Tíminn - 09.07.1958, Síða 1

Tíminn - 09.07.1958, Síða 1
3ÍMAR TÍMANS ERU: Rltttjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: lU«t — 1*302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 9. júlí 1958. EFNI: Hugleiðingar um hafnarbætur bls. 5. Grein eftir Bevan, bls. 6. Viðtal við Guðjón bónda í Ási, 'bls. 7. 148. biað. Brezka st jórnin harðskeytt við íslend inga, en Rússum leyfist flest Ummæli brezks blafts. Togarar Rússa beita ofríki á miðunum við Hjaltlandseyjar Glasgov-blaðið Bulletin flytur tveggja clálka innrammaða klausu um aðfarir rússneskra togara á miðum við Hjaltland og þar í kring. Blaðið víkur einnig á skemmtilegan hátt að landhelgípdeilu brezku stjórnarinnar við íslendinga. Fulltrúar á póstmálaráðstefnu í Reykjavík ■ Fyrst er rakið, að brezka stjórn- ín hafi mótmælt í Moskvu, er rússneskir togarasjómenn gengu á land i Hjaltlandi og huggðust handsama pólitískan st'rokumann, sem leitað hafi hælis á bóndabýli þar. Yfirgangur Russa. Vissulega hafi verið rétt að mót- lhælá, það eina sem velcti furðu, sé að svo skuli ekki hafa verið gert fyrir löngu. ekki vegna manna ferða í landi, heldur vegna fá- heyrðs yfirgangs á miðunum. — Togaramenn Rússa á þessum slóð um hafi þverhrotið allar reglur óg samninga og gert það svo lengi, að þeir hljóti að hafa ofðið undr- andi, er landgöngu þeirra var mót mælt. • • Ofgamenn í Alsír ánægðir með Soustelle NTB—PARÍS, 8. júlí. — Velferðar nefndin í París hefur lýst mikilli velþóknun vegna skipunar Sou- stelle í emhætti upplýsingamála- ráðherra og segist nefndin viss um að hann geti leyst þann mikla vanda, sem hans bíði í því em- bætti. Hrekjast á lakari mið. Meðal sjómanna á. eyjunum sé mikil gremja ríkjandi yfir ástand inu, enda sé nú svo komið, að sj.órnenn þar kjósi heldur að sækja á mið, sem þeir vila að eru léleg, en hafa þann kost', að þar eru net þeirra ekki eyðilögð af botn- vörpum togaranna, sem draga misk unarlaust yfir netin. Segir blaðið, ag erfitt sé að verjasf þeirri hugs- un, að Rússar hagi veiðum sínum þarna á þennan veg af ásettu ráði, enda séu þeir vel á veg komnir með að hrekja heimamenn af beztu miðunum, sem þeir hafa sótt um aldir. Brezka ljónið og smáríkið. En brezka stjórnin hafi látið þessu ómóhnælt og heimamenn hafi orðig að sætta sig við ofríkið, þótt gremja þeirra sé mikil. En, segir blaðið, þegar uni sé að ræða fiskveiðiréttindi og reglugerðir í því sambandi, þá standi ekki á brezku stjórninni að sýna íslendingum í tvo heim- ana. En ísland sé lítið ríki. Sovét ríkjunum virðist Iiins vegar hald ast uppi ag fara sínu fram og ákveða upp á sitt eindæmi þær | reglur, sem gilda skuli. Loks segir blaðið, að stjórnmála mennirnir verði sjálfsagt ekki í vandræðum með að fii\na afsak- anir fyrir linku sinni gagnvart Rússum, en þær muni þó lítið draga úr reiði Hjaltlendinga. Kommúnistar og hægri menn unnn verulega á í íinnsku kosningnnnm Búizt viS langri stjórnarkreppu í landinu NTB-Helsinki, 8. júlí. — Óvissa einkenndi stjórnmála- ástandið í Finnlandi í dag eftir að úrslit þingkosninganna eru kunn í meginatriðum. Það, sem kom mest á óvart, var sigur