Tíminn - 12.07.1958, Page 5

Tíminn - 12.07.1958, Page 5
IÍMINN, laugardaginn 12. júlí 1958. 5 Friálsíþróttamót ÍR: Góður árangur örfárra keppenda - en mjög dauft mót að öðru leyti Friáls• bróttamót ÍR var háð á Melavellinum á miðviknrtap'K- Aðrar ereinar. Frjálsíþróttamót IR var háð á Melavellinum á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Einstaka menn náðu ágætum árangri á mótinu, en vfirleitt var um mjög litla keppni að ræða. Fram- kvæmd mótsins var léleg, og er illt til þess að vita, þar sem um óvenju marga áhorfendur var að ræða, einkum síðara kvöldið og slík deyfð og áhugaleysi, sem þá ríkti, laðar vissu- lega ekki áhorfendur að frjálsíþróttamótum. Slíkt er ekkert éinsdæmi hér og segja má, að hvert einasta frjálsíþróttamót i sumar hafi verið með þessu marki brennt. Aðalviðburður mótsins var þrístökkseinvígi þeirra da Silva, sem hingað hefir komið tií keppni, og Vilhjálms Einarsson ■ ar, en því miður varð það ekki ! jafnánægjulegt og búizt hafííi ver ið við. Árangur þeirra varð ekki • sá, sein reiknað hafði verið með. Vilhjálmur náði sínu bezta í fyrsta stökki, 15,42 m., en eftir það var hann mjög óöruggur, t.d. voru þrjú stökk hans inrnn við 15 m. Da Silva var miklu jafnari, : en árangur hans heldur ekki góður, bezt 15.62 m. Síðasta 1 stökkið misheppnaðist alltaf hjá honum, og sama er að segja tun Vilhjálm. Hins vegar er mjög skemmtilegt, að sjá þennan frá- bæra, brazilíska stökkvara í keppni, og hann á fáa sína líka hvað fjaðurmagn og mýkt snertir. Utanaðkomandi ástæður ollu því' nokknð, að þessir tveir frábæru íþróttamenn náðu ekki betri á- rangri. Brautin var laus, og ann,- að, sem var erfiðara, að nokkur móívindur var, sem hafði slæm áhrif á atrennu þeirra beggja. Mótið sett. Jako-b Hafstein, formaður ÍR., setti mótið með langri ræðu. ítæddi hann þar um þá þjálfsra og íþróttamenn, sem ÍR hefir feng ið hingað til lands, og síðan nokk- uð um gildi frjálsiþrótta almennt. Hann bauð da Silva velkominn til keppni og færði honum fagran blómvönd. Da Silva þakkaði með nokkrunf orðum á portúgölsku, sem VilhjáLmur endursagði svo efnislega. Síðan voru þessir tveir íþróttamenn hylltir innilega og lengi af áhorfendum. Síðan hófst keppnin, og var hún yfirleitt mjög dauf. Jafnframt ÍR- mótinu fór fram tugþrautarkeppni meistaramóts íslands. Fimm kepp- endur hófu keppni, en þrír hellt- ust lir leik. Pétur Rögnvaldsson, KR, sigraði í þrautinni með mikl- um yfirburðum og náði ágætum árangri í mörgum greinum. Heild- arstigatala hans var 6116 stig, og hefir hann því náð þeim lágmarks- árangri, sem Frjá 1 síþróttasanrband ið setti til þátttöku í Evrópumeist- aramótinu í sumar, en það var sex þúsund stig. Árangur Péturs í ein- stcikum greinum var þessi: 100 m. hlaup 11.3 sek, langstökk 6.68 m., kúluvarp 13.15 m.. hástökk 1.70 m, og 400 m. hlaup 54 sek. Eftir fyrri daginn hafði hann hlotið 3412 stig. Síffari daginn hijóp hann 110 m. grindahlaup á 15.2 sek., kastaði kringlu 38.35 m., síckk 3.20 m. í stangars'tökki, kastaði spjóti 51.83 m. og hljóp 1500 m. á 4:43.0 mín. Pétur er líklegur til að geta bætt þennan árangur enn að mun, eink- um getur