Tíminn - 12.07.1958, Page 1

Tíminn - 12.07.1958, Page 1
SlMAR TÍMANS ERUi RKstjðrn og ikrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 19: 1B3G1 — 18302 — 18303 — 18304 42. áijfangur. Keyk.javík, laugardag'inn 12. júlí 1958. EFNI: Viðtal við þjóðleikhússtjóra, bls. 7. För Averoffs tíl Brioni, bls. 6. íþróttir, bls. 5. 151. blað. Sænskur jeppabíll framleiddur af Yolvo Svissneska stjórnin vill að her landsins verði búinn kjarnavopnum Volvo. verksmiSiurnar hafa nýleqa í samráði við sænska herinn hafiS fram ’ leiðsiu á ieppabifreið með drifi á öllum hjólum. Bíllinn er með 60 ha vél og er fjórskipt. Hjólbarðar eru mjúkir til þess að gera bílnum auðveld- ara að komast áfram á ósléttu landi. Búast Svíar við að geta flutt tals- vert út af þesari nýju bilafegund. Skyndiíundur boðaður í Haag til a8, ræða stækkun íslenzku landhelginnar Mafia-glæpaleið- togar leiddir fyrir rétt NEW YORK, miðvikudag 9. júlí. — Vito Genovese, sern grunaður er um að vera einn af höfuðpaur- unum í glæpasamtökunum „mafia“ en þau virðast spenna um allan heim og eru eins konar rlki í ríkinu í Bandaríkjunum að því er ýmsir álíta, var handtekinn í dag, og leiddur fvrir rétt í New York. 1 ákærunni var hanu sakaður um að standa fyrir st'órum eiturlyfja- söluhring. Náungi þessi neitaði ag segja eitt einasta orð fyrir rétt- inum. 36 aðrir voru handteknir og yfinheyrðir. Af þessum 37 mönn- um voru 31 settir í gæzluvarð- hald. Slík vopn verði innan skamms jafn með- færiíeg og hefðbundnar vopnagerðir NTB-P.er’i, 11. júlí — Svissneska stjórnin hefir lýst yfir þeirri stefnu sinni, að her landsins skuli búinn kjarnavopnum. Hefir laridvarnaráðuneytinu verið falið að rannsaka hvernig þessu verði komið í kring og hve rniklú fé þurfi til að kosta. Talið er, að tillagan muni sæta mikilli andstöðu. þegar kemur til kasta þúigsins, þar sem jafnaðarmenn muni málinu and- vígir. en þeir eru stærsti flokkur þingsins. Gæti ekki varið sig. í yfihlýsingu stjórnarinnar seg- _ , . „ „ . , ... ,...x , Tekið er fram, að Svass hyggist u-, að stoðugt bæt.st við ny og aðeins aíIa sér þesBara vopna tól handhægari kjarnavopn. Megi bii- þess að verjast hugsanlfigri árás. last við að sú þróun haldi áfram Þetta sé í samræmi við mörg og jafnífraimit ve.'ði þcssi vopn ódýr hundruð ára MuitleysisStfifnu Sviss. Mu,i kjarnavopn w,5. «**>**? ' ar. verulega frábrugðin um, er stundir líða. kjarnavopn- FuíMrúar útgeríJarmanna og sjómanna frá 9 V-Evropuríkjum sækja fund þennan Samkvæmt freguum sem ís- lenzlsa ríkisútvarpið flutti í gær kvðfdi, konia fulltrúar 9 ríkja saman til fundar næstkomandi niÚKudag til þess a‘ö ræða stækk un íslenzku og færeysku land- helghmar. Eigi að halda fund þennan í Haag í Iíollandi. Hafi útgerðarmenn í V-Þýzkalandi beitt sér fyrir boðun þessarar ráðstefnu með litlum fyrirvara, og séu aðiíar að henni samtök fiskimanna og útgerðarmanna í þátítökuríkjunuin. Þau eru sam- kvæmt fréttinni, V-Þýzkaland, Frakkland, Belgía, Holland, Spánn, Bretland, Danmörk, Sví- þjéð og Noregur. Tekið var fráin að' íslandi hefði ekki verið boðið. Berklasjiiklingum á Norðurlöndum fækkað um 80% Dönsk blöð skýra svo frá, að