Tíminn - 12.07.1958, Síða 4
4
■lœmininisstBiatats'siwísiMifiimiiinnirainiSi
Húsið nr. 10 við Downing
Sfreet í London er þekkt um
allan heim sem bústaður
brezka forsætisráðherrans á
hverjum tíma. Þessi siður, að
■forsætisráðherra skuli jafnan
búa í Downing Street 10, er
orðinn meira en tvö hundruð
ára gamall eða frá 1735. Þ/
var Sir Robert Walpole f jár
málaráðherra Georgs annars
og frá beim tíma er Sir Wal
pole flutti í það, hefir húsi'
verið miðpunktur enski
stjórnmála, þrátt fyrir a•
það sé einhver sú óhentur
asta bygging til þeirra hlutr
sem hægt er að hugsa sér.
Irlefir hýst marga
■iirðingarmenn
í Downing Street hafa búið marg
ti; írægir stjórnmálamenn, evo serr
C-ladstone, Disraeli, Wifliliam Pit'
og Winston Churchill auk margra
"nnarra og þaðan ihefir brezka
keímsVeldinu verið stjórnað í rösk
cx tvær aldir. Sá, sem hafði yfir-
•;r,sjón m'eð byggingu hússins, var
£ir George Downing, en hann vann
1 :*r það til frægðar að takast að
iiitja í virðingarstöðu bæði á stjórn
rrárum Cromwelis og Karls ann-
ars.
Ótrygg undirstaða
Þegar árið 1766 kom það í Ijós,
rð ekki var allt með feildu varð-
DOWNING STREET 10
— komið að hruni.
rndi byggingu hússins. Það er
'yyggt á moldarundirstöðu, sem á
[hað ti!l að síga hé rog þar, ef svo
ber undir. Þetta ár lýsitu eftitrfitis-
craenn, sem rannsökuðu húsið, því
n/fir, að það væri í mikiLli niður-
fægingu og að skorsleinar og gólf
fcefðu sigið og skekkst talsvert.
Árið 1781 var það sagt beinlínis
teórhættulegt og 1832 varð Earl
<3rey að flytja þaðan, vegna þess
?ð húsið var ekki tengur orðið
ímönnum sæmandi. Jafnvel sjálfur
Churchill lét svo um mælt, að hús-
:’ð væri „hröríegt“ og var hann þó
ýtnau vanur.
Komið að hruni
í síðustu viku gaf sfjórn henn-
cr hátignar út yfirlýsingu þess
efnis, að húsið við Downingstreet
20 væri komið að hruni og þarfn-
rðist gagrtgerðra viðgerða enn
einu sinni.
T í iVI I N N, laugardaginn 12. júlí 1958,
Húsið nr. 10 við Downing Street
komið að hruni — undirstaðan
ótrygg — bústaður brezka for-
sætisráðherrans í liðlega 200 ár
þarfnast viðgerðar. — Baudouin
Belgíukonungur feimnasti kon-
ungur sem sögur fara af — les
mikið og tekur Mendelsohn og
Mozart fram yfir dægurlög
RETHY PRINSESSE og BAUDOUIN
— hneigði sig og fór.
Innviðir þess væru fúnir alflir,
ráðuneytLsherbergið stórhættulegt
og gólifin orðin svo úr sér gengin
að takmarka hefði orðið að undan-
förnu gcetafjöldann í opnberum
móttökum, svo að þau hreinlega
Ihryndu ektki undan þunganum.
Viðgerðarkostnaður er áætlaður
verða a. m. k. 400 þús. pund, sem
er dálaglegur skildingur.
, Hagsýhir menn m.undu segja,
áð bezt mundi vera að rífa hús-
ræfilinn og byggja annað nýtt. á
sama stað. Mundi áæfflaður við-
gerðarkostnaður gamla hússins
hrökikva ríflega til þeirra fram-
kvæmda.
En þessir sömu hagsýnu menn
mundu á hinn bóginn sjá fram á
iþað, að London mundi rnissa mikið,
ef hið gámla og góða Downing
Street 10 myndi hveilfa af sjónar-
sviðinu, ®vo að allt útlit er fyrir
að húsið fái að standa í náinni
framflíð, enda þótt dýrt sé orðið.
