Tíminn - 12.07.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 12.07.1958, Qupperneq 7
T í MIN N, laugardaginn 12. júlí 1958. 7 l^A1 V Þjóðleikhusið er viusælt og betur sótt en HAnIl!I!!g 1 flest hliðstæð leikhús í nágraimalöndunum Samtal við Guðlaug Rósinkranz þjóðieikhússtjóra um hið fjöl- breytta menningarstarf innan veggja Þjóðleikhússins Níunda leikári Þjóðleik- Hússins er nú lokið. Leikarar og annað starfsfólk fær nú loks tækifæri til að eiga kvöldin sjálft og prúðbúið leikhúsfólk sést ekki lengur á leikhúströppunum á kvöld- in. ... ,AUii. ■ Blaðamaður' frá Tímanum átti viðtal <við íiGuðlaug Rósinkranz þjóðleikttússtjóra í gær og spurði hann frétta af starfsemi Ieikhúss- ins' almennt'. Starfsemi þess varðar marga, enda má sjá af hinni miklu aðsófcn, að ÞjóðleiMiúsið er mjög vinsæit meðal almennings og er betur sótt en alinennt gerist um hiiðstæðar stofnanir í nágranna- löndunum. Vinsældir Þjóðleikhús's ins og velgengni mun ekki sízt' ag þakka nákvæmri og dugmikilli stjóm Guðlaugs Rósinkranz, sem tekizt 'hefir að stjórna leikhússtarf seminni þannig að ihvergi er slak- að á listrænum kröfum og rekstri stofnunarinnar hagað þannig að opinbert framlag er hlutfallslega miklu minna en þekkist til hlið- s'tæðra stofnana í nágrannalöndun um. Þjóðleikhússtj óri er að fara í sumarleyfi eins og aðrir starfs- menn Þjóðleikhússins. Á skrif- borði hans liggur stór og þykkur bunki af bókum ;og blöðum. Þett'a eru um 20 erlend leikrit, sem hann ætlar að lesa í sumarleyfinu. Vera má að í iþessum bókabunka sé eitt- hvað sem við eigum eftir að kynn ast betur á leiksviði Þjóðleik'húss-1 segja urn það fyrirfram með neinni ins, en slíkt er þá innan'húss'- vissu 'hvort leikrit verður vinsælt leyndarmál í Þjóðleikhiisinu enn 0g fjölsótt eða ekki. Leikritavalið sem komið er. i er vandamál í öllum leikhúsum. — Berst þér mikið af leikritum _ starfsemin í Þjóðieikhúsinu Guðtaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri — notar sumarleyfið til þess að lesa leikrit. til yfirlestrar? — Já, þau eru æði mörg, einkan lega erlend. Þau innlendu eru kannske iheldur of fá en þó hafa borist allmörg innlend leikrit í vetur. Virðist svo sem margir hafi hefur verið sérlega fjölbreytt í vetur? — Já, ef til vill fjölbreyttari en nokkru sinni. Þannig hafa verið sýnd mörg úrvalsleikrit, gömul og ný, tveir söngleikir og ein ágæt að ráða fleiri sænska söngvara vestur. — Eru leiksýningar Þjóðleik- hússins utan Reykjavíkur ekki vinsælar? — Jú, þær eru mjög vinsælar og skaði að ekki skuli vera hægt ag gera meira af slíku. En það er ákaflega kost'naðarsamt og mikill fjárhagslegur halli á þess- um leikferðum, jafnvel þó aösókn- in sé góð. Víða eru nú komin ágæt féiags- heimili með leiksviðum, þar sem vel er 'hægt að sýna við góðar aðstæður, eftir því sem um getur verið að ræða utan leikhúss. — Þar til í vor hafa verið gamanleik- ir, sem teknir hafa verið til með- ferðar í þessum leiksýningum. í vor var valið leikrit alvarlegs