hann bætt sig í köstun- um, slangarstökki, grindahlaupinu og 400 m. hlaupinu. Aðrar greinar. í 200 m. hlaupinu skeði óhapp. Hilmar Þorbjörnsson hafði hlaupið stórglæsilega af stað, og á fyrstu 50 m. hafði hann hreinlega stung- ið keppinauta sina af. En þá fann hann skyndilega til í fæti og varð að hætta. Var talið í fyrstu, að um rnj'ög slæma tognun væri að ræða, og var Hilmar þegar fluttur í sjúkrabil á slysavarðstofuna. Lækn ar sk-oðuðu hann þar nákvæmlega, og konnizt helzt að þeirri niður- stöðu, að ekki væri um tognun að ræða, heldur hefði hann fengið slæman krampa í lærvöðvann. Má því búast við, að Hilmar verði fljót ur að ná sér, en mjög læmt væri að missa þennan bezta frjálsíþrótta mann okkar nú, áður en til stórá- takanna kemur á Evrópumeistara- mótinu og í landskeppninni við Dani. Þórir Þorsteinsson sigraði í 2200 m. þlaupinu á 23.2 sek. í 1500 m. hlaupinu náði Svavar Markússon ágætum tíma, keppnis- laust. Hann hljóp á 3:53.5 mín., og eftir þeim árangri að dæma, er lík- legt, að hann hlaupi vel innan við 3:50 mín í sumar. Annar í hlaup inu varð Iíristleifur Guðbjörnsson á 3:59.4 mín. Kringlukastið var að venju tví- sýnt, en árangur ekki eins góður og oftast áður hjá þremur fyrstu mönnum. Friðrik Guðmundsson sigraði, kastaði 46.86 m. Hallgrím ur Jónson varð annar með 45.64 m. og Þorsteinn Löve þriðji með 45.40 m. í 400 m. grindahlaupi var keppnin einná ánægjulegust. Guðjón Guðniundsson sigraði ör ugglega á 55.0 sek., sem er ,að eins þreniur brotum lakara en íslandsmet Arnar Clausen. Er líklegt, að Guðjón bæti þann á- rangur vel í sumar. Annar varð Daníel Halldórsson á 55.5 sek. og þriðji Björgvin Hólm á 56.0 sek. Björgvin kom mjög á óvart, enda alger nýliði í greininni, og með jafnari hraða hefði hann getað gefið Guðjóni keppni. Má búast við, >að 400 m. grindahlaup- ið verði bezta grein Björgvins, en hann er mjög fjölhæfur í- þróttamaður, þótt hann liafi enn ekki náð sérstökum árangii í neinni grein. í stangarstökki sigraði Valbjörn Þorláksson, stökk 4.20 m. og hann átti sæmilegar tilraunir við 4.40 m. Annar varð Heiðar Georgsson með 3.95 m. og þriðji Valgarður Sigurðsson með 3.80 m. 1 spjót- kaáti sigraði Jóel Sigurðsson, kast- aði 57.52 m. Annar varð Gylfi Gunnarsson með 57.19 m. undirbúningur vegna Iands- móts hestamanna um aðra helgi Þar vería sýndir og reyndir gæfiingar víðs vegar að af landinu Svo sen kunnugt er, verður landsmót hestamanna haldið í Skógarhólum í Þingvallasveit dagana 11.■—20. júlí. Nú stend- ur sem hæst undirbúningur undir mótið og er unnið að hon- um um alJt land að sjálfsögðu misjafnt eftir héruðum. 5 manna dómnefnd hefir að undanförnu ferðazt um allt land til þess að velja úrval kynbótahrossa, er sýnd verða á mótinu, Alls hafa verið valdir um 40 stóðhestar og 80 hryssur í lands- Meistaramóí Reykja- víkur í frjálsum íþróttum Boðhlaup meisitaramótsins, 4x100 m. boðhlaup og 4x400 m. boðhlaup fara fram á íþróttavellinum þriðju dáginn 15. jú'lií n. k. ki. 8,30 e. h. Aðalliiuti meistaramótsins fer fram á Melavell'inum laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. júlí. Á laug ardag er keppt 1 þessum