j á þingi norrænna berklasamtaka, sem haldig hafi verið í Reykja- vík, hafi komið fram, að berkla- , veikissjúklingum í heild hafi j fækkaö um 80% frá því sem var fyrir 10 árum. Sé þetta að þakka þeim nýju meðúlum, sem á þessu I tímabili hafi komið til scgúnnar !og notuð séu með góðum árangri I gegn berklaveikinni. Líklegt, að báoir aðilar geti sætt sig við Chehab sem forseta Libanons Bandaríkin hyggjast veita Libanon stórián notkun, sé augljóst, að varnarmátt ur landsins gagnvart þeim, er sffik vopn hafi, verði tiltölulfiga lítill. Landið myndi þá sökum legu sian ar í miðri Evrópu vera freistandi til árása fyrir stórveldi, sfim viMi bæta aðsítöðu sína. Það hefði hins vegar altaf verið hluti af hlutteys isstefnu Svfeslandfe að herinn iskyMi búinn öllum beztu og ný- tízkulegustu vopnum, sem til eru á hverjum tíma. Hér væri því ekki um neina stefnuhrfiytingu af Sviss- lands hálfu að ræða. NTB-Beirut og Washington, 11. júlí. — í Beirut standa nú Ekki þjóðaratkvæði, yfir ákafar tilraunir stjórnmálamanna bæSi úr liði stjórnar- innar og uppreisnarmanna að finna einhvern frambjóðanda til forsetakjörs, er báðir aðilar geti sætt sg við. Telja frétta- ritarar, að forseti herráðsins, Fuad Chehab komi helzt til greina. Hnnn sé háttsettur maður, en ekki stjórnmálamaður og njóti mikils fylgis meðal beggja aðila. StöSvar byggðar til að fylgjast með hljóðbylgjum frá kjarnasprengjum Fyrsta stóra skrefií í samkomulagsátt á fundi sérfræðinganna í Genf NTB-Genf, 11. júlí. — Fyrsta stóra skrefið í samkomulags- átt á ráðsíeínu kjarnasérfræðinganna á fundinum í Genf náð- ist i gær, er þeir urðu sammála um að.nauðsynlegt væri að setja upp stöðvar, er fylgist með hljóðbylgjum frá kjarna- sprengingum, ef koma eigi á eftirliti með því að banni við tilraunum með kjarnavopn sé haldið. Viðræður stjórnniálamannarma fengu byr undir vængi við yfir- lýsingu Chamounis forseta um að hann lfiitaði ekki eftir endurkjöri. Bardagar harðir. Samtímis þessum viðræðum geisa harðir hardagar, einkum í miðlhluta Beir.ut. Gera uppreisnar- menn hverja sóknarlotun'a eftir aðra að stjórnarbyggingum þar. Er öflugt herlið stjórnarsinna þar til varnar og segir, að öllum árás um hafi verið hrundið. Uppreisn- •armfinn hafa liótiað að sprengja stjórnarbyggingarnar i löft upp. Er því um þær mjög strangur vörð ur. Uppreisnarmenn notuðu þá að ferð við stórt vöruhús um daginn, að setja tímasprengjur í bifreiðiir, sem stóðu við húsið og tókst að gereyðiLeggj'a það. Er talið Tík- leg't, iað þeir reyni sömu aðferðir við stjórnarbvggingarnar. Stórlán frá Bandaríkjunum. iSamtímiis er til'kynnt frá Wash- ington, að Bandarikj astjórn athugi nú niöguleikana á því að veita Li- ibanon stórlán — allt að 1000 millj. ísl. króna til þess að bæta úr þeim fjárhagsvandræðum, sem af borg- arassityrjöldinni hafa hlotizt. Hafi MaLik utanrikisráðherra rætt iþfitfca mál vdð Bandaríkjastjórn. Uppreisnarmenn lilyimlir Cheliab Sem kunnugt er befir Chehab hershöfðingi neitaði að beita liern- ium gegn uppreisnarmönnum. Hann hefir raunar liika neitað því ein- dregið að hann vilji taka við emb- ætti forsef'a, jþótt það sé nokkuð dregið