efn- is, „Horft af brúnni“, og verður að segja það eins og er að undir- tektirnar urðu okkur nokkur von- þrigði, þar sem aðsóknin varð tals vert minni en að gamanleikjunum. Á Vestfjörðum var þó fullt hús á flestum sýningunum. — Hvað annars um f járliag leik Iiússins almennt? — Hann er erfiður eins og gefur að skilja. Þó ekki erfiðari en búast má við, já, og raunar betri, ef miðag er við sambærileg leik- hús grannþjóða okkar á Norður- löndum. Til dæmis má nefna, að að af heildarkostnaði vig rékstur Konunglega leikhússins í Kaup- mannahöfn, eru ekki nema 20% sem leikhúsið aflar sjálft, hitt eru opinberir styrkir. Þjóðleikhús ið aflar hins vegar sjálft 66% af því, sem það kostar að reka það. Konunglega leikhúsið danska tekur þó til dæmis ekki fleiri ný verkefni til meðferðar, og stund- um færra ný leikrif á vetri, en Þjóðleikhúsið. Aðsóknin ag Þjóðleikhúsinu er næst hæst, ef miðað er við ríkis- leikhúsin á hinum Norðurlönd- um. í Norðurlandaleikhúsunum hinum er 50—85% mcðal sætanýt- ing yfir leikárið, var það síðastl. ár 72% í Þjóðleikhúsinu. Sýnir þessi mikla aðsókn, að Þjóðleikhúsið á miklum vinsældum að fagna. ■ Verður ekki annag sagt en þessi aðsókn sé mjög mikii, þegar tekið er tillit til fjölda sýninganna, st'ærðar hússins og íbúafjöldans á því svæði er leikhúsferðir eru til- tækilegar. — gþ. vilja til að fást við leikritagerð, listdanssýning með dansfólki sem en gallinn er sá, að marga þá skort- ir nauðsynlega sérþekkingu. Leik- ritun ikrefst þess ag menn þekki mikið til leiksviðs og mörg hin íslenzku leikrit skortir þánn hraða hlotið hefur lærdóm sinn og þjálf- un í Þjóðleikhúsinu sjálfu. Auk þess tveir ágætir erlendir gesta- leikir frá Danmörku og Þýzka- landi. 1 ár tókum við í fyrsta sinn og þá spennu, sem nauðsynleg er amerískan gamansöngleik til sýn- a svið- ingar. En amerísku söngleikirnir til að gera leikrit lifandi inu. Erlend leikrit', ný, eru mörg mjög góð ‘Og svo virðist að mörg eru mjög erfiðir viðfangs og dýrir í uppsetningu. Það sem bjargaði hvað mest var að við höfðum góð- þeirra gætu fallig íslenzkum leik- ;,n leikstjóra sem gjörþekkir hið hús'ges'tum vel í geð. Hér á boröinu hjá mér eru nokk ur þeirra, rneðal annars þrjú, sem mér voru send frá Lars Smith, væntaraléguYn eiginmanni Ingrid Bergmann, en hann rekur stofnun, er miðlar leikritum víða um iönd og er umböðsmaður margra höf- unda víða; Um heim. — Er nokkuð ákveðið með leik- rit að liaústi? ameríska ieikíorm, enda sett'i þenn an sama söngleik upp fjórum sinn um áður. — Úr því að þú minnist á söng- leikina — er þörf á því a® fá hinigað erlenda söngvara? -— Já, þag er von að þú spyrjir, því svo rnikið hefur verið um þetta rætt og margt í'ullyrt. Eg i'el að við höfum einmitt verið heppnir meg val hinna erlendu — Jú, það er til dæmis ákveðið krafta, hæði til leikstjórnar, hijóm sveitarstjórnar og söngs. Það mun líka mála sannast að koma þessa fólks verður okkur til góðs, bæði til gagns og gleði. Varðandi sænsku söngkonurnar! má