Folksdemokrata og verulegur ósigur Bændaflokksins. Iíægri menn unr.u einnig á. Kosningaþátttakan var aðeins 70%, en í næst síðustu kosningum var hún 79%. í gær hófst i Reykjavík norræn póstmálaráðstefna og stendur hún til 13. þ. m. Hér birtist mynd af þátttakend- um í ráðstefnu þessari. Þeir eru taldir frá vinstri, fremri röð: Frk. G. U. Andersson (D), A. Hultman (S), K. Johannessen (N), G. Briem (í), A. Krog (D), O. Saloila (F), T. S. Nylund (S). — Aftari röð: E. Sandholt (í), P. Eqgerz (í), M. Jochumsson (í), I. Lid (N), C. M. Settergren (S), K. A. Löfgren (S), W. Sjögren (N), G. A. E. Jonsson (S), K. E. H. Havered. Viðræður H. C. Hansens við íslenzk stjórnarvöld eru mjög mikilvægar segir i fregnum frá Kaupmannahöfn. Forsætisráðherrann kemur hingað í dag NTB-Kaupmannahöfn og Lundúnum, 8. júlí. — Forsætis- og utanr'kisráðherra Danmerkur, H. C. Harisen, mun koma til Reykjavíkur seint á þriðjudagskvöld, segir í fregn-um frá Kaupmannahöfn. Mun hann eiga viðræður við íslenzka stjórn- málamenn um stækkun fiskveiðilandhelginnar við ísland og Færeyjar í 12 sjómílur. Sigur Fólksdemokrata, en þar ráða kommúnistar mestu kom nokk uð á óvart'. Er talið, ag atvinnu- leysi og ringulreið sú, sem undan farið hefir rikt á stjórn landsins, eigi sinn þátt í sigri þeirra. Eftir er að íelja utankjörstaðaalkvæði og geta þau breytt nokkru. Úrslitiir. Kosnir voru tvö hundruð þing- 'menn. Jafnaðarmenn hafa fengið 50 þingmenn, höfðu áður 47; Fólks demokratar fengu 50 þingmenn, höfðu áður 43; klofningsflokkur Brsela á sildarmið- iinum - skipin í landvari Bræla var á síltlarmiðunum fyr ir Norðuriandi í gær og engiu síMveiði. Skipin voru líka yfir- leítfc í landvari eða inni á höfn- um og biðu þess að veður batnaði útifyrh-. Þannig voru á annað himdrað síldarskip í liöfn á Siglu firði í gær. frá jafnaðarmönnum fékk 3 þing- menn, hafði engan áður; Hægri flokkurinn 28, hafði 24; Sænski flokkurinn fékk 14, hafði áður 13; Bændaflokkurinn fékk 48, hafði áður 53; Finnski flokkurinn 7, hafði 13 áður. Það vekur athygli, að klofningsflokkurinn frá jafnað- armönnum náði litlum árangri og þykir sennilegt, að aftur muni draga saman með flokkstorotun- um, ekki sízt eftir sigur komm- únista. Ekki síðan 1917. Varla er talið, að utankjörstaða- atkvæði muni breyta neinu veru- legu, og því mun mega fullyrða, að í fyrsía sinn síðan 1917 liefir verið kjörið þing í Finnlandi, þar sem borgaraflokkarnir eru í minni hluta. Samanlagt liafa jafnaðar- menn og kommúnistar 101 þing- mann. Búizt er við langvinnri stjórnarkreppu í Finnlandi. For- ingjar nokkra borgaraflokka hafa lýsf yfir, að þeir nmni styðja sam steypustjórn allra toorgaraflokk- anna. Hertha Kuusinen foringi kommúnista kvað augljóst, að ekki væri hægt ag mynda stjórn í land- ínu án þátttöku fiokks síns. Haft er eftir þeim, sem þessum m'álum eru vel kunnugir í Höfn, að viðræður þessar muni hafa mjög imibla þýðingu, einkum með til'liti til þess, að brezka stjórnin hafi í svari sínu til dönsku stjörn- arinnar raunverulega hafnað samn ingum við Dani, fyrr en deilan við íslendinga sé til lykta leidd, eða minnsta kosti