greinum: 200 m., 800 m. og 5000 m. hlaupum, 400 m. grindahlaupi, hástökki, lang stökki, kúluvarpi og spjótkasti Á.sunnudag er keppt í þessum greinum: 100 m., 400 m. og 1500 m. hlaupum, 110 m. grindahlaupi, st'angarstökki, þrístökki, kringlu- kásti og sleggjukasti. Mótið er stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna og eru reikn uð stig fyrir 6 fvrstu menn. Það félag, sem flest stig vinnur, hlýtur sæmdarheitið: Bezta frjálsiþrótta- félag Reykjiaivíkur 1958. Það félag, sem fiie-st stig fær fvrir boð'hlaup, hlýtur farandbikar, sem gefinn var af Kristjáni L. Gestssyni. Þátt'tökutilkynningar ber að sénda Þórði B. Sigurðssyni í Póst- hólf 215, Reykjavík, í síðasta lagi þann 14. júlí n. k. úrval, og mæti þessi hópur aliur sem verður að öllu forfallalausu þá fá menn að sjá óvenjulega o: tilkomumikla sjón, þar sem aldr ei fyrri hefur verið saman koir. inn á einum stað slíkur fjöld fagurra gripa. Dómnefnd hefur látið þá skoðun uppi, að lokinr. ferð sinni ,að alls st'aðar sé uí. ótrúlegar framfarir að ræða, bæð hvað gæði hrossanna snertir og tamningu. Auk þessa verða sýnd- ir gæðingar frá 12 hestamannafc lögum, fjórir frá hverju nema sj' frá Fáki í Reykjavík. Kappreiða- hestar mæta einnig úr flestuni héruðum landsins. Keppt verður . 300 og 400 m stökki og 250 ír. skeiði . Mótiff hefst síðari hluta fimmtv dags með því, að dómnefndar- störf hefjast og standa þau yfi. fram á föstudagskvöld, og verðu. þá lokið við alla dóma. Kl. 10 á laugardagsmorgun sei- ur Steinþór Gestsson, formaðu.’ L. H., mótið, kl. 10.15 kynbóta- hestar sýndir í dómhring, kl. 11.30 matarlilé, kl. 13,00, hryssui sýndar í dómhring, dómum lýst, verðlaun afhent, kl. 17.00 góðhest- ar sýndir í dómhring og dómuni lýst, kl. 19.00 matarhlé, kl. 20.00 kappreiðar, og kl. 22.00 dansaS til kl. 24.00. Sunnudaginn 20. júlí, kl. 9,3G, riða hestamenn fylktu liði inn L sý.ningarsvæðiði, kl. 10.00 ibæn, flutt af séra Gunnari Jóhanncs' syni, prófasti, Skarði, kl. 10.15 ræða, Hermann Jónasson, forsæt israðherra, kl. 11.00 hryssur sýno. ar í dómhring, kl. 12.00 matar- hlé, kl. 13.00 ræða, Gunnar Bjarn; son, formaður dómnefndar kyi. bótahrossa, kl. 13.15 kynbótalhrsi ■ ar sýndir í dómhring, dómum lýs; og verðlaun afhent, kl. 16.00 gó'C' hesl'ar sýndir í dómihring, f. ... iv. lýst og verðlaun afhent, l'. -3.06 káppreiðar, úrslitasprettir, gi'c5 í Happdrætti L. H., mót:: :i slit'iS og að lokum dansað ef ,.r leyf> ir til kl. 23.30. Vitað er, að þetta I smót verá ur það langstærstr g myndar- legasta, sem enn bí: v verið halá- ið. Sýningarhross u á 3. hundi' að, þegar kaprri nross eru me'f talin. Vitað er i . stórar hópferðic á hestum, m. ;. úr Eyjafirði og víðar að af orðurlandi. Fjöldi kemur úr í .garfirði og af SuS- Da Sllva a3 hefja stökk. Myndin sýnir vel hve hann notfaerir sér stökk- plankann til hin ýtrasta. ' (Ljósm.; Timinn JHM), I 400 m. hlaupinu sýndi Svavar hvers búast má af honum í sumar. Iiann hljóp á 50.1. sek., sem er bezti tími hans á-vegalengdinni, án keppni, og þar að auki var hlaup- ið ekki vel útfært, of hægt til að býrja með. Jón Pétursson sigraði í hástökki, stökk 1.90 