í efa. Foringi uppreisnar- manna í Tripoli og Karnal Jumbla eru taldir hlynntir því að Clnhab verði kjörinn forseti. Búizt er við, að jafnaðarmenn beiti1 sér mjög gegn máli þessu, er það kemur til kasta þingsiins, þar sem þeir eru stænsti flokkurinn, en hafa samt ekki mfiirihhita. Ekiki istendur til að efht verði til þjóðaratkvæðis um m'ál þetta, þar isem það varðar ekki breytingu á stjórnarskránni. Að vísu væri hugs anlegt, að þingið á'kvæði að sMk a'tlvvæðagreiðsla skyldi fara fram og hefir sá háttur stundum verið hafður vi'ð afgreiðslu mikilvœgra miála í Sviss. íslendingar unnu Ira 4-0 í fyrstu umferð í B-riðli á stúd entaskákmótinu í Búlgaríu tefldu íslendingar við íra og fóru leikar svo, að fslendingar unnu allar sRákirnar; Friðrik vann Kennedy á 1. borði; Ingvar vann Cochran á 2. borði; Frey- steinn vann Carthy á 3. borði og Árni Finnsson vann Rawla- eys á 4. borði. Ekki fylgir það frétlunum, hvort sérfræðingarnir hafi orðið sam- iinála um, hversu langt megi vera á nriJli þessara stöðva, svo að ör- uggt sé að þær nái tilgangi sínum. 500 kni. geisli. Vísindamenn á V esturlöndum hafa talið, að ekki vær.i öruggt að IhLjóðlbylgjur frá vetnissprengju, iþótt gerð væri ofanjarðar, bærust öLlu J'engra en 500 km. Þess vegna yrði að reisa sJíkar stöðvar nokkuð þétt og þá innan landamæra Sovét- i'íkjianna. Þetta efast margir um að lleiðtogar Sovétí'íkjanna fall'ist nokkuxn tíma á, þar eð þeir haía al'la tíð verið mjög andvígir að leyfa nokkra starfsemi utanaðkom- andi aðila inhan landamæra siinna. Lengsti fundurinn. í dag voru sérfræðingarnir enn á fundi og var hann sá lengsti. er Iþeir hafa haldið til þessa. Ekki er sérstakilega grfiint frá um hvað var rætt lí dag. Næsti fundur verð ur haldinn á þriðjudag. Þrjár aðrar aðíferðir koma til greina, er fylgjast skal með kjarna sprengingum úr fjarlægð, fyrir ut- an 'hljóðibylgjuaðferðina. Ein er sú að niæla rafsegulmagn frá 'sprengingunhi, sú þriðja að fylgj- ast nieð geislavirkni og fain fjórða er byggð á því að mæla jarðhrær- ingar á svipaðan hátt og nú er gert mieð j arö’skj álftamælu m. Semja iðnrekendur og félag verk- smiðjufólks til tveggja ára? Settur verSur á stofn lífeyrissjóíur og grunn- kaup haekkar um 5% frá áramótum Samkomulaig í stórum drátt- um tókst í fyrri nótt milli full- trúa iðnrekenda og' Iðjufélaga iðnverkafólks um kaup og kjör. Var samkomulag'i'ð að sjálfsögðu gert meff þeim fyrirvara, að sam tök hvors aðila fyrir sig' gengju að því. Verða kaup- og kjara- samningar þessara aðila fram- lengdir og að þessu sinni til tveggja ára. Samkonuilagið er það í grundvallaratriðum, að kaupið verffur óbreytt til ára- móta, cn þá kernur lil fram- kvæmda 5% kaupliækuu. Jafnframt verður settur á stofn sérstakur lífeyrissjóður, sem ekki hefir verið til hjá iðn- verkafólki í Reykjavík. Er stofn un slíks sjóðs mikið hagsmuna- mál og mun liafa verið rætt um að í sjóð þann renni samtals um 10% af kaupi, sex og fjögur pró- sent frá hvorum aðilanum um sig, vinnuveitanda og vinnuþiggj anda. Á Akureyri liefur lífeyrissjóð ur verið hjá iðnverkafólki síðau 1952.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.