Baudouin Belgíukonungur
verður 28 ára gamall í
september í haust. Hann er
einhleypur og talinn feirtm-
asti konungur, sem sögur
fara af. Hann hefir litlar
: mætur á samkvæmum og
skemmfunum eg í sfað þess
a3 sækja slíkar veraldlegar
skemmtanir, eyðir hann fím-
anum við lestUr
Sumardag einn fyrir nokkr-
öm árum'.fýndist hann í skógi éih-
um í grennd við höllina. Margar
kflukikustundii- liðu og konungsfjöl-
skyldan várð að setjast að borðum
án Baudouins og það var eklki fyrr
én iláng't var íflðið dags að hann
birttst lafmóður af hlaupum.
„Ég var áð lesa Balzac og 1
gleymdi tímánum“, var eina skýr-
ingin, sem, hann gat géfið á þessu
framferði sínu.
Baudouirt ér mjög hrifinn af
bandarlskúm vlsindatímaritum og'
Jes mikið a’f þeim. Auk þess fær
hann á hverjum degi stafla af belg j
ískum blöðum og tímaritum. Hann
tekur Mendelsohn og Mozart fram
yfir jazz og dáegurlög. |
Baudouin varð ríkiserfingi að-
eins þriggja ára gamafll, þegar afi
hans Albert konungur hrapaði til
hana í fjallg-öngu, en hann var
mikill fjallagarpur og . stundaði
fjallgöngur __ af miklu kappi til
dauðadags. Áður en Baudouin liafði
náð fitrfín ára áldri lézt móðir hans
af slysförum í Sviss.
Álitið var, að Baudouin mundi
velja sér brúði á dansleik nokkrum
'sem 6.500 manns sóttu og haldinn
var I konungshölflinhi í Briissel í
I apríl síðastliðnum, en eftir að kon-
■ ungur hafði dansað við þær þrjár
I prinsessur, sem þar voru, hneigði
jliann sig feimnislega fyrir hverri
þeirra og yfirga'f dansleikinn fyrir
1 miðnæfti.
Júlía með kjölturakka sinn, Melody.
Enska söngkonan Julie Andrews fékk
stórt hlutverk í Ameríku 18 ára gömul
Fáar ópcrettusöngkonur hafa hlotið jafn mikinn frama þeg-
ar á unga aidri og Julie Andrews, enska söngkonan, sem nú
leikur E)ku Doolittle í ,,Mv fair lady“ í London, en sú óperetta
er samin eftir leikriti Bernhards Shaws, „Pygmalion“, sem
margir mana vafalaust frá kvikmyndinni, sem sýnd var hér
tvívegis.
.. , , að telja Julie á að sfléppa ekM
Julie Andrews er r-osklega tvi- þessu tækifæri oig áð lokum íét hún
taig og hefir sungið og leikið fra un<jarl) en n'eitatSi að binda sig
lengur en ti-1 eins árs í stað tveggja
sem óak-að var éftir.
Julie kvaldislt af heimþrá í New
Vórk, þhá'tt fyrir áð hún hafði
ágætan herbcrgtsfclaga, cnska
sitúlku, sem lék í sama leikriti. Hún
inkjunum. FyrMa vaðbragð^hennar Maut mikið lof fyrir fra.mTnistöðu
sína og var boðið hlufverkið í
My fair lady“. Þá varð hún
barnæsku. Hún var aðeins tólf ára
gömul, er hún kom fram í einum
stærsta skemmtistað Lundúna og
söng „koloratur“ aríur. Þegar hún
var átján ára, var henni boðið
st-órt óperettuhlutverk í Banda-
Raspútin
Frönsk mynd sannsögulegs eðlis. —
Aðalhluitverk: Pierre Brasseur..
Leikstjóri: Georges Combret. —
Myndin er í Eastmanlitum. Sýn-
ingarsiaður: Tripólíbíó.
Gregory Efimovitsj Rasptítín í með-
ferð skapgerðarleikarans Pierre
Brasseur, er mjög likur þeirri
mynd, sem skapazt hefur í huiga
almennings af þesum munki,
sfejáiftálækni og bónda, sem sagð-
ur er hafa fiýtt fyrir valdatöku
kommúnista í Rússlandi, svo muni
nokferum árum. Hann mun þó
öllu ‘héldur hafa verið ímynd
þeirrar stjórnarfarslegu niðurlæg •
ingar Rússlands aldamótaáranna.
sem óhjákvæmilega fæddi af sér
byl'tinguna.