liggi ijósar fyrir en nú er. Hafi samstöðu. Haft er eftir danska blaðinu „Information", að II. C. Hansen muni revna að skapa grundvöll fyr ir samkomulag, er nái til ríkjanna Iþriggja, Bretlands', Færeyja og ís- lands. Enda sé þetta eina leiðin, segir blaðið, til að leysa þann vanda, sem að sleðji. Rússar slepptu flugmönnunum NTB-Moskva, 7. júlí. — í dag leystu Rússar úr lialdi níu manna áhöfn bandarískrar lierflugvélar, sem þeir neyddu til a'ð lenda í Armeníu 27. síðasta mánaðar. — Var flugvélin á leið frá Kýpur til Teheran og mun liafa villzt af leið. Sökuðu Rússar Bandaríkja- rnennim um að liafa virt að vett- ugi lofthelgi sína. Flugmennirnir voru teknir til geymslu, en flug- vélin brann. Klögumálin Iiafa svo gengið á víxl út af þessum at- burði, og liafa Rússar í síðustu orðsendingu sinni um þetta skor- að á Bandaríkjamenn að sjá svo um, að liliðstæðir atburðir gerist ckki í framtíðinni. Færeyingar vilja semja. Dönsku stjiórnmíálaflokkarnir og landstjórnin hafa látið uppi áiit sitt á svari brezku sljórnarinnar. Er svo að sjá á þeim yfirlýsingum, að ailir flökkarnir, nema Þjóðveld isflokkurinn, vilji loysa málið með saminingum við Breta og telji enga aðra leið færa. Virðist sem Folka- flokkurinn hafi breytt afstöðu sinni frá því fyrr í vor, er Lög- þingið samþykkti einhliða út- fænslu landhelginnar. Eru þessar fregnir samkvæmt fréttum ís- lenzka rikisútvarpsins. Bretar stækki sína eigin landhelgi. íhaldsþingmaðurinn Sir Rohert Boothy Stakk upp á því í neðri miálstofu brezka þingsin’s í dag, að Bretar fari að dæmi annarra ríkja og færi út sína eigin fiskveiðiland- ihelgi og verndi þannig sína eigin H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráðherra ha'gsmuni. Kom þessi skoðun hans fram í samtoandi við fyrirspurn, sem hann gerði til Skotlandsmála- ráðherrans og var á þá leið, hvort fyrirhugaðir samningar um fisk- veiðilandhelgi mvndi ekki leiða til iþess, að. hrygnngastöðvarnar í Moray-fiðri á Skotlandi og 1 sund- um milli Skotlands og Hebridse- eyja yrðu friðaðar. Ráðherrann svaraði því til, að Bretar ynnu að verndun flskimiða sinna í samræmi við .alþjóðlega samninga, sem gerð ir væru á þessu sviði. Dísarfelí er væntanlegt með 400 tonn af belgískum kartöfíum á morgun Dísarfell var væntanlegt til landsins í nótt með farm af nýj- um belgiskum ka-rtöflum, um 400 tonn. VerSa þær kartöflur væntanlc-ga komnar til afgreiðslu í verzlunum á föstudag. Samhand smásöluverzlana hefir ákveðið að þessar kartöflur skuli skamnntaðar fyrst í stað. en jafn- framt er 'talið rétt að beina því til aimennings að ástæðulaust er að birgja sig upp af kartöflum eins og isafcir standa. Á næstunni eru væntanleg til landsins þrjú önnur skip með kartöflur, nýja hollenzka uppskeru, og verða þau öll kornin til landsinis fyrir og um 20. júlí. Þessar kartöflúbirgðir eiga að vera nægjanlegar þar til íslenzk upp- slbera kemur á markað. Til að tryg.gja að allir fái eitt- livað af kartöfiunium, verða þær því skamimtaðar fyrstu dagana, en ástæðulaust er að óttast frekara kartöfluleysi í sumar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.