur bifreið á
vettvang, og voru þá hafnar eftir-
grenmslanir um hinn bílinn. Var
hann þá kominn auslur í Reykja-
dal, hafði ekið mjög hratt og far-
þessar. Var það tvílemhd ær, sem
orðið haíði fyrir bllnum. Þetta eru
ekki einu skaðarnir, sem Kross-
bændur hafa orðið fyrir af völdum
bíla. Undanfarna daga hafa þeir
ið þar út af þjóðveginum og ekið fundið við vatnsbakkann að Ljósa
inn á fáfarinn afveg. Var málið' vatni, þar sem vegurinn liggur,
síðan kært fyrir sýslumanninum | þrjú lömb, sem bílr hafa ekið á,
í Húsavík, og ýfirheyrði hann bíl-jog bifreiðarstjórarnir síðan fleygt
stjórann. ' þeim í vatnið. SLV.
Sporhundurinn missti af slóðinni.
Leitað var á fimmtudaginn, og
á {östudaginn komu 7 menn frá
lögreglunni í Reykjavík og Flug-
björgunarsveitinni austur og liöfðu
meðferðis tvo hunda. Auk þess
'leituðu 10 menn frá hælinu.
Einkum var trevst á eldri spor-
'hundinn til leitar. Var farið með
föt og rúm'föt fanganna upp eftir
til þess að hundarnir gætu þefcfct
lykt þeirra. Leit með humdum
ihófst svo á föstudagskvöldið. Fann
hundurinn slóð fanganna í flagi
og fylgdi henni nokkuð en tapaði
af henni, þegar kom í skóglendi,
enda var þá alllangt síðan fangarn
ir h'öfðu gengið þar.
I Var leitinni síðan haldið áfram
a'l'la nóttina, og komu leitarmenn
jiheim í gærmorgun. Höfðu gæzlu-
menn frá hælinu há verið nær tvo
isólarhringa samfleytt við leitina.
Vörður var hafður frá þvi að
ifangarnir struku á Ölfusárbrú, Iðu-
I brú og við Brúarhlöð, en í gær vat
hætt varðstöðu nema við Brúar-
hlöð.
Farið á Hvítárvelli.
Eftir hádegið í gær var Lárus
Sálómonsson, lögreglu'þjónn, að bú
as>t til ferðar við annan tnann inn
að Hvitárvallaskála, því að ekki
þótti óhugsandi að fangarnir hefðu
farið á þær slóðir. Hins vegar er
igott að fela sig á þessu svæði, mik
um Grikkja og Tyrkja áður en
birtar voru itillögur Brelta um
framtíðarskipan mála á eyjunni.
Er það mjög vinsamiegt, og
kveðst Macmillan fús til að koma
til fundar við Sorsaaltisráðherra
Grikkja og Tyrkja ef þeir kæri
sig um, til að ræða hin erfiðu
og hættulegu vandamál eyjarinn-
ar, til dæmis í Róm eða Genf.
science, til framhaldsnáms í
frumufræði, jarðvegsfræði og
jurtakynhótum við Cornell-há-
skóla. Aðalviðfangsefni Björns
verður rannsóknir á melgresi.
Halldór Þormar, mag. scient., til
veirurannsókna við Tilraiuiastöð
Háskólans í meinafræði að Keld-
um.
Jóharui Axelsson, mag. scient,
til framhaldsnáms í sýklafræði og
Mfefnafræði.
Sigmundur Guðbjartsson, efna-
fræðingur, til rannsókna á starf-
semi ákveðins hvata í kolvetna-
efnaskiptum líkamans.
Verkefnastyrkir.
Þessir styrkir eru ætlaðir til á-
kveðinna rannsóknaverkefna ein-
staklinga eða stofnana, einnig má
styrkja rannsóknarstofnanir til
kaupa á tækjum, ritum eðai til
greiðslu á öðrum kostnaði við
starfsemi, sem sjóðurinn styrkir.
í þessu skyni var úthlutað 200
þúsund krónum, og skiptist það fé
þannig:
Hjalti Þórarinsson, læknir til
eftirrannsókna á sjúMingiun, sem
gengið hafa undir skurðaðgerð
vegna magasárs, sárs á skeifugörn
eða lungnaberkla, kr. 15.000,oo.
Ingvar Hallgrímsson, mag. sci-
ent., til rannsókna á dýrasvifi
strandsjávarins við ísland á vegum
safnritsins Zoology of Iceland, kr.
7.000,oo.
Jón Jónsson, fil. cand. til rann-
sókna á millilögum í basaltmynd-
un í Hornafirði kr. 8.000,oo.
Jón Þorsteinsson, læknir, til
rarinsókna á sjúkdómnum porfyria
acuta intermittens, kr. 5.000,oo.
Ófeigur Ófeigsson, læknir ti’l
fram'halds á Mfeðlisfræðilegum
rannsóknum á brunasárum og með
ferð þeirra, kr. 15.000,oo.
Ólafur Jensson, læknir til frumu
rannsókna við greiningu sjúkdóma
kr. 15.000,oo.
Tómas Helgason, læknir til rann
sókna á tíðni og gangi tauga- og
geðsjúkdóma, kr. 15.000,oo.
Unnsteinn Stefánsson, master of
science, til þess að ljúka ritverki
um hafsvæðið norðan íslands, kr.
10.000,oo.
Náttúugripasafnið, dýrafræði-
deild, til þess að starfrækja fugla
merkingastöð á Miðnesi, kr. 5.000.
Náttúrugripasafnið, jarðfræði-
og landfræðideild, handa Þorleifi
Einarssyni og Sigurði Björnssyni
til rannsókna á jarðlögum með
jurtasteingervingum í Svínafells-
fjalli í Öræfum, kr. 10.000,oo.
Verkfræðideild Háskóla fslands
vegna segulmælinga- og geisla-
mælingastöðvar, kr. 45.000,oo.
(Framhald á 2. BÍðu).
Brezkur verkamaður sendi hótanira-
ar um kjamasprengmgu við Bretland
fyrrverandi flugmaður í brezka
flughernum, játaði í dag á sig að
hafa s'krifag þessar hótanir um að
varpa kjarnorkusprengju í Norður
sjó og sent þær Malik sendiherra.
Auk þess kannaðist hann við að
hafa skrifað tvö önnur bréf til
sendiherrans, svipuð að efni, enda
þótt sendiherrann hafi ekki kunn-
gjört nema eitt þeirra, bréfið þar
sem hótað var kjarnorkusprengju.
Whales mun með þessum undar-
lega hætti hafa ætlað að nó sér
niðri á brezka flughernum, en þar
telur hann sig hafa sætt ranglátri
meðferð. Hann var, eiris og áður
segir, eitt sinn flugmaður, en var
vikið frá starfi, vegna skorts á and
legu jafnvægi.
NTB-London, 5. júM. — Fyrirles
ari Moskvuútvarpsins hefir gert
að umtalsefni bréf það er Malik,
sendiherra Rússa í London barst á
dögunum, þar sem höfð var uppi
hótun um að varpa kjarnorku-
sprengju. við Bretlandsströnd. —
Bréf þeíla átti að vera frá flug-
manni í bandaríska flughernum
og var nafnlaust, en Malik sendi-
herra lét brézka utanríkisráðu-
neytinu í té afrit eða Ijósmynd af
því. Vakti þetta furðuhréf hina
meslu athygli. Fyrirlesarinn hélt
þvi fram, að bréfið væri frá ör-
vita bandarískum flugmanni. Hið
sanna í máli þessu er nú komið í
Ijós. — Brezkur landbúnaðarverka
maður, William Whales að nafní,