Frakkar hafa þarna gert góða mynd
um einstaifea atburði. Sum atriðin
éru prýðileg, hvergi gehgið óf
langt, þegar kémur þár í sög-
unni, að andalæknirinn gerist
fjölþrc-Lfinn um la'enfólk. Svall
Raspútíns er þó með nofckrum
ólíkindum, en þess ber að gæta,
að Skrokkur hans þurfti margfald
an skammt af öllu. Kom það líka
ó daginn, þegar átti að drepa
hann á eitrinu. Þá er Raspútín
látinn vera mikill friðarsinni og
var að neita, því að hún vildi ekki
faráisvo langt að heiman. Leilcstjór
inn varð æði his-sa á svarinu, því ”i'ða t-iT'tveg^ja á?á"<miórí
að yfir hundfað stulkur hofðu sott frí ,heim til Engláftds áður en æf-
um hlutverkið. Uin'boðsmaður hcnn ingar h6fust Ef,tir að sýningum
ar og oll fjölskylda -hennar reyndi ]alík { New Yorkj voru s5mu a3al.
leikarar ráðnir til að leika í London
og hófuist sýningar þar fyrir nokkr
um vikum. Er aðsókn svo mikil,
að aðgöngumiðar eru seldir marga
míánuði fram í tíinann. Rex Harri-
sop leikur á onóti Julie Andrews.
Líklega þykir það tíðindum sæta,
að Julie héfir lialdið fTýggð við
Kvennafar, friðarpólitík, og innhlaup sama PÍltinn síðan hlin var
hjá kei-sarainnunni öfluðu Raspú- fimimtán ára.
tín lítilla vinsælda við hirðina,
nema lijá kvenþjóðinni. Kónur
voru mjög hrifnar af honum, og
sagðar honum ótrúlega eftirlátar.
Hafa þær löngum verið veikar
fyrir „andáris" inönnum áf þessu
tæi, enda ekki gott til aiidspyrnu,
þegar talið er að sjálfur almátt-
ugur sé með í spilinu. Þetta er
því, éins kóíiar stríðsmynd kven-
fólksins.
í rauninni hugsjónamaður annað
sla-gið, með þeim öfgum, sem ein-
kenna annaö hátterni hans.
Ný hótun um kjarn-
orkusprengju í
Norðursjóinn
1
Raspútin flytur lýSnum blessun sína.
En að allri flokkun slepptri, þá er
hér um að ræða mjög forvitnis-
lega og mer óhugnanlega mynd,
sem víða er gerð af yfirlætis-
lausri snilld. Einkum er um að
ráeða einstæða og snjalla túlkun
á Raspútín. Lítill munur er ú
þeim Nikulási keisara, sem þarna
kemur fram, og þeim, sem maður
hefur séð á myndurn, og yfirleitt
virðist manni, að fylgt sé ýms-
um skapgerðareinkennum út í
æsar. Frakkar voru réttir menn
til að gera mynd um Raspútín,
enda munu þeir hafa haft allra
þjóða mestar spurnir af hontim.
Mikið af rússneska aðlinum flýði
til Frakklands skömmu eftii' morð
ið á Raspútín. Það hefur því éliki
vantað góða ráðgjafa og heimild-
.armenn að kvikmyndinni.
I.G.Þ.
NTB—'LUNDÚNUM, 9. júlí. —
Sendiráð Sovétfíkjanna í Lundún-
um sendi enn ljósmyndað afrit af
tveim bréfum, sem sendiráðinu á
að hafa borizt frá bandarískum
flugmanni í Bretlandi. Nefnir
hann sig A og segist muni varpa
kjarnórkusprengju í Norðursjó-
inn innan fimm daga t'il &ð sýna
Dulles og öðrum, sem virði friðar-
vilja Sovétríkjanna að vettugi, hve
liætíulegur sé leikur þeirra með
eldinn. Bréfritari segisí muni
kasla sprengjunni þar, sem ekki
séu likur til að hún verði nema
nokkrum hundruðum manna að
bana, ef takast megi
að koma vitinu fyrir tryllfa stjófn-
málamenn og forða kjafnorku-
styrjöld.