annars get'a þess, að það eru fleiri en ég sem koina auga á sænska söngvara. Nýlega var Rudolf Bing, hinn þekkti forstjóri Melropolitan óperunnar í New York á ferð í Stokkhólmi að leita eftir óperusöngvurum. Hann lét Óskar þess að fá fleiri íslenzka nemendur til Árósa Rætt við danskan húsmæSrakennara er veriS hefir í stuttri heimsókn hérlendis Ðanskur húsmæSrakenn- ari, frú K. Harrekilde Peter- sen frá háskólanum í Árós- um, hefir dvalizt hér undan- farið, haldið fyrirlestra fyrir íslenzkar stéttarsystur sínar og heimsótt nokkra hús- mæðraskóla. Hún hélt áleiðis til Bandaríkjanna um helg- ina tii að sitia heimsþing hús- mæðrakennara. Fréttamaður frá Tímanum ræddi við frúna skömmu áður en hún hélt af landi brott. að íhefja . sýningar á hinu nýja; leikriti Kristjáns Alhertssonar. —I Ekki er annað ákveðið um íslenzk leikrit. Bennilega verður nokkur bið ú því að sýnd verði aftur hin gömlu, íslenzku leikrit, enda búið að sýna þau flest í Þjóðleikhúsinu, sem t'iltækileg þykja til sýninga. I vetur mátti þag teljast til ný- lundu, að mesta aðsókhin var að •leikritum, sem voru alvarlegs eðlis, nefnilega „Önnu Frank“ og „Horff emr upeiusuugvuruin. nauu iet skeiði Hel'ur þessi starfsemi af hrúnni“. Áður hefur aðsóknin þá svo ummælt', eftir að hafa hlýtt reynzi mj0g vinsæl og nemendur verið mest að gamanleikjum. ' á sænska söngvara, að hann væri, s6u þangað hvAðanæva af Norður- Annars er erfitt að velja leikrit mjög hrifinn af sænsku óperu- j lon(j.um_ þar megai allmargir frá söngfólki og sagði ag það værit ■ íslan(ii/ ekki margar óperur í heiminum, er hefðu slíkan fjölda afburða þn'skjpf kennsla Frú Harrikilde Petersen er yf- irkennari við framhaldsdcild hús- mæðrakennara við háskólann í Ár- ósum. Rétt til inngöngu þar eiga útlærðir húsmæðrakennarar, og er þeim þar gefinn kostur á sérnámi á 'háskólastigi á 6 mánaða nám- þannig ag fyigt sé ströngum list- rænum kröfum og þó um leið hugsað fyrir góðri aðsókn. Beztu leikritin eru ekki alltaf þau vin- sælustu, þó stundum sé það svo. Raunverulega cr aldrei hægt að söngfólks. Réð hann eina af toeztu söngkonum Svía til Metropolitan ] — Nemendur sækja þetta nám- óperunnar og segist hafa í hyggju skeið fyrst og fremst af cigin á- Frú K. HARREKILDE PETERSEN yfirkennari. huga, segir frúin. Ekkert próf er tekið að lokum, en skólinn veitir skírteini því til staðfestingar að námskeiðið háfi verið sótt. Um þrjár mismunandi deildir er að velja, í einni er kennd næringar- efnafræði, annarri hússtjórnar- (Framliald á 8. *íðu; óttalegi leyndardómur Þjóðviljinn ræði í forustugrein í fyrradag um nýlokinn foringja- fund Sjálfstæðisflokksins. Hann segir m. a.: „Hafi einhver verið í vafa um getuleysi Sjálfstæðisflokksins til þess að leggja eitthvað raunhæft og jákvætt til málanna tekiu stjórnmálaályktun flokksráðstefn uunar af allan vafa. Þar örlar hvergi á nokkurri áþreifanlegri tilraun eða tiliögu til lausnar á þeim voiulamáluni sem að þjóð inni steðja. Allur tónn ályktun- arinar