Tíminn - 12.07.1958, Page 10

Tíminn - 12.07.1958, Page 10
T í MIN N, laugardaginn 12. júlí 1958. iJ Hafnarfjarðarbíó Siml f f2 49 L!fí« kdlar CUde blaeser aommerrlBdra) Sænsk—norsk mynd, nm BÓl *f airjálsar ástir’' Margit CarlqrUt. Lars Nordrum. Edvin Adolphson. , Sýnd kl. 9. ■yndin hefur ekkl verið gýnd áBur hér i landi. Razzia Æsispennandi og viðburöarík ný frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum Bæjarbfó HAFNARFIRÐI Sfml S61M SumarævintýH Heirtisfræg stórmynd með Katharlna Hapburn Rossano Brazzi Myndj sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þetta er ef tll vill sú yndislegasta mynd, sem óg hefi séð lengi", sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. HöfuSsmafturinn frá Köpernich Þýzk litmynd. Sýnd kl. 5. ^WVWWWW Tjarnarbíó Sfml 2 214« Lokað vegna sumarleyfa Tripoli-bíó Sim) 111 02 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný, frönsk stórmynd í litum, um ein- hvern hinn dularfjdlsta mann ver- aldarsögunnar, munkinn, töfra- manninn og bóndann sem um tima var öllu ráðandi við hirð Rússa- keisara, Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Austurbæjarbíó Slml 113M SíÖasta vonin (La Grande Speranza} Sérstaklega spennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk k\-ikmynd í lit- um, er skeður um borð í kafbáti í síðustu heimsstyrjöld. Renato Baldlni Lols Maxwell Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta erlenda kvikmyndin" á kvikmynda hátíðinni í Berlín. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. Siml 113 44 ötSur hjartans (Love me Tender) Spennandi bandarísk CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: Rlchard Egan Debra Paget og „rokkarinn" mikli Elvis Prestley Sýnd kl. 6, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stærri myndir! Fljót afgreiðsla! „VELOX’pappír iryggir góðar myndir Allar okkar myndir eru afgreiddar í yfirstærS á „KODAK VEL0X“ pappír Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: Verziun IANS PETERSEN H.F Bankastræti 4. — Reykjavík. Spretthlauparinn Gamanleikur í þrem þáttum eftir Agnar Þórðarson Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Hafnarbíó Siml 1 64 44 Loka'Ö vegna sumarleyfa Stjörnubfó Siml « •« U Þaí5 skefti í Róm Bráðskemmtileg og fyndin ný ítölsk gamanmj'nd. Linda Darnell Vittorio De Sica Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sfml 114 73 Hefnd í dögun (Rage at Dawn) Afar spennandi og vel gerð banda risk litkvikmynd. Randolph Scott Mala Powers J. Carrol Nalsh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■iiiiiiuuiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiJiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiinnTmm H Útvega frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum I BÁTA og SKIP | af öllum gerðum og stærðum, samkv. íslenzbum e I teikningum. — Leitið tilboða. i | ATLANTOR, | Aðalstræti 6, Reykjavík. 1 Sími 14783, símnefni: Atlantor. 1 rawflniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM ( Höfum flutt | | verzlun vora af Skólavörðustíg 10 á Skólavörðustíg 3 A. ~ ES Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna. | BLÓM og GRÆNMETI, | Skólavörðústíg 3 A. — Sími 16711. f jfiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiuiiiiiiiniiiiiiiim 1 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að | Skúlatúni 4 mánudaginn 14. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. iimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiipijpniniiiipiiimi Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMANS Áskriftarsíminn er 1-23-23 'niiSJ Mu Júlí-bó k A.B. íslandsvinui’inn Harry Martin- son, einn mesti núlifandi rit- snillingur Svía, er mörgum hér að góðu kunnur síðan hann heimsótti oss á síðast liðnu hausti. En vér þekkjum þó verk hans furðulega lítið, þó að mörg þeirra séu í tölu hins bezta í samtíðarbókmenntum Norðurlanda. Netlurnar blómgast er fyrsta bókin, sem út kemur eftir hamváíslenzku. Netíurnar blómgast er það verkið, sem fyrst aflaði Harry Martinson þessýðnðstírs og vin- sælda, sem hann hefir notið æ síðan að verðleikum. Sagan fjallar um fyrstu 12 árin í lífi drengsins Marteins Ólafssonar, sem er enginn ann- ar en Harry Mariinson sjálfur. Þegar hann er sex ára, deyr faðir hans, og skömmu síðar strýkur móðirin frá heimili og börnum til Ameríku. Eftir það er Marteinn litli munaðarleysingi á hrakningum og hrakhól- um, sem svarar því til, ef hann er spurður um hagi sína, að faðir sinn sé dáinn, en móðir sín sé í Kaliforníu. Netlurnar blómgast er svo frábær sálarlýsing barns, að sagan á að því leyti fáa sína líka í heimsbókmenntunum. Og þó að þessar minningar hljóti að vera höfundinum sárar, gætir hvergi beiskju, en frá öllu sagt með slíkri kímni, að furðu sætir. Stíll höfundarins er séi’stæður og gæddur töfrum. Karl ísfeld rithöfundur hefir þýtt bókina á íslenzku. Netlurnar blómgast ★ fæst í cllum bókabúðum ★ er til afgreiðslu hjá umboðsmönnum AB. ★ í Reykjavík er afgreiðslan í TjarnargötU 16. Almenna bókafélagið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.