m. í fyrsta sinn á þessu sumri. Jón er í síöðugri framför og lætur áreiðanlega ekki hér stað- ar numið. Sigurður Lárusson stökk 1.80 m., en með þeim stökkkrafti, sem hann ræður yfir, á hann að geta stokkið miklu hærra. Sigurð- ur 'hefir nýlega skipt um stökklag, og er elcki enn kominn upp á lagið, einkum hvað atrennu snertir. En þ.að er lítið atriði, sem hann getur fljótlega lagað. í langstökki sigraði Einar Frímannsson, stökk 6.75 m. , Sveit KR. varð íslandsmeistari í 4x800 m. boðhlaupi, ’hljóp á 8:16.6 j urlandi. VitáÖ er einnig, að fjöldt. min., en það er árangur, sem sveit-' annarra en hestamanna, muna in á að geta bætt mikið. sækja þet'ta mót. Átta íþróttakennarar brantskráSir frá íþróttakennaraskólannm í vor íþróttakennaraskóla íslands að Laugarvatni var slitið 29, júní s. 1. Brautskráðir voru 8 íþróttakennarar, 4 stúlkur og Fyrri dagur. 4 piltar. Il.æstu meðaleinkunn hlaut Eiríkur Sveinsson, Akur Sem dæmi um framkvæmd móts eyri, 8,66. ins fyrri daginn, má geta þess, að A þessu vori var tekinn í notkun knattspyrnu, Hall'steinn Hinrikssor, meir en helmingur starfsmanna malarvöllur íþróttakennaraskóla kenndi handknattleiik, Valdima. mótsins, sem skráðir voru í leik- íslands er unnið hefir verið við Örnólfsson kenndi frjálsar íþrótt skrá, mætti ekki. Svo er verið að undanfarin ár. Bætir hann mjög ir, Þórir Þorgeirssion kenndi hjáh tala um að íþróttamenn mæti illa ur brýnni þörf skólans. Verður í viðlögum, Björn Jakobsson oc til leiks!!, en ætii þetla sé ekki hann notaður jöfnum höndum fyr- Árni Guðmundsson kenndu líkamj metið. ir knáttleiki og frjál'sar íþróttir á fræði og ræddu um áhrif íþrctta Ágætur árangur náðist þá í meðan aðalieikvangurinn, sem á líkamann. Nokkrir fyrirle:, ra 'nokkrum greinúm, óg ber hæst á- verður grasvöllur með 400 m. komu að Laugarvatni og r> -idc, rangur Gunnars Huséby, sem varp- hlaupabraut og stökkgryfjum, er við þátttakendur námskeiðsi j uiv- aði kúlunni 16.00 m. Hefir Gunnar ekiki tiibúinn. íþrótta- og fclagsmái. ! efeki náð jafn góðum árangri síðan Nýjung í starfi skól'ans má það Þátttakendur gengu untLi uoir ■ | hann var upp á sitt bezta 1950. tttefjást að dagana 7. tii 29. júní s. 1. arapróf í knattspyrnú c2 Uand' i Þessi árangur nægir Gunnari til var efnt til námskeiðs fyrir leið- knattleik. Prófdómari v. .■ Hannér þátttöku í EM. beinenclur í íþróttum í samvinnu Sigurðáson. I - Hilmar Þorbjörnsson náði frá- við íþróttasamband íslands, Ung- Þess er vænzt, að pLtar þessi? ! bærum ftrangri í 100 m. hlaupi. mennafélag íslands, Knattspyrnu- vinni mikið og gott siarf, er beim Þrátt' fyrir slæmt viðbragð, hljóp sámbandið, Handknattleikssam- kemur með því að stjorna íþrótta- hann á 10.5 sek., en þetta afrek bandið og FrjáMþrójfcíasambandið. æfingum og segja öðrum til uin | sýnir greinilega hve Hilmar er góð- Sóttu þett-a námskeið 12 piltar. iðkun íþrötta. En mikill skortur I ur nú. Brautir voru þungar, en Aðalkennarar voru þeir Haf- leiðbeincnda háir nú mjög hinn I stillilogn, er hlaupið fór fram. steinn Guðmundsson, er kenndi frjálsa íþróttastarfi landsmanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.