er í alkunnum nöldur- og' glamurstíl án minnstu viðleitni til að taka á nokkru máli með á kveðnum ábendingum eða skýrri stefnu um hvað Sjálfstæðisflokk- urinn vilji og livers af lionum mætti vænta ef þjóðin fengi lion- um umboð til forustu í málum sínum. f stjórnmálaályktim Sjálfstæð- isflokksins er sem sagt fylgt nð- kvæmlega þeirri reglu sem Sjálf- stæðismenn hafa viðhaft á Al- þingi síðan þeir ientu í stjórnai andstöðu. Er nákvæmiega sama hvort litið er á afstöðu þeirra við afgreiðslu fjárhagsráðstafiauna um áramótin 1956—195? éða á si. vetri. f bæði skiptin héltlu þeir uppi algerlega neikvæðu nöld. 1 gegn framkomnum tillögiim ríki stjórnarinnar en forðuðust ein-, og heitan eldinn að gera nokkra grein fyrir því hv.að Sjálfstæðis- flokkurinn sjálfur vildi. Þeir báru bókstaflega engar tillögur fram. Stefna þeirra í málunum var hinn óttalegi leyndárdómur. sem undir engum kringumstæð um mátti gera þjóðinni kunnan.“ Vitnisburður reynslunnar Þjóðviljinn spyr síðan, ihvoi't þessi ótti stafi frekar af því, rtS Sjálfstæðisflokkurinn viti ekkl sitt rjúkandi ráð eða g'eiti ekki bent á annað en það, sem hann veit að cr óvinsælt. Síðan seg'n : „Hér skal ekki nánar út í það farið að svara því hvort líklegia sé. Rétt er, að hver dragi þær á- lyktanir af framkomu Sjálfstæðis flokksins sem honum þykja í mestu samræmi við reynsluna. Og reynslan er vissulega óljúg- fróð í þessu efni. Hún segir skýrt og skorinort þann sannleika, að þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft aðstöðu og völd liéfir Iiann ekki hikað við að „leysa“ vand- ann einvörðungu á kostnað al- þýðustéttanm, hvort sem sú „lausn“ hefir birzt í bátagjald- eyriskerfi, gengislækkun, vísitöiu bindingu eða stórfeíldum. tolla- álögum á nauðsynjar alrnemi- ings.“ Málefnaleg uppgjöf Þjóðviljinn segir að lokum: „Vilji Sjálfstæðisflokkurinn ekki una þeim dómi að þögnin um íu- ræði og stefnu flokksins stafi af ótta foringjanna við óvinsældir þeirra, kemst hann ekki undan því að játa algert úrræðaleys; sitt og uppgjöf. Hvorugur kostiu' inn er góðuv. Það er ekki hátt i á þeim stjórnmálaflokki, þótt fjöl mennur sé og miklist mjög ai stærð sinni, sem engin ráð kann við aðkallandi vandiomálum. SÞ! um flokki er í raun og veru ol- aukið í stjórnmálalífi landsin- Yfir 40% kjósenda í landinu hafa sannarlegia ekki efni á að efía og styðja stjórnmálasamtök sem enga stefnu þora að marka i vandamálum sanitímans og láta sér nægja almennt glamur og gífuryrði í þess stað. Kjósendaliópi Sjálfstæðisflok’ ius hlýtur smátt og smátt að verða þetta ljóst. Hin nýafstaðna ráðstefna forkólfanna verður lík til ,að hjálpa til í þessu efni. Hi ir hávaðasömu foringjar Sjáií- stæðisflokksins hafa enn á ný sýnt sig þjóSinni málefnasnauða og bersti'ipaða. Stefna Sjálí- stæðisflokksins í þýðingarmestu þjóðmálum ev enn hinn óttalegi leyndardómur sem annað hvort er ekki til eða uiidir engum kringumstæðum má opinbera þjóðinni.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.